Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1992, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1992. 19 pv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Nordmende hljómflutningstæki til sölu. Upplýsingar veitir Davíð í síma 91-666358 e.kl. 18. Pitsa. Stór 12" pitsa með mjög góðu meðlæti, bökuð á staðnum, kr. 399. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990. 4 hamborgarar, 1 'A 1 gos, franskar kartöflur, verð aðeins kr. 999. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990. Innihurðir. 30-50% verðlækkun á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 671010. Jeppamenn athugið, er með Gufunes- talstöð til sölu. Upplýsingar í síma 91-650202 á kvöldin. Mjög góðir sturtuklefar með botni og blöndunartækjum til sölu. Upplýsing- ar í síma 91-656877. Mót fyrir setlaugar og lok til sölu. Uppl. í síma 98-34401 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. f - ■ Oskast keypt Farsími óskast keyptur, helst ferðaein- ig með rafhlöðu. Upplýsingar í síma 91-667257 eða 91-668320. Ámi. ATH.I Nýtt símanúmer DVer: 63 27 00. ■ Verslun Gardinuefni - kappar. Ódýru gardínu- efriin fáið þið hjá okkur, verð frá 390 kr. metrinn. Mikið úrval af dúkum. Álnabúðin, Suðurveri, s. 91-679440. ■ Fatnadur Ódýr. Glæsilegur brúðarkjóll til sölu, stærð 14. Upplýsingar í síma 91-79172. ■ Fyiir ungböm Ryðrauður, fallegur Royal barnavagn til sölu, dýna, sæng, koddi og net + skiptitaska fylgir. Selst saman á kr. 21.000. Uppl. í síma 91-26031. Vagga, Maxi Cosy barnabílstóll, 0-9 kg, hoppróla, pelahitari, 2 bamastólar, brúnt burðarrúm og bamafatnaður á 0-1 árs, selst ódýrt. S. 91-17601. Baðborð á baðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-671554. Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 91-675598 eftir kl. 19. Stór og góður svalavagn óskast. Uppl. í síma 91-689293 eftir kl. 17. ■ Heiinilistæki Servis þvottavél með innbyggðum þurrkara til sölu, mjög nýleg. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-44274. Stór General electric isskápur til sölu. Uppl. í síma 91-19154. ■ Hljóáfæri Hljóðver. 8 rása audio, hljóðfæri og tölvubúnaður fyrir rúmlega 2 millj. Seljast fyrir 420 þús. eða í pörtum. Visa raðgreiðslur eða skipti á bíl möguleg. S. 79702 eftir kl. 17. Stopp! Vilt þú læra á gitar? Námskeið í rokki, blús, djassi, death metal, speed soloing og modal tónlist að heflast. Innritun í s. 682 343 allan sólarhr. virka daga. Tónskóli Gítarfélagsins. Hljómsveitin Burkni óskar eftir stund- vísum trommara. Hafið samband við Eið í síma 91-25559 eða Ragnar í síma 91-53273. Pianó, flyglar og harmónikur. Munið afmælistilboðið. Hljóðfæraverslun iÆÍfs H. Magnússonar, Gullteigi 6, Sími 688611. Nýtt rafmagnspíanó til sölu, verð kr. 150.000. Uppl. í síma 91-22746. ■ Hljómtæki Tveir Numark plötuspilarar með hraða- stilli til sölu. Upplýsingar í síma 92-11135 milli kl. 16 og 19. ■ Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Erna og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðadeild okkar í kjallara Teppalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppaland, Grens- ásvegi 13, sími 91-813577. ■ Húsgögn Notað og nýtt. Bamarúm kojur - skrifborð - kommóður sófasett - homsófar - borðstofusett - stólar - rúm - fataskápar o.m.fl. Kaupum not- uð húsgögn eða tökum upp í allt hreinsað og yfirfarið. Gamla krónan hf., Bolholti 6, s. 91-679860. Húsgagnaverslunin með góðu verðin. Gerið betri kaup. Kaupið notuð hús- gögn og heimilistæki, oft sem ný, á frábæm verði. Ef þú þarft að kaupa eða selja, átt þú erindi til okkar. Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23, Selmúla- megin, sími 91-679277. