Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1992, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1992, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 1992. 13 Sviðsljós Ólafur Skúlason biskup gantast hér við afmælisbarnið. Ólafur B. Thors, gamall félagi Ragnars, heilsar hér upp Á milli þeirra stendur Lára Margrét Ragnarsdóttir al- á afmælisbarnið og eiginkonu hans, Helgu Thomsen. þingismaður. Ragnar Kjartansson fimmtugur: Fólk úr öllum áttum Ragnar Kjartansson, fyrrum stjómarformaður Hafskips og nú- verandi framkvæmdastjóri rekstrar- og kynningarráðgjafar Ragnars Kjartanssonar, hélt upp á fimmtugs- afmæli sitt í síðustu viku og bauð til sín hátt í 300 manns af því tiiefni. Teitið var haldið í sal Tannlækna- félagsins í Síðumúlanum og er óhætt að segja að þangað hafi komið fólk úr öllum áttum. Þar var t.d. stór hópur fyrrverandi samstarfsmanna Ragnars og stjóm- armanna í Hafskipi, fólk sem afmæl- isbarnið hefur setið með í ýmsum stjórnum eða verið í félagsskap með, hópur frá sameiningarnefnd Borgar- og Landakotsspítala og fyrrum sam- starfsmenn hans hjá Olíufélaginu. Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eim- skips, hvíslar hér einhverju í eyra Jóns Steinars Gunnlaugssonar hæstaréttarlögmanns. Einnig voru þarna Hörður Sigur- gestsson, forstjóri Eimskipafélags- ins, fyrrum samstarfsmaður Ragn- ars, Ólafur Skúlason biskup, sem sat með honum í stjórn bandalags Æskulýðsfélaga Reykjavíkur á sín- um tíma, ættingjar, vinir og kunn- ingjar afmælisbarnsins. Þeir Halldór Gunnarsson í Holti, Valur Páll Þórðarson, fyrrum for- maður starfsmannafélags Hafskips, Pétur Sveinbjarnarson og Ólafur B. Thors fluttu skemmtileg ávörp í létt- ari kantinum. Þeir Ólafur og Ragnar eru saman í félagsskap sem kallast Miðvikudagsklúbburinn og er gam- all samstarfshópur úr Sjálfstæðis- flokknum sem enn hittist reglulega. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Barónsstígur 19, hluti, þingl. eig. Haf- þór Guðmundsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 13. mars ’92 kl. 17.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Miðstræti 10, hluti, þingl. eig. Tómas Jónsson og Þórunn Sveinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 13. mars ’92 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skipholt 27, þingl. eig. Svavar Egils- son, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 13. mars ’92 kl. 16.00. Uppboðsbeiðend- ur eru Steingrímur Eiríksson hdl., Ath Gíslason hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Fjárheimtan hf., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Baldur Guð- laugssonhrl., Hróbjartur Jónatansson hrl., Lögrún sf. og Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. Skipholt 37,1. hæð og kjallari, þingl. eig. Hra&kell Guðjónsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 13. mars ’92 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru Bjöm Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykja- vík, Landsbanki íslands, Jóhannes Albert Sævareson hdl., Bjami Stefáns- son hdl. og Ásdís J. Rafnar hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 SÍMINN -talandi dæmi um þjónustu! Hátt í þrjú hundruð manns voru í afmælisveislunni, þar á meðal þeir Á- gúst Bjarnason, Björgúifur Guðmundsson, Ólafur Gústafsson, Pétur Svein- bjarnarson og Ólafur Skúlason. DV-myndir GVA Sveitasinfónía í Logalandi Bergþór G. ÚHarsson, DV, Borgamesi: Ungmennafélag Reykdæla frum- sýndi fyrir nokkru leikritið Sveita- sinfóniu eftir Ragnar Arnalds í leik- stjóm Guðjóns Inga Sigurðssonar. Sýningunni var frábærlega vel tek- ið og var leikurum, leikstjóra, höf- undi og starfsfólki klappað lof í lófa að henni lokinni. Sveitasinfónían, sem fyrst var upp- færð af Leikfélagi Reykjavíkur 1989, er á margan hátt athyglisvert verk og margslungið. Átök um orkumál, ástir og landabrugg eru ofin saman í eina heildstæða mynd og þó verkið sé fyrst og fremst byggt upp sem gamanleikur bregður fyrir hádrama- tískum hughrifum sem gefa því ákveðna og sérstæða dýpt. Rétt eins og mannlífiö sjálft þar sem skiptast á skin og skúrir. Ur leikritinu Sveitasinfóníu sem Ungmennafélag Reykdæla sýnir um þess- ar mundir. DV-mynd Bergþór Fjöldi bílasala, bíla- umboöa og einstaklinga auglýsa fjölbreytt úrval bíla af öllum geröum og í öllum veröflokkum með góöum árangri í DV-BÍLAR á laugardögum. Athugiö aó auglýsingar í DV-BÍLAR [Durfa aö berast í síöasta lagi fyrir kl. 17.00 á fimmtudögum. Smáauglýsingadeildin er hins vegar opin alla ’daga frá kl. 09.00 til 22.00 nema laugardaga frá kl. 09.00 til 18.00 og sunnudaga frá kl. 18.00 til 22.00. Smáauglýsing í HELGARBLAÐ veróur aó berast fyrirkl. 17.00 á föstudögum. Auglýsingadeild 632700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.