Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992. 19 Rokksveitin Kórak skemmtir gestum veitingastaðarins Staðið á öndinni um helgina. Kórak á Öndinni Veitingahús SUÐURNES: Edenborg Hafnargötu 30, sími 12000. Flughótelið Hafnargötu 57, sími 15222. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d, 18-22 fd. og Id. Glóöin Hafnargötu 62, sími 11777. Opið 11.30-21 v.d., 11.30-22.30 fd. og Id. K-17 Vesturbraut 17, simi 14999. Opið 22-3 fd. og ld„ 19-3 sýningarkvöld. Langbest, pitsustaður Hafnargötu 62, simi 14777. Opið 11-22 alla daga. Ráin Hafnargötu 19, simi 14601. Opið 12-15 og 18-23.30 md.-miðvd., 12-15 og 18-1 fimmtud. og sd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsið við Bláa lónið Svarts- engi, simi 68283. Veitingahúsið Vitinn, Hafnargötu 4, sími 37755. Opið 0.30-23.30 v.d„ 08.30-3 fd. og Id. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, simi 22555. Opið 18-1 miðvd., fimmtd. og sd„ 18-3 fd. og Id. Lokað á md. og þd. Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, simi 22500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga. Hótel örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag., s. 34700. Opið 11.30-14 og 18-22 alla daga. Kam-Bar, Breiðumörk 2c, Hverag., s. 34988. Veitingahúsið við Brúarsporðinn Eyr- arvegi 1, Self., simi 22899. Opið 11.30- 13.30 og 18-22 v.d„ 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id. ÁN VÍNS Arnargrill Arnarbakka 2, simi 77540. Opið 12-23.30 alla daga. Á næstu grösum Laugavegi 26, simi 28410. Opið 11.30-14 og 18-20 v.d„ Lokað um helgar. Blásteinn Hraunbæ 102, sími 673311. Opið 10-22. Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17, simi 15355. Opið 09-18 v.d., 09-16 Id. Lokað á sd. Chick King Suðurveri, Stigahlíð 45-47, s. 38890. Opið 11-23.30 alla daga, Eikagrill Langholtsvegi 89,39290. Opið 11.30- 22 alla daga. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, simi 14248. Opið 11.30-23.30 alla daga. Fiskur og franskar Austurstræti 6, sími 626977. Opið 11 -20 alla daga. Lokað á sd. Gafl- inn Dalshrauni 13, sími 54424. Opið 08-21. Hrói höttur Hjallahrauni 13, sími 652525. Opið 11-23 alla daga. Höfðakaffi Vagnhöfða 11, simi 686075. Opíð 07.30-17 alla daga. Lokað á Id. Höfðagrill Bildshöfða 12, sími 672025. Opið 07-17 v.d., 10-16 Id. Lokað á sd. Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 688088. Opið 11-23 alla daga, nætursala til 3. Jón bakan Nýbýlavegi 14, simi 642820. Opið 11.30-23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og Id. Kaffivagninn Grandagarði, simi 15932. Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin. Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, sími 50828. Opið 11-22 alla daga. Lauga-ás Laugarásvegi 1, simi 31620. Opið 11-22. Lúxus kaffi Skipholti 50b, simi 813410. Opið 08-18 v.d., 11-18 Id. Lokað á sd. Mokka-Expresso-Kaffi Skólavörðustig 3a, simi 21174. Opið 09.30-23.30 md,- ld„ 14-23.30 sd. Múlakaffi v/Hallarmúla, simi 37737. Opið 07-23.30 v.d., 08-23.30 sd. Nespizza Austurströnd 8, simi 612030. Opið 11.30-14 og 17-22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. Norræna húsið Hringbraut, simi 21522. Opið 09-17 