Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1992, Blaðsíða 16
)
16
IþróttLr
Sport-
stúfar
Úrslit leikja í NBA-
deildinni í körfuknatt-
leik í fyrrinótt uröu
þannig:
Charlotte - Orlando...123-112
New Jersey - SA Spurs.117-109
Utah - Milwaukee.....120-100
Golden State - 76’ers.124-106
Úrslitakeppnin
í 1. deild karla
í úrslitakeppni 1. deildar karla í
körfuknattleik eru tveir leikir í
kvöld og hefjast þeir báöir klukk-
an 20.30. Höttur og ÍR eigast við
á Egilsstöðum og á Akranesi leika
ÍA og UBK.
Úthlutun úr Afreks- og
styrktarsjóði Reykjavíkur
Stjórn Afreks- og styrktarsjóös
Reykjavíkur, sem skipuð er full-
trúum frá íþrótta- og tómstunda-
ráöi og íþróttabandalagi Reykja-
víkur, hefur ákveðiö eftirfarandi
úthlutun úr sjóönum vegna árs-
ins 1991:
Víkingur, knattspyrnudeild400.000
Valur, handknattleiksdeild .400.000
Valur, knattspymudeild...300.000
Víkingur, blakdeild......300.000
ÍS, köfuknattleiksdeild..300.000
KR, körfuknattleiksdeild.300.000
Fram, handknattleiksdeild .300.000
Spennandi leikir
í 1. deild kvenna
Úrslitakeppnin í 1.
deild kvenna í hand-
knattleik heldur áfram
í kvöld. ÍBV og Stjam-
an leika í Eyjum, ÍBK og Víkingur
í Keflavík, Valur og Fram aö Hlíð-
arenda og Grótta tekur á móti FH
á Seltjamarnesi. Allir leikirnir
heíjast klukkan 20. Stjarnan, Vík-
ingur, Fram og Grótta unnu fyrri
leiki hðanna og geta tryggt sér
sæti í undanúrslitunum með
sigri.
Barcelona með góða stöðu
í spænska handboltanum
Barcelona stendur best að vígi í
úrslitakeppninni um spænska
meistaratitilinn í handknattleik.
Liðið er með 15 stig eftir 8 leiki
en aðalkeppinautamir í Teka
hafa 11 stig. Júlíus Jónasson og
félagar hans í Bidassoa eru í 7.
sæti af átta hðum í úrslitakeppn-
inni með 4 stig. Bidasoa gerði
17-17 jafntefli um síðustu helgi
gegn Mepansa og skoraði Júlíus
5 mörk.
Einn leikur á
Reykjavíkurmótinu
Einn leikur er á
Reykjavíkurmótinu í
knattspyrnu. ÍR og Ár-
mann leika á gervi-
grasinu í Laugardal og hefst við-
ureign Uðanna klukkan 20.
Robson mun taka við
liði Sporting Lissabon
Bobby Robson, fyrrum þjálfari
enska landsliösins í knattspymu,
mun síðar á þessu ári taka við
stjóm portúgaiska 1. deildar Uðs-
ins Sporting Lissabon. Robson,
sem stjómar nú málum hjá PSV
í HoUandi, mun skrifa undir í
næstu viku og er samningur hans
til tveggja ára. Sporting vann síð-
ast meistaratitiUnn árið 1982 og
þá var Englendingurinn Malcolm
AlUsson þjálfari.
Martha varð
'öunda í Flórída
Martha Emstdóttir úr
ÍR hafnaði í 7. sæti í
10 kílómetra götu-
hlaupi sem fram fór í
Flórída á laugardaginn. Hún
hljóp vegaiengdina á 33,42 mínút-
um. JiU Hunter frá Bretlandi
sigraði og Wanda Pamfil frá Pól-
landi, heimsmeistarinn í mara-
þonhlaupi, varð önniu-. Martha
dvelur nú við æfingar í Banda-
ríkjunum og keppir þar á nokkr-
um mótum á næstu vikum.
Skíðalandsmótið sett
á Ólafsf irði í kvöld
- keppni hefst þar á morgun og á föstudag á Akureyri
Landsmótið á skíðum verður sett
á Ólafsfirði í kvöld en á morgun hefst
mótið með keppni í norrænum grein-
um. Mótið fer fram á tveimur stöðum
að þessu sinni, norrænar greinar
verða á Ólafsirði og alpagreinar á
Akureyri. Mótinu lýkur síðan á Ak-
ureyri á sunnudaginn kemur.
