Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1992, Blaðsíða 8
24
MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 1992.
Hljómtæki
Tvískiptur geislaspilari.
Eigi menn ágætan geislaspil-
ara, sem fullnægir þó ekki kröf-
um þeirra alveg, er til Önnm'
lausn til urbóta en aö kaupa nýj-
an geislaspilara eins og hann
leggur sig. Á markaönum er aö
finna D/A-convertera eða staf-
ræna-analóg umbreyta sem leyst
geta vandann. Nú hvá sjálfsagt
einhveijir.
í hverjum geislaspilara er D/A-
umbrey tir. Harrn breytir stafræn-
um upplýsingum frá geisladiskn-
um í analógupplýsingar fyrir
magnaraim og hátalarana að
vinna úr. Misjafnt er hve vei er
til D/A-umbreytanna i spilurun-
um vandað, sérstaklega analóg-
hlutans. Þess vegna hafa D/A-
umbreytar komið á markaðinn.
Þeir eru tengdir við geislaspilar-
ann, verða hlekkur milli hans og
magnarans. Með tilkomu þeirra
verður geislaspilarinn að spilara
án úrvinnsluhlutans. Staf-
ræna/analóg-úrvinnslan fer þá
öll fram í umbreytinum. Hljóð-
rænar umbætur verða yflrleitt
mjög merkjanlegar, hljómurinn
verður hlýrri en áður og dýpt
skapast í hljóðmyndinni.
Ðýrir og vandaöir geislaspilar-
ar (hi-end) eru í flestum tilvikum
tvískiptir eða tveggja boxa. Spil-
arinn (með stjórntækjum og
diski) er þá sér og D/A umbreytir-
inn sér.
D/A umbreytar fást fáir hér á
landi en í einum slikum geta
menn meöal annars heyrt í Faco.
Sá er frá Stax, sem betur er þekkt
fyrir góð heyrnartól.
Mi A-minaiaiarar.
hátalarar
Hlustun á tónlist er ekki ein-
göngu bundm við heimilið.
Hljómtæki i bíla verða æ þróaöri
og skila umléiö meiri Mjómgæð-
um. Framleiðendur hátalara og
ýmissa aukahluta fyrir biltæki
hafa sett á markaö stóra sérhann-
aða hátalara fyrir bíla, sannkall-
aðar vegaþrumur. Bandarísku
hátalararnir MTX eru sérhann-
aðir fyrir bíla þó stærðin bendi
til annars. i fyrstu Mógu menn
viö þegar þeim var sagt að þessir
hátalarar væru fyrir bíla en síðan
hafa þeir áunnið sér sess meðal
bíleigenda sem vilja hafa mikla
tóMist í b ílunum sínum. Frá MTX
koma litlír og stórir bílhátalarar,
kraftmagnarar, „crossover“ og
fleiri tæki sem koma lOjóöinu frá
Mnum eiginlegu bíltækjum.
Stóru hátalaramir eru bæði fyrir
hurðir og eins til að setja aftur í
skott og þá eru fáanlegar hátal-
araeiningar af öllum stærðum og
gerðum, nokkuð sem gerir bílinn
að hljómleikasal á hjólum.
Radíóbúðiner með.umboð fyrir
MTX.
Innflutningur breska magnarans Audiolab 8000A gæti vakið áhuga íslenskra hlustenda á evrópsku sándi. Til að átta sig á stærðinni þá er hann aðeins
7 sentimetra þykkur.
Japönskhljómtæki yfirgnæfandi á markaðnum:
Breska sándið
að ryðja sér
- bandarísktækieinnig
Japönsk Mjómtæki hafa lengi verið
yfirgnæfandi á markaðnum á ís-
landi. Þeir sem á annað borð hafa
spáð í Míómtæki þekkja nöfn eins
og Sony, Martantz, Pioneer, JVC og
Yamaha mjög vel. Hins vegar hvá
ófáir þegar nöfn eins og Audiolab,
Arcam, Harman-Kardon, Quad,
Rega, Martin Logan, AR eða Adcom
ber á góma. Þessi hljómtækjamerki
fást hér á landi og eru mjög þekkt
víðast annars staðar. Sum hafa náð
að verða mjög áberandi á mörkuðum
sumra land þrátt fyrir mikla sölu í
japönskum tækjum.
