Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1992, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1992, Qupperneq 12
 12 Spumingin Fer veðráttan stundum í taugarnar á þér? Karen, au pair: Já, alveg hrikalega. Kristín Ásta Kristinsdóttir nemi: Já, ég get ekki sagt annaö. Helga Dögg Jóhannsdóttir nemi: Já,' auðvitað fer veðrið í taugamar á mér. Það er t.d. frekar pirrandi að lenda í slabbinu. Kristín Gunnarsdóttir, starfsmaður á barnaheimili: Nei, ekki svona að öllu jöfnu. Fanney Dröfn Guðmundsdóttir nemi: Nei, nei, ég er nokkuð sátt við veðriö. Margrét Drifa Guðmundsdóttir nemi: Nei, nei, veðriö fer ekkert 1 taugamar á mér. Þaö þarf að vera tilbreyting í þessu. MÁNUDAGUR 2. MARS 1992. Matur er mannsins meg- in - líka á sjúkrahúsum „Ekkert athugavert að greitt sé fyrir þessa þjónustu á kostnaðarverði", segir Gissur m.a. í bréfinu. Gissur Geirsson skrifar: Þegar farið er að taka til og þrífa á heimilum okkar virðist það ekki mikið verk í upphafi tiltektarinnar. Þegar líður á verkið kemur yfirleitt annað í ljós. í skúmaskotum er hitt og þetta sem lagfæra þarf, og oft verður meiriháttar tiltekt ekki umflúin. - Þetta þekkjum við öll. Á ríkisstjómarheimilinu hefur nú verið tekin ákvörðun um að gera slíka tiltekt. Um leið og hún hófst létu hugmyndir og sjónarmið al- mennings ekki á sér standa, og er það af hinu góða. í allri umræðunni um niðurskurð og spamað á sjúkra- stofnunum landsins hefur alveg gleymst að fialla um það fæði sem sjúklingar snæða á sjúkrahúsunum. í flestum tilfellum em sjúklingar stuttan tíma á sjúkrahúsi og þá á launum frá atvinnuveitanda eða annarri launatengdri tryggingu. Óskiljanlegt er af hverju þeir greiða ekki fæði sitt á sama hátt og t.d. starfsfólk, þ.e. með kaupum á mat- armiðum. - Sama ætti að giida um þvotta, þar ætti að koma greiðsla fyrir efni og vinnu. Auðvitað á að vera þak og kjallari á þessu, og böm og eldra fólk yrði undanþegið slíku. Nú er rennt nokkuð bhnt í sjóinn um fiölda sjúklinga að meðaltali hveiju sinni, en ef við gefum okkur að u.þ.b. 1500 manns séu á sjúkra- húsi að meðaltali og snæddu fyrir Konráð Friðfinnsson skrifar: Varla velkjast menn lengur í vafa um að niðurskurðarstjórn situr við völd. Ekki er maður svo sem yfir sig hrifinn af öllum hennar fram- kvæmdum. Þó hefur lengi læðst að sá grunur að þessa stund myndi brátt bera að. Og kannski er sannleikurinn sá að þessir menn, sem í dag er álas- að fyrir að vilja eyðileggja velferðar- kerfið, séu einmitt þeir sem treysta og styrkja þetta kerfi og færa það meira í réttlætisátt en það er nú að mörgu leyti. Tökum t.d. ellilífeyrinn. í dag skerðast þessar greiðslur til gamla fólksins um 250 kr. af hveijum 1000 eftir aö 66 þús. kr. launamarkinu er náð. Mörgum finnst þetta vonlega Bjarni Magnússon skrifar: Landlæknir hefur gefið Umferðar- ráði þarfa ádrepu. Þetta heyrði ég í útvarpsþætti nýlega. Hann lagði til aö Umferðarráð yrði endumýjað, m.a. með yngra fólki og einnig kon- um. Haft var eftir honum að fundir Umferðarráðs færu mestmegnis í að ræöa ástand bifreiða. Ástand bifreiöa ylh ekki verstu slysunum heldur mistök þeirra sem sljóma ökutækj- segjum 500 