MikU vinna hefur verið lögð í allan
undirbúning og kapp lagt á að gera
þetta mót sem eftirminnUegast fyrir
keppendur og áhorfendur. I upphafi
miðaðist aUt við að mótið yrði á Dal-
vík og Ólafsfirði en snjóleysi á Dal-
vík hamlaði mótshaldi þar en Akur-
eyringar brugðust vel við og buðust
til að halda alpagreinarnar.
Þrátt fyrir þessa erfiðleika munu
Ólafsfirðingar og Dalvíkingar standa
fyrir mótinu. í eðlUegu árferði hefði
mótið farið fram á Dalvík en veður-
guðirnir koma í veg fyrir þaö að
þessu sinni.
Flugleiðir eru aðalbakhjarl móts-
ins og er þetta í fyrsta skiptiö sem
íslandsmótið ber nafn styrktaraðU-
ans. Með tilkomu Múlaganga er Ól-
afsfjörður nú í þjóðbraut en aðeins
50 mínútna akstur er nú á milU Ak-
ureyrar og Ólafsíjarðar.
Keppendur á landsmótið koma víðs
vegar af landinu og í þeim hópi er
margt af okkar sterkasta skíðafólki.
Dagskrá mótsins er í stórum drátt-
um þessi en áskiUnn er réttur til
breytinga eftir aðstæðum:
Fimmtudagur 2. apríl
Ólafsfjörður:
15 km ganga karla...........Kl. 11
10 km ganga 17-19 ára pUta.Kl. 11
5 km ganga kvenna............Kl. 11
Föstudagurinn 3. apríl
Akureyri:
Stórsvig kvenna, fyrri ferð..Kl. 10
Stórsvig karla, fyrri ferð.KI. 10.30
Stórsvig kvenna, seinni ferð.Kl. 12
Stórsvig karla, seinni ferð Kl. 12.30
Ólafsfjörður:
Stökk og ganga í
norrænnitvíkeppni..........Kl. 15
Laugardagur 4. apríl
Akureyri:
Svig kvenna, fyrri ferð Svig karla, fyrri ferð Kl. 10 ..Kl. 10.30
Svig kvenna, seinni ferð Svigkarla srnnni fcrð. . Kl. 13 Kl. 13.30
Ólafsíjörður: 30 km ganga karla Kl. 11
15 km ganga 17-19 ára pilta. 7,5 km ganga kvenna Kl. 11 Kl. 11
Sunnudagurö. apríl
Akureyri:
SamhUðasvig karla...........Kl. 9
SamhUðasvigkvenna...........Kl. 9
Ólafsfjörður:
3 x 10 km boðganga karla..KL. 11
3 x 5 km boðganga kvenna...Kl. 11
MótsUt og lokahóf verður í Tjamar-
borg á Ólafsfirði klukkan 17 á sunnu-
dag. -JKS
Að hafa skoðun
íþróttadeild DV hefur borist eft- kunni ekki leikkerfm og samt sé í vetur hlýtur aö vekja athygU.
irfarandi bréf frá Viggó Sigurös- verið að spila í HM. Einnig segir Störfokkar Atlasemþjálfarakoma
syni, þjálfara 1. deildar liðs Hauka KristjáníMorgunblaðinuaðundir- hins vegar þessum rabbþætti á
í handknattleík: búningurinn hafi ekki verið nógu Stöð 2 ekkert við.
Stefán Krisijánsson ræðst fram á góður, hann hafi verið of stuttur
ritvöUinn í DV 31. mars með skít- og sóknarleikurinn hafi verið ráð- Þetta er mín skoöun
kastiámigogAtlaHilmarssonfýr- leysislegur. Viö Þorbergur erum vinir tii
ir að hafa hlýtt kalli íþróttafrétta- Gunnar Gunnarsson segir í við- margra ára og Þorbergur veit að
manns Stöövar 2, Heimis Karlsson- tali við DV að það hafi ekki verið skoðanir mínar eru ekki til sölu.
