Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1992, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1992, Page 34
46 MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 1992. Mánudagur 27. janúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir af ýmsu tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (3:80) (Families II). Ástralskur myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Roseanne (23:25). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fólkið í Forsœlu (20:23) (Even- ing Shade). Bandarískur gaman- myndaflokkur með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverk- um. Þýöandi: Ólafur B. Guðnason. 21.00 íþróttahornið. Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspyrnu- leikjum í Evrópu. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 21.30 Litróf. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. 22.00 Grœni maðurinn (1:3). Fyrsti þáttur. (The Green Man). Breskur myndaflokkur í þremur þáttum, byggður á sögu eftir Kingsley Amis. Sagan segir að á veitinga- húsi í nágrenni Cambridge gangi aftur guðfræðimenntaður glæpa- maður sem uppi var á 17. öld. Eig- andi veitingahússins sér fleira en fólk flest en hans nánustu greinir á um hvort þær sýnir séu annað og meira en ofskynjanir af völdum ofdrykkju Aðalhlutverk: Albert Finney, Sarah Berger, Linda Marlowe og Michael Hordern. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. Myndin er ekki við hæfi barna. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.32 Um daginn og veginn. Jón Ár- mann Héðinsson talar. 19.50 íslenskt mál. Umsión: Gunnlaug- ur Ingólfsson. (Aður útvarpað laugardag.) 20.00 Hljóðritasafniö. Frá tónleikum Karlakórs Reykjavíkur í Langholts- kirkju 20. mars á fyrra ári. Ein- söngvarar eru Guðmundur Þór Gíslason og Böðvar Benjamíns- son. Anna Guðný Guðmundsdótt- ir leikur á píanó, stjórnandi er Frið- rik S. Kristinsson. 21.00 Kvöldvaka. a. Um þorrann og þorrasiði. b. Af fuglum. Sr. Sigurð- ur Ægisson kynnir lundann. c. Fannfergi í fyrstu leit. Annar lestur frásögu Gunnars Guðmundssonar. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá ísafirði.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og mlðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Litli folinn og félagar. Teikni- mynd. 17.40 Besta bókin. Teiknimynd byggð á Biblíunni. 18.00 Hetjur himingeimsins. Spenn- andi teiknimynd. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. S 20.10 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. Allt það besta frá síðustu umferð ítalska boltans. 20.30 Systurnar. Framhaldsþáttur (5:22). 21.20 Stradivarius. Síðari hluti þessarar framhaldsmyndar um fiðlusmiðinn fræga. Það er Anthony Quinn sem fer listavel með aðalhlutverkið. 22.45 Booker. Bandarískur spennu- myndaflokkur (16:22). 23.35 Götudrottningarnar. (Tricks of the Trade). Lífið lék við Catharine Cramer þar til daginn sem eigin- maður hennar heittelskaður finnst myrtur á heimili gleðikonu. Cather- ine ákveóur að finna þessa konu og I sameiningu ákveöa þær að reyna að leysa þena dularfulla mál. En fyrst þarf að breyta Cather- ine í götudrottningu. Þetta er létt spennumynd með gamansömu ívafi. 1.10 Dagskrárlok. Víð tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áöur útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðllndin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Selveiðar og nýting selskinna. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Einnig útvarpað f næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. Hljómsveit * Ólafs Gauks og Svanhildur Jak- obsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Konungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn Ásdís- ardóttir les eigin þýðingu (18). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttlr. 15.03 Þrieinn þjóðararfur. Annar þáttur af fjórum um menningararf Skota. Umsjón: Gauti Kristmannsson. (Einnig útvarpað fimmtudags- kvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónllst á síðdegi. 