Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1992, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1992, Qupperneq 4
4 FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1992. Fréttir______________________________________________________________________________________pv Skerðing á elli- og örorkulífeyri: Mér f innst þetta vera hreint mannréttindabrot - segir Magnús H. Magnússon, fyrrum félagsmálaráðherra og formaður Samtaka aldraðra Mikil leit hefur veriö gerð aö sex hestum sem hurfu úr girðingu fyrir ofan bæinn Broddanes í Stranda- sýslu á nýársnótt. Leitað hefur verið að hrossunum bæði á landi og úr lofti en án árangurs. Það var flug- maður í áætlunarflugi íslandsflugs sem skimaðist um eftir hestunum fyrir bændur í Broddanesi. „Hestamir hafa líklegast hræðst flugeldana. Þeir hafa aldrei verið úti á þessum tíma fyrr en núna. Það em nokkur býh hérna á sama punktin- um og því var taisvert um flugelda- skot. Þessir hestar hafa aldrei strokið áður,“ segir Erna Fossdal, húsfreyja á Broddanesi. -IBS „Ég tel þessa ákvörðun ríkisstjóm- arinnar um að skerða efli- og örorku- lífeyri vera siðleysi. Og í raun tel ég að hér sé um að ræða mannréttinda- brot á elli- og örorkulifeyrisþegum vegna þess að um er að ræða áunnin réttindi fólks. Flestir elfllífeyrisþegar hafa greitt í yfir 30 ár, í hverjum ein- asta mánuði, sérstakt afmarkað al- mannatryggingagjald sem ætlað var til elfllífeyrisgreiðslna. Þannig var þetta fram til 1970. Þá var þessu breytt þannig að fólk greiddi eitt óaf- markað gjald til Tryggingastofnun- ar. Einmitt vegna þess tel ég siðlaust að skerða þetta. Og við emm að tala um aðeins 12 þúsund krónur á mán- uði til einstaklings. Löggjafinn gæti því allt eins ákveðið að skerða greiðslur til fólks úr lífeyrissjóði þess,“ sagði Magnús H. Magnússon, fyrrverandi félagsmálaráðherra, en núverandi formaður Samtaka aldr- aðra í samtali við DV. Magnús benti á að sjómenn, sem væru komnir í land, færu einna verst út úr þessu. Á sínum tíma vom sett lög um að þeir fengju elfllífeyris- greiðslur frá 60 ára aldri en ekki 67 ára eins og þeir sem í landi em. Þetta var gert til að auðvelda þeim að fara í land og finna sér aðra atvinnu. Magnús sagði að skerðingin kæmi mest niður á fólki undir 70 til 75 ára aldri því aö flestir reyndu að vinna eitthvað meðan þeir gætu. „Það er því margt sem mælir gegn þessari skerðingu. Þá vil ég benda á eitt óréttlætið varðandi skerðinguna á elli- og örorkulífeyri. Fjármagns- tekjur skerða ekki lífeyrinn. Þeir sem hafa tekjur af fasteignum, verð- bréfum eða aðrar fjármagnstekjur halda sínu óskertu. Þessar tekjur eru hvergi taldar með. Einstaklingur get- ur haft milljón á mánuöi í fjármagns- tekjur. Hann fær samt óskertan elfl- flfeyri, óskerta tekjutryggingu, heimiflsuppbót og aukaheimilisupp- bót og allar þær bætur sem til em og viðkomandi á rétt á. Það er aðeins launafólkið sem verður fyrir skerð- ingunni. Þetta er bara alls ekki hægt,“ sagði Magnús H. Magnússon. -S.dór Sex hestar horf nir - taldir hafa hræöst flugelda Tryggingastoftiun: Greiðslur tryggingafélag anna hiá skattrannsókn „Eg get ekkert sagt um þetta mál. Þaö er komið til skattrann- sóknarstjóra," sagði Garðar Valdi- marsson ríkisskattstjóri er DV spurði hann hvað liði rannsókn á greiöslum tryggingafélaganna til lækna Tryggingastofnunar. Einn þeirra lækna, sem meta ör- orku fyrir Tryggingastofnun ríkis- ins, hefur sent kæru til emhættis ríkisskattstjóra. Fer hann fram á að umræddar greiðslur séu athug- aðar þar sem grunur leiki á að þær séu ekki gefnar upp til skatts. Sam- kvæmt upplýsingum, sem DV hef- ur aflað sér, greiddu tryggingafé- lögin að minnsta kosti 18 milljónir króna til lækna vegna vinnu þeirra viö örorkumat, útgáfu vottoröa og fleira af því tagi á síðasta ári. Em greiðslumar í fæstum tilvikum gefnar upp til skatts, að því er tals- menn tryggingafélaganna tjáðu DV. Telur umræddur læknir að aflir tryggingalæknar séu settir undir sama hatt í umfjöllun á þessu máfl. Því vifl hann ekki una. „Hér gildir sú starfsregla, sem byggist á lagaákvæðum, að greina ekki frá því hvaöa mál em í rann- sókn hverju sinni,“ sagði Guð- mundur Guðbjamarson skattrann- sóknarstjóri, er DV spurðist fyrir um ofangreinda rannsókn. „Ég játa því hvorki né neita þegar ég er spurður hvort tiltekin mál séu í rannsókn hér. Ella em spjótin strax farin að beinast aö ákveðnum aðilum og ég vil ekki láta hafa neitt eftir mér sem orðið gæti til þess.