v.d„ 09-19 ld„ 12-19 sd. Næturgrillið heimsendingarþj., simi 77444. Opið 22-03 v.d., 22-07 fd. og Id. Óli prik Hamraborg 14, sími 40344. Opið 11-22. Pitan Skipholti 50 C, simi 688150. Opið 11.30- 22. Smáréttir Lækjargötu 2, sími 13480. Smiöjukaffi Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Opið 08-16.30 alla daga. Sundakaffi Sundahöfn, simi 36320. Opið 07-20.30 v.d„ 07-17 Id. Lokað á sd. Tiu dropar Laugavegi 27, - simi 19380. Opið 08-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Vogakaffi Smiðjuvegi 50, sími 38533. Opið 08-18 v.d. Lokað á Id. og sd. Veitinga- og vöruhús Nings Suður- landsbraut 6, simi 679899. Opið 11-14 og 17.30-20.30. Western Fried, Moslellssveitv/Vestur- landsveg, sími 667373. Opið 10.30-22 alla daga. Winny’s Laugavegi 116, sími 25171. Opiö 11-20.30 alla daga. AKUREYRI: Crown Chicken Skipagötu 12, sími 21464. Opið 11-21.30 alla daga. Rokkhljómsveitin Kórak stígur sín fyrstu spor á sviöi Andarinnar um helgina. Kórak spilar mikið af göml- um og sígildum lögum en einnig nokkurt nýmetí. Fjórir af fimm með- limum hljómsveitarinnar stunda nám við Tónlistarskóla FÍH, þ.e. allir nema söngvarinn Sigurður Þór Björgvinsson sem er sonur Björgvins Rokk í Höfða Rokkhljómsveit íslands leikur á laugardagskvöld í Höfða í Vest- mannaeyjum. Hljómsveitínni hefur nú borist liðsstyrkur eftir að Friðrik Karlsson hætti með sveitinni. Það eru gítaristínn Jón Elvar Hafsteins- son, hljómborðsleikarinn Björn Þór- isson og Geir Rafnsson trommari sem nú hefja leik með Rokkhljóm- sveitinni. Bogi og Birgir Braga sitja sem fastast við stjómvölinn. Rokkhljómsveit íslands hefur tekið nokkrum breytingum. Tveirvinir: Árshátíð hjá Stones-vina- félaginu í kvöld heldur Stones-vinafélagið dansleik og árshátíð á Tveimur vin- um. Vinir Dóra skemmta þetta kvöld og hafa fengið til hðs við sig harðan stónsara, Helga Bjömsson Sólar- mann, til að troða upp með sér. Aðdá- endur góðrar rokktónlistar ættu ekki að láta sig vanta þetta kvöld. Á laugardagskvöld munu félagarn- ir í Loðinni rottu spila fyrir gesti Tveggja vina. Halldórssonar. Gunnar Þór Jónsson leikur á gítar. Hann starfar einnig sem kennari viö Nýja gítarskólann. Guðmundur Að- alsteinsson spilar á bassa. Hann hef- ur spilað með hljómsveitinni Víbrar. Haraldur S. Gunnlaugsson leikur einnig á gítar. Hann starfar við gítar- kennslu og spilar auk þess með fusi- Dagur harmóníkimnar verður haldinn í Tónabæ við Skaftahlíð á sunnudaginn kl. 15-17. Stórsveit Harmóníkufélags Reykjavíkur leik- ur nokkur lög í útsetningu hljóm- sveitarsljómandans, Karls Jónat- anssonar. Einnig koma fram úr röð- um félagsmanna HR nokkrir einleik- Veitinga- og dansstaðurinn Ráin í Keflavík býður til kántrýkvölds í kvöld með söngkonunni Onnu Vil- hjálms og Kántrýbandinu. Annað kvöld verða borðin hlaðin þorramat og Leikfélag Keflavíkur flytur sér- on-sveitinni Tónskröttum og blús- bandinu Bláu blóði. Með sömu sveit- um spilar trommari Kórak, Tómas H. Jóhannsson. Mikil aðsókn hefur verið að Önd- inni síðustu tvær helgar og áhuga- samir eru því hvattir til að mæta tímanlega á staðinn. arar og kvintett. Heiðursgestir dagsins verða þeir Hörður Kristinsson og