kr. á dag (efniskostnað- ur), yrðu það 270 milljónir króna á ársgrundvelli. Og þvottagjald að auki. - Þetta er ekki langt frá þeirri upphæð sem taka á af Landakotsspít- ala, svo dæmi sé tekið. En það er ein- mitt mjög mikilvægt að stofnun eins og Landakot séu til í kerfinu. Landa- kotsspítali hefur eitthvað fram yfir aðrar slíkar stofnanir, sem erfitt er að skýra, og hann verður að starfa áfram í svo til óbreyttri mynd. súr biti að kyngja. Er þessu endilega þannig farið? Mín skoðun er sú að útilokað sé fyrir hið opinbera að út- deila ellilaunum jafnt til allra sem komnir era á aldurinn. Veram nefni- lega minnug þess, að „aldraður" ein- stakhngur þýðir ekki í öhum tilfeh- um það sama og „fátækur einstakl- ingur“ því margt gamalt fólk er ekki á flæðiskeri statt efnalega, sem betur fer. Hví ætti ríkið þá að umbuna þessu fólki til jafns við þá er minna mega sín? Þaö er ekkert réttlæti faliö í því að á þessum „markaði" skuh ríkja jafnræði vegna þess fyrst og fremst að menn hafa mismunandi mikla möguleika á að ávaxta sitt pund á lífsleiðinni. Og þar era sumir mun um, umferöarlagabrot og annað þess háttar. Þetta era orð að sönnu. Einnig verður vart talið hlutverk Umferðarráðs að fiaUa ítarlega um þessi atriði. Það er þeirra sem sjá um eftirht bifreiða. Það er svo annað sem ég vU bæta við í þessu sambandi. Það er þessi árlega skoðun bUa sem bygg- ist helst á mengunarmælingu á út- blæstri, stýrisendaskaki og svo bremsumæhngum. Þetta er nauð- Svo vikið sé að annarri sjúkra- stofnun, Reykjalundi. Þar era mörg hundruð manns í endurhæfingu á ári hveiju. Þar er gott heimihsfæöi, og mjög góð þjónusta. Ekkert er at- hugavert við að greitt sé fyrir þessa þjónustu á kostnaðarverði af þeim sem njóta launa sinna. - Tekið skal fram að eldri borgarar, böm og lang- legusjúklingar era aUs ekki með í þessum hugmyndum. betur settir en aðrir. Vitaskuld geri ég þá kröfu tU stjórnvalda, hver sem þau annars era, að sá sem þurfandi er njóti góðs af skerðingu hinna. Og það sem menn hafa borgaö til samfélagsins gegnum tíðina kemur þessu um- ræðuefni ekki hætishót við. Ég óttast því ekki svo mjög þessar niður- skurðaraðgerðir valdhafanna. Ekki skelfist ég heldur þótt eitt- hvað verði tætt utan af framlögum til skólanna, eUégar sjúkrahúsanna, fyrir þær sakir, að viðkomandi ráð- herrum mun ekki hðast að þeir gangi of langt í spamaðaráformum sínum. Það sem ég hins vegar óttast er hvort hér verði komið á viðvarandi at- vinnuleysi svo einhveiju nemur. synlegt að kanna, aö sjálfsögðu. En það era þó fyrst og fremst bremsur bifreiða sem verða að vera í lagi. Þaö mætti spara hundrað mUljóna króna á því að leggja niður Bifreiöaskoðun íslands og löggUda fleiri eða færri verkstæði til að sjá um þetta. BUa ætti að færa til bremsuskoðunar tvisvar á ári, á haustin og á vorin. Setja mætti löggUdingarmerki í glugga bUa, líkt og ljósamiðana til sannindamerkis löggæslumönnum. Það er engin hemja að láta menn mæta í skoðun til Bifreiðaeftirhts fyrir tæpar 3000 kr. einu sinni á ári og vita að eftir það getur helsta ör- yggisútbúnaði btianna verið ábóta- vant marga mánuði eftir það - eða aUt að hetiu ári. Öryggisþættir bU- anna ættu að vera á ábyrgð eigend- anna sjálfra. Ljósin þarf varla að minnast á, þau sanna sig sjálf. Hringið í síma raillikl. 