Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1992, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1992, Page 28
MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 1992. 40 Augnlæknir Hef opnað augnlækningastofu að Laugavegi 24, Reykja- vík. Tímapantanir alla virka daga í síma 91-629733. Gunnar Ás Vilhjálmsson læknir, sérgrein augnlækningar Styrkur til háskólanáms í Finnlandi og styrkir til náms á Spáni. Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa islending- um til háskólanáms eða rannsóknarstarfa í Finnlandi námsárið 1992-93. Styrkurinn er veittur til níu mán- aða dvalar og styrkfjárhæðin er 3.000 finnsk mörk á mánuði. Spænsk stjórnvöld bjóða fram eftirtalda styrki handa islendingum til náms á Spáni á námsárinu 1992-93: Einn styrk til háskólanáms í 12 mánuði. Ætlast er til að styrkþegi sé kominn nokkuð áleiðis í háskólanámi og hafi mjög gott valda á spænskri tungu. Tvo styrki til að sækja spænskunámskeið í Madrid sumarið 1992. Umsækjendur skulu hafa lokið a.m.k. 3 ára námi í spænskri tungu í íslensk- um framhaldsskóla. Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum, skulu sendar mennta- málaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur um styrk til náms í Finnlandi er til 21. febrúar nk. en til 10 mars nk. um styrki til náms á Spáni. Menntamálaráðuneytið 24. janúar 1992 Kynningarfundur Þriðjudagskvöld kl. 20.30 að Sogavegi 69 Konráð Ingibjörg Adolphsson Bernhöft Námskeiðið DC'Kennari DC-Kennari * EYKUR hæfni og árangur einstaklingsins * BYGGIR upp leiðtogahæfnina * BÆTIR minni þitt og einbeitingarkraftinn * SKAPAR sjálfstraust og þor * ÁRANGURSRÍKARI tjáning * BEISLAR streitu og óþarfa áhyggjur EYKUR eldmóðinn og gerir þig hæfari í daglegu lífi Fjárfesting í menntun JE, skilar þér arði ævilangt. Innritun og upplýsingar í síma: 812411 0 STJÓRIXIUIMARSKÓLIIMIM Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie namskeiðm" Sviðsljós Afmælisbarnið ásamt eiginkonu sinni, fyrrum skólabróður (Matthíasi) og einum stjórnarmanna í Landsvirkj- un. F.v. Páll Gislason, Matthías Á. Mathiesen, Halldór og Guðrún Dagbjartsdóttir. DV-myndir S Halldór Jónatansson sextugur: Hátt í þijú hundruð manns voru samankomnir í Félagsheimili Kópavogs í síðustu viku til þess að samgleðjast HaUdóri Jónatanssyni, forstjóra Landsvirkjunar, sem þá varð sextugur. Teitið tókst að vonum vel en á meðal veislugesta var, fyrir utan ættingja og vini Halldórs, mikið af samstarfsfólki hans í Landsvirkj- un. Einnig má nefna Hallvarð Ein- varðsson ríkissaksóknara og Bjama Braga Jónsson aðstoðar- bankastjóra í Seðlabankanum en þeir eru bræðrasynir Halldórs. Davíð Oddsson forsætisráðherra var mættur á staðinn og Jóhannes Nordal, stjómarformaður Lands- virkjunar, lét sig ekki vanta, né heldur Matthías Á. Mathiesen, fyrrverandi ráðherra og þingmað- ur og skólabróðir Halldórs úr MR. Þeir Aðalsteinn Guðjónsson, raf- magnsstjóri í Reykjavik, sem einn- ig er skólabróöir Halldórs, Jakob Bjömsson orkumálastjóri og Kristján Jónsson rafmagnsveitu- stjóri vom líka í veislunni. Á meðal ræðumanna kvöldsins vom Jóhannes Nordal, Aðalsteinn Guðjónsson, Jakob Björnsson og Guðmundur Gunnarsson, formað- ur Starfsmannafélags Landsvirkj- unar, en Bjami Bragi Jónsson rak lestina með því að segja að ekki Birgir isleifur Gunnarsson heilsar hér