Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1992, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1992, Síða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 3. MARS 1992. Þriðjudagur 3. mars SJÓNVARPIÐ 18.00 Líf í nýju Ijósi (20:26). Franskur teiknimyndaflokkur meó Fróöa og félögum þar sem mannslíkaminn er tekinn til skoðunar. Þýöandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Halldór Björnsson og Þórdís Arn- Ijótsdóttir. 18.30 Iþróttaspegillinn. i þættinum verður m.a. litið inn á 15 ára af- mælissýningu leikklúbbsins Sögu á Akureyri og á júdóæfingu hjá KA. Umsjón: Adolf Ingi Erlingsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulif (17:80) (Families II). Áströlsk þáttaröð. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Hver á að ráða? (25:26) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ár og dagar líða. Fjórði þáttur í þessum þætti er fjallað um viðhorf til ellinnar, ástarinnar og dauðans. Meðal annars er rætt við hjón sem giftu sig fyrir skömmu en þau kynntust á dvalarheimili fyrir aldr- aða. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. eftir Felix Mendelssohn-Bart- holdy. Itzhak Perlman leikur með Concertgebouw-hljómsveitinni ( Amsterdam; Bernard Haitink stjórnar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Snuðra. Um þráð Íslandssögunn- ar. Umsjón: Kristján Jóhann Jóns- son. (Einnig útvarpað laugardag kl. 21.10.) 19.32 Blús. Umsjón: Arni Matthíasson. 20.30 Mislétt miili liða. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskífan. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. FÍVíff909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Frétör og réttir. Jón Asgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir bjóða gestum í hádegismat og fjalla um málefni líðandi stundar. 13.00 Vlð vinnuna með Guðmundi Benediktssyni. 14.00 Svæðisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir fylgir hlustendum heim eftir annasaman dag. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um ísland í nútíð og framtíð. 19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. í umsjón Jóhannesar Kristjánssonar. 21.00 Harmóníkan hljómar. Harmón- íkufélag Reykjavíkur leiðir hlustendur um hin margbreyti- legu blæbrigði harmóníkunar. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Um- sjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Kolbrún fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar, leikur tónlist úr gömlum og nýjum kvikmynd- um. Segir sögur af leikurum. Kvikmyndagagnrýni o.fl. 21.00 Sjónvarpsdagskráin. í þættinum verður kynnt það helsta sem Sjón- varpið sýnir á næstu dögum. 21.10 Óvinur óvinarins (6:8) (Fiend- ens fiende). Sænskur njósna- myndaflokkur byggður á bók eftir Jan Guillou um njósnahetjuna Carl Gustaf Gilbert Hamilton greifa. 22.00 í austurvegi. Jón Ólafsson frétta- maður var í austurvegi á dögunum og ræddi við Vladimir Sjírínovski, einn helsta forystumann rúss- neskra þjóðernisöfgamanna. Þeir vilja endurreisa rússneska heims- veldið og senda núverandi ráða- menn í útlegð. Einnig verðurfjallað um erfðag. 22.30 Umræðuþáttur á vegum frétta- stofu. Umsjón: Ólafur Sigurðsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Zj* 17.30 Nebbarnir. Ævintýralegur teikni- myndaflokkur meó íslensku tali. 17.55 Orkuævintýri. Teiknimyndaflokk- ur fyrir börn á öllum aldri. 18.00 Kaldir krakkar (Runaway Bay). Fimmti og næstsíðasti þáttur þessa leikna breska spennumyndpflokks fyrir börn og unglinga. Þann 28. mars hefur ný spennuþáttaröð með þessum sömu krökkum göngu sína. 18.30 Eðaltónar. Hér er þaö þægileg blanda af nýrri og gamalli tónlist sem ræður ferðinni. 19.19 19:19. 20.10 Einn í hreiðrinu (Empty Nest). Frábær gamanþáttur meó Richard Mulligan í aðalhlutverki. (20:31) 20.40 Óskastund. Blandaður íslenskur skemmtiþáttur (beinni útsendingu. Skemmtinefndir kaupstaðanna fá óskir sínar uppfylltar og einhver heppinn fær að spreyta sig í krafta- keppninni. Við sem heima sitjum eigum færi á milljónum því dregið verður í Happó og þar ganga allir r vinningar út. 21.40 Hundaheppni (Stay Lucky III). Sjötti og næstsíðasti þáttur þessa skemmtilega breska framhalds- þáttar. 