ar, eftir Danaieikinn. ljóst fyrr en á síðustu stundu hver Samt sem áður hugsaði ég á leið-
Heimir tjáði mér aö hann vfidi ætti að spila á miðjunni, inni út frá Stöð 2 eftir uraræddan
ræðaframmistöðuíslands semfólk Héðinn Gilsson segist varla hafa rabbþátt hvort ég hefði ef til viU
almennt væri síður en svo ánægt tekið þátt í undirbúningnum að veriðofharöorðurogkannskisært
með - enda allir leikirnir sýndir ráði og því ekki verið nógu vel inni vin minn en þetta var og er samt
beint í sjónvarpinu og fólk þarf í hlutunum. sem áður mín skoðun.
ekki lengur að treysta á misvitra Þá segir Þorbergur að alUr strák- Þaö hefði verið svo miklu auð-
blaðamenn, sem virðast að mati amir, sem leiki i Þýskalandi, séu í veldara að sitja þarna og segja að
Stefáns vera þeir einu sem mega lélegri æfingu og þeir hafi lélega allt væri í lagi - en við vorum að
hafa skoðun. þjálfara. Hvaða gagnrýni er það? ræða handbolta - handbolta sem
A öllum götuhornum var talað Einnig er hægt að vitna í grein allir sáu í beinni útsendingu. Þaö
um lélega leiki Islands og fólk velti biaðamanns Morgunblaðsins eftir var ekki í lagi, hlutirnir voru ekki
fyrir sér hvað væri eiginlega að. Danaleikínn þar sem mjög hörð ’eins og þeir óttu að vera.
gagnrýni kemur fram á leikmenn, SK segir í grein sinni í DV: „ís-
Hittí ekki á topppunkt svo og þjáUara íslenska Uðsins. lenska Uöið er alls ekki yfir gagn-
Mitt mat var að Þorbergur hefði , rýni hafið - gagnrýnin verður hins
keyrt Uðið af of miklum krafti þar Attum við að neita? vegar aö vera byggð á rökum og
sem hann hafði aðeins rétt rúmar Leikimir fram að ísraelsleiknum réttvisi." Á öðrum stað segir SK i
2 vikur til undirbúnings og að voru tóm vonbrigði, því er ekki sömu grein: „Auðvitað vantaði alla
ástæða þess að Uðið léki ekki vel hægtaðneita. samæfingu í sóknarleikinn, leik-
væri einfaldlega þreyta. Uthald og Heimir Karlsson kaUaði á mig og menn voru að tínast inn í Uðið á
kraft er ekki hægt að byggja upp á Atla til aö ræöa málin. Áttum við síðustu stundu." Enn segir Stefán:
2 vikum heldur er Þorbergur að að segja nei eða áttum við að „Þaö er að bera í bakkafullan læk-
byggja á þvi sem leikmenn hafa hringja í SK tíl að fá leyfi fyrir því inn að ræða um undirbúning Uðs-
fýrir fil að hitta á topppunkt þjálf- sem við vfidum segja? ins fyrir keppnina. Hann var óvið-
unarlega séð á réttum tíma sem ég Af þeim hópi manna, sem kallað- unandi og þaö vita menn.“
tel að hafi ekki tekist. ir vom til skrafs og ráðagerða varð-
Auðvitað var óþolandi fyrir andi þessa B-keppni í sjónvarpi Harkaieg gagnrýni
landsUðsþjáUarann að þurfa að og/eðaútvarpi,hefurenginnkallað Svona harkalega gagnrýni fékk
bíða í tæpa viku eftir að frestaðir sig sérfræðing. Það var mat við- Þorbergur ekki hjá neinum sem
leilurííslandsmótinuværuklárað- komandi fréttamanns að þessir komu fram í títtnefndum rabbþátt-
ir vegna þess eins að mótanefnd mennhefðueitthvaðframaðfæra. um sjónvarps og útvarps á meðan
datt í hug að best.væri að setja þá Ég er búinn að vera í handboltan- á keppninní stóð. Hvað er blaöa-
á eftir mót. Mér finnst nú eftir B- um í 30 ár og hef aUtafhaft skoðan- maöurinn aö fara? Hver lítur á sig
keppnina að landsliðsþjálfarinn ir á hlutunum. Ég var ekki sam- sem sérfræðing? Er kannski ekki
þurfi að setjast niöur og skoða mála Þorbergi um þennan undir-1 sama hver segir hlutina? Er það
keppnina í heild. búning og hvernig staðið var aö ekkimálið?
