Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1992, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1992, Qupperneq 14
14 MÁNUDAGUR 2. MARS 1992. Gtgáfufélag: FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF. Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÖLFSSON Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM Aðstoðarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELlAS SNÆLAND JÓNSSON Fréttastjóri: JÖNAS HARALDSSON Auglýsingastjórar: PALL STEFANSSON og INGÓLFUR P. STEINSSON Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar, blaðaafgreiðsla, áskríft, ÞVERHOLTI 11, 105 RVlK, SlMI (91)63 27 00 SlMBRÉF: Auglýsingar: (91 )63 27 27 - aðrar deildir: (91 )63 29 99 GRÆN NÚMER: Auglýsingar: 99-6272 Askrift: 99-6270 AKUREYRI: STRANDGÖTU 25. SlMI: (96)25013. Blaðamaður: (96)26613. SlMBRÉF: (96)11605 Setning, umbrot, mynda- og plötugerð: PRENTSMIÐJA FRJALSRAR FJÖLMIÐLUNAR HF„ ÞVERHOLTI 11 Prentun: ARVAKUR HF. - Askriftarverð á mánuöi 1200 kr. Verö i lausasölu virka daga 115 kr. - Helgarblað 150 kr. Barna verndarmál Mikil umræða hefur að undanfómu farið fram um bamavemdarmál og nokkrir fjölmiðlar hafa verið harð- lega gagnrýndir fyrir umQöllun um þau. Þar á meðal DV. Raunar hafa tilteknir fréttamenn á DV, Bylgjunni og Stöð tvö verið kærðir til siöanefndar Blaðamannafé- lagsins fyrir umfjöllun sína, að því er sagt er. Af þessu tiléfhi hefur Bamavemdaráð sent frá sér greinargerð, svo og framkvæmdastjóri Bamavemdar- ráðs íslands og ikorgunblaðið hefur séð ástæðu til að skrifa leiðara þar Sem þeirri stefiiu blaðsins er lýst að um bamavemdarmál sé ekki skrifað í Morgunblaðið. Flestum er fullkomlega ljóst að bamavemdarmál em viðkvæm og vandmeðfarin og engan veginn sjálfsagt að um þau sé fjallað opinberlega. Þar fléttast inn í tilfinn- ingar, hagsmunir, einkaharmleikir og að sjálfsögðu vel- ferð bamanna sem jafhan em leiksoppar þeirra átaka sem bamavemdarmál snúast um. Gallinn við slíka umræðu er og sá að bamavemdaryfirvöld em bundin þagnarskyldu og ef og þegar rætt er um þau mál kemur sjaldnast nema önnur hlið ágreiningsins fram í sviðs- ljósið. En hversu mikla aðgát sem nauðsynlegt er að hafa í huga þegar deilt er um forræði bama eða meðferð þeirra má hitt þó ekki gleymast að hér eigast oftast við foreldr- ar eða foreldri annars vegar og yfirvöld hins vegar; ein- staklingamir em að kljást við opinbera aðila í þeim skilningi að bamavemdamefiidir em kosnar eða skip- aðar af sveitarstjómum og ráðherrum. í slíkum deilum eiga einstaklingamir rétt á því að bera hönd fyrir höfuð sér og því miður virðist sagan segja okkur að valds- mennimir í þessu sem öðm hafi gjaman betur. Það em þeir sem eiga síðasta orðið. Hvers vegna mega þeir sem telja rétt á sér brotinn ekki leita til úölmiðla og út á vettvang tjáningarfrelsisins? Hvers vegna ættu slík mál skilyrðislaust að vera þöguö í hel og tabú í umfjöllun fjölmiðla? DV hefur nýlega birt frásagnir foreldra sem hafa verið sviptir forræði bama sinna. í öðm tilvikinu þurfti að beita handjámum og lögreglu til að skilja-móður frá bami. í báðum tilvikum vom viðtöl við foreldra birt, þar sem fólkið, sem í hlut átti, hafði frumkvæði að því að segja sögu sína. Hér skal áréttað að blaðið lagði eng- an dóm á réttmæti forræðissviptingar en gerði það eitt að segja frá staðreyndum og þeirri hlið málsins eins og hún leit út frá sjónarhóh foreldranna. Blaðið leitaði og umsagnar bamavemdaryfirvalda en fékk ekki. Það er enginn öfúndsverður af því að eiga sæti í bamavemdamefndum eða bamavemdarráði. Ekki verður dregið í efa að allt það fólk, sem