Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1992, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1992, Page 5
ÞRIÐJUDAGUR 3. MARS 1992. 5 Fréttir Norðurlandaráðsþing: Bókmennta- verðlauninaf- hentfdag Þing Norðurlandaráös hefst í dag og stendur fram á fóstudag. Það er haldið í Helsingfors að þessu sinni. Strax á fyrsta degi þingsins verða bókmenntaverð- laun Noröurlandaráðs aihent. Fríða Á. Sigurðardóttir hlýtur verðlaunin að þessu sinni fyrir bók sína, Meðan nóttin Iiður. Hún getur ekki verið viðstödd afhend- inguna vegna veikinda. Sjö íslenskir fulltrúar, kosnir af Alþingi td setu í Norðurlandar- áði, sitja þingið. Það eru Geir H. Haarde, formaður íslandsdeild- arinnar, Hjörleifur Guttormsson, Haildór Ásgrímsson, Rannveig Guðmundsdóttír, Árni M. Mathi- esen, Sigríður Anna Þóröardóttir og Kristín Einarsdóttir. Auk þess sækja flestir íslensku ráðherr- anna þingið og sitja þeir einnig ráðherrafundi meðíram þing- haldinu. Þá er þeim Sigurði Bjarnasyni, Páii Péturssyni, Matthiasi Á, Mathiesen og Ragnhildi Helga- dóttur sérstaklega boðíð til þings- ins sem fyrrverandi forsetum Norðurlandaráös. Það er í tilefni af þvi að 40 ár eru hðín frá stofh- unráðsins. -S.dór Asiaco: Eigendaskipti : Öllu starfsfóiki heildsölunnar Asiaco, um 30 manns, var sagt upp á fóstudag vegna fyrirhug- aðra eigendaskipta. Páll Þor- geirsson, sem varð stjómarform- aður fyrirtækisins á föstudag, er að íhuga kaup á fyrirtækinu en eigendur þess, þeir Eyjólfur Brynjólfsson og Gunnar Óskars- son, hafa lýst yfir áhuga á að selja. „Ég er stjórnarformaöur, þótt ég hafi ekki keypt neitt ennþá, á meðan ég er að skoða málið. En þetta skýrist allt á næstu tveimur vikum,“ sagði Páli í samtah við DV. „Uppsagnir voru undírbunar samhliða þessu, eins og gerist við endurskipulagningu fyrirtækja. Það var ekki mín ákvörðun frek- ar en annarra. Það er vonandl ekki varanleg ráðstöfun og ég vonast til að geta sagt starfsfólk- inu góðar fréttir innan tíðar.“ Þeir Eyjólfur Brynjólfsson og Gunnar Óskarsson keyptu fyrir- tækið af Kjartani Jóhannssyni og fjölskyldu hans fyrir einu og hálfu ári en sú fjöiskylda hafói þá rekið Asiaco í þrjá áratugi. Asiaco selur veiöarfæri, útgerð- arvörur og fieiri rekstrarvörur, rekur verkstæði og flytur einnig út sjávarafurðir. Það : er einna umsvdfamest af heildsölum sem selja útgerðarvörur til Qotans. Páll Þorgeirsson starfaði áður um nokkurra ára skeið hjá As- iaco. „Þettahefur verið gott fyrir- tæki, Þrátt fyrir erfiðleíka núna þá hef ég ekki trú á öðru en það megi finna flöt á því máh,“ sagði hann. -VD Ríkisfiármálin á síðasta ári: Fjölskyldurnar væru taldar gjaldþrota Fjölskyldurnar í landinu teldust vafalaust gjaldþrota, ef þær hegðuðu, sér eins og ríkið. Hrein lánsfjáröQuri hins opinbera var á síðasta ári 40,2 mihjarðar króna. Ef þessi stærð er borin saman við heildartekjur af rík- isrekstrinum, kemur út yfir 40 pró- sent. Þetta hlutfall segir sína sögu um stærð þeirra tekna, sem ríkið hefur af rekstri sín'um annars vegar og stærð lántöku hins opinbera hins vegar. Þetta hlutfall hefur vaxið gíf- urlega síðustu árin. Hrein lánsfjárþörf hins opinbera var árið 1986 um 17 prósent í saman- burði við heildartekjur ríkisins. Þetta hlutfah hefur því meira en tvö- faldazt síðan þá, á fimm árum. Þetta hlutfall var 27,7 prósent árið 1988 og 29,7 prósent 1990. Hrein lánsfjáröQun hins opinbera er reiknuð sem nýjar lántökur að frádregnum afborgunum af eldri lán- Fjármál ríkisins 1991 — í milljónum króna — Heildartekjur Lánastofnanir 5329 Húsbyggsj. 