Mitt mat er að ísland hafi spilað vali Uðsms - mátti ég ekki segja Það má vera Ulgjarn maður sem
Ula alla keppnina, á 50 prósent mína skoöun? ekki hefur óskað þess að íslenska
getu. Það sýnir einfaldlega styrk Þorbergur ætlaði að endurnýja Uðið kæmist í A-hóp. Þaö að ísland
íslensks handknattleiks aö komast liðið, yngja þaö upp eftir hrakfar- sé A-þjóð kemur öUum þeim sem
í gegnum keppnina þannig og imar á HM’90, koma með nýjungar starfa viö og unna íþróttinni mjög
kannski styrk B-keppninnar þar í vamar- og sóknarleik. Mér leist tílgóöa.Mérfannstþaöaldreivera
sem stórkostleg markvarsla réð mjög veláþessiframtíöarplönhins spurning fyrir B-keppnina, mér
úrsUtum. nýráðna þjáUára. En aöeins 4 mán- fannst hin liöin öU vera lakari en
uðum fyrir keppnina snerist hon- okkar - en ég vanmat þó Norð-
Kunnu ekki kerfið um hugur. menn.Þeireigabetraliöenéghélt.
sagði Kristján Um árangur minn sem þjálfara Að lokura óska ég landsliöshópn-
Kristján Árason segir í viðtali við þarf ég ekki að svara SK, Hins veg- um innilega tfi iiamingiu raeð að
DV eftir Danaleikinn (hlýtur að ar er fyrsta ári Atla Hilmarssonar hafa komið íslandi í hóp þeirra
vera tekið af SK) aö það sé hrika- sem þjálfara ekki lokið ennþá - en bestu á ný.
legt að sumir leikmenn í Uðinu hans góði árangur meö FramUðiö Viggó Sigurðsson
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1992.
Tómas Holton hefur náð (rábærum áran
er kominn með liðið í úrslit íslandsmótsin:
Franc Bo
- slógu meistara í
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
Eftir níu ára bið eygja Valsmenn
möguleika á að ná íslandsbikarnum 1
körfuknattleik aftur að Hlíöarenda. Þeir
unnu það frábæra afrek að sigra Njarð-
víkinga öðru sinni í Njarðvík í undanúr-
sUtunum í gærkvöldi, 78-82, og leika til
úrsUta gegn Keflvíkingum. Sannarlega
óvænt staða miðað við gengi liðanna í
vetur, en Valsmenn verðskulda fyllilega
úrsUtasætið eftir stórgóða frammistöðu
gegn íslandsmeisturunum fráfarandi í
þremur hörkuspennandi leikjum.
Leikurinn var mjög jafn en Njarðvík-
ingar keyrðu upp hraðann, með Kristin
Einarsson í aðalhlutverki, og komust í
42-33 fyrir hlé. Þeir virtust loksins vera
búnir að hrista Valsmenn af sér, en það
var öðru nær, Valsmenn komu grimmir
tU síðari hálfleiks og jöfnuðu fljótt, og
eftir það var allt í jámum til leiksloka.
Njarðvíkingar misstu Rondey Robinson
af velU með 5 viUur þegar sjö og hálf
mínúta var eftir, en þeir héldu sínum
hlut og Kristinn Einarsson jafnaði,
73-73, þegar 15 sekúndur voru eftir.
Það var síðan Franc Booker sem
tryggði Valsmönnum sigurinn með því
að skora öU níu stig þeirra í framlenging-
unni, á meðan Njarðvíkingar hittu ekki
úr ótímabærum skotum hvað eftir ann-
að. Tvö vítaskot hans 2 sekúndum fyrir
leikslok innsigluðu glæsfiegan sigur
Vals.
„Við spUuðum þennan leik mjög skyn-
samlega og það var góð liðsheild sem
skóp sigurinn. Þegar Rondey var kom-
inn í vUluvandræöi reyndum við að
koma honum út af. Hann er sá besti hér
á landi og það veikti NjarðvUcurUðið
mikið þegar hann fór af velh. Núna verð-