Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1992, Blaðsíða 18
18
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
Skiði - bilgræjur. Til sölu Hagan
keppnisskíði, lengd 190, Salomon 757
bindingar, ónotað, og meiriháttar
bílg:ræjur: Sony CD spilari, útvarp og
tónjafnari, Denon kraftmagnari og
Kenwood hátalarar. Einnig til sölu
Sansui heimilismagnari og Piooner
tónjafnari í bíl. Uppl. í síma 91-688060
á daginn og 621881 á kvöldin.
Húsmæöur-heildsalar-verslunareig.
Nú er góður tími til að selja. Pláss
fyrir notaðar vörur kr. 1900, og nýjar
vörur, kr. 2900. Innifalið borð og slár.
Geymum vörumar alla vikuna endur-
gjaldslaust, aðeins opið um helgar. S.
651426 e.kl. 18., helgar 669502. Úndra-
land markaðstorg, Grensásvegi 14.
Til sölu 2ja manna gúmmí kajak, verð-
tilboð. Upplýsingar í síma 91-651298,
e.kl. 18.
Mikið af likamsræktartækjum til sölu.
Uppl. í síma 91-31991 eftir kl. 15.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga ki. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Ódýrustu matarkaupin. SS pylsa m/öllu
sem okkur fínnst alveg meiriháttar.
Leyndamiál okkar er það að pylsurn-
ar eru soðnar í bjór. Og ekki má
gleyma að pylsa með öllu kostar að-
eins kr. 99. Prófaðu og vertu nú alveg
viss. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s.
812990. Matur er mannsins megin.
Benetton-markaðurinn verður opnaður
2. apríl í Skipholti 50c (þar sem Sport-
markaðurinn var). Góður fatnaður á
góðu verði fyrir börn, unglinga og
fullorðna. Opið mán.-föst. kl. 13-18.
Benetton - Skipholti,
Benetton - Kringlunni.
Simkerfi, borð o.fl. Til sölu símkerfi,
töl vur, skrifborð, stóll og nokkur borð,
0,80x1,50. Uppl. í síma 91-673800.
40% afsl., 1 árs, sem nýtt. JVC-HQ
digital myndbandstæki m/fjarst., v. 27
þ. Funai 20" litsjónv. m/fjarst. v.22 þ.
Hvítur Bauknecht ísskápur m/sér-
frysti, h. 1,40 v. 32 þ. Til sýnis og sölu
að Njálsgötu 79, kjallara og í s. 43624.
Notað, nýtt og vöruskipti. Fataskápar,
sófasett, borðstofusett, skenkar,
orgel, símkerfi, stereogræjur, sjón-
vörp, video, hillusamstæður, tölvur,
rúm o.fl. Skeifan húsgagnamiðlun,
Smiðjuvegi 6C, sími 670960.
Nýlegur þurrkari, video, stór kommóða,
nothæfur antikgrammófónn og út-
varp. Einnig kort í eina fullkomnustu
líkamsræktarstöð landsins (tæki,
aerobic o.s.frv. Sími 91-643117 til kl.
21. Selst ódýrt.
Til sölu tvær tveggja hásinga kerrur,
150x350, og ein 125x250, einnar hás-
ingar. Kerrurnar eru nýsmíðaðar með
rafmagni, ómálaðar og enginn kross-
viður. Einnig til sölu Honda Shadow
700, árg. ’87. Sími 91-54468.
1/1 kjúklingur, franskar, sósa, salat og
1 /i lítri af gosi á kr. 999. Bónusborgar-
inn, Ármúla 42, s. 812990.
Ástin er blind þegar hún kemur en
með-röntgenaugu þegar hún fer.
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Ódýr matarkaup. Pitsa, 12" kr. 399.
Fiskur m/öllu, kr. 370. 4 hamb., 1 'A 1
gos, kr. 999. Pylsa m/öllu, kr. 99.
Nautasteik, kr. 595. Bónusborgarinn,
Ármúla 42, s. 812990, opið til kl. 21.
Óska eftir Nintendo leikjatölvu og soda-
stream tæki. Á sama stað er til sölu
kringlótt, gler-eldhúsborð með stál-
fæti og videoskápur úr plexigleri.
Upplýsingar í síma 91-651019.