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Antik. • Betra verð. • Ef þú ert að leita að eldri gerðum húsgagna, sem gæti verið antik (ath. antik þarf að vera 100 ára), þá er þess virði að líta inn hjá okkur. Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23, s. 679277. ■ Ljósmyndun Svart/hvítt námskeið á vegum F.Í.Á. hefst fimmtudagskvöldið 3. apríl. Uppl. gefur Halldór í síma 91-626013. ■ Tölvur Léttir gluggaforrit. •fyrir PC tölvur. •fyrir Novell-netkerfi. •Léttir notkun ritvinnslu. •Léttir notkun leikja. •Léttir notkun annarra forrita. • Léttir notkun DOS skipana. •Léttir afritun gagna. •Léttir áhyggjum af öryggi. Þetta allt og miklu, miklu meira er það sem Léttir hefur upp á að bjóða á hagstæðu verði. Komum og setjum upp Létti. Förum yfir harða diskinn og gerum vírusleit. Pantanir og nán- ari uppl. í s. 91-38781/faxnr. 91-14407. Risa-BBS kerfi á íslandi, gagnabanki á ameríska vísu. Tölvutengsl, módem- símar 98-34779 og 98-34797. Og nú auk- um við þjónustuna með disklingaþjón- ustu við módemlausa. S. 98-34735. Macintosh SE til sölu, með 20 Mb hörð- um disk, einnig imageWriter II prent- ari. Uppl. í síma 91-624663. Macintosh SE20 tölva til sölu. Upplýs- ingar gefur Viktor í síma 91-656233 eftir kl. 19._________________________ Televideo 386 SX, VGA skjár, til sölu. 40 Mb diskur, 4 Mb minni. Upplýsing- ar í síma 91-689145, Heimir. Zenith ferðatölva, 20 Mb harður diskur, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-654043. Prentari fyrir Machintosh óskast. Uppl. í síma 96-71288 og 96-71142. Vel með farin Amiga 2000 til sölu. Uppl. í síma 95-35011. Ónotuð, Amiga 500 tölva, selst á 45 þúsund. Upplýsingar í síma 97-71833. ■ Sjónvöip Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Einnig þjónusta fyrir af- ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum. Fullk. loftnetaþj. Láttu fagmenn m/áratugareynslu sjá um málið. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 627090. Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg. samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón- usta. Radíóverkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Kv. og helgars. 679431. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf., Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Ný iitsjónvörp, Ferguson og Supra, einnig video. Notuð tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 16139. ■ Byssur Skotreyn. Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 1. apríl kl. 20 í Gerðubergi. Nefndin. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Til sölu SHARP upptökuvél, HQ pal, VL-C73EA. Fl,6 8 x zoom. CP-LP upp- taka. Breytilegur lokhraði. Töluverð- ur aukabúnaður fylgir. Sími 612765. ■ Dýiahald________________ Hundahótel - Hundaþjálfun. Opnum hundahótel 1. maí nk. í Þormóðsdal, Mosfellsbæ. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Námskeið fyrir heimilis- hunda á sama stað. Edda Sigurðsson og Þorsteinn Hraundal, 91-667601. Búrfuglasalan. Höfum til sölu landsins mesta úrval af páfagaukum og finkum. Reynslan og þekkingin er okkar. Upplýsingar í síma 91-44120. Tekið hefur til starfa glæsilegt sérhann- að hundahótel að Leirum við Mos- fellsbæ. Sími 668366. Tveir páfagaukar (gárar), ásamt búri og fylgihlutum, fást fyrir aðeins 3000 kr. Upplýsingar í síma 91-672822. Úrvals heyrúllur í næsta nágrenni Reykjavíkur til sölu. Upplýsingar í síma 91-667051. ■ Hestamermska FT féiagar. Þeir sem ætla að taka þátt í seinnihluta prófi FT sem fram fer í Reiðhöllinni í Víðidal, 22. apríl, eru beðnir að skrá sig sem fyrst og ekki síðar en 15. apríl. Ef áhugi er fyrir hendi verður boðið upp á námskeið til undirbúnings fyrir prófið. Skráning í símum 91-666821 (Trausti) og 91-625612 (Erling). Opið iþrmót. Laugard 4. apríl verður haldið að Sörlavöllum, Hafnarf., opið mót í flokki fullorðinna, keppnisgrein- ar: tölt, gæðingaskeið og 150 m, skeið. Skráning og nánari uppl. í s. 54530 í kvöld og annað kv. frá kl. 19-22. Ég vil skipta á 20 t af góðu heyi og 2 vel ættuðum hrossum. Einnig vantar mig baggatínu fyrir 2 vel ættuð hross Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3942. 