Því fer fjarri að Japanar geri ekki
góð Mjómtæki en Mns vegar gera
evrópskir og bandarískir framleið-
endur ekki síðri og á stundum betri
Mjómtæki. Oftar en ekki hafa Japan-
ar miöað við bessi tæki í framleiðslu
sinni. Evrópsk Mjómtæki virðast
Mns vegar hafa átt frekar erfitt upp-
dráttar hérlendis.
Menn geta verið að hætta sér út á
hálan ís þegar þeir kenna ákveðinn
hljóm eða sánd við ákveðin þjóölönd
eða heimsálfur. Því er þó ekki að
neita að í Mjómtækjabransanum er
hugtak eins og breska sándið viður-
kennt. Svo viðurkennt að japanskir
framleiðendur hafa framleitt hljóm-
tæki sérstaklega ætluð Bretlands-
markaði, til að mynda Pioneer og
Marantz magnara. Það er hægt að
viðhafa mörg lýsingarorð um brekst
sánd en það þykir oft mýkra en það
japanska.
Úrnægu að moða
En snúum okkur aftur að breska
sándinu. Á dögunum voru fluttí. Faco
inn til landsins fyrstu magnarana af
gerðinni Audiolab. Audiolab-magn-
arar eru breskir og hafa getið sér
sérlega gott orð víðast hvar í heimin-
um. Utht þeirra hefur verið óbreytt
í mörg ár en engu að síður hafa fram-
leiðendur Audiolab sífellt verið að
betrumbæta þennan magnara.
Audiolab 8000A er sambyggður
magnari en Audiolab 8000C og 8000P
eru formagnari og kraftmagnari.
Koma þessa magnara til íslands vek-
ur vonandi Mustendur til vitundar
um að til eru góð evrópsk Mjómtæki.
Arcam eru einnig bresk hljómtæki
sem telja allt frá geislaspilara til há-
talara. Breska Mjómtækjapressan er
mjög upptekin af þessum hljómtækj-
um og fer ekki beint með veggjum
þegar ágæti þeirra er lýst. Japis selur
leið
þessi tæki og eirniig bresku Mjóm-
tækin frá Quad. Hjá Quad eru menn
íhaldssasmir mjög, breyta útliti tækj-
anna á 10 ára fresti eða svo. Þessi
tæki hafa áunnið sér fastan sess
meðal áhugamanna um Mjómtæki.
NAD eru einmg evrópsk Mjómtæki
sem Taktur selur. NAD voru með
fyrstu framleiöendum sem tókst að
framleiða Mjómtæki með mjög góð-
um Mjóm fyrir verð sem venjulegur
Jón réð við. Tækin eru einfóld í
hönnun, tiltölulega lítið er lagt upp
úr tökkum og ljósasjói. Taktur er
einmg með AR, Accustic Research,
bresk tæki sem eru ekki hvað síst
þekkt fyrir hátalara.
Hjá Steina getur nær eingöngu aö
líta úrval bandarískra Mjómtækja.
Harman-Kardon er vel þekkt merki
þar sem magnarar og geislaspiarar
hafa fengið ágæta umíjöllun í hljóm-
tækjablöðum. Steirn er einnig með
bandarísk tæki frá Adcom sem þykja
komast nær hágæðaflokki Mjóm-
tæka (Mgh-end) en mörg önnur í
sama verðflokki. Þá er Steini með
hátalara frá Martin Logan sem prýða
Mjómtækjasamstæður margra
Mjómtækjafíkla.
Þessi umíjöllun er engan veginn
tæmandi og nær ekki yfir evrópsk
eða amerísk merki sem löngu eru
heimsþekkt - líka á íslandi. Þessari
umíjöllun var aðeins ætlað að gefa
örlitla yfirsýn yfir vel þekkt evrópsk
og amerísk Mjómtækjamerki sem
eru tiltölulega lítið þekkt hér á landi
en fást hér engu að síður.
-hlh '
Hmn - stæða
YAMAHAl
HLJÓMTÆKI
Munalán
CS Afboi'gunarskilmálar (2
VÖNDUÐ VERSLUN
HUÓMCÍ
FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005
120WOTT Sértilboð: 64.950.'
Active Servo w ^ w
Stgr.
Active Servo
Technology