Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Qupperneq 6
22 Dustin Hoffman, Steven Hill og Loren Dean i hlutverkum sínum í Billy Bath- gate. Bíóborgin: Billy Bathgate Billy Bathgate er ungur strákur sem dreymir um betra líf og er hann viss um aö mafiuforinginn Dutch Schultz er sá sem mun gefa honum tækifæri. Hann er meðtekinn í sam- tökin og meðfæddur hæfileiki þess sem alinn er upp á götunni gerir það að verkum að hann er fljótur að vinna sig í álit. En hf glæpamannsins er ekki aðeins gróðavænlegt heldur stórhættulegt og nokkrir miskunn- arlausir bófar líta frama Bathgate hornauga og hann verður því ávallt að vera á varðbergi gagnvart félög- um sínum. Það er mikið lið úrvalslistamanna sem leggur Billy Bathgate hð sitt. Óþekktur leikari Loreen Dean leikur Bathgate, en önnur stór hlutverk eru í höndum Dustin Hoffman, Bruce Wihis, Nicole Kidman og Steven Hill. Handritið skrifaði leikskáldið þekkta Tom Stoppard eftir hinni rómuðu skáldsögu E.L. Doctorow. Leikstjóri BUly Batghate er Robert Benton, en hans þekktasta kvikmynd er óskarsverðlaunamyndin, Kramer vs. Kramer, en Dustin Hoffman lék einnig í þeirri mynd. Benton varð fyrst þekktur innan kvikmynda- heimsins þegar hann skrifaði hand- rit ásamt David Newman að Bonnie & Clyde. Þeir áttu eftir seinna meir að skrifa handritiö að fyrstu Super- man kvikmyndinni. Auk Krames vs. Kramer og Billy Bathgate hefur Ro- bert Benton leikstýrt nokkrum ágæt- um kvikmyndum, má þar nefna The Late Show, StUl of the Night, Nadine og Places in the Heart. Þrenn óskars- verðlaun hefur Benton fengið. Fyrir Krames vs. Kramer fékk hann þau fyrir bestu leikstjóm og besta hand- rit og hann fékk einnig óskarinn fyr- ir handritið að Places in the Heart. -HK Laugarásbíó: Glæpa- gengið Glæpagengið (Mobsters) segir frá fjórum þekktum mafíuforingjum sem voru allsráðandi í undirveröld Bandaríkjanna á fyrri hluta aldar- innar. Ekki er fjallað um afrek þeirra eftir að þeir urðu foringjar heldur er sagt frá unglingsárum þeirra, þeg- ar þeir vom smákrimmar á uppleið. Þessir mafíósar eru Charlie „Lucky“ Luciano, Meyer Lansky, Benny „Bugsy“ Siegel og Frank Copstello. Fjallað er um unglingsár þeirra og hvemig veldi þeirra varð til. Þeir sem leika þessa fjóra glæpa- menn eru Christian Slater (Luciano), Patrick Dempsey (Lansky), Richard Grieco (Sigel) og Costas Mandylor (Costello). Aörir þekktir leikarar sem leika í myndinni eru F. Murray Abrahams, Anthony Quinn, Lara Flynn Boyle og Michael Gambon. Leikstjóri myndarinnar er Michael Karbelnikoff og er Glæpagengið fyrsta kvikmyndin sem hann leik- stýrir. Þekktastur er hann vestan- hafs fyrir auglýsingamyndir sínar sem margar hafa verið verðlaunað- ar, en í þeim bransa starfaði hann eingöngu þar til hann hóf vinnu við Glæpagengið. -HK Hér eru þeir uppábúnir, tilvonandi mafíuforingjar, Lucky luciano (Christian Slater), Lansky, (Patrick Dempsey), Costello (Costas Mandylor) og Bugsy Siegel (Richard Grieco). FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1992. Kvikmyndir BÍÓBORGIN Sími: 11384 í dulargervi ★★★ Breski skemmtikrafturinn Lenny Henry reynir fyrir sér í kvikmyndum með góðum ár- angri. Förðunarvinnan er fyrsta flokks. -ÍS Flugásar ★★ Fyndin svo langt sem hún nær og dugar ágætlega í skamm- deginu. Einnig sýnd í Saga- bíó. -GE Harley Davidson og Marlboro-maðurinn ★'A Söguþráðurinn er hvorki fugl né fiskur og þrátt fyrir að góðir leikarar séu í aðalhlutverkum þá dugar það ekki til að lyfta myndinni upp úr meðal- mennskunni. -ÍS Aldrei án dóttur minnar ★★VI Hvort sem þetta er allur sann- leikurinn eða ekki þá er þetta gott söguefni og Sally Field er frábær. -GE BÍÓHÖLLIN Sími: 78900 Svikahrappurinn ★★ Sykursæt fjölskyldumynd úr verksmiðju John Hughes. Hin stutta Alisan Porter er nútí- maútgáfa af Shirley Temple og stendur sig nokkuð vel. -HK Dutch ★★★ Prýðis gamanmynd sem er til- valin til að ná upp góða skap- inufyrirjólin. -IS Góða löggan ★★'/2 Gott, lágstemmt persónudrama sem hefði grætt á styrkari leik- stjórn og sterkara handriti. -GE ísland (LP/CD) New York Bandaríkin (LP/CD) Bretland (LP/CD) London ^ 1.