Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1992, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1992, Qupperneq 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 3. MARS 1992. Útlönd Sænskir spæjar- ^medaA119 Sænska öryggislögreglan, Sapo, hefur hafiö samstarf vlð banda- rísku leyniþjónustuna, CIA, og aðrar sambærilegar stofiianir um að koma í veg fyrir aö kjarnavopn fyrrum Sovétrikjanna komist í óæskilegar hendur. Mats Börjesson, yfirmaður Sápo, sagöi í viðtali við Svenska Dagbladet að um værí að ræða skipti á upplýsíngum um farma sem þættu grunsamiegir. Sænska lögreglan hefur meira að segja fengiö fyrirspurn frá því sem áöur hét KGB um hvort hún vilji efna til samstarfs. Málinu hefur verið skotið til rikisstjóm- arinnar. Picassoekki Tvö viövörunarkerfi og vakt ailan sólarhringinn dugöi ekki til aö koma í veg fyrir að þjófar stælu málverki eftir Pablo Pic- asso úr skrifstofubyggingu í Suð- ur-Frakklandi. Lögreglan sagði að málverkinu „Hidalgo meö dúfur" heföi verið stolið á fóstudag og ekki væri hægt aö segja neitt til um hvernig þjófamir komust inn í bygging- una við borgina Antibes. Það var Jacqueline, ekkja Pic- assos, sem gaf myndina fyrir tólf árum. Málverkíð er metiö á rúm- ar sextíu milJjónir króna. Þetta var þriöjistóri listaverka- þjófnaðurinn á Miðjarðarhafs- strönd Frakklands á undanförn- um sex vikum. lögum um föstureyðingar Tveir írar af hverjum þremur vilja aö breytingar verði gerðar á algem banni við fóstureyðingum. Þetta eru niðurstöður skoðana- könnunar sem bírtist í blaðinu Irish Times í gær. Miklar deiiust spunnust á ír- landi á dögunum þegar 14 ára stúlku, sem varö þunguö eftir nauögun, var meinað aö fara til Englands í fóstureyðingu. Hæsti- réttur aflétti farbanni á stúlkuna í síðustu viku. Albert Reynolds forsætisráð- herra er þó iítt hrifiim af því að halda aðra þjóðaratkvæða- greiðslu um máliö þar sem það olii djúpstæðum kloftúngi meðal þjóðarinnar áríð 1983 þegar fóst- ureyðingabann var sett í stjóm- arskrá frlands. Pa varotf i vill ckki ilmblömnærrisér ítalski óperusöngvarinn Luc- iano Pavarotti hefur lagt blátt bann viö þvi aö ilmsterk blóm verði 1 hótelherbergi hans í Skot- landi þar sem fijókomin úr þeim gætu eyðilagt í honum röddina. „Það mega ekki vera nein ilm- sterk blóm vegna ftjókomanna og heldur ekki sterk hreinsiefní," sagði talsmaöur hótelsins þar sera Pavarotti dvelur. Blaðamenn, sem veröa á blaða- mannafundi söngvarans, sem halda á í dag, veröa að vera 1 minnst tveggja metra fjarlægð frá honum til aö koma í veg fyrir að veirur berist á milli. Annars er jú hætta á aö Pavarotti fái slæmsku í hálsinn. Pavarotö dvelur á lúxushóteii viö Loch Lomond, einhvem feg- ursta stað Skotlands. Hann held- ur tónleika i Giasgow á morgim. rr og Heutcr Gísli Guðjónsson sálfræðingur umtalaður í Bretlandi: Hrekur dóma sem allir aðrir töldu trausta - lífstíðarföngumersleppteftirrannsóknirGísla Stefan Kiszko var á dögunum lát- inn laus í Bretlandi eftir að hafa set- ið inni í 16 ár dæmdur fyrir að myrða 11 ára gamla stúlku. Stefan játaði á sig moröið og enginn efaðist um að hann segði satt þar til Gísh Guðjónsson, sálfræðingur og yfirmaður réttargeðdeilar lögregl- unnar, tók málið upp. Gísli sýndi fram á að Stefan heföi játað á sig morðið vegna þess að hann stóðst ekki yfirheyrslur lögreglunn- ar. Önnur gögn i málinu bentu til aö hann gæti