22.30 E.N.G.. Kanadískurframhaldsþátt- ur sem gerist á fréttastofu. (15:24) 23.20 Vegabréf til vítis (Passport to Terror). Sannsöguleg mynd sem segir sögu Gene LePere sem lenti í tyrknesku fangelsi. Gene var ný- skilin og ákvað að fara í sex vikna frí með skemmtiferðaskipi. Skipið leggst að bryggju í Tyrklandi þar sem allir fara frá borði í skoðunar- ferð. Gene dregur sig úr hópnum og fer að skoða mannlífið. Sölu- maður verður á vegi hennar og vill selja henni minjagripi.’ Hún neitar en hann lætur hana ekki í friði svo að hún borgar honum 20 dollara fyrir gripina. Við landgang- inn fer fram tollskoðun og þegar minjagripirnir, steinhöfuð, finnast er hún sökuð um smygl á verð- - mætum fornminjum. Aðalhlutverk: Lee Remick, Norma Aleandro og Tony Goldwyn. Leikstjóri: Lou Antonio. 0.50 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áöur útvarpaö í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. * 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn. Þróunaraöstoð islendinga. Umsjón: Margrét Ein- arsdóttir. (Einnig útvarpað í nætur- útvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin viö vinnuna. Sigfús Hall- dórsson og íslensk sjómannalög með ýmsum flytjendum. ^14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lífs- ins“ eftir Kristmann Guðmunds- son. Gunnar Stefánsson les (21). 14.30 Fiölukonsert í e-moJI .ópus .64. Þessi þáttur er í umsjón rússneska heimsveldsins og Jóns Olafssonar frétta- vilja senda núverandi ráða- manns sem hefur fylgst vel menn í útlegð. Jón Ólafsson með framgangi mála í Aust- ræddi við Vladimir Sjír- urvegi. ínovski í Moskvu á dögun- Vladimir Sjírínovski er um. einn helsti forystumaður Jónhefureinnigkynntsér rússneskra þjóðernisöfga- j)ær afleiðingar sem meng- manna sem krefjast afsagn- un og geislavirlcni í Kas- ar ríkisstjómarinnar. Þeir hakstan hafa haft á heilsu berjast líka íyrir endurreisn og erfðastofna landsmanna. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kvintett í B-dúr eftir Nikolaj Rímskíj-Korsakov Capricorn kammersveitin leikur. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending meó rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. I dag frá Kúbu. 18.00 Fréttir. 18.03 í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson. (Einnig útvarpaö föstu- dag kl. 22.30.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Tónmenntir - Rossini, afmælis- kveðja. Dagskrá í tilefni 200 ára afmælis Giacomos Rossinis. Um- sjón: Kolbrún Sveinsdóttir. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi.) 21.00 Skólagjöld. Umsjón: Fjölmiðla- fræóinemar við H.i. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni í dagsins önn frá 18.2. 92.) 21.30 Á raddsviöinu. Belgíski kórinn Musica Nova syngur madrigala frá 16. öld og fleira; Roger Leens stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 VeÖurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 14. sálm. 22.30 Leikari mánaöarins. Anna Krist- ín Arngrímsdóttir flytur einleikinn „Kona fyrir framan spegil" e. Gunt- her Rúckert. Þýðandi: María Kristj- ánsdóttir. Leikstjóri: Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. (Endur- tekið frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum tii morguns. 12.00 Fréttayfirlit og ueöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hór og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með vangaveltum Stein- unnar Sigurðardóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja viö símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Mauraþúfan. Endurtekinn þáttur Lísu Páls frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: NN. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dæggrmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem í (þróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. 14.00 Mannamái. Það sem þig langar til að vita en heyrir ekki í öðrum fréttatímum. Glóðvolgar fréttir í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 14:00 Sigurður Ragnarsson. Tónlist og létt spjall um daginn og veginn. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síðdegis. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Krlstófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor- steinsson, í trúnaði við hlustendur Bylgjunnar, svona rétt undir svefn- inn. 0.00 Næturvaktin. FM#957 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart af sinni al- kunnu snilld. