Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1992, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1992. Utlönd Færeyingur Jens Dalsgaard, DV, Faareyjum; Færeyskur sjómaöur var stunginn til bana þar sem hann var viö störf um borð í togaranum Ferína Sun í Namibíu í fyrra mánuði. Það var heimamaður sem stakk sjómanninn í hálsinn og tókst ekki að bjarga lífi hans. Eftir því sem best er vitað varö tilræðis- maðurinn skyndilega óður og réðst á sjómanninn. Ekki var mn drykkjuskap að ræða og ekki vit- að til aö þeir heföu veriö ósáttir. Togarinn var færeyskur en hafði verið seldur til Namibíu fyrir nokkru og voru tveir Færey- ingar í áhöfn hans. Hinn látni hét Ólaf Vigdá frá Fuglafirði og var háseti. Hjúkrunarfélkið spilaði bridge meðansjúkling- urinn drukknaði Sjö starfsmenn ríkissjúkra- hússins í Indiana í Bandaríkjun- um hafa verið reknir úr starfi eftir að ósjálfbjarga sjúklingur drukknaði í baði. Auk yfirmanna átti fernt að sinna sjúkhngnum, nær sextugri konu að nafni Linda Heine. Heine var látin í baö en fólkið taldi ástæðulaust að sinna henni frekar og settist við aö spila bridge. Konan drukknaði á meö- an. Nú er verið að rannaska dauða tveggja annarra sjúklinga á sömu deild í fyrra en grunur leikur á að þeir hafi látist vegna vanrækslu starfsfólksins. Sjómenngera hafsvæðis Kanadískir sjómenn á sjö tog- urum vörpuðu bauju með kana- díska fánamnn í hafiö utan lög- sögu við Nýfundnaland til að leggja áherslu á tilkall Kanada- manna tO þessa umdeilda haf- svæöis. Aðgerðirnar eru liður í mótmælum sjómannamia gegn því sem þeir kaila rányrkju fiski- skipa frá löndum Evrópubanda- lagsins á þessum slóðum. Mikill sjógangur kom þó i veg fyrir að hægt væri að fylgja upp- haflegri áætlun um aö fara um borð í eriendu togarana sem þar eru á veiðum. Kanadískar eftiriitsflugvélar töldu 99 erlenda togara á veiðum á Stóra banka, eins og svæðið er kallað, á mánudag. Skipstjórar á kanadisku togurunum rejmdu að ná fjarskiptasambandi við spænska skipstjóra á svæðinu en fengu ekkert svar. Kanadísk stjórnvöld hafa kennt spænskum og portúgöiskum tog- urum um að ganga á fiskistofn- ana á landgrunninu rétt utan 200 mílna lögsögu Kanada. Þýskurráðherra segirafsér Gerhard Stoltenberg, varnar- málaráöherra Þýskalands, sagði af sér embætti í gær vegna há- værra deilna um sölu fimmtán skriðdreka til Tyrklands í trássi við bann þýska þingsins. Stoltenberg vísaði á bug ásök- unum um að hann bæri ábyrgð á sölunni. Kohl kanslari skipaði Volker Rúhe, aöalritara Kristi- iega demókratafiokksins, i ráö- herraembættiö. Reuter Nýtt tæki til aö drepa kakkalakka: Fyrirspurnir haf a borist frá íslandi - segir uppfmningamaðiirinn Ástralski grænmetisbóndinn og uppfinningamaðurinn Greg Jeffreys hefur fundið upp eins konar raf- magnsstól fyrir kakkalakka sem steikir þá með sex þúsund volta straumi. Tækið hefur vakið mikla athygh enda reynst vel og pantanir streyma inn frá Japan, Bandaríkjun- um, Bretlandi og víðar. „Við höfum einnig fengið fyrir- spurnir frá íslandi, Finnlandi, Dan- mörku, Svíþjóð og Rússlandi," sagði Jeffreys. Aftökutækið byggist á græðgi kakkalakkanna. Sérstök beita er sett í tækið og kvikindin linna ekki látum fyrr en allur maturinn er búinn. Um leið og þaö gerist hleypur straumur- inn í gegnum þá. „Alhr hata kakkalakka og þeim virðist fjölga hvar sem er í heimin- um. Þeir eru svo sannarlega það við- bjóðslegasta af öllu viðbjóðsiegu,“ sagði uppfmningamaðurinn. Undratæki Jeffreys er í laginu eins og fljúgandi diskur og er selt á um sex þúsund íslenskar krónur. Til þessa hefur eftirspumin verið meiri en framboðið. Tækið er framleitt í Kína en fyrir dyrum stendur að framleiða það í Ástralíu, hvorki meira né minna en tíu til tuttugu þúsund eintök á viku. Jeffreys var átta ár að smíða dráps- tækið og fyrir það var hann kjörinn uppfihningamaður ársins í Ástralíu. Reuter Ástralinn Greg Jeffreys hampar nýja kakkalakkaeyóinum sínum. Eins og sjá má hefur tækið tilætluð áhrif enda fer aftakan fram með sex þúsund volta rafstraumi. Simamynd Reuter Nauðungamppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Veghús 23, hluti, þingl. eig. Hansen hf., föstud. 3. apríl ’92 kl. 10.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturgata 7, hluti, þingl. eig. Þórdís Daníelsdóttir, föstud. 3. apríl ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vesturlv. Lambhagal., þingl. eig. Guð- mundur Tómas Gíslason, föstud. 3. apríl ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Víðimelur 27, hluti, þingl. eig. Þor- steinn Steingrímsson, föstud. 3. apríl ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Æsufell 2, hluti, þingl. eig. Margrét Siguijónsdóttir, föstud. 3. apríl ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Öldugata 25A, hluti, þingl. eig. Þor- geir Gunnarsson, föstud. 3. apríl ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK Nauðungamppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum og skipi fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álflieimar 74, hluti, þingl. eig. Hús- eignin Glæsibær hf., föstud. 3. apríl ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Bergstaðastræti 22, hluti, tal. eig. Márus Jóhanness. og Sigurleif Sigur- þórsd., föstud. 