Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Síða 4
20 FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992. Sýningar Art-Hún Stangarhyl 7, sími 673577 Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk, grafík og myndir. Opið virka daga kl. 12-18. Aðrir tímar eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, simi 13644 Safn Ásgríms Jónssonar veröur lokað í desember og janúar en frá 1. febrúar 1992 verður opið á laugardögum og sunnudög- um kl. 13.30-16.00. Hópar og einstakling- ar, sem vilja koma á öðrum tímum, geta haft samband við safnvörð. I vetur er sýning á ævintýra- og þjóð- sagnamyndum eftir Ásgríms Jónsson I safni hans að Bergstaðastræti 74 í Reykja- vlk. Við val verka á sýninguna var meðal annars haft I huga að börn gætu haft gagn og gaman af henni. Enn sem fyrr geta hópar pantað leiðsögn um safnið með safnakennara. Nánari upplýsingar veitir Þorgeir Ölafsson I síma 13644/621000. Ásmundarsafn Sigtúni. sími 32155 Þar stendur yfir sýning sem ber yfirskriftina Bókmenntirnar í list Ásmundar Sveinsson- ar. Jafnframt hefur verið tekin I notkun ný viðbygging við Ásmundarsafn. Safnið er opið frá kl. 10-16 alla daga. FÍM-salurinn, Garðastræti 6 Mikiö úrval olíumálverka, vatnslita- og grafíkmynda eftir félagsmenn í FIM er nú til sýnis og sölu í FÍM- salnum. Flest verkin eru ný en einn- ig er að finna eldri verk. Opið er kl. 14-18 virka daga en lokað um helgar. Gallerí Borg Pósthússtræti 9, sími 24211 Opið daglega kl. 14-18. Gallerí 11 Þóra Sigurðardóttir sýnir skúlptúra og teikningar til 30. janúar. Gallerí List Skipholti, sími 814020 Sýning á listaverkum eftir ýmsa listamenn. Opið daglega kl. 10.30-18. Gallerí Port Kolaportinu Opið laugardaga kl. 10-16. I febrúar ein- ungis á sunnudögum verk eftir frístunda- málara. Gallerí Sævars Karls Bankastrætí 9, sími 13470 Svala Sigurleifs sýnir portret af lístamönn- um. Opið á verslunartima frá kl. 9-18. Gallerí Úmbra Amtmannsstig 1, simi 28889 Leirlistarkonurnar Bryndis Jónsdóttir og Guðný Magnúsdóttir eru með sýningu á verkum sinum i Gallerí Úmbru. Sýningin er söiusýning. Galleriið er opið þriðjudaga til föstud. kl. 12-18 og laugard. kl. 10—14. Gunnarssalur Þernunesi 4, Arnarnesi, Garðabæ Sýning á verkum Gunnars S. Magnússon- ar stendur yfir í Gunnarssal. Sýningin er opin á laugard. og sunnud. kl. 14-20. Hafnarborg Strandgötu 34. sími 50080 I Hafnarborg er nú sýning á verkum sex listamanna frá Venesúela, þriggja mynd- höggvara og þriggja grafíklistamanna, en þeir eru myndhöggvararnir Carlos Mendoza, Jorge Salas og luis Lartitegui og grafiklistamennirnir Gladys Meneses, Luisa Richter og Lihie Talmor. Sýningin stendur til 27. janúar og er opin kl. 12-18 daglega nema þriðjudaga. Opið er frá klukkan 12-18 alla daga nema þriðjudaga. Hótel Lind Rauðarárstig 18 Arnþór Hreinsson sýnir málverk í veitinga- sal Lindarinnar. J. Hinriksson Maritime Museum Súðarvogi 4, simi 814677 Sjóminja- og vélsmiðjumunasafnið er opið frá kl. 13-17 þriðjudaga, miövikudaga, fimmtudaga, föstudaga og laugardaga. Katel Laugavegi 20b, sími 18610 (Klapparstígsmegin) Til sölu eru verk eftir innlenda og erlenda listamenn, málverk, grafík og leirmunir. Kjarvalsstaðir v/Miklatún, simi 26131 