Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1992, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1992, Side 35
MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 1992. 47 Sviðsljós Naomi Campell: Andlit ársins og vin sælasta fyrirsætan Breska fyrirsætan Naomi Campell hefur ekki bara veriö kosin andlit ársins í Bretlandi heldur er hún líka eftirsóttasta svarta fyrirsætan þar í landi síðan Iman gerði garðinn fræg- an árið 1975. „Áður báðu þeir ailtaf um fallega hvíta fyrirsætu, eða fallega svarta fyrirsætu. Nú biðja þeir bara um fall- ega fyrirsætu. Hafi ég átt einhvem þátt í þeirri breytingu er ég virkilega stolt af þvi,“ sagði Naomi. Naomi var „uppgötvuð" í skemmti- garði í London þegar hún var'einung- is 15 ára gömul skólastúlka. Nú má segja að hún búi í Concorde-vélum og límúsínum og sögur um hana fylla slúðurdálka helstu dagblaðanna. í einkalífinu hefur hún bæði verið orðuð við hnefaleikakappann Mike Tyson og leikarann Robert De Niro. „Já, viö Mike vorum eitthvað sam- an en núna hitti ég Robert reglulega. Ég veit það er tilgangslaust að neita því og af hveiju ætti ég líka að gera það? Maður lifir bara einu sinni,“ sagði Naomi. Naomi, sem einungis er 21 árs, er ein vinsælasta fyrirsætan í dag. Patricia Godoy, fulltrúi Brasilíu i keppninni um ungfrú nýja heim, var hlut- skörpust þegar keppnin var haldin í Venesúela fyrr í mánuðinum. Keppnin er liður í hátíðahöldum í tilefni þess að 500 ár eru liðin frá fundi Ameríku. Simamynd Reuter Dýr afmælisgjöf Eiginkona Harrys Hamlin, Nic- ollette Sheridan, vissi að Harry væri ekkert alltof sáttur við að verða fertugur svo hún ákvað að eyða hátt í fimm milljónum í aö gera afmælisdaginn hans sem skemmtilegastan... og eftirminni- legastan. • Hún byrjaöi á því að kaupa handa honum fjórhjóladrifinn jeppa sem hún vissi að hann lang- aði í, lét svo lítinn hvolp af úlf- hundakyni fljóta með í pakkan- um og setti punktinn yfir i-ið með því að kaupa handa honum glæ- nýtt risastórt píanó! (Sumir hefðu látið hvolpinn duga!) Eltaf aðdáanda Leikkonan Jodie Foster skrapp nýlega til New York til að versla og tók þá eftir því að einn aðdá- enda hennar elti hana á röndum. Hann elti hana inn í eina versl- unina á 5. stræti og var að svip- ast um eftir henni þegar hún skaust fram undan spegli sem hún hafði staöið bak við og greip í jakkahornið á honum. „Þú skalt ekki voga þér að elta mig aftur, fíflið þitt!“ hvæsti hún á milli samanbitinna tannanna og hvarf svo á brott. Kunnugir segja hana ekki hafa neitt umburðarlyndi gagnvart aðdáendum sínum síöan einn þeirra reyndi aö drepa Ronald Reagan til að ganga í augun á henni. Fjölmiðlar Greinarhöfundur varð heldur betur fýrir vonbrigðum með dag- skrá sjónvarpsstöðvanna um helg- ina þar sem hann hafði ák veðið aö leggjast með tæmar upp í loft fyrir framan sjónvarpið og láta sér líöa vel. í ]jós kom að Stöð 2 var með endur- sýndar my ndir á dagskrá bæði á fostudags- og laugardagskvöldið og þar aö auki eina eldgamla sem mjög margir eru bunir að sjá. Myndin um ungu byssubófana var á dagskrá á fóstudagskvöldið en er flestum sjálfsagt enn í fersku minni frá því síðast Og Flóttinn frá Alc- atraz var endursýnd á laugardags- k völdið í kjölfar myndarinnar Ná- bjargir sem heldur betur er farið að sláf. Myndirnar vomiu agætar a sm- um tíma en maður ætlast nú til meiri metnaðar af stöðinni ef hún hefur hugsað sér að halda áskrif- endum sínum á sömu kjörum og veriðhafa. Síjónvarpið var að ví su ekki með endursýndar myndir á dagskrá en að sýna franska sjónvarpsmynd og seinni hluta annarrar myndar á laugardagskvöldi verður að teljast slægileg frammistaða. En þar sem ég er nú farin að tala um endurtekningar langar raig Uka aðeins til að koma inn á fréttimar á Bylgjunni og Stöö 2. Allt er þegar þrennt er stóö ein- hvers staðar og svo virðist sem fréttamenn þessa fyrirtækis hafi tekið það einum of bókstaflega. I hveijum einasta fréttatíma er hver frétt endurtekin a.m.k. tvisvar sinn- um,efekkiþrisvar. Fyrst heyrir maður aöalatriði hennar I svokölluðu yfirliti. Sfðan er lesinn inngangur í fréttina og loks er fréttin flutt. Ósjaldan er orðalagið nákvæmlega eins í öll þijú skiptin! Maður missir því fijótt einbeiting- una og það sem á eftir kemur fer fyrir ofan garö og neðan. Er ekki hægt aö gefa þarna mismunandi upplýsingar eöa a.m.k. orða öðru- vísi? Ingiþjörg Óðinsdóttir BINGÖ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti __________100 bús. kr.________ Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksfötu 5 -S. 20010 fre&tnwí MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMi ■ 653900 t l2/ve iDff í 12 FM 90.9TFM 1(R2 AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTI ló • 101 REYKJAVÍK • SÍMl 62 15 20 MÁNUDAGUR 27.1.’92 Kl. 12 FRÉTTIR OG RÉTTIR Umsjón Jón og Þuriður. Kl. 14 SVÆÐISÚTVARP Frá Norðurlandi. Kl. 16 Á ÚTLEIÐ Umsjón Erla. Kl. 17 „LUNGA UNGA FÓLKSINS" Með Hlíðaskóla. Kl. 21 „UNDIR YFIRBORÐINU. Umsjón Ingibjörg Gunnars- dóttir. - í FYRRAMÁLIÐ - Kl. 7 ÚTVARP REYKJAVÍK. Með Alþýðuflokknum. Aðalstöðin þín RODD FOLKSINS - GEGN SIBYLJU Þverholti 11 63 27 00 Tekið á móti smáauglýsingum virka daga kl. 9-22, laugardaga 9-18 og sunnudaga 18-22. Athugið. Smáauglýsing í helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Blaðaafgreiðslan er opin virka daga frá kl. 9-20 og laugardaga 9-14. Lokað á sunnudögum. Símsvari eftir lokun skiptiborðs. Beint innval eftir lokun skiptiborðs Innlendarfréttir..632866 Erlendar fréttir..632844 íþróttafréttir.....632888 Blaðaafgreiðsla...632777 Prentsmiðja........632980 Auglýsingar........632722 Símbréf Auglýsingar Blaðaafgreiðsla - markaðsdeild......632727 Ritstjórn -skrifstofa ..632999 Umboðið Akureyri, Strandgötu 25 Afgreiðsla.......96-25013 Umboðsmaður, hs.96-11613 Ritstjórn........96-26613 Blaðamaður, hs..96-25384 Símbréf..........96-11605 GRÆN NÚMER Áskrift 99-6270 Smáauglýsingar 99-6272 FRETTASKOTIÐ, SÍMINN SEM ALDREISEFUR 62 25 25 Veður Vestanlands verður allhvöss sunnanátt með rigningu og súld í fyrstu en síðan heldur hægari suðvestanátt með skúrum. i kvöld og nótt verður allhvöss eða hvöss suðvestanátt með éljum. Noröaustanlands verður allhvöss eða hvöss sunnanátt og sums staðar dáiítil rigning fram eftir morgni en styttir siðan upp með hægari suðvestanátt. Með kvöldinu hvessir aft- ur. Suðaustanlands verður allhvöss eða hvöss sunn- anátt með rigningu i dag en allhvass suðvestan með skúrum vestan til í nótt. Veður fer smám saman kóln- andi, fyrst vestanlands. Akureyri rigning á síð. klst. 10 Egilsstaðir léttskýjað 9 Keflavikurflugvöllur rigningog súld 8 Kirkjubæjarklaustur rigningog súld 8 Raufarhöfn skýjað 10 Reykjavik rigningog súld 8 Sauðárkrókur rigning 9 Vestmannaeyjar súld 7 Bergen alskýjað 3 Helsinki skýjað -2 Kaupmannahöfn þokumóða -3 Úsló skýjað -3 Stokkhólmur skýjað -0 Þórshöfn súld 9 Amsterdam þokumóöa 3 Barcelona ^skýjað 2 Berlín þokumóöa 1 Chicago léttskýjað -2 Feneyjar léttskýjaö 1 Frankfurt þokumóða -1 Glasgow þoka -0 Hamborg léttskýjað -5 London þokumóða 4 LosAngeles hálfskýjað 13 Lúxemburg skýjað -1 Madrid heiöskírt -3 Malaga heiðskírt 4 Mallorca • skýjað 11 Montreal heiðskírt -19 New York heiðskírt -3 Nuuk snjóél á síð. klst. -15 Orlando hálfskýjað 12 Paris hálfskýjað 1 Róm heiðsklrt 3 Valencia heiöskírt 1 Vin þokumóða -1 Winnipeg heiðskirt -21 Gengið Gengisskráning nr. 17. - 27. janúar 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57.810 57,970 55,770 Pund 103,335 103,621 104,432 Kan. dollar 49,391 49,528 48,109 Dönsk kr. 9,2994 9,3252 9,4326 Norsk kr. 9,1835 9,2089 9,3183 Sænsk kr. 9,9194 9,9468 10.0441 Fi. mark 13,2394 13,2761 13,4386 Fra. franki 10.5768 10,6060 10,7565 Belg.franki 1,7494 1,7543 1,7841 Sviss. franki 40,5812 40,6936 41,3111 Holl.gyllini 32,0055 32,0941 32,6236 Þýskt mark 36,0423 36,1420 36,7876 It. Ifra 0,04796 0,04809 0,04850 Aust. sch. 5,1239 5,1380 5,2219 Port. escudo 0,4179 0,4191 0,4131 Spá. peseti 0,5709 0,5725 0,5769 Jap. yen 0,46359 0,46488 0,44350 Irskt pund 96,100 96,366 97,681 SDR 80,9895 81,2137 79,7533 ECU 73,5777 73,7813 74,5087 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fislonarkaðimir Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 25. janúar seldust alls 4,453 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Hrogn 0,029 155,00 155,00 155,00 Karfi 0,020 20,00 20,00 20,00 Keila 0,500 60,00 60,00 60,00 Langa 0,084 61,63 59,00 63,00 Þorskur, sl. 1,471 113,00 113,00 113,00 Þorskur, ósl. 0,564 94,00 94,00 94,00 Ufsi.ósl. 1,522 46,00 46,00 46,00 Ýsa, sl. 0,253 146,00 146,00 146,00 v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.