ekki veriö morðinginn. Þetta er eitt af mörgu málum sem hafa valdið uppnámi í breska réttar- kerfinu því svo viröist sem fjölmarg- ir menn þar hafi verið dæmdir á grundvelli játninga sem ekki áttu sér stoö í raunveruleikanum. Gísli segir frá hugmyndum sínum um játningar af þessu tagi í viðtah viö breska blaðið Indipendent en hann hefur vakiö verulega athygh í Bretlandi á síðustu mánuðum fyrir að frelsa fanga sem hafa veriö rang- lega dæmdir. Tók ímyndunarveikan tösku- þjóf í Reykjavík Hann segist fyrst hafa fengið áhuga á málum af þessu tagi þegar vann hjá lögreglunni í Reykjavík. Hann handtók eitt sinn mann grunaðan um aö hafa stohö veski af konu. Maðurinn játaö þjófnaöinn á sig og máhö taldist upplýst þar til konan hafði samband við lögregluna og sagöist hafa fundið veskið. Það hafði lent bak við sófa en ekki veriö stohð. Þetta mái verður þó að teljast smá- vægilegt samanborið við þau mál sem Gísh hefur fengist við í Bret- landi. Hann tók að sér að kanna mál sexmenninganna frá Birmingham en þeir voru dæmdir á grundvelh játn- ingar á sprengjutilræði þar í borg- inni. Eftir 15 ára fangavist var þeim sleppt seint á síðasta ári. Gísh hafði sýnt fram á að játningamar voru marklausar. Svipaða sögu er að segja af hópi sem í Bretlandi er kallaður Guild- ford-fjórmenningarnir. Fólkið var dæmt fyrir sprengjutilræði en náðað árið 1989. Úr þessum hópi er kona að nafni Carole Richardson. Rannsókn Gísla leiddi í ljós að hún hafði sterka til- hneigingu til að forðast átök og ill- indi og játaði því aöild að glæpnum á sig við yfirheyrslur hjá lögregl- unni. Það gerði hún til aö fá frið. Játningin var því marklaus og kon- unni sleppt. Sjúkleg þörf fyrir refsingu Gísh segir í viðtalinu við Indipend- ent að einkum hggi þrjár ástæður til þess að fólk játar á sig glæpi sem það hefur ekki framið. í fyrsta lagi er fólk sem haldið er sjúklegri sektarkennd. Það ímyndar sér að það geti losnaö við sektar- kenndina með því að vera refsað opinberlega. Þetta fólk gefur sig oft fram við lögregluna og játar á sig ótrúlegustu glæpi, sérstaklega ef mikiö hefur verið fjallaö um þá í fjölmiðlum. í öðra lagi er fólk með brenglað veruleikaskyn. Það trúir því sjálft að það hafi framið glæpi sem það kom hvergi nærri. Gísh segir sögu af gam- alli konu sem gaf sig fram við lögregl- Gísli Guðjónsson sálfræðingur hefur rannsakað játningar dæmdra morð- ingja og tilræðismanna en sýnt fram á að orð sakborninganna voru mark- laus. Aðferðir Gisla eru raktar í breska blaðinu Indipendent og sagt frá fólkinu sem hann hefur fengið laust úr fangeisi. Carole Richardson játaði af því að hún hræddist lögregluna. Stefan Kiszco sat inni í 16 ár fyrir morð sem hann framdi ekki. una og játaði á sig morð. Við rann- sókn kom í ljós að konan var geð- klofi og trúöi að hún sætti ofsóknum. Hún ímyndaði sér að hún hefði hefnt sín á ofsækjendunum með því að myrða þá. Játa glæpi til aö vekja á sér athygli í þriðja lagi eru þeir sem telja sig geta unnið sig í áht hjá öðrum með því að játa á sig afreksverk á glæpa- brautinni. Þessu fólki finnst það öðl- ast virðingu ef það hefur gert eitt- Hugh Callaghan, einn Birmingham- sexmenninganna, sat inni í 15 ár en var sýknaður á siðasta ári. Játning hans stóðst ekki. hvað eftirtektarvert. í Bretlandi er til dæmi um mann sem játaði á sig átta morð og var á endanum sakfelldur fyrir tvö þeirra. Morðsögumar