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin og skemmti- leg tilbreyting ( skammdeginu. Besta tónlistin í bænum. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. 16.00 MR. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. Hans Steinar Bjarnason rennir yfir helstu fréttir úr framhaldsskólunum. 22.00 Rokkþáttur blandaöur óháöu rokki frá MS. SóCin fm 100.6 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ragnar Blöndal 22.00 Ólafur Blrglsson. 1.00 Nlppon Gakkl. Hljóöbylgjan FM 101,8 á Akureyii 17.00 Pálmi Guömundsson með tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Siminn 27711 er opinn fyrir óska- lög og afmæliskveðjur. ALFA FM-102,9 13.00 Óiafur Haukur. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund 18.00 Bryndís Rut StefánsdótUr. 22.00 Þráinn E Skúlason. 24.00 Dagskrárlok. 0^ 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Facts of Life. 18.30 Candid Camera. 19.00 Love at First Sight. Getrauna- leikir. 19.30 Baby Talk. 20.00 Anatomy of a Seduction. Kvik- mynd. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Hitchiker. 23.000Police Story. 24.00 Monsters. 1.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ . ★ 13.00 Tennis. 15.00 Athletics. 17.00 Knattspyrna. 18.00 Rallí. Frá Þýskalandi. 19.30 Tennis. 20.30 Eurosport News. 21.00 Fjölbragöaglíma. 22.00 American Supercross. 23.00 Motor Racing. 23.30 Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. SCREENSPORT 13.00 Kraftaíþróttir. 14.00 Eurobics. 14.30 World Rally Championship. 15.30 Best of US Pro Boxing. 17.00 Internationai lceracing. 18.00 Spánskí fótboltinn 18.30 Kleinring Boxing from Hamb- urg. 19.30 Stuttgart Cycling Tour. 20.30 Matchroom Pro Box. Bein út- sending. 22.30 Forte Snooker League. John Parrott og Tony Drago. 00.30 Teleschuss. 00.40 US Men’s Pro Ski Tour. 01.10 Dagskrárlok. Sigrún Stefánsdóttir öölnnölafræöingur hefur unnið þáttaröö um málefni aldraðra þar sem eitt meginviðfangs- efhi er til umfjöllunar í hverjum þætti. 1 þessum fjórða þætti, sem sýndur verður í kvöld, verður flallað um ellina, ástina og dauðann. Meðal annars verður rætt við hjón sem giftu sig fyrir skömmu en þau kynntust á dvalarheimili fyrir aldraöa. Einnig er kannað hvaða sérþarfir aidraðir hafa, hvar þeim er ætlaö pláss í íslensku samfélagi og hvort þeir sem yngri eru geti eitthvað lært af þeim öldruðu. íþróttaspegillinn Að þessu sinni er íþróttaspegillinn tileinkaður Akureyri þar sem heilmargt er að gerast í félagsmálum og íþrótta- starfi bama og unglinga. Á Akureyri er elsti starfandi ungl- ingaleikklúbbur landsins. Leikklúbburinn Saga er algerlega í umsjón unglinga sem hafa rekið hann og stjórnað starf- seminni í þau tíu ár sem hann hefur verið við lýði. Núna sýnir Saga Tiu litla negrastráka í Dynheimum og í þættinum verður litið á þá sýningu. Júdódeild KA er með mjög sterka bama- og unglingadeild þar sem Jón Óðinn Óðinsson er potturinn og pannan. í þættinum verður fylgst með júdóæfingu hjá Jóni og forvitn- ast um starfsemi deildarinnar. Einnig verður sýnt frá úr- slitaleik í 5. flokki stúlkna á íslandsmeistaramótinu í hand- bolta. Umsjónarmaður íþróttaspegilsins er Adolf Ingi Erlings- son. Sally Hardcastle og Leon- næla sér í eitthvað. Eftir ai‘d Hanley hafa þekkst svo jarðarfórina skýrir lögfræö- áratugum skiptir. í æsku- ingurLeonardsSallyfráþví minningum hennar er hann að hún sé einkaerflngi hans. Leonard frændi sem átti Einkaritari gamla manns- heima í sömu götu og hún ins, Tina, er augljóslega og var alltaf til staðar þegar mjög óánægö með þau mála- eitthvað bjátaði á. Ejörutíu lok en ekki er sopið kálið árum síöar era sterk tengsl þó í ausuna sé komið því á milli þessarar duglegu öldungurinn var stórskuld- kaupsýslukonu og þessa ugur þegar hann dó og nú aldna heiöursmanns. situr Sally laglega i súpunni Saliy er slegin jiegar hún nema Thomas fái einhverja fær þær fréttir að Leonard bráðsnjálla hugmynd um ffændi hafi kvatt þetta lif hvernig megi bjarga málun- og við útför garnla mannsíns um! Þetta er sjötti og næst- verður hún öskureiö yfir siðasti þáttur þessa gaman- hegðun fyrrum samstarfs- samabreskaspennumynda- fólks hans sem virðist vera llokks. þarna saman komið tfl aö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.