1 árs Ástundarhankkur til sölu á kr. 45.000 staðgreitt. Upplýsingar í símum 91-813044, Aníta, 91-668086, Siggi, og eftir kl. 18 í síma 91-666415. Fokhelt, 12 hesta hús, á Heimsenda 8, til sölu. Selst á sanngjörnu verði. Á sama stað vantar góðan bíl. Upplýs- ingar í síma 91-672594. 1. april. Opnum í dag. Allt fyrir þig og allt fyrir hestinn. Reiðsport, Faxafeni 10, sfrni 91-682345. Póstsendum. Til sölu leirljós, 6 vetra klárhestur með tölti, taumléttur, gangrúmur, stór (bandmál 149) og vöðvamikill. Verð kr. 190.000. Uppl. í síma 91-651934. Járningar - tamningar. Látið fagmenn um að vinna verkin. Helgi Leifur, FT-félagi, sfrni 91-10107. Stór og glæsilegur 5 vetra foli, ótam- inn, til sölu. Uppl. í síma 98-22713 eða 98-21356. Valgerður. Mjög gott vélbundið hey til sölu. Upplýsingar í síma 98-66683. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Hjól Hjólheimar, simi 91-678393, auglýsa: Fjölbreyttasta vöruúrval bifhjóla- mannsins. Eigum mjög mikið af vörum á lager og lagerinn alltaf að stækka. Hjólasalan komin á fulla ferð. Önn- umst allar almennar viðgerðir. Tökum að okkur plastviðgerðir, málningar- vinnu, myndskreytingar og grindar- réttingar. Sérhæfð þjón. f. Ameríku- módelin, sérpöntum í flestöll hjól. Reiðhjól i umoðssölu. Nú er rétti tíminn. Tökum notuð, vel með farin reiðhjól í umboðssölu. Mjög mikil eft- irspurn. Stór og bjartur sýningarsalur í nýju reiðhjólamiðstöðinni okkar í Skeifunni 11 (kjallara). Reiðhjóla- verslunin Öminn, sími 91-679891. Reiðhjólaviðgerðir. Við minnum á nýtt og fullkomið reiðhjólaverkstæði í reiðhjólamiðstöðinni í Skeifunni 11. Lipur og góð þjónusta með alla vara- hluti fyrirliggjandi. Reiðhjólaverk- stæðið Ominn, sími 91-679891. Honda MB '85 til sölu, skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 92-13734 eftir kl. 19. Yamaha .YZ '82 til sölu, 80 cc, vatns- kælt, 26 hö. Uppl. í síma 92-12819. ■ Fjórhjól__________________ Óska eftir fjórhjóli i skiptum fyrir Chevrolet Malibu, árg. ’78, 400 cc vél. Sími 91-658047 og símboði 984-50001, kvöldsími 91-627052. ■ Vetrarvörur Polarisklúbburinn heldur félagsfund/ námskeið að Hótel Loftleiðum í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Efni: ljósmynd- un og videomyndun af vetri, einnig umræður um nýafstaðna keppni. Ath. Námskeiðið er frítt. Allir hvattir til að mæta. Stjómin. Polaris - Yamaha. Til sölu Polaris SP 500, árg. ’90, og Yamaha SS 440, árg. ’83, báðir í toppstandi. Ný belti, ný skíði og fleira. Uppl. í síma 91-672750. Sem nýr Yamaha Exciter '89 til sölu, ekinn 2100 km, bögglaberi. Uppl. í síma 91-54682 á daginn og eftir kl. 19 í síma 91-656140. Tveggja sleða kerra til sölu, nýsmíðuð, yfirbyggð, óklædd, með ljósabúnaði, fæst á góðu verði, aðeins 130 þús. stgr. Uppl. í síma 91-668048. ■ Flug__________________________ Flugkennsla alla daga. Stakur tími kr. 6.500. 