Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1992, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1992, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 78. TBL. -82. og 18. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1992. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 1.15 áætluð um 400 milljónir - 94 fíknleftianeytendur hafa látist fyrir aldur fram frá 1974 - sjá bls. 5 Flosi kitlaði hlátur- taugamar -sjábls.25 Seltjamames: Verndum úti- vistarsvæðið -sjábls. 15 Leggjum landbúnaðar- ráðu- neytið niður -sjábls. 14 Ættir -sjábls.26 Umhverfisráöste&ian: Höfum bara eittatkvæði íRíó -sjábls. 13 íslendingar spyrjastfyrir umkakka- lakkabana -sjábls. 10 ísland með minnstláns- traust ríkja Vestur- Evrópu -sjábls.8 Þegar fjölskyldan á Kiðafelli í Kjós samþykkti að taka tíkina Kolu í fóstur fyrr í vetur áttu menn ekki von á að nokkrum mánuðum seinna hefði fjölgaö um þrettán á heimilinu. Það var heimilishundurinn Depill, af tegundinni border collie, sem átti þar hlut að máli og fyrir tveimur vikum gaut Kola þrettán hvolpum. Kola, sem er 6 ára, er iabradorblendingur og afar frjósöm því að hún hefur áður eignast 14 hvolpa í einu goti. Að sögn Bergþóru Andrésdótt- ur húsfreyju eru hvolparnir farnir að fara aðeins á stjá en það verður ekki fyrr en að nokkrum vikum liðnum sem mikið mun fara fyrir þeim. „Það er mikill hamagangur þegar þeir eru að drekka en sem betur fer sjúga þeir ekki alltaf allir í einu. Það kemur oft fyrir að nokkrir sofa meðan aðrir fá sér sopa.“ Það eru fleiri en Kola sem eru ánægðir með fjölgunina á Kiðafelli. Börnin á heimilinu, Hrafnhildur, Rakel Rán og Hjalti Andrés, eru yfir sig hrifin og Kola er svo skapgóð að hún kippir sér ekki upp við það þótt verið sé að hnoðast með ungviðið hennar. IBS/DV-mynd GVA Valdabaráttan innan Stöðvar 2: -sjábls.6 Davíö Oddsson: Umsókn að EB ekki á dagskrá ríkisstjórnarinnar -sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.