24 792 Sveitarfélög 737 Ríkisfyrirt. 3800 Ríkissj. A-hluti 22 271 voru á síðasta ári tæplega 57 millj- arðar króna, og að frádregnum af- borgunum kemur út rúmlega 40 mihjarðar. Tvo þriðju af hinni miklu aukn- ingu, sem orðið hefur á lánsfjárþörf- inni síðustu fimm ár, má rekja til húsnæðislánakerQsins. Fjárþörf þess fór úr tæplega 5 mihjörðum króna árið 1986 í rúmlega 22 mihj- arða árið 1991. Á meðfylgjandi grafi er sýnd skipting lánsfjáröQunarinn- ar á síðasta ári, brúttó. A-hluti ríkis- sjóðs tók tU sín 39,1 prósent lánsfjár- öQunarinnar, 6,7 prósent fóru Q1 fyr- irtækja með eignaraðQd ríkissjóðs, 1,3 prósent td sveitarfélaga, 43,5 pró- sent fóru í húsbyggingasjóði, þar með talin húsbréf, og 9,3 prósent fóru í lánastofnanir hins opinbera. -HH um. Afkoma ríkissjóðs árið 1991 miðað við fjárlög: Hallinn þrefaldaðist og lánsþörf in tvöfaldaðist Hrein lánsfjárþörf ríkissjóðs — og annarra opinberra aðila og sjóða 1986-1992 ■ H Hrein lánsfjárþörf í heild | J-irein iánsfjárþörf ríkissjóðs ■ Rekstrarhalli ríkissjóðs =112 1 (o I Q i! 8 1 l6 3 jo 4 h í2 Po- 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992* | * Áætlun samkvæmt fjárlögum 1992 w ■ 1 n ; § 1 1 i ri |—! Rekstrarhalh ríkissjóðs á síðasta ári nam 12,5 núlljörðum króna og hrein lánsfjárþörf varð 14,6 mihjarð- ar króna. Þetta er þrisvar sinnum meiri halh en fjárlög gerðu ráð fyrir og lánsíjárþörfin varð tvöfait meiri. Rekstrarhalhnn svarar tU 3,3 prósent af landsframleiðslu samanborið við 1,3 prósent árið 1990. Að sögn Frið- riks Sophussonar fjármálaráðherra er þetta einhver mesti hahi sem orð- ið hefur á ríkissjóði hér á landi. Fjármálaráðherra kynnti í síðustu viku endanlegar tölur um afkomu ríkissjóðs árið 1991. í skýrslu ráðu- neytisins kemur fram að rekstrar- hallinn á síðasta ári varð 8,5 mihjörð- um króna lakari en fjárlög gerðu ráð fyrir. Annars vegar voru tekjur tæp- léga 1,8 mihjörðum undir fjárhagsá- æQun og hins vegar fóru útgjöld 6,7 milljarða fram úr fjárlögum. Að mati fjármálaráðherra skýra þessi frávik einnig að langmestu leyti mismun- inn á lánsfjárþörf milh fjárlaga og útkomu. Aö sögn Friðriks tókst núverandi ríkisstjóm að lækka lánsfjárþörf rík- issjóðs um þijá til fjóra mhljarða með hækkun vaxta um miðbik síðasta árs og sparnaði í útgjöldum. Að auki haQ ríkisstjórninni tekist með að- gerðum sínum að spoma við vaxandi viðskiptahaUa og minnkandi spam- aði. Viðskiptahalhnn á síðasta ári nam rúmlega 19 mihjörðum króna sem er mesti halli hér á landi frá 1982. Að mati Friðriks má rekja sex tíl sjö milljarða aukningu á innlend- um spamaði tíl þessara aðgerða rík- isstjómarinnar. Innlendur spamað- ur á síðasta ári er talinn hafa orðið hátt í 33 milljarðar. Hrein lánsfjárþörf