14 og 16 -eðaskriíið Nafn og símanr. veróur að fylgja btéfum Lesendur Steingrímur Guðmundss. skrifar: Birtar hafa verið upplýsingar um hásetahlut nokkurra afla- hæstu fiskiskipanna í flotanum. Þar kemur fram ro.a. að háseta- hlutur á aflahæsta skipinu, Guð- björgu frá ísafirði, var um 5 mtifi- ónir króna. Síðan dettur hann „niður“ í 4,7 mitijónir, þá 3,9 mUljónir á öðrum skipum. - AUt meðaitaistölur. Núeru sjómenn harðir að halda sínum fríðindum og hafa ásamt öðrum m.a. iagt til að að jafna eigá tekjur. Hvað skyldu nú þeir á „Guggunni“ frá ísafirði leggja til í kjaramálum? Að jafha út hlut sinn svo að aðrir megi njóta betri iífskjara? Hemmibúinnað missa flugið Þorsteinn Einarsson hringdi: í síðasta þættinum Á tah hjá Hemma Gunn kom berlega í ljós að þessi þáttur er búinn að missa flugiö. - Aðeins eitt atriði taldi ég t.d. höfða tti fólks eldra en um þrítugt. Viðtalið við Steinunni Sigurðardóttur var það eina sem var hlustandi á - hitt efnið alfarið unglingaþáttur. Það er ekkert nema gott um þaö að segja að hafa góða unglinga- þætti eins og þennan. En fuUorðið iölk hefur verið að búast við ein- hveiju bitastæöu í þættinum en það hefur ekki verið að undan- fómu, - Það er svo spurning hvort hiö opinbera á að sjá fólki fyrir skemmtiefni? íutandagskrár- umræðum! M.G. skrifar: Ég hlustaði iítUiega á utandag- skrárumræður á Aiþingi. sl. þriðjudag. Þær snerust um ísra- elsfór forsætisráðherra. Þær stóðu í a.m.k. rúma þrjá klukku- tíma. Hvemig getur svona lagaö átt sér stað á löggjafarsamkundu Islendinga þar sem nóg er af ööru að taka? - Þetta er hreinn leikara- skapur. Þaraa komu menn í pontu hver á eftir öðrum tíl að mótmæia ferð forsætisráðherra. Þar kom m.a. ein kvennalistókona sem gagn- rýndi í gríö og erg. Hún lýsti pyndingum ísraelsinanna ogfull- yrti aö þeir kreistu eistu karl- manna. - Hvílíkur málfiutningur! Er svona umræða samboöín Al- þingi íslendinga? Gömlufóiki fjölgar sífellt Reynir skrifar: A fundi fýrir nokkuð mörgum árum ræddi Pétur Sigurðsson, sjómaður og fyrrv. alþingismað- ur, félagsmál og stöðu aldraðra á þeim tíma. Hann fullyrti þá að smám saman myndi ástandið versna og þar kæmi að gamalt fólk og böm yrðu uppistóöan i íbúafiölda hér á landl Ég held að þettó sé nú að koma fram. Hér er oröinn geysUegur fiöidi aldraðra sem má rekja til betri umönnunar og betri heilsu en áður. Það þarf því engan að undra þótt vanti dvalarheimUi fyrir fólk er kemst á þann aldur að það getur ekki séð um sig gjálft. Vandamáhð er stórt. Og flest þettó fólk kemur til höfUð- borgarsvæðisins og vUl fremur dvefia þar en í sinni heimabyggð. urduftsverði Einar Árnason hringdi: Ég mótmæli því harölega að ríkið haldi áfram að niðurgreiöa mjólkurduft tU sælgætisgerðar. Það niðurgreiðir nú duftið um 120 kr. á kg. - Niðurstöður frá „fimm- mannanefnd“ eða „sjömanna- nefnd“ eiga ekki aö skipta hér neinu máli. Stjómin er ekki alvond Umferðarráð og fundaefni: Þörf ádrepa landlæknis

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.