gegnir þeim trúnaðarstörfum, sinnir þeim af heiðarleika og bestu samvisku. En ákvarðanir þeirra em ekki einhlítar frek- ar en annarra manna ráð og raunar hefur það komið fram í doktorsritgerð Guðrúnar Kristinsdóttur og í umsögnum geðlækna, sem starfa á þessu sviði, að með- ferð bamavemdarmála orkar tvímælis. Svo vill til að nú er verið að leggja fram frumvarp til laga um breyting- ar á meðferð bamavemdarmála sem undirstrikar þá staðreynd að úrbóta er þörf. Bamavemdarmál geta aldrei verið hafin yfir um- ræðu. Þau em ekki heilög frekar en annað. En það er rétt og skal viðurkennt að bamavemdarmál em við- kvæmari en flest önnur mál og þá ekki síst vegna þess að þar eiga oftast í hlut böm eða unglingar sem gjalda deilna sem þau eiga enga sök á. Ellert B. Schram .Minnið var ósigrandi þangað til land tyrirheitanna breytti gyðingum og minni þeirra Gyðingar og minnið Fáar eða engar þjóðir hafa lagt jafiimikla rækt við minniö og gyð- ingar. Ekki er fráleitt að halda jþví fram að það hafi verið þeirra eina raunverulega fóðurland. En þeir hafa líka átt sína einu móðurmold í morðum og ofsóknum gegn þeim. Það er því ekki að undra að þeir bíti sig í þær beisku minningar sem hin kristna trú og afleiöingar henn- ar hafa grafið í huga þeirra. Sam- eiginlegt minni, en ekki tunga, hélt ísrael saman í útlegðinni. Ofurminni Fram á okkar daga voru gyðingar þjóð án lands, ættstofn með harm- sögulegt minni ffernur en minn- ingu um heimaland þvi þeir urðu að flýja það fyrir svo mörgum öld- um að jafnvel fólk á biblíulega háum aldri, ef svo mætti segja, mundi ekki eftir hæðum og hólum sveitar sinnar: hún hafði breyst fyrir löngu í hið fyrirheitna hugar- óraland. Gyðingar lifðu af hveija hörm- img og ofsókn með því ráði að hverfa með reynslu og tilfinningar sínar niöur á svið þeirrar furðu sem minnið er. Gegn því hafa kristnir menn beitt öllum brögðum (svo sem þeim að svipta þá hverri þjóðtungu með stöðugum hrakn- ingum, enda þarf tungumál á samastaö að halda) en árangurs- laust. Minnið var ósigrandi þangaö til land fyrirheitanna breytti gyðing- mn og minni þeirra þannig að það varð að miklu leyti aðeins bimdið ofsóknum í síöustu heimsstyijöld. Heim komnir fóru þeir að gleyma þeim erlendu lánstungum sem þeir töluðu í útlegðinni og höfðu auðgað þá að menningu og alþjóðahyggju; þær urðu að víkja fyrir hebresk- unni, vissum heimalningshætti og vísi að ofsóknarbijáluöu minni. Það var ný ógæfa gyðinga að þeg- ar ríki þeirra var stofnað rak þráin eftir ættjörð og fundur hennar Palestínumenn í svipaöa útlegð og þeir höfðu orðiö sjáifir að þola öld- um saman. Jafnskjótt fengu Palest- ínumenn haröskeytt minni sem nú ofúrminnugir gyðingar hafa ekki getað útrýmt Vegna þess aö þótt líkami Palestínumanns faili og deyi vex horfið minni hans ekki aðeins í þúsund hugum samlanda hans í útlegö heldur líka í samvisku hins svonefiida almenningsáhts í heim- inum. Heildarminni gyðinga er aö visu ólíkt minni Palestínumanna. Ofúr- minniö er byggt á trúarlegri vissu um heilagt land en hversdagslegt minni hinna er engu ómerkara eða veikara þótt það tengist óbrotnum hlutum sem þeir urðu að yfirgefa til aö rýma fyrir „heilögu land- námi“. Óbrigðult minni og óskhyggja Við höfúm oröið áhorfendur að átökum tveggja tegunda af minni, tvenns konar viöhorfi til sameigin- legs lands. Aðrir horfa á þaö með Kjallaiiim Guðbergur Bergsson rithöfundur óbrigðult minni um að straujám ættu að vera eins og eldgömlu jám- in, með hólf fyrir glóandi kolamola, hefði enginn fúndiö eða þorað að finna upp rafmagnsstraujám af ótta við að „þeir sem eiga