25" litsjónvarpstæki, einni 2 telpna
reiðhjól, Emmaljunga barnav., bað-
borð og Kolcraft bamast. + barna
taustóll, rúm 120 cm. S. 680119 e.kl. 19.
Bílskúrsopnarar, ULTRA LIFT frá USA,
með fjarstýringu og 3ja ára ábyrgð.
Hagstætt verð. Bílskúrshurðaþjónust-
an, Halldór, sími 985-27285 og 651110.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Honda Civic '81, v. 65 þ. stgr. einnig
baðv. og klassískur gítar (Bjarton), 6
strengja, skipti möguleg á gítarnum
upp í þvottavél. S. 17120 e.kl. 17.
KONI bilalyftur.
2ja pósta KONI bílalyftur á lager.
Smyrill hf., Bíldshöfða 18, Rvík,
sími 91-672900.
Sófasett, 3 + 1 + húsbóndastóll og
stór skenkur, svefnsófi m/skúffum,
einnig stór amerískur ísskápur með
frystihólfi. Uppl. í síma 91-679442.
Til sölu Viking Sport köfunargalli ásamt
fylgihlutum, einnig til sölu Casio CT-
470 hljómborð, selst ódýrt. S. 91-22556
í dag og á morgun milli kl. 19 og 23.
Þjónustuauglýsingar
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Malbikssögun.
Gröfum og skiptum um jarðveg
■, nnnkeyrslum, görðum o.fl.
" Útvegum einnig efni. Gerum
föst tílboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
'VELALEIGA SÍMONAR HF„
íSÍmar 623070, 985-21129 og 985-21804.
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
SÍMAR 686820,618531
og 985-29666.
STEYPUSOGUN - MALBIKSSÖGUN
KJARNAB0RUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
STEYPUSÖGUN
,VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
KJARNABORUN
HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ
SÍMI: 91-674751
BÍLASÍMI: 985-34014
★ STEYPUSOGUN ★
Sögum göt I veggi og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARMABORUM ★
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKI, SÍMI 45505
Krisftán V. Halldórsson, bílasimi 985-27016, boðsimi 984-50270
©
RAFKRAFT HF.
Alhliða rafverktakaþjónusta
Síml 674911 Farsími 985-28926
Nýlagnir, stýringar
og almennt viðhald.
Endurnýjum gamlar raflagnir,
töflur, dyrasíma ofl.
Fataskápar fyrir vinnustaði
Viðurkenndir fataskápar úr bökunar-
lökkuðu stáli. Skáparnir festast á vegg
eða standa frítt á gólfi. Þeim má raða
saman eins og best hentar eða láta þá
standa eina sér. Margir litir eru fáanlegir.
Stærðir: 30X58X170cm.
40X58X170 cm.
Leitið nánari upplýsinga.
J. B. PETURSSON
BLIKKSMIÐJA-VERKSMIÐJA
JÁRNVORUVERZIUN
ÆGISGÖTU 7 ■ SÍMAR13125 & 13126
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
RV.C.
gluggar
RV.C.
sólstofur
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar-
og íbúðarhúsnæði
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARH0FDA 3 - REYKJAVÍK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
SÓLSTOFUR
ODYR
UTANHÚSS-PANELL
I HURÐIR &
GLUGGAR HF.
KAPLAHRAUNI 17,
SÍMI 91-54595.
Dyrasímaþjónusta
Öll almenn dyrasímaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við eldri.
Fljót og góð þjónusta.
GeymiA auglýsinguna.
Rafvirkjameistari
Simi 626645 og 985-31733.
ff2
ALLAN sóiarhringinn
m- NeyöarÞiónusta fyrir heimili o& fyrirtæki
alian sólarhrinöinn.
w Dyrasímabiónusta. m.a. síónvarpssímar.
Uióhald os endurnýjun raflaána.
Haukur & Ólafur Rafverktakar 674506
TRESMIÐI
UPPSETNINGAR - BREYTINGAR
Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baðskápa,
milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig inni- og úti-
hurðir o.m.fl. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga-
og glerísetningar. Útvegum efni ef óskað er. Tilboð
eð, tímakaup. S,mj 18241
Skólphreinsun
• i
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Simi 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niöurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki Rafmagnssnigla
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bilasími 985-27760.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoöa og
staösetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
® 68 88 06 ©985-22155