(1 ) Black or White Michael Jackson ♦ 2. (3) All 4 Love Color Me Badd f 3. (4) Can't Let Go Mariah Carey 4. (2) It's So Hard To Say Goodbye Boys II Men ♦ 5. (8) 2 Legit 2 Quit Hammer t 6. (13) Smells Like Teen Spirit Nirvana ♦ 7.(11) Addams Groove Hammer t 8. (12) Don't Let the Sun Go Down On Me George Michael/Elton John 9. (6) Finally Ce Ce Peniston ^10. (10) Wildside Marky Mark & The Funky Bunch Pepsí-listi FM ♦ 1.(7) Don't Let the Sun Go Down On Me George Michael/Elton John 0 2. (1 ) Vængbrotin ást Þúsund andlit ^ 3. (3) Það brennur Egill Ólafsson ♦ 4. (6) Heal the World Michael Jackson t 5. (10) Ekkert breytir því Sálin hans Jóns míns ♦ 6.(11) I Love Your Smile Shanice 7. (2) ólivía og Ólíver Björgvin og Sigga Beinteins 0 8. (4) Ég aldrei þorði Anna Mjöll ♦ 9. (9) I Wonder Why Curtis Steiger 010.(5) Við erum ein Slóttuúlfarnir A 1.(1) Boheiman Rhapsody/The Days Of Our Lifes Queen A 2. (2) Justified & Ancient KLF t 3. (5) Don’t Talk Just Kiss Right Said Fred > ♦ 4. (8) Addams Groove Hammer t 5. ( 7) Too Blind To See It Kym Sims ♦ 6. (3) When You Tell Me That You Love Me Diana Ross ♦ 7. (9) Roobarb & Custard Shaft 0 8. (4) Don't Let The Sun Go Down George Michael/Elton John f 9. (20) Goodnight Girl Wet Wet Wet ^10. (48) Everybody In The Place Prodigy íslenski listinn ♦ 1.(2) Ekkert breytir því Sálin hans Jóns míns 0 2. (1 ) Mysterious Ways U2 ♦ 3.(11) Finally Ce Ce Peniston 0 4. ( 3 ) Lucky One K.K. ♦ 5. (-) Hit Sykurmolarnir ■f 6. (9) Stopp Todmobile ♦ 7. (25) Sönn ást Sléttuúlfarnir 0 8. (4) Don't Let The Sun Go Down On Me George Michael/Elton John 9. (6) Tár eru tár Sálin hans Jóns míns ♦10.(13) He Don't Know Huey Lewis & The News ♦ 1.(6) Nevermind.............................Nirvana 4 2. (2) Ropin'theWind......................Garth Brooks ^3.(3) TooLegittoQuit.........................Hammer ♦ 4. (7) Achtung Baby...............................U2 0 5. (1) Dangerous.......................Michael Jackson 0 6. (5) Cooleyhighharmony..................Boys II Men ♦ 7. (10) Use Your lllusion II............Guns N' Roses ♦ 8.(12) UseYourlllusionl..................GunsN'Roses i) 9. (9) Metallica...........................Metallica -Ú10. (4) Time, Love and Tenderness......Michael Bolton f 1. (2) Sálin hans Jóns míns.......Sálin hans Jóns míns ♦ 2. (4) Stóru börnin leika sér.................Ýmsir f3.(8) AchtungBaby.................................U2 ♦ 4.(6) Minningar.............................Ýmsir ♦ 5.(11) GeratestHitsll........................Queen ♦ 6. (12) Waking UptheNeighbours...........BryanAdams ö 7. (3) Deluxe............................ Nýdönsk 0 8. (1) Ópera............................ Todmobile ♦ 9. (15) Diamonds & Pearls....................Prince Ö10. (9) Ég er..........................Bubbi Morthens é 1.(1) Sfais..............................SimplyRed ♦ 2. (3) Simply the Best...................Tina Turner 0 3.(2) GreatestHitsII.........................Queen ♦ 4. (5) Real Love......................Lisa Stansfield 0 5. (4) Dangerous........................Michael Jackson ♦ 6. (9) We Can't Dance.......................Genesis ♦ 7. (8) Greatest Hits..........................Queen ♦ 8. (11) Achtung Baby........................... U2 ♦ 9.(14) FromTimetoTime.....................PaulYoung ♦10.(17) Diamonds & Pearls......................Prince Nirvana - stórstökk vestanhafs. Sálin snýr aftur í upphafi hvers árs kemur ætíð nokkur lægð í plötusölu á landinu eftir holskefluna fyrir jólin. Fyrir vikið verða miklar sveiflur á plötu- lista DV eins og sjá má og reyndar virðist ísland ekki eitt um þessar sveiflur í upphafi árs því bæði breski og bandaríski listinn taka töluverð- um breytingum líka. Hvað um það Sálin hans Jóns míns endurheimtir efsta sætið á DV-listanum á ný úr höndum Todmobile sem verður að sætta sig við hrap niður í áttunda sæti listans. í næstu sætum á eftir Sálinni eru allir í mikilli sókn uns komið er að sjöunda sætinu þar sem Ný dönsk dvelst eftir nokkurt fall. Hversu varanlegur framgangur hinna fimm platnanna verður er erf- itt að segja um en búast má við nokkrum óstöðugleika á listanum á næstu vikum. Meira í næstu viku. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.