Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1992, Page 6
6
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1992.
Viðskipti
Valdabaráttan innan Stöðvar 2:
Bolli í Sautján tapaði
Á fundi hjá Fjölmiðlun sf., sam-
starfsfélagi kaupmanna sem keyptu
fyrstu 150 milljónimar af Eignar-
haldsfélagi Verslunarbankans í Stöð
2 urðu liðsmenn Bolla Kristinsson-
ar, kaupmanns í Sautján, undir í
baráttunni við þá Jón Olafsson, Jó-
hann J. Ólafsson og Harald Haralds-
son, um að fá mann í stjórn Stöðvar 2.
Mikil valdabarátta hefur verið
undanfarið innan íslenska útvarps-
félagsins um menn í stjóm stöðvar-
innar. Aðalfundurinn verður hald-
inn í dag á Hótel Holiday Inn.
Verðbréfaþing
íslands
- kauptilboð vikunnar
FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags
Suðurlands, GL = Glitnir, IB = Iðnaðar-
bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið
Lind, SlS = Samband íslenskra sam-
vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs
Hæsta kaupverö
Auökenni Kr. Vextir
Skuldabréf
HÚSBR89/1 115,71 7,65
HÚSBR89/1Ú 135,19 7,65
HÚSBR90/1 101,79 7,65
HÚSBR90/1Ú 119,36 7,65
HÚSBR90/2 102,40 7,65
HÚSBR90/2Ú 117,59 7,65
HÚSBR91/1 100,38 7,65
HÚSBR91/1Ú 115,39 7,65
HÚSBR91/2 95,00 7,65
HÚSBR91/3 88,55 7,65
HÚSBR92/1 86,88 7,65
SKFÉF191/025 70,10 9,70
SKSIS87/01 5 316,24 11,00
SPRIK75/1 21149,38 7,90
SPRÍK75/2 15878,00 7,90
SPRIK76/1 14963,74 7,90
SPRIK76/2 - 11412,06 7,90
SPRIK77/1 10448,60 7,90
SPRIK77/2 8929,20 7,90
SPRIK78/1 7084,55 7,90
SPRIK78/2 5704,17 7,90
SPRIK79/1 4729,56 7,90
SPRIK79/2 3712,74 7,90
SPRIK80/1 3112,71 7,90
SPRIK80/2 2392,74 7,90
SPRIK81/1 1940,14 7,90
SPRIK81/2 1464,89 7,90
SPRIK82/1 1352,53 7,90
SPRIK82/2 1029,69 7,90
SPRIK83/1 785,81 7,90
SPRIK83/2 547,60 7,90
SPRIK84/1 558,96 7,90
SPRIK84/2 623,50 7,95
SPRIK84/3 603,45 7,95
SPRIK85/1A 516,79 7,90
SPRIK85/1B 321,40 7,90
SPRIK85/2A 400,55 7,90
SPRIK86/1A3 356,23 7,90
SPRIK86/1A4 395,52 8,28
SPRIK86/1A6 414,86 8,54
SPRIK86/2A4 331,13 7,90
SPRÍK86/2A6 341,74 7,95
SPRÍK87/1A2 282,78 7,90
SPRIK87/2A6 250,44 7,90
SPRIK88/2D5 186,38 7,95
SPRÍK88/2D8 178,02 7,85
SPRIK88/3D5 178,45 7,90
SPRIK88/3D8 171,94 7,85
SPRIK89/1A 143,13 7,85
SPRl K89/1 D5 171,60 7,95
SPRl K89/1 D8 165,34 7,85
SPRIK89/2A10 111,23 7,80
SPRIK89/2D5 141,49 . 7,95
SPRIK89/2D8 134,62 7,85
SPRIK90/1D5 124,64 7,95
SPRIK90/2D10 103,13 7,80
SPRIK91/1D5 108,30 7,85
SPRIK92/1D5 93,29 7,85
Hlutabréf
HLBRÉFl 118,00
HLBRÉOLiS 200,00
Hlutdeildar
skírteini
HLSKl- 605,30
NEINBR/1
HLlSKEINIBR/3 397,61
HLSKlSJOÐ/1 292,10
HLSKlSJÓÐ/3 201,76
HLSKlSJÖÐ/4 172,20
Taflan sýnirverð pr. 100 kr. nafnverðs
og raunávóxtun kaupenda í % á ári miðað
við viðskipti 30.3. '92 og dagafjölda til
áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit
til þóknunar.
Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá
eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka
Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé-
lags Islands hf., Kaupþingi hf„ Lands-
bréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„
Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði
Reykjavíkur og nágrennis, Verðbréfa-
markaði Islandsbanka hf.og Handsali hf.
og Þjónustumiöstöð rikisverðbréfa.
Eignarhaldsfélag Verslunarbank-
ans, sem á 100 milljónir í íslenska
útvarpsfélaginu hf., hefur krafist
margfeldiskosningar á aðlafundin-
um í dag og gerir kröfu um tvo menn
í stjórn.
Nær víst er að það gangi eftir og
að Gunnsteinn Skúlason, einn eig-
enda Sólningar hf. og hluthafi í Stöð
2, verði ekki kosinn í stjórnina í dag.
Samherji Gunnsteins, Stefán Gunn-
arsson múrari, er hins vegar öruggur
inn.
Talið er fremur ólíklegt að til kosn-
inga komi á aðalfundi íslenska út-
varpsfélagsins í dag, heldur að Jó-
hann J. Ölafsson, núverandi stjórn-
arformaður, leggi fram lista um
næstu stjóm og að listinn verði sam-
þykktur. Skákin undanfarna daga
hefur einmitt snúist um þennan lista.
Snemma árs 1990, þegar þeir Jó-
hann J. Ólafsson, Haraldur Haralds-
son, Guðjón Oddsson og Jón Ólafs-
son, söfnuðu saman hði kaupmanna
og manna í viðskiptum, um að kaupa
Stöð 2 af Eignarhaldsfélagi Verslun-
arbankans, komu fram þrír megin-
hópar hluthafa í Stöð 2.
Fjölmiðlun sf.
Fyrst seldi Eignarhaldsfélagiö um
150 milljóna króna hlut til kaup-
mannanna. Um þennan hlut var
stofnað félagið Fjölmiðlun sf.
Skömmu seinna keyptu nokkrir
hluthafar í Fjölmiðlun, eins og Jó-
hann Óli Guðmundsson, forstjóri
Jóhann J. Ólafsson og félagar höfðu
garðinum var i liði Bolla.
Securitas, Jón Ólafsson í Skífunni
og fleiri, meðal annars Fjórmenning-
ar, 100 milljóna hlut af Eignarhalds-
félaginu.
Hópur manna með Ólaf H. Jónsson,
fyrrum einn þriggja eigenda Stöðvar
2, í fararbroddi keypti síðan hlut upp
á 150 milljónir króna. Loks ákvað
Eignarhaldsfélagið sjálft að eiga 100
milljóna króna hlut.
Gerður var tveggja ára samstarfs-
samningur á milli Fjölmiðlunar sf.
og Eignarhaldsfélagsins um samstarf
sem tryggði örugga stjórn Stöðvar
2. Samningurinn felur í sér að félögin
tvö standi saman að kjöri í stjóm
íslenska útvarpsfélagsins, Stöðvar 2.
Byltingin í Hallargarðinum
tókst ekki á mánudag
Fundurinn hjá Fjölmiðlun í hádeg-
inu á mánudag í veitingahúsinu Hall-
garðinum í Húsi verslunarinnar, var
ekki aðalfundur heldur könnunar-
fundur um menn í stjóm félagsins.
Fljótlega kom fram á fundinum að
hðsmenn Bolla Kristinsson, kaup-
manns í Sautján, höfðu um 34 pró-
sent atkvæða á fundinum. Fjórir
menn vom í kjöri til stjómar, Jó-
hann J. Ólafsson, Jón Ólafsson, Har-
aldur Haraldsson og Bolh. Þijá átti
að kjósa um.
Liðsmenn Bolla
Liðsmenn Boha vom tíl aö mynda
þeir Jóhann Óh Guðmundsson,
Garðar Siggeirsson í Herragarðinum
og Skúh Jóhannsson í Tékk-kristal.
Þessi hópur hafði 34 prósent at-
kvæðamagn á fundinum og gerði
harða kröfu um að BoUi kæmist í
stjóm. Heimtuðu þeir að fram færi
listakosning eða hlutfallskosning
þanníg að samkvæmt henni hefði
Bolh farið inn á 34 prósentunum.
Þessa reglu vildu þremenningarnir
ekki, heldur að .fram færi einföld
meirihlutakosning. Ekki er getið um
neinar kosningareglur í lögum fé-
lagsins þar sem ekki era um hlutafé-
lag að ræða.
