Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Page 2
18 FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992. Víö Tjörnina: Húsbúnaður og stíil minnir á stássstofur heldra fólks snemma á öldinni. Veitingahús vikunnar: Við Tjömina Veitingahús Með víni A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., simi 651693. Opið 11.30-22.30 alla daga. American Style Skipholti 70, simi 686838. Opið 11-22 alla daga. April Hafnarstræti 5, simi 11212. Opið 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id. Argentína Barónsstíg 11 a, sími 19555. Opið 18-23.30 v.d„ 18-3 um helgar. Asía Laugavegi 10, simi 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-22.30 sd„ 12-23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550. Opið 11-22 sd.-fimmtud„ 11-23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 14, simi 681344. Opið 11-22 alla daga. Árberg Ármúla 21, sími 686022. Opið 7-18 sd.-fd„ 7-15 Id. Borgarvirkið Þingholtsstræti 2-4, simi 13737. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Bravó Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið 11.30- 21. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, simi 13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Café Milanó Faxafeni 11, simi 678860. Opið 9-19 v.d„ 9-18 ld„ 13-18 sd. Duus-hús v/Fischersund, sími 14446. Opið 18-1 v.d„ 18-3 Id. og sd. Fjörukráin Strandgötu 55, simi 651213. Opið 18-22 md„ þd. og miðvd., 12-14.30 og 18-22 fimmtud., 12-14.30 og 18-23 fd. og Id. Fjörðurinn Strandgötu 30, sími 50249. Opið 11-3 fd. og Id. Fógetinn, Aðalstræti 10, simi 16323. Opið 18-24.30 V.d„ 18-2.30 fd. og Id. Furstinn Skipholti 37, simi 39570. Opið 17- 1 v.d„ 12-15 og 17-1 Id. og sd. Garðakráin Garðatorgi, sími 657676. Opið 20-1 miðvd., fimmtud. og sd„ 20-3 fd. og Id. Lokað á md. og þrd. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„ 11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Grlllið Hafnarstræti 9, sími 620680. Opið 12-23.30 v.d„ 12-24.30 fd. og Id. Gullni haninn Laugavegi 178, simi 679967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18-23 fd. og Id. Hallargarðurinn, Húsi verslunarinnar, simi 678555. Opið 11.30-14.30 og 18- 22 v.d„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á sd. Hard Rock Café Kringlunni, simi 689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hjá Kim Ármúla 34, simi 31381. Opið 11- 21.30 v.d„ 12-22.30 ld„ 17-21.30 sd. Hornið Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið 11-23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, simi 11440. Opið 8-17 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, simi 25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12- 14.30 og 18-22 fd. og Id. Hótel island v/Ármúla, simi 687111. Opið 20-3 fd„ 19-3 Id. Hótel Lind Rauðarárstig 18, simi 623350. Opið 6.30-10.30 og 11.30-22 alla daga. Hótel Loftleiðir Reykjavikurflugvelli, simi 22322. Opið í Lóninu 0-18, i Blómasal 18.30-22. Hótel Óðinsvé v/Öðinstorg, simi 25224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18-23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, simi 25033, Súlna- salur, sími 20221. Skrúður, sími 29900. Opið i Grillinu 19-22.30 alla daga, i Súlnasal 19-3 ld„ i Skrúð 12-14 og 18-22 alla daga. Hrói höttur Hringbraut 119, simi 629291. Opið 11-23 alla daga. Ingólfsbrunnur Áðalstræti 9, simi 13620. Opiö 9-18 mánud.-föstud. og laugardaga 10-16. ítalia Laugavegi 11, simi 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jónatan Livingston mávur. Tryggva- götu 4-6, simi 15520. Opið 12-14 og 17.30- 23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, sími 10292. Opið 11-22 alla daga. Kinahofið Nýbýlavegi 20, sími 45022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kina-húsið Lækjargötu 8, simi 11014. Opiö 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kringlukráin Kringlunni 4, slmi 680878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. L.A.-Café, Laugavegi 45, simi 626120. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Lauga-ás, Suðurlandsbraut 2, sími 689509. Opið 11-22 alla daga. Leikhúskjallarinn. Leikhúsveisla; leik- húsmiði og þriréttuð máltíð öll sýning- arkv. á St. sviðinu. Borðp. i miðas. Op. öll fd,- og Idkv. Lækjarbrekka Bankastræti 2, simi 14430. Opið 11.30-14.30 og 18-23 alla daga. Madonna Rauðarárstig 27-29, simi 621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 42166. Opiö 11-14 og 17-22 md- fimmtud., 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„ 12-22 sd. Veitingahúsið Viö Tjörnina hefur verið starfrækt í fimm ár af þeim Rúnari Marvinssyni matargerðar- manni og Sigríði Auðunsdóttur. Staðurinn sérhæfir sig í sjávarrétt- um, býður upp á fiskrétti af öllu tagi en einnig nokkra kjötrétti og þá sér- staklega villibráð. Auk Rúnars starfa í eldhúsinu þeir Gylfi Bjöm Hvannberg matreiðslu- meistari, Gunnar Páll Rúnarsson og Gunnar Jónsson matreiöslumenn. Húsið við Templarasund 3 er frá aldamótum og áhersla er lögð á að innréttingar, hús- og borðbúnaður sé í þeim anda. Undirritaðri dettur einna helst í hug að líkja setustof- unni, þar sem gestir hinkra eftir borði, við stássstofu á sýslumanns- setri fyrr á öldinni. Húsgögnin koma úr ýmsum áttum en gefa skemmti- legan og notalegan heildarsvip. Veggimir em fóðraðir með rósa- mynstri, borðin em dekkuð með bróderuðum dúkum og rósótt matar- steliin minna á blómaskeið þeirra afa og ömmu. Matargerð í þessu húsið á sér reyndar langa hefð því þar rak Ásta Hallgrímsson (fædd 1893) matsölu og kenndi matreiðslu í 35 ár. Ásta var fyrst íslenskra kvenna til að fá styrk til slíkrar kennslu frá Alþingi. Uppskriftin er miðuð við fjóra og í hana þarf tvær stórar skarfabringur og skarfalæri, 1 lauk, 1 gulrót, !4 seljurót, 3 msk. af villisveppum, muiinn rósapipar, blóðberg, svolitið af gráðaosti og bláberjamauki og gróft sjávarsalt. Taktu kjötið af bringubeininu. Hreinsaðu vandlega himnur og fitu af kjötinu, stráðu yfir blóðbergi, pip- ar og salti og láttu þetta bíða í 10-15 mín. Brjóttu bringubeinið og brún- aðu það vel í olíu (ólífu- eða pálmaol- íu). Kryddaðu með salti, pipar og blóðbergi. Láttu þetta í pott ásamt 1 lauk, 1 gulrót og !4 seljurót og köldu vatni svo flýtur vel yfir. Soðið í u.þ.b. klukkustund uns 2 dl era eftir, kælt og sigtað, t.d. í gegnum bleiu. Penslaðu bringumar og lærin með hunangi. Athugaðu að gott er að láta hunangskrukkuna standa í vel heitu vatni svolitla stund til að fá hunang- ið í fljótandi form. Steikt vel brúnt í olíu, um 2-3 mín. á hvorri hliö. Síöan látið í 180 gráða heitan ofn í 7-10 mín. á meðan sósan er löguð. Sama pannan er notuð og við steik- inguna og bætt út á hana 3 matskeið- Matseðillinn inniheldur, sem fyrr segir, aðallega fiskrétti og er skipt um 1-2 rétti 2-3 sinnum í viku. Á hádegisseöhnum eru fimm fisk- réttir, m.a. saltfisktartar með soya og piparrót og reyktur Úteyjarsil- ungur með eggjasalati. Verðið er í kringum 600 krónur. Rétturinn sem uppskriftin er að hér að neðan kostar 990 kr. Á forréttaseðli kvöldsins era meðal annars reykt silungafrauð með púrt- vínssósu á 880 kr. og kryddleginn fiskur með soya og piparrót á 690 kr. Sniglar á blaðdeigspoka með hvít- lauk og rauðvínssósu kosta 850 kr. og beitukóngur með karríi og ólífum 880 kr. Á aðalréttaseölinum era fimm fisk- réttir, einn grænmetisréttur og einn kjötréttur sem þessa vikuna er létt- steiktar skarfabringur á 1530 kr. og er það dýrasti rétturinn. Fiskréttimir era allir á 1300-1400 kr., svo sem hunangssteiktur stein- bítur, eldsteiktur karfi og pönnu- steikt kolaflök. Um helgar er boðið upp á rétt dagsins og þessa vikuna samanstendur hann af hvítlauksrist- uðum þorskhrognum í forrétt, kryddlegnum gellum eftir kenjum kokksins í aðalrétt og súkkulaði- frauði meö rjóma í eftirrétt. Þessir um af villisveppum, t.d. lerki- eða furasveppum. Áuk þess seturðu blá- ber út í, annað hvort frosin eða mauk, um 1 msk. Svo kryddarðu með 'A tsk. af rósapipar, 1 tsk. blóðbergi en ef þú átt þaö ekki til máttu nota 'A tsk. timjan í staðinn. Þessu velt- irðu aðeins á pönnunni, bætir út í 1 msk. af gráðaosti og síðan 2 dl af soðinu. Ef vili má hafa helmingi minna soð og bæta út í 'A dl af rjóma þrír réttir kosta til samans 2.930 kr. Eftirréttimir era einnig „eftir kenj- um kokksins" m.a. súkkulaðikaka allabaddarí fransí, einnig kölluð ei- lífðarkaka vegna þess hversu lengi hún hefur verið á annars síbreytileg- um matseðlinum. Sú kostar 650 kr. Á vínseðlinum er mest af þurram hvítvínum sem kosta á bihnu 2.400 kr. til 3.400 heilflaskan. Glas af víni hússins, Pére Patriarche, er á 500 kr. en flaskan á 1.700 kr. Þá má nefna Chateau de Rions Special Réserve, sem er gullverð- launavín 1991, framleitt af Jóni Ár- mannssyni, víngerðarmanni í Frakklandi. Flaskan af þvi kostar 3.500 kr. Seldar eru þrjár tegundir af Egils- bjór á 400 kr. og Tuborg Guld á 420 kr. Veitingastaðurinn Við Tjömina er opinn kl. 12-14 og 18-24 alla daga en lokað er í hádeginu laugardaga, sunnudaga og mánudaga. Staðurinn tekur 52 manns í sæti. Uppranaleg herbergjaskipan hússins, sem áður var íbúðarhús, er látin halda sér þannig að aðalmatsalurinn skiptist í tvær stofur og auk þess era tvö hhð- arherbergi sem taka tíu manns við borð. -VD og 'A dl af dökku portvini. Ef rjómi er notaður þarf eldd að þykkja sós- una en ef honum er sleppt er hún þykkt með sósujafnara. Þetta er borið fram með bakaöri kartöflu og bakaðri pera. Pera er klofin, kjamhúsið fjarlægt og fyht með mauki úr gráöaosti og bláberja- sultu. Síðan er peran bökuð smá- stund í ofni. Veitingahús Marinós pizza Laugavegi 28. sími 625540. Opið 11-23.30 md.