minnið og þekkinguna“ komi í veg fyrir breytingar, vopnaðir glóandi og gömlu og eflaust heilögu strau- jámi. Það var gæfa straujámsins að minnið var svo heppið að geta breytt lögmáli þess án þess að steingleyma þvi eða til harðra átaka kæmi. Eftir það varð hvert straujám með sínu sniði að jafn- réttháum sýningargrip á þjóð- minjasafni straujámasögunnar í tímans rás. Þeir sem skoða þau slá sér alltaf á lær, stoltir af sínu, og segja: „Heildarminni gyöinga er aö vísu ólíkt minni Palestínumanna. Ofurminniö er byggt á trúarlegri vissu um heilagt land en hversdagslegt minni hinna er engu ómerkara eða veikara... “ augum útvalinnar trúar og heilags réttar, hinir með augum venjulegs snauös manns með líkamlegar þarfir og náttúrurétt. Enginn veit hvemig átökum minnisins muni lykta. Eitt er vist: Sigur næst aldrei með þeim hætti að annar aðilinn afsali sér öllum rétti til að hafa minni; heldur vilja báðir týna lífinu. Þaö að skilja málefni eða þjóðir er ekki að sjá eða þykjast sjá hver hafi á réttu að standa hveiju sinni, enda fer hiö rétta á víxl eftir við- horfúm, heldur hitt að koma auga á kjama málsins: Það að vita um og skilja hið „ósýniiega" handan við hlutína. Við það breytast „brennandi" málefiii, sem menn vilja deyja fyrir, í mestu unaðs- semd lífsins: að viija láta mannvitið leysa það sem er óleysanlegt með vopnum. Menn og þjóðir með óbugandi minni verða að vara sig á ýmsu, til dæmis að láta það hvorki hlaupa með sig í gönur né vekja oftrú. Vegna þess að „óbrigöult" minni er í fyrsta lagi aðeins til sem ósk- hyggja, í öðm lagi er það ekki eins æskilegt og hitt að geta breytt því venjulega, virkjaö þaö, leikið sér að ólíkum þáttum þess og gert það svolítiö spaugilegt. „Obrigðuit" minni leiðir fyrr eða síðar til harm- leiks og glötunar. Það er með minnið eins og lögin: hvoragt er bara til að beita því gegn ranglátum heldur er hvort tveggja jafii ágætt til að breyta sjálfú sér ef þess ger- ist þörf því hvorki er hægt að breyta lögum með ólögum né minni með gleymsku. Gæfa straujárnsins Það er með þetta eins og strau- jámið: ef menn hefðu alitaf haft Hvemig gátu menn straujað með svona afkáralegum hlut, hví fúndu þeir ekki strax upp nútímastrau- jámið? Þessari skynsamlegu spumingu verður víst seint svarað nema með skætingi: Ef vandamál lætur aldrei á sér kræla finnst engin lausn á því. Kannski er léttúð að líkja Palest- ínuvandanum við kröfú tveggja rauðglóandi straujáma sem muna upp á hár hver réttur þeirra er til að pressa gæðin úr þurra landi sem er bara í buxnastærö en myndin gæti veriö frá Múhameð eða úr Biblíunni komin ef slík jám hefðu þá verið til og spámenn gengiö í stífum buxum eins og ráðherrar núna. Einstaklingsframtak hins óbrigð- ula minnis rétti ungum íslenskum ráðherra glóandi jám í opinberri heimsókn í ísrael um daginn. Hann bar það án þess að höndin brynni, því lófi hans er siggvarinn gegn eldi af erfiði við fijálst framtak nið- urskurðar. Hann er alsaklaus. En sá sem heima sat ragiaði kröfu stofnunar einstaklings um jám- burð saman við ríkið, sem helst í hendur við skoðun margra, að hann og flokkur hans rugli oröið þessu tvennu saman í óróttæku ringli sínu. Hann sló sig til öfúgs riddara og sagði: Ef þetta jám hefði veriö aö mér rétt hefði ég ekki látíö bjóða mér slíkt heldur hlaupiö sem byssu- brenndur út á völl og upp í næstu flugvél. Sem sagt, hann var ekki á þeim buxunum að láta straujám heims- málanna eða réttlætisins koma ná- lægt sínum skálmum, eflaust van- ur hálfvolga straujáminu hennar mömmu. Guðbergur Bergsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.