voru helber uppspuni en „morðinginn" gat lýst hveiju þeirra í smáatriðum og var mjög samvinnuþýður í yfirheyrslum lög- reglunnar. Manninum tókst líka ætlunarverk sitt; hann náöi athygli samborgar- anna. Öll moröin höfðu verið framin og maöurinn reyndi að upphefia sjálfan sig með því að játa þau á sig. í öllum þessum túvikum er um sjúkleika að ræöa. Þess eru einnig dæmi að fólk játi á sig glæpi án þess að vera beinlínis sjúkt. Þetta eru þeir sem ekki þola harkalegar yfirheyrsl- ur og játa frekar en að þola harðræði af hálfu lögreglunnar. Einn Birmingham-sexmenning- anna, Hugh Cahaghan aö nafni, greip til þessa ráðs á sínum tíma. Hann var með sár í skeifugörn og þurfti að borða reglulega til að halda sjúk- dómnum niðri. Lögreglan var hins vegar ekki á því að sinna þörfum Hughs og hann játaö á sig glæpinn til að hða ekki kvahr vegna sjúk- dómsins. Tveirhundarátu altbarn Lögreglan í Grand Rapids í Mic- higan i Bandarikjunum hefur lógað tvehnur hundum eftir að þeir átu Derrick Goree, tveggia ára gamalt bara þar í horginni. Hundarnir eru af tegundinni pit buil terrier en það kyn hefur reynst hættulegt mönnum. Er víða bannað aö eiga shka hunda. Barnið var í umsjá unglings- stúlku þegar atburður þessi varð. Hundarnir sáu til þess aö hún gæti ekki komið barainu til bjálp- ar meðan þeir voru að verki. Eig- andi hundanna verður ekki ákæröur. Fengu nærritvo Yfirvöld í Virginiu í Bandarikj- unum hafa ákveðið að takmarka sölu á lottóröðum til einstakra aöila eftir að ljóst var að hópur manna hafði keypt miiljónir raða og unniö á þær sem svarar til nærrí tveggja mihjarða íslenskra króna. Þaö bætir ekki úr skák að sögn heimamanna að hópur þessi hef- ur höfuðstöðvar í Ástralíu og ger- ir þaðan út á lottópotta víða um heim. Ástralarnír leggja jafnan mikið undir og hafa oft fengið stóra vinninga. Brennimerkti bæði brjóst ungrarkonu Réttarhöld eru hafin í Massac- husetts í Bandaíkjunum yfir Ric- hard Leon vegna þess að hann blekkti unga konu, Susan Rogers að naftii, til að láta sig hafa 500 þúsund Bandaríkjadali eöa nærri 30 milljónir íslenskra króna. Susan segir að Richard hafi sannfært sig um að hann væri galdramaöur og að hann hafi vigt hana inn í söfiiuö sinn. Þessu tii staðfe9tingar hefur hún bent á brjóst sín sem eru brennimerkt með galdratákni Richards. Susan segir að hann hafi náð valdi á hfi sínu og látið sig gera hvað sem honum sýndist. Heimilishjálpin fékkeinn milljarð í arf DómstóU í Rhode Island í Bandaríkjunum hefur úrskuröað að erföaskrá Pearl Rose sé gild þrátt íyrir áköf mótmæli aíkom- enda hennar. Pearl átti eignir sem metnar eru á einn milijarð íslenskra króna og hún arfleiddi konu sem annaö- ist hana síöustu ævidagana aö öllum auðæfunum. Heimilis- hjálpin var aunars á launum hjá hinu opinbera. Málaferli vegna erfðaskrárinn- ar hafa staðið í þijú ár og sögðu afkomendur Pearie að hún hefði veriö blekkt á dánarbeðinu. Villekki láta eyðlleggja líffær- inírafmagns- stólnum Ronald Spivey verður tekinn af lífi í Georgíu í Bandaríkjunum þann 3. mars næstkomandi. Hann er ekki sáttur við dauða- dóminn að því leyti aö hann vill aö læknir taki sig af lífi svo hann geti geflð Mæri sín. Dómarinn heldur hins vegar fast viö þann úrskurö að Ronald skuh fara í rafmagnsstóhnn en þá er útséð um að nokkuð verði nýtilegt af hinum dauöadæmda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.