Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1992, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1992, Side 27
MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 1992. 39 Fréttir Reykjavíkurmótið 1 bridge: Sveit Landsbréf a vann Sveit Landsbréfa vann næsta ör- uggan sigur á sveit Tryggingamiö- stöövarinnar í úrslitaleik Reykjavík- urmótsins í sveitakeppni sem fram fór um helgina. Sveit Verðbréfa- markaðar íslandsbanka tryggöi sér 3. sætið með öruggum sigri á sveit Hjalta Elíassonar. í undanúrslitum, sem spOuð voru á laugardag, vann sveit Landsbréfa yfirburðasigur á sveit Hjalta en sveit Tryggingamiðstöðvarinnar vann sveit Verðbréfamarkaðarins í öllu jafnari leik. Úrslitaleikurinn um 1. sætið var 64 spil og var hann jafn framan af. Efdr 32 spil var staðan 70-59, Landsbréfum í vil en þriðju lotuna unnu Landsbréf, 67-30. Mun- urinn fyrir síðustu 16 spilin var því 48 stig og það var hindrun sem Tryggingamiðstöðin gat ekki brúað. í lokalotunni juku Landsbréf enn við muninn en lokatölur leiksins voru 203 impar gegn 132. Spilarar í sveit Landsbréfa eru Jón Baldursson-Aðalsteinn Jörgensen, Matthías Þorvaldsson - Sverrir Ár- mannsson og Magnús Ólafsson- Bjöm Eysteinsson. Spilarar í sveit Tryggingamiðstöðvarinnar eru Sig- urður Vilhjálmsson - Hrólfur Hjalta- son, Bragi Hauksson - Sigtryggur Sigurðsson og Páll Valdimarsson - Ragnar Magnússon. -ÍS Sveit Landsbréfa var að vonum ánægð með sigurinn á Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni. Frá vinstri eru Jón Baldursson, Magnús Ólafsson, Matthías Þorvaldsson, Björn Eysteinsson, Sverrir Ármannsson og Aðalsteinn Jörg- ensen. DV-mynd JAK Jólagjöfln sem kemur þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titrur- um, settum, kremum, olíum o.m.fl. f/dömur og herra. Einnig nærfatn. á dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Opið frá 10-22, mán.-föstud., 10-22 laugard. og 13-18 sunnud. Erum á Grundarstíg 2 (Spítalastígs- megin), sími 91-14448. ■ BQar til sölu Subaru XT turbo árg. '88 til sölu, ekinn 50 þús. km, vínrauður. Verð 1200 þús. eða með góðum staðgrafsl. Uppl. í sím- um 91-35424 eða 91-41482. Toyota Corolla twin cam GTi '85 til sölu, ekinn Í04 þús., verð 560 þús. eða 400 þús. staðgreitt, ef samið er strax. Upp- lýsingar í síma 91-54540. Þessi bilar fást á skuldabréfi eða með mjög góðum staðgreiðsluafslætti. •Toyota 4Runner, glæsilegur. •Toyota Hilux Xcab, sjálfskiptur. • Ford Econol. m/sætum og gluggum. •Suzuki Fox 413, jeppi, langur. • Mazda 2000, stórglæsilegur, ódýr. •Lada 1200 '88, hundódýr. •M. Benz 207 D sendib., ódýr, góður. • Nissan Patr. p/u., turbo, dísil, góður. Bílasalan Start, sími 91-687848 á daginn eða 91-656180 á kvöldin. Suzuki Sidekick (Vitara) JLX 1992, nýr 1600, 16 ventla, til sölu, sjálfskiptur, 4 gíra, ABS bremsukerfi, krómfelgur, útvarp, kassetta, rafmagn í rúðum og læsingum, vínrauður, metallic. Uppl. í síma 91-46599 og 985-28380. Econoline 350 