“ -JSS Mikill vandi steðjar að landbúnað- inum. Vondir menn í útlöndum og vondir menn í ríkisstjóminni vilja landbúnaðinn feigan. Þeir hafa dregiö upp úr pússi sínu samnings- grundvöfl frá GATT þar sem gert er ráð fyrir að leyfður verði inn- flutningur á landbúnaðarvömm. Þeim hefur sem sagt dottið í hug að íslendingum verði leyft að éta útlenskan mat! Þetta em alvarlegustu tíðindi sem borist hafa bændastéttinni og málsvömm hennar síðan móðu- harðindin gengu yfir landið hér um árið. Þau stöfuðu af náttúmham- fórum. Þetta em móðuharðindi af mannavöldum. Fremstur í óvinahemum er að sjálfsögðu utanríkisráöherrann og formaður Alþýðuflokksins, Jón Baldvin Hannibalsson. Sá maöur hefur að undanfomu unnið að því að selja landið í hendumar á Evr- ópubandalaginu og honum finnst greinilega ekki nóg að gert. Hann vill drepa bændastéttina eins og hún leggur sig og leggja heilu byggðarlögin í eyði. Þennan mann verður að stöðva. Bændasamtökin eiga aö senda Svörtu höndinni heilla- og stuðningsskeyti. Nú má það kannski vera að hér Landið lagt i sé ekki mikill innflutningur á ferð- inni þegar rætt er um að heimila frjálsan innflutning á sem nemur 1% af matvælaframleiðslunni í landinu. Það má líka vel vera að neytendur hafi áhuga á lægra mat- arverði og láti sig fltlu skipta hvað- an kjúklingabitamir og grænmetið kemur ef það kostar minna að kaupa það. Það má jafnvel vel vera að Islendingar neyðist til að eiga viðskipti við útlendinga og ferðast stöku sinnum til útlanda til að hafa gagn af umheiminum og láta aðra vita að við séum til. Einhverjir hafa jafnframt haldið því fram að íslendingar geti ekki náð sambæri- legum lífskjöram við aðrar þjóðir, nema okkur takist að selja til ann- arra landa, það sem við framleiðum af fiski og iðnaðarvamingi. Ein- hvem veginn verða þjóðartekjum- ar að verða til, segja hinir vísu menn. Þetta er allt saman gott og bless- aö, svo framarlega sem menn fara ekki að abbast upp á landbúnaðinn. Landbúnaðurinn er íslenskur í húð og hár og hann verður að fá að vera í friöi fyrir utanaðkomandi áhrifum. Nema þá þeim að ríkið og skattgreiðendur sjái til þess að landbúnaðurinn geti lifað og dafn- að einn í sínum heimi og hafi til þess svigrúm að framleiða kjötvöm og kartöflur sem bændur geta síðan ekið á öskuhaugana. Bændur verða að fá að lifa og ef búfénaðurinn fær ekki að lifa, deyja bændur. Búfén- aðurinn lifir auðvitað ekki og bændur flfa ekki ef hér á að káss- ast upp á framleiðendur og neyt- endur með ódýra matvöm frá út- löndum. Hvað eiga bændur að gera ef þeir þurfa aö standa í samkeppni viö auðn erlenda matvöm? Hvað á þjóðin að gera ef bændum fækkar og örfáir bændur verða eftir til að framleiða kjötið á haugana? Þjóðarhagur leyfir ekki slíka röskun og íslenska þjóðin verður áfram að greiða ell- efu milljarða á ári í niðurgreiðslur á offramleiðslunni og borga þó dýr- ustu landbúnaðarvöru í heimi þeg- ar þeir gera matarinnkaupin fyrir heimilin. Þessa stefnu og þetta strangheilaga ástand verður að veija til síðasta manns. Það em landráðamenn sem leyfa sér að skrifa undir samninga við GATT og aðra landbúnaðarframleiðend- ur um að hingað megi flytja ein- hveriar vömr sem íslenskum bændum hefur dottið í hug að framleiða. Bændur munu flýja á mölina og þeir á mölinni munu flýja til út- landa samstundis og það verður samþykkt að íslendingum gefist kostur á ódýrari matvöm frá út- löndum. Bændur hafa það uppá- skrifað í búvörusamningnum að þetta sé óleyfilegt og margir alþing- ismenn hafa fengið umboð til þing- mennsku til þess eins að standa vörð um íslenska landbúnaðar- stefnu. Hér skal ekkert leyft. Ekki gramm af innflutningi. Ekki einu sinni eitt prósent enda em fulltrúar bænda búnir að lýsa þeim móðu- harðindum sem það hefur í för með sér. Vilja menn kalla móðuharð- indi yfir þessa þjóð með því að hrekja bændur burtu af jörðum sínum af því aö geta ekki lengur óhindraðir flutt offramleiðsluna á haugana? Dagfari segir nei og aftur nei. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.