Fjölmiólun að hætta
Fjölmiðlun sf. er félag í andarslitr-
unum. Aðeins er beðið eftir að 1. júlí
renni upp en þá verður félagið leyst
upp. Samstarfinu lýkur þá og hver
og einn fer sínar eigin leiðir. Þeir
hætta að spUa saman til stjórnar-
kjörs í Stöð 2. Þess má geta að sam-
starfssamningur Eignarhaldsfélags-
ins og Fjölmiðlunar rennur út 1. mai
en Eignarhaldsfélagið sagði honum
upp síðasthðið haust með nauðsyn-
legum fyrirvara.
Heildarhlutafé í íslenska útvarps-
félaginu er 554 núlljónir króna. í
upphafi var það 505 miUjónir króna.
Síðan kom hin sögulega sameining
við splundraðan Sýnar-hóp og Bylgj-
una undir nafninu íslenska útvarps-
félagið en það félag rak Bylgjuna. TU
stóð í þessum samningi að fara með
hlutaféð upp i 815 mUljónir króna og
var það samþykkt á aðalfundi. Það
leið eitt ár og ekkert varö úr upp-
færslunni. Síðan var hætt við hluta-
fiáraukninguna þar sem ekki var
:jfl
;
i, i ^ ' ** Sm
fram. Garðar Siggeirsson í Herra-
Fréttaljós
Jón G. Hauksson
talin þörf á henni vegna bata félags-
ins. Engu að síður fór hlutaféö upp
í 554 milljónir vegna hluts Bylgjunn-
ar.
Jón Ólafsson stærstur
Ljóst er núna að Jón Ólafsson í
Skífunni er stærsti hluthafinn í Stöö
2. Hann á hlut í Fjölmiðlun sf., per-
sónulegan hlut og sem einn af fiómm
í félaginu Fjórmenningar hfi, en þaö
er félag þeirra Jóhanns J. Ólafsson-
ar, Jóns Ólafssonar, Haraldar Har-
aldssonar og Guðjóns Oddssonar,
sem haft hefur það að markmiði að
kaupa sem mest af því hlutafé í Stöð
2 sem losnar.
Ólafur H. Jónsson var lengi vel
stærsti einstaki hluthafinn í Stöð 2.
Hann átti um 60 miUjóna króna hlut
af 150 mUljóna hlutnum sem hópur
hans kom inn með.
Fyrirtækið Fjórmenningar keypti
um 20 milljónir af Ólafi þannig að
hans hlutur var þá orðinn um 40
milljónir. Af þeim fóm um 30 miUj-
ónir til sölu í Kaupþingi. Þar af
keypti íslenska útvarpsfélagið hf.
sjálft um 8 miUjónir.
TaUð er að fyrirtækiö Fjórmenn-
ingar eigi um 37 miUjóna króna hlut
í Stöð 2. Þess utan eiga þeir alUr fiór-
ir persónulegan hlut.
Ljóst er að Jóhann ÓU Guðmunds-
son, aðaleigandi Securitas, er með
stærri einstökum hluthöfum í Stöö
2, þar af er hann með hlut í Fíölmiöl-
un. Hann gekk af stjómarfundi
Stöðvar 2 í síðustu viku til að mót-
mæla því hve aðalfundur félagsins
er haldinn meö skömmum fyrirvara.
Vísir að nýjum meiri-
hluta í Stöð 2?
Spurningin núna er sú hvort Jó-
hann Óli verður á Ustanum sem Jó-
hann J. Ólafsson leggur fram á aðal-
fundinum á morgun og sitji áfram í
stjóm. Til þess að svo megi verða
veröur hann að spila með Eignar-
haldsfélagi Verslunarbankans,
Gunnsteini og Stefáni og öðrum ein-
stökum hluthöfum sem standa fyrir
utan þá Jóhann J., Jón og Harald.
Fremur ólíklegt er aö þeir vilji fá
hann i stjórn eftir það sem á undan
er gengið.
Fari svo að Jóhann ÓU fari inn í
stjómina á aðalfundinum á morgun
kann það að vera vísir að nýjum
meirihluta í Stöð 2. Sá meirihluti
yrði skipaður tveimur mönnum frá
Eignarhaldsfélagi Verslunarbank-
ans, Páli Kr. Pálssyni, forstjóra
Coca-Cola á íslandi, og Pétri Guð-
mundarsyni hæstaréttarlögmanni,
Stefáni Gunnarssyni múrara og Jó-
hanni Óla Guðmundssyni. í minni-
hluta yrðu þá þeir Jóhann J. Ólafs-
son, Haraldur Haraldsson og Jón
Ólafsson.