Laugardaginn 11. janúar voru opnað- ar að Kjarvalsstöðum þijár sýningar. I vestursal er sýning á verkum í eigu Reylgavlkurborgar eftir eldri meist- arana. Þeir eru m.a. Jón Engilberts, Jón Stefánsson, Ásgrímur Jónsson, Gunnlaugur Blöndal, Kristín Jóns- dóttir, Júlíana Sveinsdóttir, Jóhann Briem og Gunnlaugur Scheving. í austursal er sýning á Dóðum eftir ísak Harðarson. Sýningamar standa til 16. febrúar nema þóðasýningin sem stendur til 26. janúar. Kjarvals- staðir eru opnir daglega trá kl. 10-18 og er veitingabúðin opin á sama tíma. Ingibjörg Eyþórsdóttir opnar mál- verkasýningu í listasalnum Nýhöfn á morgun, laugardaginn 25. janúar, kl. 14. Á sýningunni eru olíumálverk máluð á síðastliðnum tveimur árum. Við opnunina leika þeir Tómas R. Einarsson bassaleikari og Eðvarð Lárusson gítarleikari jass. Ingibjörg er Reykvíkingur. Hún lagði stimd á tónlistamám jafnhliða menntaskólanámi. Árið 1983 hóf hún nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands, brautskráðist þaðan árið 1987 og hefur síðan unnið að mynd- Ust. Hún hélt sína fyrstu einkasýn- ingu í FÍM-salnum í Garðastræti árið 1989. Á morgun, laugardag, verður opnuð sýning i listasalnum Nýhöfn á olíumál- verkum eftir Ingibjörgu Eyþórsdóttur. Sýningin í Nýhöfn er opin virka helgar. Lokaðerámánudögum. Sýn- daga frá kl. 12-18 og kl. 14-18 um ingin stendur til 12. febrúar. Nýlistasafnið: Þorvaldur Þorsteinsson opnar sýningu - frummyndir úr Openings á Mokka Þorvaldur Þorsteinsson myndlist- armaður opnar sýningu á teikning- um, klippimyndum, textum og ljós- myndum í Nýlistasafninu laugardag- inn 25. janúar kl. 16. Samhliða sýn- ingunni í Nýhstasafninu hefur verið sett upp sýning á Mokka, þar sem gefur að líta frummyndir úr bókinni Openings sem kom út í Hollandi. Bókin er nokkurs konar lykih að verkunum í Nýhstasafninu eins og fram kemur í texta Hannesar Sig- urðssonar hstfræðings sem fylgir sýningunni á Mokka úr hlaði með Myndin nefnist Skúlptúr án tillits. texta sem hggur frammi. Sýningin í Nýhstasafninu er opin aha daga kl. 14-18 og á Mokka á meðan kaffihúsiö er opið. Þorvaldur er fæddur 1960 á Akur- eyri og hóf myndlistamám við Myndhstarskólann þar 1977 en á ár- unum 1983-1987 stundaði hann nám við Myndlista- og handíðaskóla ís- lands. Þá lá leiðin th Hohands og 1989 lauk hann framhaldsnámi frá Jan van Eyck Akademie í Maas- tricht. Síðan þá hefur hann starfað ytra og haldið einkasýningar í Hollandi, Belgíu og Þýskalandi og tekið þátt í fjölda samsýninga, nú síðast sem annar af tveimur fulltrúum íslands í Norræna tvíæringnum „Aurora“ í Helsinki og Stokkhólmi. Sýningin í Nýlistasafninu er stærsta sýning Þorvalds hér á landi til þessa en áður hefur hann haldið sýningar á Akureyri og í Ólafsfirði og tekið þátt í samsýningum, m.a. á Listahátíð í Reykjavík 1990. Þorvald- ur var einn þeirra listamanna sem fahð var að gera thlögu að listskreyt- ingu í Ráðhúsi Reykjavíkur á ný- hðnu ári. Hann hefur verið fram- kvæmdastjóri Vasaleikhússins á rás 2 síðastliðna 11 mánuði. Af líkama og sál Á morgun, laugardag, hefst á veg- um heimspekinema erindaröð um tengsl sálar og líkama sem verður fram haldið næstu fjóra laugardaga í febrúar. Erindin eru um 45 mínútna löng og veröa flutt í