-fimmtud„ 11-01.30 fd. og ld„ 13-23.30 sd. Mongolian Barbecue Grensásvegi 7, simi 688311. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d„ 18-24 fd. og Id. Naustið Vesturgötu 6-8, simi 17759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, simi 29499. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Perlan Öskjuhlíð, simi 620200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Péfursklaustur Laugavegi 73, simi 23433. Opið 18-23.30 alla daga. Pisa Austurstræti 22, sími 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Pizza Hut Hótel Esju, simi 680809. Opið 11.30-22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. Pizzahúsiö Grensásvegi 10, simi 39933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f. mat til að taka með sér. Pizzusmiöjan Smiðjuvegi 14 D, simi 72177. Opið 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id. Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími 11690. Opið 11.30-22 alla daga. Rauða Ijónið Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18-1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Rauði sófinn Laugavegi 126, simi 16566, 612095. Opið 11.30-14 og 18- 24 v.d„ 18-24 Id. og sd. Seljakráin Hólmaseli 4, simi 670650. Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setrið Sigtúni 38, simi 689000. Opið 19- 22.30. Sex baujan Eiðistorgi, simi 611414. Opið 18-22 v.d„ 18-23 fd. og Id. Siam Skólavörðustig 22, simi 28208. Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavikurvegi 68. simi 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, simi 16513. Opið 11.30-23.30 alla daga. Staðið á öndinni Tryggvagötu 26, simi 629995. Opið 11.30-1 v.d„ 16-1 sd„ 11.30- 3 fd. og Id. Svarta pannan Hafnarstræti 17, simi 16480. Opið 11-23.30 alla daga. Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, simi 21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md. Torfan Amtmannsstíg 1. sími 13303. Opið 11.30-15.00 og 17.30-23.30 md.-ld„ 17.30-23.30 sd. Trúbadorinn, Laugavegi 73, simi 622631. Opið 11.30-23.30 alla daga. Tveir vinir og annar í fríi Laugavegi 45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, simi 13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Við Tjörnina Templarasundi 3, sími 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md,- fd„ 18-23 Id. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, simi 681045. Ein- ungis opið f. hópa i vetur. Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldursgótu 14, sími 23939. Opið 11 -14.30 og 18-23.30 Id. og sd. Ölkjallarinn Pósthússtræti 17, simi 13344. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Ölver v/Álfheima, simi 686220. Opið 11.30- 14.30 og 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, simi 21818. Opið 9-22. Dropinn Hafnarstræti 98, sími 22525. Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 27100. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, simi 26690. Opið 11.30-22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d„ nema Id. til 3. Hótel Stefania. Hafnarstræti 83-85, simi 26366. Opið 18-22 alla daga. Landið - vertshús Geislagötu 7, simi 11617. Opið 18-21.30 alla daga, bar til 23.30. Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Opið 19-3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Smiöjan Kaupvangsstræti 3, simi 21818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. Uppinn Ráðhústorgi 9, sími 24199. Opið 12-23.30 v.d„ 12-2.30 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Bjössabar Bárustig 11, simi 12950. Opið 11.30-14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id. og sd. Muninn Vestmannabraut 28, sími 11422. Opið 11-14 og 18-21 v.d„ 18-22.30 fd. og Id. Höföinn/Við félagarnir Heiðarvegi 1. simi 12577. Opið 10-14 og 18-23.30 md.-miðvd„ 10-14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og ld„ 10-1 sd. Skútinn Kirkjuvegi 21, sími 11420. Opið 10-22. Réttur helgarinnar: Léttsteiktar skarfabringur Rúnar Marvinsson leggur okkur til uppskriftina að rétti helgarinnar í þetta sinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.