upp á eigin- konu Halldórs, Guðrúnu Dagbjartsdóttur. Þeir Pétur Pétursson og Jóhannes Nordal höfðu margt að ræða en gáfu sér þó tíma til að lyfta glösum. Hallvarður Einvarðsson rikissaksóknari heilsar hér upp á frænda sinn á afmælisdaginn. mætti skutur ættarinnar eftir hggja þegar fyrirmenn réru vel frammi í. Hann minntist á ættlæga kosti Halldórs en í ætt hans hefur verið áberandi hneigð til lögfræði og raf- magnsfræði og talaði Bjami um að Halldór hefði bæði lögfræði- og raf- straum í blóðinu. Hann benti á að hugur Halldórs hefði á sínum tíma hneigst til raf- magnsverkfræði en að honum hafi verið ráðlagt frá því sökum kostn- aðar og þ.a.l. farið í lögfræði. „Hann náði samt því markmiði sem hann haíði í huga með þvi að verða síðar forstjóri Landsvirkun- ar,“ sagði Bjarni og var auðsjáan- lega skemmt. Með lögfræði- og rafstraum í blóðinu MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 1992. 41 Sviðsljós DV-myndir RA Stútungamir á TVeimur vinum Richard Scobie syngur með hljóm- sveit sem kallar sig Stútungana á meðan hann dvelur hér á landi. Richard Scobie, sem áður söng meö hljómsveitunum Loðinni rottu og Rikshaw, er nú aftur kominn fram á sjónarsviðið og að þessu sinni með nýja hljómsveit sem kallar sig Stút- ungana. Richard hefur dvalið erlendis síð- ustu mánuðina en verður nú hér á landi í einhvern tíma og starfrækir þessa rokksveit á meðan. Með honum í Stútungunum eru Dagur Hilmarsson, sem áður var í Rikshaw, Sigurður Kristinsson, sem áður var í Sniglabandinu, og tveir núverandi meðhmir Sniglabandsins, sem er í fríi um þessar mundir, þeir „Veggur í dós" Nýja línan - frábært - einfalt Fibrlte er efnl á veggl og loft innan- húss. Flbrtte kemur f staðinn fyrir f.d. málnlngu, hraun, ffnpússnlngu, vegg- fóður, strlga og margt fleira. FibrHör- erna veita ráðlegglngar og gera verðtll- boð þér að kostnaðarlausu. Simi: 985-35107 682007 - 675980 Gerðhömrum 11 112 Rvik Björgvin Plodger og Einar Dixie Hummingbird. Stútungarnir skemmtu nýlega gestum Tveggja vina og eru mynd- irnar teknar við það tækifæri. Stútungarnir skemmtu fyrir nokkru á Tveim vinum við góðar undirtektir. NZEL WASHINGTON Hann er lögreglumaður, sakaður um morð. Eini maðurinn sem veit að hann er saklaus er morðinginn. ICOCHET This is one case that’s going to be settled out of court. Hrikaleg spennumynd sem fær hjartað til að slá hættulega hratt. Frá framleiðandanum Joel Silver, sem framleitt hefur margar bestu spennumyndir seinni tíma, t.d. Die Flard og Lethal Weapon, koma aðeins hágæðamyndir. VERULEGA GÓÐ MYND MEÐ FRÁBÆRUM LEIKURUM. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. JAKO Vélar og efnavörur * Sandblásturstæki, sandblásturssandur, gler-, stál- og álsandur. * Sjálfvirkar þvottavélar fyrir vélahluti, margar stærðir og gerðir. * Háþrýstitæki, stór. * Dælur, margar gerðir og stærðir fyrir vatn og olíu. * Útblástursviftur, tvær tegundir. * Olíusugur. » Sótthreinsiefni fyrir kjöt, fisk, brauðgerðir og heimili. * Umhverfisvæn sót- og olíuhreinsiefni. * Tjöruhreinsiefni fyrir bíla, umhverfisvænt. « Afrakatæki fyrir hest- hús o.fl. * Þurrskápar fyrir tau, fyrir stofnanir og heim- ili. VERIÐ VELKOMIN Í SÝNIIMGARSAL OKKAR (ja)JÁKÓ v-/ vélar og efnavörur Auðbrekku 24, Kóp. Slmi 641819 Fax 641838

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.