Flosi Sigurðs- son, báðir frá Akureyri, og leika þeir nokkur lög. Aðgangur er ókeypis, allir em vel- komnir og kaffiveitingar era á staðn- staka skemmtidagskrá með efni sem tengt er þorranum. Að henni lokinni skemmtir hljómborðsleikarinn Guð- mundur Haukur gestum fram eftir nóttu. Apríl Hafnarstrœti 5 Diskótek um helgar. Ártún Vagnhöfða 11, simi 685090 Hljómsveit Jóns Sigurðssonat spilar á föstuóag. Álaugardagskvöldspílar hljóm- sveít ÖnnuViljhjálms, Blúsbarinn Laugavegi 73 Lifandi tónlisi Café Jensen Þönglabakka 6. slml 78060 Lifandi tónlist fimmtudaga til sunnudaga. Þórarinn Gislason leikur á pianó. Casabianca Diskótek föstudags-og laugardagskvöld. Dans-barinn Grensásvegi 7, sfmi 688311 Hljómsveitin J. E.T. spilar föstudags- og laugardagskvöld. Danshúsið Glæsibæ Alf heimum. s. 686220 HljómsveitinSmellir mun leika fyrirdansi ásamt söngkonuni EvuÁsrúnuÁlberts- dótturföstudags- og laugardagskvöld. Duus-hús v/Fischersund. s. 14446 Opið 18-01 v. d„ 18-03 Id. og sd Edinborg, Kefiavik Hljómsveitin Blautirdropar leikur fyrír dansi á laugardagskvóld. Feiti dvergurinn v/Höfðabakka 1, v/Gullinbrú Opið fimmtud.-sunnud. kl. 18-01 og föstud. og laugard. kl. 18-03. Fjörðurinn Strandgötu, Hafnarfirdí KK-bandiö spílar laugardagskvöld. Furstinn Skípholti 37, sími 39570 föstudags- og laugardagskvöld leikur og syngur K.S.-dúettinn. Garðakráin QarðatorgL Garöabœ Lifandi tónlist og dans um helgina. Gikkurinn Armúla 7, símí 681661 Hljómsveítin Cuba Líbra spílar um helg- ina. Hótel Borg Sódómu-Reykjavikur kvöld. Hótel ísland Armúla 9. simi 687111 Dans- og sönghópurinn Panorama sýnir dansog söng á laugardagskvöld. Dans- hljómsveitin Studio frá Klaipéda leikur svofyrirdansi. Hótel Saga Hljómsveítin Einsdæmi teikur fyrir dartsi. Skemmtidagskráin Næturvaktin á laugar- dagskvöld. K-17 Keflavík Vesturbraut 17. sfmí 14999 Dansleikurföstudags- og laugardags- kvöld. Klúbburinn Borgartúni 32. s. 624588 og 624633 Fjólublái ftllinn I kjallara er öðruvlsi krá með bíói þar sem sýndar eru gamlar kvik- myndir. Lifandi tónlist um helgar. L.A. Café Laugavegi 45, s. 626120 Diskótekföstudags- og laugardagskvold. Lifandi tónlist súnnudagskvöld. Hátt ald- urstakmark. Leikhúskjallarinn Opið öll föstúdags- og laugardagskvöld. Moulin Rouge Diskótek á föstudags- og laugardags- kvöld. Naustkráin Vesturgötu 6-8 Opíö um helgina. Nillabar Strandgótu. Hafnarfirði Fullkomnasta karaokekerfi í heimi. Vfir 1600lögáskrá. 1929 Loðin rotta leikur um helgina Rauða Ijónið Elðlstorgl Lifandi tónlist um helgina. Ráin Keflavik Sjallinn, Akureyri Opið um helgína, Staöió á öndinni Tryggvagötu Blautir dropar á öndinni um helgina. Trúbadoráfimmtudags- og sunnudags- kvöldum. Tveir vinir og annar í frii Laugavegi45 Stútungarnir teíka um helgína. ölkjallarinn Pósthússtræti Snæfriöur og stubbamir um helgina. Hilmar Sverrisson á sunnudagskvóld. Höfðinn Vestmannaeyjum Rokkhijórnsveíttn Eldíuglinn leikur 6 mið- næturtðnleíkum í skemmtistaðnum Höfð- anum á laugardagskvöld. Vestmannaeyjar: Harmóníkufélag Reykjavíkur heldur dag harmónikunnar á sunnudaginn. Dagur harm- óníkunnar um. Kántrýkvöld

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.