3. apríl ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bergþórugata 5, hluti, þingl. eig. Ósk- ar Raíhsson, föstud. 3. aprfl ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Bjarkargata 8, hluti, tal. eig. Hug- renningur sf., föstud. 3. apríl ’92 ld. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Brautarholt 2, hluti, þingl. eig. Ólafúr Auðunsson og Elí Auðunsson, föstud. 3. apríl ’92 kl. 14.15.,Uppboðsbeiðend- ur eru Landsbanki fslands og Búnað- arbanki íslands. Einholt 2, hluti, þingl. eig. Gísli Sigur- bentsson, föstud. 3. aprfl ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Eldshöfði 6, þingl. eig. Vaka hf. björg- unarfélag, föstud. 3. apríl ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Eyjabakki 10, hluti, þingl. eig. Stein- unn Dúa Bjömsdóttir, föstud. 3. aprfl ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Eyjarslóð 5, hluti, þingl. eig. Frost-Vík hf., föstud. 3. aprfl ’92 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Fiskislóð 135-139, hluti, tal. eig. Þ. Skaftason hf., föstud. 3. aprfl ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Fljótasel 7, hluti, þingl. eig. Magnús Kristinsson, föstud. 3. aprfl ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Garðhús 55, hluti, tal. eig. Baldur H. Hólmsteinsson, föstud. 3. aprfl ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Grensásvegur 46, hluti, þingl. eig. Vindás hf., föstud. 3. aprfl ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háagerði 53, hluti, þingl. eig. Svavar Þór Sverrisson, föstud. 3. aprfl ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hiyggjarsel 6, hluti, þingl. eig. Þórdís Gerður Sigurðardóttir, föstud. 3. apríl ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverfisgata 86, hluti, þingl. eig. Þuríð- ur Sævarsdóttir, föstud. 3. aprfl ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Teigasel 2, hluti, þingl. eig. Elín Sæ- mundsdóttir, föstud. 3. aprfl ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Toríúfell 23, hluti, þingl. eig. Marteinn Hákonars. og Sigurjóna Guðmundsd., föstud. 3. aprfl ’92 kl. 10.15. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík, Sigurmar Albertsson hrl. og Steingrímur Eiríksson hdl. Tungusel 11, hluti, þingl. eig. Ólöf Gunnarsdóttir, föstud. 3. apríl ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Túngata 6, hluti, þingl. eig. Ágúst Jónsson og Steindór Haarde, föstud. 3. aprfl ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vs. Anna Anika RE-133, þingl. eig. Gissur S. Ingólfsson, föstud. 3. apríl ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun og Sveinn Skúlason hdL_______________________________ Veghús 23, hluti, tal. eig. Jóhs. Ge- orgsson og Laufey Harðardóttir, föstud. 3. aprfl ’92 kl. 10.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturbrún 19, þingl. eig. Bjami Há- konarson, föstud. 3. aprfl ’92 kl. 10.30. Uppboðsþeiðendur eru Landsbanki íslands og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Vesturgata 58, tal. eig. Pétur Guð- mundsson og Theodór Sólonsson, föstud. 3. apríl ’92 kl. 10.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturgata 75, hluti, þingl. eig. Hóla- berg sf., föstud. 3. aprfl ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Viðarhöfði 6, hluti, þingl. eig. Gerði hf., föstud. 3. aprfl ’92 kf. 10.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vindás 1, hluti, þingl. eig. Fróði Ár- sælsson, föstud. 3. aprfl ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Þangbakki 8-10, hluti, tal. eig. Sjöfú Skúladóttir, föstud. 3. aprfl ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Þingás 33, þingl. eig. Steinunn Þóris- dóttir, föstud. 3. aprfl ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Þórufell 6, hluti, þingl. eig. Lárus Róbertsson, föstud. 3. aprfl ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Innheimtustofú- un sveitarféfaga, Ólafúr Gústafsson hrl. og Óskar Magnússon hdl. Þrastargata 9, þingl. eig. Þórarinn Óskar Þórarinsson, föstud. 3. aprfl ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Trygginga- stofaun ríkisins og Veðdeild Lands- banka íslands. Þverholt 24, hluti, þfagl. eig. Kaup- garður hf., föstud. 3. apríl ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík og Lögrún sf. Þverholt 24, hluti, þfagl. eig. Kaup- garður hf., föstud. 3. apríl ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Þverholt 24, þingl. eig. Kaupgarður hf., föstud. 3. aprfl ’92 kl. 11.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í. Reykjavflc. Öldugata 47, hluti, þingl. eig. Jóhann- es Þ. Jónsson, föstud. 3. aprfl ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. • BORGARFÓGETAEMBÆTIID í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Bergstaðastræti 1, hluti, þingl. eig. Guðmundur S. Kristinsson, fer fram á eignmni sjálfri föstud. 3. apríl ’92 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kambasel 85, 1. hæð merkt 01-01, þingl. eig. Birgitta M. Johansson, fer fram á eignfani sjálfri föstud. 3. apríl ’92 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Ragnar Aðalsteinsson hrl. Kleppsvegur 66, 3. hæð t.h., tal. eig. Helga Dóra Gunnarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 3. aprfl ’92 kl. 17.00. Uppboðsbeiðandi er Klemens Eggertsson hdf. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.