stofu 101 í Odda. Um er að ræða alþýðleg erindi þar sem farið verður vítt og breitt kring- um þetta áleitna efni og reynt að varpa ljósi á það úr ólíkum áttum. Forðast verður aö fara út í erfiöar fræðhegar flækjur svo erindin ættu að vera við hvers manns hæfl. Fyrirlesarar eru í hópi helstu fræðimanna þjóðarinnar, hver á sínu sviði. Sá sem byrjar er Guðmundur Pétursson, forstöðumaður Tilrauna- stöðvar Háskóla íslands í meinafræði að Keldum. Hans erindi nefnist Lifs- skoðun efnishyggjumanns. Að flutn- ingi þess loknum fara fram léttar umræður efhr því sem efni standa th. Svala Sigurleifsdóttir sýnir hjá Sæv- ari Karli. Gallerí Sævars Karls: Portret af listainönnum Svala Sigurleifsdóttir sýnir portret af hstamönnum í Galleríi Sævars Karls við Bankastræti 9 th 8. febrúar. Portretin eru gerð með svart-hvítum Ijósmyndum sem eru litaðar með ol- íuhtum. Þau eru eins konar ljóð um hstamennina og aðaláherslan er lögð á túlkun þeirra innri heims og að- stæðna í heimi hstarinnar. Sýningin er opin á sama tíma og verslunin. Flestir þeirra eru af millikynslóð íslenskra listamanna en einnig eru myndir af nokkrum hinna eldri meistara og erlendum listamönnum. Svala er fædd 1950 og stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla ís- lands, tók BA-próf frá CWC í Denver 1976 og las hstasögu við Kaupmanna- hafnarháskóla 1979-80. 1980-1981 stundaði hún nám við Statens Kunst- akademi í Ósló og tók MA-próf frá Pratt Institute í New York 1984. ísafjörður: Villi Valli sýnir Um síðustu helgi opnaði Vhberg Vhbergsson sýningu á olíumálverk- mn á Hótel ísafirði. Verkin eru 26 talsins og eru flest máluð síðustu þrjú árin. Myndefni Vhbergs er að mestu frá ísafirði og nágrenni. Sýn- ingin er opin á sama tíma og hótehð. Gallerí Port opnar á morgun - byrjar með 70 verk eftir 20 frístundamálara í Kolaportinu verður opnað á laug- ardag nýtt gaherí sem sérstaklega er ætlað frístundamálurum og öðru myndhstarfólki sem vhl nota þennan óvenjulega vettvang th að koma verkum sínum á framfæri. Gaherí Port opnar með um 70 verk eftir 20 myndlistarmenn. Frístundamálarar eru fjölmargir hér á landi en hafa átt erfitt með að koma verkum sínum á framfæri í hefðbundnum sýningarsölum. í Gall- eri Port verða stöðugt síbreythegar samsýningar hstamanna úr öhum áttum og ný verk og nýir myndhstar- menn koma inn eftir því sem verkin seljast. Sýningin á laugardag gæti því tekið breytingum yfir daginn því að kaup- endum er heimht að taka keypt Usta- verk með sér ef þeir óska og verða þá ný verk sett upp í staðinn. Frá og með þessari helgi fást málverk eftir frístundamálara í galleríi Kola- portsins, Gallerí Porti. DV-mynd JAK Gaherí Port verður opið á mark- aðsdögum Kolaportsins sem ein- göngu er opið á laugardögum í jan- úar en í febrúar bætast sunnudag- amir aftur við. Á laugardögum er opið kl. 10-16. Sýningar IMýhöfn Hafnarstræti 18, sími 12230 Sýning á olíumálverkum eftir Ingibjörgu Eyþórsdóttur. Sýningin stendur til 12. fe- brúar. Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu, sími 13797 Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað I desember og janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-16. Listinn gallerí - innrömmun Síöumúla 32, sími 679025 Uppsetningar eftir þekkta, íslenska málara. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10—18 og sunnudaga kl. 14-18. Listasafn Háskóla íslands í Odda, sími 26806 Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýjum verkum í eigu safnsins. Opið er daglega kl. 14-18. Aðgangur að safninu er ókeypis. Listasafn íslands Fríkirkjuvegi 7, srmi 621000 Listasafnið er opið alla daga nema mánu- daga kl. 12-18 og er aðgangur ókeypis. Listasafn Sigurjóns Laugarnesi. sími 32906 Farandsvningin Sigurjón Ólafsson - Dan- mörk - ísland 1991 - stendur yfir i lista- safninu. Hér er um að ræða yfirlitssýn- ingu. Sýningin er opin um helgar kl. 14- 17. Listhúsið Snegla Grettisgötu 7, simi 620426 Þar eru listmunir til sýnis og sölu, unnir af 15 listakonum sem vinna i textíl, keramik og skúlptúr. Opið mánudaga til föstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 10-14. Menntamálaráðuneytið Hólmfríður Árnadóttir sýnir pappírsverk, Guðrún Marinósdóttir textíllágmyndir og Anna S. Gunnlaugsdóttir akrýlmálverk. Sýningin stendur til 19. febrúar og er opin virka daga frá 9-17. Mílanó Faxafeni 11, sími 678860 Hans Christiansen sýnir vatnslitamyndir. Þetta er 21. einkasýning listamannsins og sýnir hann nú um 20 myndir. Flestar myndanna eru nýjar og eru aliar til sölu. Sýningin er opin alla virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-18 og sunnudaga kl. 13-18. MÍR-salurinn Vatnsstíg 10, sími 17928 Mokkakaffi v/Skólavörðustíg, sími 21174 Þorvaldur Þorsteinsson sýnir frummyndir úr bókinni Openings. Hann sýnir einnig á Nýlistcsafninu. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3b, sími 14350 Þorvaldur Þorsteinsson sýnir teikningar, klippimyndir, texta og Ijósmyndir. Opið alla daga kl. 14-18. Hann sýnir einnig á Mokka. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8 Hafnarfirði, sími 52502 Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11, simi 54321 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15- 18. Aðgangur ókeypis. Vinnustofa Ríkeyjar Hverfisgötu 59, sími 23218 Þar eru til sýnis og sölu postulínslágmynd- ir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslunartíma þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga og á laugardög- um kl. 10-16. Þjóðminjasafnið, sími 28888 I Bogasal Þjóðminjasafnsins stendur yfir sýn- ingin „Stóra-Borg - fornleifarannsókn 1978- 1990". Þar er sögð saga fornleifarannsókna á Stóru-Borg undir Eyjafjöllum, Rangárvalla- sýslu. Safnið er opið alla daga nema mánu- daga kl. 11-16. Myndlistarsýning í Spron Nú stendur yfir sýning í útibúi SPRON við Álfabakka 14 í Mjódd. Sýnd verða listaverk eftir 9 myndlistarkonur sem eiga Það sameig- inlegt ásamt 6 öðrum konum að reka listhús í miðborg Reykjavíkur, að Grettisgötu 7, og nefnist það Listhús Sneglu. Sýningin stendur til 31. janúar 1992 og veröur opin frá kl. 9.15-16, þ.e. á afgreiðslutíma útibúsins. Minjasafnið á Akureyri Aöalstræti 58, sími 24162 Opið daglega kl. 11-17. Þar stendur yfir sýning á mannamyndum Hallgríms Einars- sonar Ijósmyndara. Möppur með ijós- myndum liggja frammi og einnig eru til sýnis munir og áhöld af Ijósmyndastofu Hallgríms.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.