Þetta eru engu að síður vangavelt-
ur. Aðalfundurinn í dag er til að
svara þeim.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR <%) hæst
INNLAN óverðtryggð
Sparisjóðsbækur óbundnar 1-1,25 Landsb., Sparisj.
Sparireikningar
3ja mánaða uppsögn 1,25-3 Sparisjóðirnir
6 mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir
Sértékkareikningar 1-2 Landsbanki
VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR
6 mánaða uppsögn 2,75-3 Landsbanki
1 5-24 mánaða 6,75-7,25 Sparisjóðirnir
Orlofsreikningar 5-5,5 Allir nema islb.
Gengisbundnir reikningar í SDR 6 8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsb.,lslb.
ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3-3,25 Landsb., Búnb.
óverðtryggð kjör, hreyfðir 4,5-4,75 Landsb.,Búnb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb.
Gengisbundir reikningar 1,75-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJ ARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör 6-6,5 Búnaðarbanki
. överðtryggð kjör 6-6,5 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandaríkjadalir 2,75-3,0 Allir nema Búnb.
Sterlingspund 8,25-8,7 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7,5 3,2 Sparisjóðirnir
Danskar krónur 8,0-8,4 Sparisjóðirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN ÓVERÐTRYGGÐ
Almennir víxlar (forvextir) 12,25-13,75 Búnaðarbanki
Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi
Almenn skuldabréf B-flokkur 13-14,25 Búnaðarbanki
Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 1 5-1 5,75 islb.
ÚTLAN VERÐTRYGGÐ
Almenn skuldabréf B-flokkur 9,75-9,9 Búnb.,Sparisj.
afurðalAn
islenskar krónur 12,5-14,25 Islb.
SDR 8,25-8,75 Landsbanki
Bandaríkjadalir 6,0-6,75 Sparisjóðir
Sterlingspund 11,9-12,75 Sparisjóðir
Þýsk mörk 11,25-11,5 Búnðarbanki
HCianæftislán
Mfeyrissjftftslán
Dráttarvextir
4,9
B-9
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf apríl 13,8
Verðtryggö lán mars 9,8
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala apríl 3200 stig
Lánskjaravísitala mars 31 98 stig
Byggingavísitala mars 598 stig
Byggingavísitala mars 187,1 stig
Framfærsluvisitala mars 160,6 stig
Húsaleiguvísitala april = janúar
VERÐB RÉ FASJÓÐIR HLUTASRÉF
Sölugengi bréfa veröbréfasjóöa
Sölu- og kaupgengi aft lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,166 Sjóvá-Almennar hf. 5,05 5,65
Einingabréf 2 3,277 Armannsfell hf. 1,90 2,15
Einingabréf 3 4,050 Eimskip 4,77 5,14
Skammtfmabréf 2,051 Fluyleiöir 1,90 2,10
Kjarabréf 5,796 Hampiöjan 1,30 1,63
Markbréf 3,117 Haraldur Böðvarsson 2,85 3,10
Tekjubréf 2,154 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,10
Skyndibréf 1,791 Hlutabréfasjóöurinn 1,60 1,68
Sjóðsbréf 1 2,955 Islandsbanki hf. 1,61 1.74
Sjóðsbréf 2 1,935 Eignfél. Alþýðub. 1,58 1.71
Sjóösbréf 3 2,040 Eignfél. Iðnaðarb. 2,12 2,29
Sjóðsbréf 4 1,740 Eignfél. Verslb. 1,41 1,53
Sjóösbréf 5 1,226 Grandi hf. 2,60 2,80
Vaxtarbréf 2,0814 Olíufélagið hf. 4,40 4,90
Valbréf 1,9508 ‘ Olls 1,78 2,00
Islandsbréf 1,297 Skeljungur hf. 4,80 5,45
Fjórðungsbréf 1,135 Skagstrendingur hf. 4,65 5,05
Þingbréf 1,293 Sæplast 3,24 3,44
öndvegisbréf 1,275 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09
Sýslubréf 1,318 Útgeröarfélag Ak. 4,25 4,60
Reiðubréf 1,250 Fjárfestingarfélagið 1,18 1,35
Launabréf 1,011 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15
Heimsbréf 1,135 Auölindarbréf 1,04 1,09
Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20
Sildarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50
1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miðað við sérstakt kaupgengi.
K = Kaupþing, V = Vl B, L = Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam-
vinnubanka
Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DV á fimmtudögum.