17.00 Fréttlr. 17.03 Byggðalfnan. Landsútvarp svæð- isstöðva í umsjá Árna Magnússon- ar. Aöalefni þáttarins eru ferðamál á landsbyggðinni. Stjórnandi um- ræðna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þóröardóttir. 18.00 Fréttlr. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfróttlr. í Byggöalínurmi, þætti um málefni landsbyggðariimar, verður í dag fjaliaö um ferðaþjónustu. Þessari at- vinnugrein hefur svo sann- arlega vaxið fiskur um hrygg á undanfórnum miss- erum, ekki síst úti á landi. í Byggðalíntmni í dag veröur púlsinn tekinn á ferðaþjónustunni og spáö i spiiin. Hverjir eru mögu- leikar okkar á þessu; sviði? Mun fiöldi erlendra ferða- manna hér á landi halda áíram aö aukast um ófyrir- sjáanlega framtið eða höf- um við ef til vill náð há- marki? Hvar eiga áhersl- urnar að iiggja og hver eru helstu nýsköpunarverkefn- in I ferðaþjónustu? Umsjón meö þættinum hefur Árni Magnússon en sfjórnandi umræðna meö honum er Inga Rósa Þórðar- dóttir. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Jón Þorláksson og aðrir alda- mótamenn. Umsjón: Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tii morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varp«ins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katr- ín Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafréttum. - Mein- hornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt laug- ardags kl. 2.C)0.) 21.00 Gullskífan. „Gary Pucket and the Union gap" með Gary Pucket og Union gap frá 1968. 22.07 Landlö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fróttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Selveiöar og nýt- ing selskinna. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á rás 1.) 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eltt. Allt það helsta sem gerðist í íþróttaheiminum um helgina frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Siguröur Ragnarsson. Hressileg og skemmtileg tónlist við vinnuna ( eftirmiðdaginn. 14.00 Mannamál. 14.00 Siguröur Ragnarsson. Léttur og skemmtilegur að vanda. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni llðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. Topp tíu listinn kemur beint frá Hvolsvelli og fulltrúar þýsku skátadrengjanna hafa kannski eitthvað til málanna að leggja ásamt Dóru Einars sem allt þykist vita. 18.00 Fréttlr. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst I huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur. Það er Eiríkur Jóns- son sem spjallar við hlustendur, svona rétt undir svefninn, í kvöld. 0.00 Næturvaktin. 14.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 18.00 Eva Magnúsdóttir. 20.00 Magnús Magnússon. 24.00 Næturdagskrá Stjörnunnar. FM#957 12.00 Hádegisfróttlr frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundsson. Langar þig í leikhús? Ef svo er leggðu þá eyr- un viö útvarpstækiö þitt og taktu þátt i stafaruglinu. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin, óskalögin og skemmtileg tilbreyting í skammdeginu. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Náttfari. Haraldur Jóhannssontal- ar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Næturvakt. AOALSTÖÐIN 12.00 Fréttlr og réttir. Jón Asgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir bjóða ' gestum í hádegismat og fjalla um málefni líðandi stundar. 13.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni. 14.00 Svæöisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 Á útlelð. Erla Friðgeirsdóttir fylgir hlustendum heim eftir annasaman dag. 17.00 íslendingafélagiö. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um ísland í nútíð og framtíð. 19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. í umsjón Böðvars Bragasonar. 