4x4, árg. '91, til sölu, 7,2 1 dísil, óinnréttaður, verð 3.100.000 (m/vsk). Sími 91-641720 og 985-24982. Blazer S10, árgerð '89, til sölu, 4,3 1, V6 vél, bein innsprautun, ekinn 40 þúsund km, 4 þrepa sjálfskipting með yfirgír, sjálfvirk hraðastilling, velti- og aflstýri, rafinagn í rúðum, samlæs- ingar, hlífðarpönnur, skyggðar rúður, vönduð Tahoe innrétting, glæsilegur bíll, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 92-14885 og 92-14622. Smáauglýsingar Ford Econoline E-350, árgerð '86, til sölu, óinnréttaður, lengri gerð, upp- hækkaður, framdrif, ekinn 77 þúsund mílur, skipti á ódýrari koma til greina, verð kr. 2,3 milljónir. Uppl. í síma 91-682021. Til sölu 2 góðir. Subaru Justy, árg. '86, ekinn 85 þús. km, góður bíll í góðu standi, skoðaður '92, verð kr. 360.000. Suzuki Fox, árg. '82, vel með farinn og óryðgaður bíll, B.20 vél. Nýtt: Hjöruliðir, legur, bremsur, púst, fjaðr- ir og dekk. Bíllinn er klæddur í hólf og gólf, verð kr. 460.000. Góð kjör fyr- ir trausta aðila. Upplýsingar í sfina 98-21679 (best í hádeginu). Vsk-bíll. Verktakar, sportistar!! Einn fallegasti vaninn í bænum til sölu. Ford Econo- line, árg. '88, óinnréttaður, upphækk- aður, sæti fyrir 5 farþega. Allar nán- ari upplýsingar í síma 985-21099 á dag- inn og 91-671089 á kvöldin, einnig á Bílasölunni Skeifunni. Blazer Silverado, árgerð '82, til sölu, 6,2 dlsil, 700 R4 skipting, 36" radial- dekk, standardlæsing að aftan, 3,73 hlutföll, ekinn 93 þúsund mílur, brúnn/hvítur, upptekin skipting + shifkit, skoðaður '93. Upplýsingar í sfina 92-14888 eða 92-14123 é kvöldin. MERKIVÉLIN I i .ÆfW Rafport hf., Nýbýlavegi 28, 200 Kóp. Símar 91-44443 og 44666. Fax 91-44102. Dugguvogi 23, simi 681037. Fjarstýrð flugmódel, þyrlur, mótorar, startarar, ný módelblöð, balsi, lfin og allt efni til módelsmíða. Opið 13-18 virka daga, 10-12 laugardaga. pmeó ÍCU Mercedes Benz, árg. '76, til sölu, inn- fluttur nýr af Ræsi hfi, ekinn 113 þús. km, frá upphafi, óaðfinnanlegur bíll!!! Verð 1.750 þús. Upplýsingar í símum 91-679456 og 91-622030. Til sölu Wagoneer jeppi Limited, árg. '81, innfluttur '86, leðurklæddur, rafinagn í öllu, óbreyttur bíll, skipti á ódýrari bíl, einnig til sölu Mazda 323 station, árg. '79, og Lancer, árg. '91, hlaðbakur. Á sama stað óskast Passap prjónavél. Upplýsingar í síma 91-651571. Volvo 611 '86 til sölu, með Z-lyftu og kassa, 32 rúmmetra. Uppl. í sfina 985- 22120 og 91-25050, Jón Páll. Smáauglýsingar ■ Líkamsrækt Viltu megrast? Nýja ilmolíu-, appelsinu- húðar- (cellul.) og sogæðanuddið vinnur á appelsinuhúð, bólgum og þreytu í fótum. Trim Form vöðvaþjálf- unartæki til að stinna og styrkja vöðva, um leið og það hjálpar þér til að megrast, einnig árangursrík meðferð við gigt og íþróttaskaða. Bjóðum einn- ig upp á nudd. 10% afsl. á 10 tímum. Tímapantanir í síma 36677. Opið frá kl. 10 til 22. Heilsustúdíó Maríu, Borg- arkringlunni, 4 hæð. Kúplingsdiskar Pressur Legur Bjóöum einnig flest annaö sem viökemur rekstri bílsins. SKEIFUNNI 5A.SIMI 91-81 47 88 Lögmanns- & fasteignastofa REYKJA VÍKUR Skipholti 50C, sími 678844 Fasteign er okkar fag Einbvli raöhús Grafarvogur. 