Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1991, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1991, Side 31
MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1991. 31 DV Sinead O'Connor: Móðgaði Stefaníu Mónakó- prinsessu Sinead O’Connor hefur lengi farið sinar eigin leiðir, sama hvað fólk segir. Söngkonan umdeilda Sinead O’C- onnor, sem sumir segja að sé versta útflutningsvara íra síðan þeir fluttu út myglaðar kartöflur, hefur litlar áhyggjur af almenningsálitinu, nú sem endranær. Fyrir nokkru fékk hún heimboð frá Michael Jackson þar sem henni var hoðið að heimsækja poppgoðið á bú- garð hans í Kaliforníu, en hvað hald- ið þið að hún hafi gert? Hún sendi svar um hæl og sagðist ekkert eiga sameiginlegt með dúkku- lísum! Stuttu seinna kom Stefanía Món- akóprinsessa auga á söngstjörnuna á tónlistarhátíð í París og hað vin sinn að segja Sinead að hún hefði mikinn áhuga á að hitta hana. Sinead var kurteis að vanda og lét ekki standa á svarinu: „Ég hef engan tíma fyrir þrítugar dekurdúkkur!” Stefanía, sem er 26 ára gömul, heyrði svarið og hreytti út úr sér: „Hún er stórskrítin!" Haldið á mottunni Það skiptir foreldra Fred Savage, þess sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Wonder Years, litlu máli hvort barnið er frægt eða ekki. Hon- um er sko haldið á mottunni og pass- að að frægðin stígi honum ekki til höfuðs. Fred þarf að vinna fyrir sínum vasapeningum eins og hver annar unglingur óg fær nú 1200 krónur fyr- ir að taka að sér uppvaskið á heimil- inu. Fyrir nokkru fór stjarnan fram á það að fá kauphækkun og viti menn; vasapeningarnir voru hækkaðir upp í 1800 krónur á viku en í staðinn þarf hann að slá blettinn og reyta arfa í garðinum! Fred fær ósköp venjulegt uppeldi þrátt fyrir frægðina. Þessi hattur var sýndur á góðgerðarsamkundu sem verslunin Harrods í London efndi til á Savoy-hótelinu fyrir nokkru og er hönnun Grahams Smith. Graham kallar hattinn Framlag til Evrópu en hann er dökkblár, skreyttur með fánum hinna ýmsu landa Evrópu. Fjölmiðlar Þegar líða tók á í gærkvöldi og börn og unglingar voru, eða áttu að vera komin undir sæng, sýndi sjón- varpið umræðu- og fræðsluþátt um vandann sem tengist eyðni. Frétta- stofa sjónvarpsins sá um þáttinn sem var sendur út í tilefni alþjóðaal- næmisdagsins sem verður þann 1. desember. í þættinum voru sýnd viðtöl úr raunveruleikanum á ís- landi við þá sem í hlut eiga. Dagskráin var fróðleg og þörf en svo virðist sem sjónvarpið hafl talið ' aö hún ætti ekki erindi tíl ung- menna sem gengin voru til hvílu á ellefta timanum í gærk völdi. Sjón- varpið taldi greinilega að Landslag- ið, sjónvarpsdagskráin ogTónstof- an, sem er einn af þessum Föstu lið- um eins og venjulega, ættu meira erindi til áhorfenda. Ef umræðu- þáttur eins og þessi um eyðnina í gærkvöldi átti ekki erindi til sem flestra þá á enginn þáttur það. í þættínum kom meðal annars fram aö forvarnir þarf að efla og óþarfa tortryggni þarf að eyða gagn- vart þeim sem smitaðir eru af sjúk- dómnum. Hér er í raun umtvenn talsvert andstæð skilaboð að ra;ða - forðast cyðnismit en umgangast og foröast ekki eyðnismitaöa í daglegri umgengni. Hér verður ekki lagt mat á þátttakendur umræðnanna í