Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1992, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1992, Side 13
ÞRIÐJUDAGUR 3. MARS 1992. 13 Sviðsljós Sturla er hér ásamt eiginkonu sinni, Sigrúnu Laxdal, og Emblu Þórsdóttur, dótturdóttur sinni. Dr. Stnrla Friðriksson sjötugur: Fjölmennur hóp- urogglaðvær Dr. Sturla Friöriksson, eríða- og vistfræðingur á Rannsóknastofnun landbúnaöarins, hélt upp á sjötugsaf- mæli sitt fyrir skömmu. Afmæliö var haldið á heimih Sturlu og voru þar rúmlega 300 manns mættir á staðinn, fjölskylda, vinir, samstarfsfólk og kunningjar. Hópurinn var því bæði fjölmennur og glaðvær en þar má fyrstan nefna forseta íslands, frú Vigdísi Finnboga- dóttur, Halldór Blöndal landbúnað- arráðherra, þá Sveinhjöm Bjömsson og Sigmund Guðbjamason, núver- andi og fyrrverandi háskólarektora, séra Ólaf Skúlason, biskup íslands, og séra Sigurbjörn Einarsson, fyrr- um biskup, samstarfsfólk Sturlu frá Rannsóknastofnun landbúnaðarins, verðlaunahafa úr Ásu Guðmunds- dóttur Wright-sjóðnum eða Æsi, Li- onsfélaga, menn úr Búnaðarfélagi íslands og fólk frá erfðafræðinefnd Háskólans. Halldór Blöndal mælti fyrstur manna fyrir afmælisbarninu en því næst söng RALA-kórinn nokkur lög við texta eftir Sturlu. Herdís Þor- valdsdóttir leikkona fór með kvæði eftir afmæhsbamið, fyirum háskóla- rektor flutti ávarp og loks léku þeir Sigfús og Skúh Hahdórssynir á píanó. í tilefni þess að 30 ár eru nú hðin listinn eru nýir. síöan Hótel Saga tók til starfa hefur Grilhð verður eftir sem áður opiö Grillið verið tekiö í gegn og hefur fyrir matargesti á kvöldin en einnig það fengið allsherjar andlitsiyft- býður staðurinn upp á hádegisverð ingu. fyrir litla og stóra hópa. Leitast er Nýjar innréttingar prýða nú sal- við aö gera vem gestanna eins innogeldhúsið.ölltækiíeldhúsinu þægilega og afslappaða og kostur eru ný og vinnuaðstaöan þar miklu er, enda umhverfið notalegt og út- betri. Einnig prýöa sahnn nýjar sýniðgott. skreytingar og matseðilhnn og vín- Grillið eftir breytingarnar. F.v., Jónas Hvannberg, Sveinbjöm Friðjóns- son, Baldur Sæmundsson veitingastjóri og Ragnar Wessman yfirmat- reiðslumeistari. DV-mynd GVA Nauðungaruppboð á fasteigninni Ægisgötu 22, Ólafsfirði, þingl. eign. þb. Skúla Friðfinnssonar og Margrétar Hjaltadóttur, að kröfu Skiptaréttar Akureyrar, Ólafsfjarðarkaup- staðar, Lögfræðid. Húsnaeðisstofnunar ríkisins, Tryggingastofnunar ríkisins og Sparisjóðs Ólafsfjarðar, fer fram í skrifstofu embættisins Ólafsvegi 3, Ölafsfirði, föstudaginn 6. mars 1992 kl. 14.00. _________________________Bæjarfógetinn i Ólafsfirði FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA Í KEFLAVÍK Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Keflavík verður haldinn á Glóðinni 10. mars kl. 20.30. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Gestur fundarins verður Friðrik Sophusson fjármálaráðherra. 4. Önnur mál. Þau Vala Thoroddsen og séra Sigurbjörn Einarsson, Fjölmennt var i afmælinu sem tókst að sögn mjög vel. fyrrum biskup, höfðu auðsjáanlega margt að ræða. F.v.: Sophie Kofoed-Hansen, Guðný Þórisdóttir, Lúðvík DV-myndir ÞÖK Kristinsson og Grétar Guðbergsson. VERÐ KR. 480,- KG Gulrófur, kr. 60,- Gular baunir, kr. 58,- Kaupið þar sem úrvalið er mest á KJOTBUÐIN BORG A, /B\ LAUGAVEGI78 /CMs Sími 11636 Haldið upp á afmæli SH Jón Víðir Njálsson, DV, Suðureyri: í tilefni 50 ára afmælis Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna bauð Fiskiðjan Freyja starfsfólki sínu til veislu á dögunum eins og aðildarfé- lögin gerðu reyndar um aht land. Starfsfólkið hjá Freyju gæddi sér á veglegri marsipantertu með kaffinu og var síðan leyst út með gjöfum í tilefni dagsins. Nýráðinn framkvæmdastjóri fisk- iðjmmar, Óðinn Gestsson, tók stjóm- ina röggsamlega í sínar hendur því eftir að hafa boðið fólkið velkomið setti hann upp svuntu SH og byijaði að sneiða tertima eins og hann hefði aldrei gert annað! Oðinn Gestsson, framkvæmdastjóri Freyju, tók að sér að skera tertuna og gefa starfsmönnum sinum. DV-myndir Jón Víðir Það er ekki á hverjum degi sem starfsfólki Freyju er boðið upp á marsipantertu með kaffinu. F.v., Þórður Pétursson, Egill Kristjánsson, Örlygur Ásbjörnsson, Steingrímur Guðmundsson, Ágúst Schmidt og Guðni Ólafsson. URVALS JÖT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.