146 fm neðri hæð í tví- býli ásamt bílskúr. Afhendist tilbúið undir tréverk. Einbýli í miðbæ. Töluvert endurnýjað einbýlishús á rólegum stað. 4 svefnher- bergi og setustofa í risi. Garðabær. Ca 150 fm einbýli ásamt 45 fm bílskúr, falleg gróin lóð. Ákveðin sala. Kópavogur. Ca 150 frn raðhús ásamt rými í risi, afhendist full- gert að utan, fokhelt að innan. Útsýni. Ca 20 km frá Rvík, einbýl- ishús, ca 200 fm, ásamt 150 fm skemmu. í nágrenni Reykjavíkur er laust mjög gott, fullbúið raðhús með séríbúð í kjallara. Arinn, parket, garðhús, gróinn garður. Mjög góð lán áhvílandi. Vesturbær. Lítið snoturt einbýli, kjall- ari, hæð og ris, ákveðin sala. Parhús í Grafarvogi. Húsin eru á 2 hæðum með innb. bílskúr, alls ca 180 m2. Afhendast fokheld með járni á þaki. T 1 afh. strax. Verð 7,3 millj. Nori -ás. Góð 75 fm, 2ja herb. íbúð, allt ný , laus strax. Hafnu, ’jorður. 125 fm lúxusíbúð á besta stað, frábært útsýni. Álftahótar. Ca 75 fm íbúð, laus strax. Sérbæð vesturbœ. 3 berb. sérbæð ásnmt kjallara í nýlcgu tvíbýlis- húsi. Álfheimar, Stórglæsileg 3ja herb. íbúð. Ibúðin er öll. parketlögð og með nýjnm innrpttingum. Ibúðin er laus til afbendingar strax. í hjarta borgarinnar íbúðir fyrir 55 ára og eldri! 2ja og 3ja herbergja stórglæsilegar fullbúnar íbúðir. Stutt í alla þjónustu. Hagstæð kjör og greiðsluform við allra hæfi. All- ar upplýsingar og öll þjónusta við vænt- anlega kaupendur. Þverholt. Ca 75 fm íbúð ásamt bíl- skýli. íb. aíbendist tilb. undir tréverk. Til afhendingar strax. Grafarvogur. Stórglæsileg 5-7 herb. íbúð á tveimur hæðum, fullbúin sam- eign. íbúð tilbúin undir tréverk. Til afh. strax. Hafnarfjörður. 2, 3 og 4 herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk. Til afb. strax. Nökkvavogur. Ca 3-4 herb. íbúð. Ca 80 fermetrar, efri hæði í tvíbýli. Miðbær. Nýleg, mjög séretæð og skemmtileg íbúð í nýlegu húsi. Abv. ca 4,6. Suðurgata, Hafnarfirði. 4 herb. + bíl- skúr. Ibúðin er stórglæsileg, í fjórbýli, afhent fullbúin að utan, tilbúin undir tréverk að innan. Ath.! Til afbendingar strax. Miðbær. Glæsileg ca 110 fm 5 herb. íbúð. Allt nýtt. Parket á gólfum, tvennar svalir, frábært útsýni. Klassaeign. Nýtt á sölu. Kópavogur. 3-+ herb. risíbúð í tvíbýli. Smekkleg eign. Verð 5,6. Rauðarárstígur. 2ja herb. íbúð, ca 70 fm, ásamt bílskýli, til afhendingar strax. Annttö Söluturn með góðri veltu. Vel staðsett- ur. Blóma- og gjafavöruverslun. Vel staðsett í austurbæ. í Skeifunni. Verslunar- og skrifstofu- húsnæði. Hver hæð ca 415 fm. Vel stað- sett hús. Nánari upplýsingar á skrifst. 7 hektara land liggur að sjó. Nánari uppl. á skrifstofunni. Verslunarhúsnæði við Laugaveg. Ólafur Örn, Rut Stefensen, Gísli Björnsson og Sigurberg Guðjónsson hdl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.