Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Page 1
Borgarleikhúsið:
Rugl í ríminu frumsýnt
Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir á
sunnudagskvöld austurríska gaman-
leikinn Rugl í ríminu eftir Johann
Nestroy í leikgerð og þýðingu Þránd-
ar Thoroddsen. „Þetta er fjörugur
farsi, ekki ólíkur Fló á skinni í stíl.
Miðað við þær viðtökur sem Flóin
fékk þá vona ég að Ruglið höföi til
jafnmargra," segir Guðmundur Ól-
afsson sem leikstýrir. Leikurinn ger-
ist í Vínarborg um aldamótin.
Fimmtán leikendur fara með hlut-
verk sautján persóna og oft mikið
um aö vera á sviðinu. Leikurinn
æsist þegar á hður, segir Guömund-
ur, en þó ekki svo að áhorfendur átti
sig ekki vel á hvað um er að vera.
Leikurinn segir frá tveimur búðar-
lokum í sveitaþorpi skammt frá Vín
sem stelast í bæjarferð á sama tíma
og húsbóndi þeirra og þá liggur mik-
ið við að þeir hittist ekki. Elskendur
hlaupast á brott frá sama þorpi og í
framhaldinu gengur á með miklum
misskilningi eins og vera ber í farsa.
Leiðir persóna, sem ekki mega hitts-
at, hggja næstum saman og í lokin
kemur að því að ahir eru á sama stað.
„Og þá þurfa að vera margar út-
gönguleiðir en það er ekki rétt að
segja meir,“ segir Guðmundur.
Johann Nestroy er fæddur í Vín
1801 og flest leikrit hans gerast í sam-
félagi Vínarborgar á tima höfundar-
ins. Nestroy var afkastasmikill höf-
undur og skrifaði hátt á fimmta tug
leikverka fyrir svið, en var að auki
mjög vinsæll gamanleikari, leik-
stýrði gjaman eigin verkum, rak
leikhús í Vín og ferðaðist um hið
þýskumælandi svæði með sýningar
sínar. Leikrit hans hafa æ síðan ver-
Skautasvellið:
Íshokkí um
helgina
í kvöld hefst önnur umferð í
íslandsmótinu í ísknattleik á
skautasvehinu í Laugardal.
Klukkan 20 spila hð Skautafélags
Reykjavíkur og Skautafélags Ak-
ureyrar og á morgun, laugardag,
spha Akureyringar gegn ísknatt-
leiksfélaginu Biminum. Leikur-
inn hefst klukkan 15 og áhorfend-
ur em velkomnir. Aðgangseyrir
er sá sami og að svelhnu, 200
krónur fyrir fuhoröna og 50 krón-
ur fyrir böm.
Vegna leikjanna er svelhð að-
eins opið aimenningi frá kl. 10-14
á laugardag en annars frá kl. 13
til 18. Mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga er svelliö opið kl.
13-22 en aðra daga kl. 13-18.
Skautaíþróttin nýtur sivaxandi
vinsælda. Um helgina keppa
Reykvíkingar viö norðanmenn í
íshokkii. DV-mynd Brynjar Gauti
Það gengur á ýmsu í gamanleiknum Rugl i ríminu og oft komast þeir sem ekki mega hittast naumlega hjá því
að rekast á. Leikurinn æsist þegar á liður en inn á milli hraðra atriða koma önnur hægari þannig að áhorfendur
jafnt sem leikarar ná að pústa út, segir leikstjórinn Guðmundur Ólafsson. DV-mynd GVA
ið fastir liðir á verkefnaskrám leik-
húsa í Austurríki og Þýskalandi.
Margt í verkum hans er svo stað-
bundið og njörvað í máhýskum þess
tíma að leikir hans þykja óþýðanleg-
ir. Því veldur ekki síst að skop hans
byggir mikið á orðaieikjum, útúr-
snúningum og margs konar mis-
skhningi. Guðmundur Ólafsson seg-
ist þó enn hlæja að textanum eftir
ahar þær æfingar sem á undan frum-
sýningimni eru gengnar og hlýtur
það að mæla með leiknum.
Rugl í ríminu heitir Einen Jux wih
er sich machen á frummálinu og var
frumsýnt í Vín fyrir 150 árum. Leik-.
félagsmenn minnast með sýningu
þess 95 ára afmæhs Leikfélags
Reykjavíkur.
Með helstu hlutverk í Rughnu fara
Þorsteinn Gunnarsson, Ehert A.
Ingimundarson, Kristján Franklín
Magnús, Sigrún Edda Bjömsdóttir,
Kjartan Bjargmundsson, Margrét
Ákadóttir, Eggert Þorleifsson,
Margrét Helga Jóhannsdóttir, Edda
Björgvinsdóttir og Magnús Ólafsson.
Skíðabrautir
í Heiðmörk
A/\
Þorgeirsstaðir
Strípshraun
500 metrar
Bauta-
steinar
Kortið sýnir gönguleiðir fyrir skíðafólk í Heiðmörk.
=i
Heiðmörk:
Göngubrautir
fyrir skíðafólk
Undanfarin ár hafa æ fleiri áttað
sig á þeim möguleikum sem Heið-
mörkin býður upp á th útivistar,
jafnt að sumri sem vetri. Skógrækt-
arfélag Reykjavíkur keypti í fyrra
tæki th að troða brautir fyrir göngu-
skíðafólk og það var tekið í gagnið
fyrir skömmu. Brautimar em að
mestu lagðar eftir göngustígakerfi
Heiðmerkur þannig að viðkvæmum
smáplöntum undir snjónum er hlíft
við átroðningi.
Vignir Sigurðsson, umsjónarmað-
ur Heiðmerkur, segir ásókn göngu-
skíðafólks hafa vaxið mjög undanfar-
in ár enda svæðið skemmthegt og
kjörið th þessarar íþróttar. Skjól er
víða í skóginum og brautimar hggja
yfir htlar hæðir hér og þar. Ahur
hringurinn er fimm khómetrar en
eins og sjá má á kortinu er hægt að
fara styttri leiðir eför því hvar bíln-
um er lagt, aht niður í einn kíló-
metra. Th stendur að leggja brautir
víðar og þá um Vífilsstaðahhð. Eitt-
hvað hefur verið um að vélsleðaeig-
endur fari um svæðið og því rétt að
geta þess að öh umferð vélknúinna
tækja er stranglega bönnuð í Heið-
mörk.
Bókamarkaóur byrjar í Kolaportinu
Bókamarkaður Kolaportsins hefst
á morgun, laugardag, en það er jafn-
framt fyrsti markaðsdagur ársins.
Boðnir verða th sölu um 1200 bóka-
titlar frá flestum bókaforlögum
landsins. Þess má geta að bókaforlög
af landsbyggðinni taka einnig þátt.
Bókamarkaðurinn verður opinn á
markaðsdögum Kolaportsins, á laug-
ardögum í janúar en einnig á sunnu-
dögum í febrúar. Mikil sala var á
bókamarkaði Kolaportsins í fyrra og
góð bóksala fyrir þessi jól gefur að-
standendum markaðarins vonir um
að svo verði einnig nú. Athygh er
vakin á að Kolaportið er aðeins opið
á laugardögum frá kl. 10 th 16 í jan-
úarmánuði.
Notaleg-
urdrungi
á Naust-
Myndlist:
y • r i •
Lifandi
tónlist
- sjábls. 19
- sjábls. 20
Tónleikar:
Franskt
rokká
Borginni
- sjábls. 21
Leikhús:
m
Kvikmyndir:
íþróttir:
hand-
bolta