þætt- inum í gærkvöldi að undanskíldu þvi að Haraldur Briem læknir var þar sá eini sem gat imdanbragða- laust talað á einfaldan, skýran og væmnislausan hátt um aðalatriði umræðunnar. Það var vel til fundín viðleitni hjá sjónvarpinu að sýna þennan þátt en hann hefði mátt sýna straxeftirfréttír. Óttar Sveinsson Sviðsljós Hryllirvið æstum skar anum Júlía Roberts, stjarnan úr kvik- myndinni Stórkostleg stúlka, ættí nú að vera farin að venjast aðdá- endaskaranum sem kemur sam- an hvar sem hún birtist en hana hryllti þó við ósköpunum fyrir nokkru. Það var þegar hún missti af sér annan skóinn í látunum er hún var að hlaupa frá mannfjölda sem safnast hafði saman fyrir utan veitingastað í Beverly Hills þar sem hún snæddi kvöldverö. Er hún leit við á hlaupunum sá hún hvar einn úr hópnum hélt skónmn sigri hrósandi á lofti eins og um sigurtákn væri að ræöa! Þolir ekki glðp Hin kynþokkafulla Michelle Pfeiffer er sögð láta það fara óhemju í taugamar á sér þegar karlkyns meðleikarar hennar og aðrir þeir sem vinna að gerö kvikmyndarinnar Batman 2 glápa úr sér augun þegar hún birtist í níðþröngum Kattar- konu-búningnum. Sem svar við glápinu hefur hún látið útbúa handa sér lítinn vagn á hjólum, meö svörtum tjöldum fyrir, sem hún lætur aka sór um i þegar hún þarf að fara á milli staða í kvikmyndaverinu! (Hefði ekki verið einfaldara að fá lánaða kápu?) t DAe í FM 90.9TFM 1(k2 AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTI ló • 101 REYKJAVÍK • SÍMIÓ2 15 20 Kl. 14 SVÆÐISÚTVARP frá Reykjavík Kl. 17 ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ Kl. 19 LUNGA UNGA FÓLKSINS með Snælandsskóla Kl. 21 Á ÓPERUSVIÐINU umsjón íslenska óperan Kl. 22 í LÍFSINS ÓLGUSJÖ umsjón Inger Anna Aikman - í fyrramálið- Kl. 7 ÚTVARP REYKJAVÍK með Birni Bjarnasyni Aðalstöðin þín RÖDD FOLKSINS - GEGN SÍBYLJU MARGFELDl 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900 GULL- & SILFURSMIÐIR SKIPHOLTI 3, S. 20775 Opið 10-18, laugardaga 10-14 Veður Vaxandi suðaustanátt og slydda eða rigning um allt land, þegar líður á morguninn gengur í suðvestan- og vestankalda eða stinningskalda með skúrum sunnan og vestanlands en þegar liður á daginn geng- ur í norðvestan stinningskalda og léttir þá til sunn- an- og austanlands en áfram verða skúrir norðvestan og norðanlands. Hlýna mun um allt land og má búast við 6-9 stiga hita víða þegar líður á daginn. Akureyri alskýjað 1 Egilsstaðir skýjað -6 Keflavíkurflugvöllur rign/súld 3 Kirkjubæjarklaustur snjókoma 0 Raufarhöfn alskýjað 0 Reykjavik rigning 4 Vestmannaeyjar rign/súld 3 Helsinki snjókoma -2 Kaupmannahöfn skýjað -2 Ósló heiðskírt -7 Þórshöfn léttskýjað 3 Berlin þokumóða 3 Chicago rigning 7 Frankfurt rigning 7 Hamborg rigning 3 London léttskýjað 5 túxemborg skýjað 1 Nuuk léttskýjað -4 Orlando léttskýjað 19 Vín rigning 4 Winnipeg heiðskírt -8 Gengið Gengisskráning nr. 222. - 20. nóv. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,750 57,910 60,450 Pund 103,777 104,064 103,007 Kan. dollar 50,928 51,069 53,712 Dönsk kr. 9,2898 9,3155 9,1432 Norsk kr. 9,1871 9,2125 9,0345 Sænskkr. 