ríkissjóðs, hús- næðiskerQsins og annarra opinberra aðha og sjóða nam rúmlega 40 mihj- örðum á síðasta ári. Sú upphæð jafn- gildir um 10,6 prósent af landsfram- leiðslu. í lánsfjáráætlun var hins vegar gert ráð fyrir að þörQn yrði 23 mihjarðar. Að mati fjármálaráð- herra stafar aukin lánsfjárþörf ekki einungis af auknum halla ríkissjóðs heldur einnig af mikilh Qárþörf hús- bréfakerQsins á síðasta ári. Að sögn Friðriks er hann bjartsýnn á að núverandi ríkisstjóm takist að styrkja stöðu ríkisfjármála á yQr- standandi ári, þó svo að afkoma rík- issjóðs á síðasta ári haG orðið lakari en gert var ráð fyrir. Ástæðuna segir hann aukið jafnvægi í efnahagsmál- um, hjöðnun verðbólgu og lækkun vaxta. Hann segir þó aðhalds þörf, enda liQ þjóðin enn umfram efni. Neikvæður viðskiptajöfnuður og áframhaldandi halh á ríkissjóði beri því glöggt vitni. -kaa Tap á Kaupfélagi Austur-SkaftfeUinga: Útgerð og frystihús undir einn hatt - kenni kaupfélagsstjóranum ekki um hvemig komið er, segir stj ómarformaður „Eg á ekki von á að þessi endur- skipulagning breyti öðm en því að það megi fá meiri hagræðingu út úr starfseminni en ég efast um að við fáum mikið áhættufé inn í þetta,“ segir Ingólfur Bjömsson, stjómar- formaður Kaupfélags Austur-Skaft- felhnga. Stjómin hyggst leggja þá til- lögu fyrir aðalfund í apríl að frysti- hús og útgerð KASK og dótturfyrir- tækja þess verði sameinuð undir einn hatt í nýju sjávarútvegsfyrir- tæki sem hugsanlega yrði almenn- ingshlutafélag. Tapið á rekstri kaupfélagsins nam 84 mUljónum á síðasta ári en er tölu- vert meira hjá dótturfyrirtækjum þess. Kaupfélagsstjóri KASK síðast- Uðin 17 ár, Hermann Hansson, sagði upp störfum fyrir helgi og hefur ver- ið haft eftir honum að ástæðan sé meðal annars sú að hann sé ekki sáttur við eigin árangur í starQ. Ing- ólfur segist ekki vilja kenna honum um hvemig komið sé, ástæðumar fyrir taprekstrinum séu að mestu utanaðkomandi áhrif og ákvarðanir haQ verið teknar í sameiningu. Með- al annars nefnir hann gæfta- og aQa- leysi sem olli því að síðasta ár tókst ekki að ná öllum þorskkvóta togara. SQdarvertíð brást einnig og það gerði stórt strik í reikninginn. Þá segir hann miklar íjárfestingar í bátum og kvótum hafa reynst fyrirtækinu of dýrar. Tvö dótturfyrirtæki, Samstaða og Borgey, sem gera út vertíðarbáta, hafa þegar verið sameinuð. Þau og útgerð Hríseyjar em að hálfu í eigu kaupfélagsins. Ef tíllögur stjómar verða samþykktar á aðalfunch mun öh útgerð, frystihús og fiskverkun verða sameinuð í einu sjávarútvegs- fyrirtæki. Kaupfélagið ræki áfram verslun, mjólkurstöð, sláturhús, útibú og ýmsa þjónustu en Qski- mjölsverksmiðjan yrði eftír sem áður rekin sem sjálfstætt fyrirtæki. Fiskiiujölsverksmiðjan fékk þriggja mánaða greiðslustöðvim fyr- ir hálfum mánuði. Þar er rekin sQd- arsöltun, gaífalbitaframleiðsla og loðnubræðsla. higólfur segir það hafa kippt fótunum undan rekstrin- um að ekki fengust samningar við Rússa um sUdarsöltun og gaffalbita- sölu og auk þess haQ engin loðna fengist í fyrra. Starfsmenn Kaupfélags Austur- Skaftfelhnga em yfir 200 talsins. -VD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.