Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Page 4
30 LAUGARDAGUR 28. MARS 1992. Bílar Reynsluakstur Skoda Forman 135 L: Rúmgóður og fer vel á vegi Það er nokkuð um liöið frá því að við hér á DV-bílum reynsluókum Skoda Favorit og því má segja að með tilkomu Forman, fimm hurða stationgerðar af Favorit, hafi verið mál til komið að endumýja kynnin. Langt fram eftir síðasta ári var alit í óvissu hvað yrði um bílaframleiðslu í Mlada Boleslav í Tékkóslóvakíu eft- ir að Volkswagensamsteypan þýska keypti meirihluta í verksmiðjunum. Snemma í vetur varð þó ljóst að VW hafði ákveðið að áfram yrði haldiö að framleiða bíla í verksmiðjunum í Mlada Boleslav og það yrði áfram undir nafni Skoda. Á dögunum var svo yfirtaka VW á verksmiðjunum loks formlega samþykkt af tékknesk- um yfirvöldum. Það var strax ljóst þegar Favorit var kynntur á sínum tíma að fleiri gerðir myndu fylgja í kjölfarið en það var ekki fyrr en á liðnu ári að station- gerð undir heitinu Forman sá dags- ins ljós og skömmu síðar settu þeir hjá Skoda lítinn skúffubíl á heima- markað í Tékkó. Forman var kynntur á bílsýning- unni í Frankfurt á síðasta hausti og þá í tveimur gerðum - sem venjuleg- ur fimm hurða stationbíll og þá einn- ig í „vask-útgáfu“, með sléttu gólfi óg skilvegg með neti fyrir aftan öku- Þótt Forman sé aöeins 35 sentimetrum lengri en Favorit þá nýtist þessi Skoda Forman - verðugur kostur fyrir marga sem vilja ódýran og rúmgóö- lenging vel sem aukið farangursrými. an fjölskyldubíl með miklu farangursrými. Skoda Formanl35L Nokkrartölur: Lengd: 4.160 mm Breidd: 1.620 mm Hæð: 1.425 mm Veghæð: 125 mm Sporvidd, f/a: 1.400/1.365 mm Þyngd: 920 kg. Vél: Fjögurra strokka, 1.289 cc, 58 hö. (43 kW), þjöppun 8,8:1 Notar92okt. blýlaust bensín. Fjöðrun: MacPherson framan / sjálfstæö snúningsfjöörun að aftan. Hemiar: Diskar framan / skálar aftan, hjálparaíl Farangursrými: 340 lítrar, með aftursæti lagt fram 700 lítrar. Stýii: Tannstangarstýri, 3,7 snúningar borö í borð. Snún- ingshringur 11,3 m. Hjól: 165/70R13 Hámarkshraði:- 140 km/klst. Hröðun 0-100 km: 17 sek. Eyðsla: Innanbæjar 9,0 1/100 km. Á 90 km hraða 5,81/100 km. Verð miðað við febrúar: kr. 618.522 stgr. m. vsk. Til viðbótar kemur ryðvörn (með 6 ára ryð- varnarábyrgð): kr. 17.900 og skráningarkostnaður kr. 10.478, eöa samtals kr. 646.900. Umboö: Jöfur lif. Kópavogi NOTAÐIR BILAR Lada Samara ’90, 1500, 5 g., 5 d., ek. 22.000. V. 410.000 stgr. Lada Samara 1500 ’89, 5 g., 5 d., ek. 43.000. V. 360.000 stgr. Lada Samara 1500 ’88, 5 g., 3ja d., ek. 35.000. V. 320.000. Lada Samara 1300 ’87,4ra g., 3ja d., ek. 50.000. V. 220.000. Lada Samara 1300 ’86, 5 g., 3ja d., ek. 20.000. V. 190.000. Lada Lux 1600 ’89, 5 g., 4ra d., ek. 28.000. V. 360.000. Lada Sport ’88, 5 g., 3ja d., ek. 33.000. V. 530.000. Nissan King Cab, vsk-bíll, '91, óek- Nissan Vanette '87. V. 480.000. inn. V. 1.850.000. Opiö virka daga 8^18 og laugardaga 10-Í4 BJFREIOAR&LANDBÚNAÐARVÉIAR^F ©8®^ Suðurlandsbraut 14, sími 681200, bein iina 814060. Mazda 626 LX 1600 '87, 4ra g., 5 Saab turbo 900i '87, 5 g., 4ra d., ek. d., ek. 92.000. V. 550.000. 43.000. V. 1.100.000. mann. Nú er Forman kominn hingað til lands og er í reynsluakstri hjá okkur í dag. Nóg pláss Fyrstu viðbrögð við Forman þegar sest er inn eru hve rúmgóður hann er miðað við marga aðra bíla í sama stærðarflokki. Það er sama hvort miðað er við fram- eða aftursæti: alls staðar er kappnóg pláss. Forman er 35 sentímetrum lengri en Favorit og lengingin er öll fyrir aftan afturhjól og kemur því farm- rýminu til góða. Aðgangur að farmrýminu að aftan er góður. Hilla er yfir farangursrým- inu og opnast aftari hluti hennar upp með afturhleranum þegar opnað er. Auðvelt er að taka hilluna úr ef flytja þarf stærri hluti. Bak aftursætis er skiptanlegt 40/60 og eykur það nýtingu farmrýmisins. Þegar við vorum í reynsluakstrinum var staðnæmst á bensínstöð og þar kom að áhugasamur vegfarandi sem sérstaklega skoðaði þennan mögu- leika og hafði á orði að „hér færi vel um skíðin". Smáatriði sem gætu verið betri Strax við fyrstu kynningu voru flestir sammála um aö það væru smáatriðin sem drægju Favorit niður fyrir marga sambærilega bíla í stærð en í heild væri bíllinn annars vel samkeppnisfær við sér miklu dýrari bíla. Töluvert hefur strax verið gert til að lagfæra smáatriðin en enn stend- ur nokkuð eftir og svo er líka í For- man. VW-samsteypan hefur lýst því yfir að allt kapp verði lagt á aö hækka Mælaborð og stjórntæki eru dálítið gamaldags, stilkar fyrir stefnuljós og rúðuþurrkur hálf„brothættir“ og btikkhljóð- ið frá stefnuljosunum hefði að skaðlausu mátt vera lægra. Stillingar á miðstöð eru þunglamalegar. Góður kostur er hæðarstilling á ökuljósum sem kemur sér vel ef þungt hlass er sett í farangursrýmið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.