9,8921 9,9195 9,7171 Fi. mark 13,2561 13,2928 14,5750 Fra. franki 10,5614 10,5907 10,3741 Belg. franki 1,7514 1,7563 1,7196 Sviss. franki 40,7120 40,8248 40,4361 Holl. gyllini 32,0113 32,1000 31,4181 Þýskt mark '36,0768 36,1768 35,3923 Ít. líra 0,04774 0,04787 0,04738 Aust. sch. 5,1254 5,1396 5,0310 Port. escudo 0,4130 0,4142 0,4120 Spá. peseti 0,5702 0,5718 0,5626 Jap. yen 0,44579 0,44703 0,45721 írskt pund 96,318 96,585 94,650 SDR 80,4278 80,6507 81,8124 ECU 73,5995 73,8034 72,5007 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 19. nóvember seldust alls 100,387 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 1,560 40,55 20,00 205,00 Grálúða 4,774 95,59 95,00 99,00 Karfi 0,012 60,00 60,00 60,00 Keila 2,428 38,80 33,00 39,00 Langa 3,266 67,92 65,00 79,00 Lúða 0,271 446,92 405,00 520,00 Lýsa 0,698 55,00 55,00 55,00 Siginn fiskur 0,043 155,00 155,00 155,00 Steinbitur 1,626 87,04 86,00 88,00 Steinbitur, ósl. 0,121 59,00 59,00 59,00 Þorskur, sl. 28,083 102,00 86,00 115,00 Þorskur, ósl. 15,267 86,04 85,00 93,00 Ufsi 0,022 42,00 42,00 42,00 Ufsi, smár 0,297 36,00 36,00 36,00 Undirmál. 6,012 57.65 49,00 68,00 Ýsa, sl. 13,646 103,63 33,00 110,00 Ýsa, ósl. 22,260 86,81 50,00 101,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 19. nóvember seldust alls 39,712 tonn. Ýsa 0,337 102,76 102,00 103,00 Smárþorskur 1,434 74,00 74,00 74,00 Þorskur 10,603 115,15 101,00 117,00 Langa 0,145 45,00 45,00 45,00 Keila 0,414 39,00 39,00 39,00 Lýsa.ósl. 0,161 25,00 25,00 25,00 Þorskur, st. 0,275 134,84 131,00 139,00 Koli 0,054 85,00 85,00 85,00 Steinbítur 0,112 80,00 80,00 80,00 Lúða 0,142 391,77 305,00 435,00 Karfi 0.023 26,52 20,00 30,00 Blandað 0,059 40,00 40,00 40,00 Ýsa, ósl. 17,823 87,90 71,00 95,00 Smáýsa, ósl. 1.66T 51,00 51,00 51,00 Smáþorskur, ósl. 1,007 30,00 30,00 30,00 Þorskur, ósl. 3,839 100,99 85,00 112,00 Steinbítur, ósl. 0,231 20,00 20,00 20,00 Langa, ósl. 0,158 73,00 73,00 73,00 Keila, ósl. 1,233 38,36 33,00 40,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 19. nóvember seldust alls 116,121 tonn. Þorskur 40,838 105,61 86,00 123,00 > Ýsa 36,990 90,35 30,00 103,00 Skarkoli 0,054 • 80,00 80,00 80,00 Svartfugl 0.075 60,00 60,00 60,00 Skötuselur 0,092 334,24 300,00 675,00 Hlýri 0,200 66,00 66,00 66,00 Blálanga 0,292 100,00 100,00 1 00,00 Ufsi 15,211 55,60 46,00 57,00 Háfur 0,018 5,00 5,00 5,00 Lúða 0,426 438,13 310,00 535,00 Langa 4,682 74,74 47,00 93,00 Skata 0,024 117,00 117,00 117,00 Keila + bland 2,217 40,00 40,00 40,00 Keila 8,022 33,96 20,00 40,00 Karfi 1,354 57,04 31,00 58,00 Undirmál. 3,714 57,69 51,00 58,00 Blandað 1,363 59,05 53,00 61,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 19. nóvember seldust alls 30,197 tonn. Blandað 0,286 40,87 36,00 79,00 ^ Geirnyt 8,680 12,00 12,00 12,00 Karfi 0,094 36,00 36,00 36,00 Keila 4,873 46,00 46,00 46,00 Langa 1,429 79,34 50.00 82,00 Lúða 0,030 479,75 405,00 500,00 Lýsa 0,158 29,00 29,00 29,00 Skata 0,099 140,00 140,00 140,00 Skötuselur 0,073 262,33 240,00 500,00 Steinbitur 0,062 50,00 50,00 50,00 Þorskur, sl. 0,147 93,47 45,00 102,00 Þorskur, ósl. 5,814 103,56 96,00 120,00 Ufsi, ósl. 0,042 20,00 20,00 20,00 Undirmál. 0,204 39,51 38,00 42,00 Ýsa, sl. 0,300 110,00 110,00 110,00 Ýsa, ósl. 7,898 88,85 79,00 97,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.