21.00 Undir yfirborðinu. Þáttur þar sem rædd eru þau mál sem eru yfirleitt ekki *á yfirborðinu. Að þessu sinni verða gestir þáttar- ins frá Stígamótum. Umsjón Ingibjörg Gunnarsdóttir. 22.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrf- ingsson. Blústónlist af bestu gerð. SóCin jm 100.6 13.00 íslenski fánínn. Þáttur um dag- legt brauð og allt þar á milli. Björn Friðbjörnsson og Björn Þór Sig- björnsson. 15.00 Hringsól. Jóhannes Arason. 18.00 í heiml og geimi. Ólafur Ragnars- son. 20.00 Björk Hákonardóttir. 22.00 Ragnar Blöndal. 1.00 Björgvin Gunnarsson. ALFA FM'102,9 11.50 Fréttaspjall. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Natan Haröarson. 20.05 Ævintýraferð. 20.35 Topp 20 vinsældarlistinn. 21.35 Bænastund með Richard Perinchi- ef. - 21.50 Vinsældarlistinn heldur áfram. 22.50 Fræöslustund meö dr. James Dob- son. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Brides. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Facts of Life. 18.30 Candid Camera. 19.00 Love at First Slght. Getraunaþátt- ur. 19.30 Alf. 20.00 Monte Carlo. Síðari hluti. 22.00 Love at First Slght. 22.30 The Secret Video Show. 23.00 Hill Street Blues. 24.00 The Outer Limits. 1.00 Pages from Skytext. CUROSPORT ★ ,★ 12.00 Hnefaleikar. 13.00 Skiði. Heimsbikarmótið. 14.30 Bobbsleöakeppni. Evrópumót i tvimenning. 15.30 Listhiaup á skautum. 17.00 Hnefaleikar. 18.00 Euro Fun Magazlne. 18.30 Kappakstur i ís. 19.00 Hnefaleikar. 20.30 Eurosport News. 21.00 Football Euro Goals. 22.00 Hnefaleikar. 23.30 Eurosporl News. 24.00 Dagskrárlok. SCRieNSPORT 12.30 Pllote. 13.00 Go. 14.00 Eróblkk. 14.30 Blak. 15.30 NHRA Drag Raclng. 16.30 Glllette sportpakkinn. 17.00 Afrikublkarinn. Yfirlit. 18.00 NHL Actlon. 19.00 Formula One Grand Prlx. 19.30 US Men's Pro Ski Tour. 20.00 Skautaiþróttlr. Isdans og para- keppni. 20.30 The Best of US Boxlng. 22.00 Knattspyrna á Spáni. 22.30 Afrlkublkarinn. Yfirlitfrá úrslitum. 23.30 WICB körfuboltl. 1.00 Dagskrárlok. Albert Finney sem hinn drykkfelldi veitingamaður. Sjónvarp kl. 22.00: Græni maðurinn Maurice Allington á mat- sölustað í grennd við Cam- bridge. Eins og algengt er um gamlar sveitakrár fer það orð af staðnum að þar sé reimt og þó að Maurice leggi engan trúnað á slíkt reynir hann alls ekki að draga úr þeim sögusögnum. Sagan segir að dularfullur fræðimaður, Dr. UnderMll, sem uppi var á 17. öldinni, gangi ljósum logum á kránm en hann hafi orðið konu sinrn að bana og fram- ið ýmis önnur ódæði sem varrn honum að hvila í friöi. Ótæpileg drykkja Maurice veldur því að hann á það til að sjá ofsjónir og þegar und- arleg hegðun hans ágerist til muna skrifa flestir kunn- ingjar hans það á reikning Bakkusar. Maurice virðist Mns vegar átta sig á því smátt og smátt að hann sé kominn í samband við ann- an heim og upplifanir hans valda honum vaxandi óhug, uns hann setur sér það mark að grafa upp leyndar- mál Dr. UnderMlls sem hann telur vera undirrót alls óhugnaðarins. Það er Albert Finney sem fer meistaralega vel með Mutverk þessa drykkfellda veitingamanns. Ráslkl. 15.03: Þríeinn þjóð- ararfur Annar þátturinn um menmngararf Skota í þátta- röðinrn Þríeinn þjóðararfur fjallar um afleiðingar hinna ólíku menMngar á þjóðar- sálina. Sautjánda og átjánda öld eru með þeim viðburða- ríkustu í skoskri sögu og upp úr þeim umbrotum verða til mestu neimspek- ingar og rithöfundar Skota, menn sem áhrif höfðu á alla heimsbyggðina og hafa enn. NöfMn Adam Smith, David Hume og Sir Walter Scott segja aUt sem þarf. - Adam Smith var skoskur og hafði viðtæk áhrif. Lífið lék við Cathartne Cramer þar til daginn sera eiginmaður hennar heitt- elskaður finnst myrtur á heimili gleðikonu. Cather- ine ákveður að finna þessa konu og í samemingu ákveða þær að reyna að leysa þetta dularfulla mál. En fyrst þarf að breyta Cat- herine í götudrottningu. Þetta er létt spennumynd með gamansömu ívafi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.