10% afsláttur á 10 tímum. Flugskóli Helga Jónssonar, s. 10880. ■ Vagnar - kerrur Fellihýsi. Vil selja Esterel fellihýsi, tæplega 2ja ára og lítið notað. Upplýs- inggar í síma 91-19847 e.kl. 20. Nýlegur og vel með farinn tjaldvagn óskast, helst Combi-Camp family. Upplýsingar í síma 91-687168 e.kl. 17. ATH.! NýttsimanúmerDVer: 63 2700. ■ Sumarbústaðir Erum meö til sölu 3 mjög fallegar og kjarrivaxnar sumarbústaðalóðir í Svarfholstsskógi og Eyrarskógi. Uppl. í s. 91-674470 á m. kl. 10 og 18 á daginn. Ferðagrill. Aukahlutir fyrir gasgrill. Gúmbátar, 2ja-6 manna. Komið og skoðið. Sendum í póstkröfu. Kristjánsson hf., Faxafeni 9, s. 678800. Sumarbústaðalóöir í Hrunamannahr., heitt/kalt vatn, golfvöllur, örstutt í alla þjón., útsýni mjög fagurt. S. 98-66683 og Eignamiðlun, s. 91-679090. ■ Fyiir veiðimenn Sandsíli, ánamaðkar og laxahrogn til sölu, tilvalið fyrir sjóbirtinginn. Verslið við veiðimenn, Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-814085 og 91-622702. Svartá. Stórlækkað verð á veiðileyfum í Svartá. Glæsileg aðstaða í frábæru umhverfi. Uppl. í síma 91-678927. Veiöileyfi. Veiðileyfi í Úlfarsá (Korpu) seld í Hljóðrita, Kringlunni 8-12, sími 91-680733. ■ Fasteignir 5 herb. aldamótahús á Eyrarbakka til sölu, gæti hentað sem sumarbústaður, þarfh. viðg., v. 2 m., áhvíl. ca 1,5 m. Hafið samb, v/DV, s. 632700. H-3974, Aðstoð við húskaupendur og þá er vilja fjárf. í fasteign. Finnum rétta eign og fiárfestingu. Öryggisþjónusta heimil- anna, Hafnarstr. 20, 3. hæð, s. 18998. Til sölu 97 mJ 3 herb. lúxusibúð, öll nýstandsett í nágrenni Landspítalans. Lítil útborgun, en hagstæð bankalán. Ber 5 millj. húsbréfalán. S. 91-21140. Til sölu 107 mJ endaraðhús í Þorláks- höfn. Uppl. í síma 98-33519. ■ Bátar •Alternatorar, 12 og 24 volt, margar stærðir. Yfir 15 ára frábær reynsla. •Startarar f. Volvo Penta, Iveco, Saab, Scania, CAT o.fl. Mjög hagstætt verð. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. 18 feta (5,9 m) yfirbyggður sportbátur og kerra til sölu, selst ódýrt. Upplýs- ingar í síma 91-75595 frá kl. 16-22 í dag, annars í síma 91-11293. Altematorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, sfrnar 91-686625 og 686120. . •VHF-bátatalstöðvar, hjól og vökvasjálfstýringar fyrir seglskútur og báta, gott verð. Samax hf., sími 91-652830. Óska eftir 6 tonna trillu, leiga 50% af afla, þarf að hafa línuspil og vera klár á handfæri. Er vanur. Upplýsingar í síma 91-671853. Óska eftir krókabát, Sóma 800 eða sam- bærilegum bát. 150-200 þús. á mán- uði. Hafið samband við auglþj. DV í sfrna 91-632700. H-3951. Vantar litinn Loran og. dýptarmæli, botnstykki þarf að fylgja. Upplýsingar í síma 93-61446. Óska eftir hrognaskilju og öllu fyrir grásleppuverkun, einnig grásleppu- netum. Uppl. í síma 94-4142. Tvö netaspil frá Sjóvélum til sölu. Upplýsingar í síma 92-11057. Vatnabátur óskast keyptur. Uppl. í síma 91-624886 eftir kl. 19. Óska eftir linuspili og sjálfstýringu í trillu. Uppl. í síma 93-61583 eftir kl. 19. ATH.! Nýtt símanúmer DVer: 63 27 00. ■ Hjólbarðar Fjögur 44" Dick Cebeck á 14" White Spoke á felgu, ónotuð. fást á góðum staðgreiðsluafslætti. Upplýsingar í sima 985-31995 e.kl. 12. 40" mödder dekk til sölu. Uppl. í síma 91-37859. ■ Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl., notaðar vélar, vökvastýri í Hi- lux. Erum að rífa: MMC L-300 '88, MMC Colt ’88-’91, Lancer ’86-’91, Cherokee 4x4 ’91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 '90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90, GTi ’86, Micra ’90, Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 740 ’87, BMW 318i '84, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85, Escort ’84-’87, Escort XR3i ’85, Sierra 1600 og 20CÍO ’84 og ’86, Ford Orion '87, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Suzuki Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta ’82, Nissan Sunny ’84-’87, Peugeot 205 ’86, Nissan Vanette ’86, Charmant ’83, vél og kassi, Bronco II ’87, V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, framd. og öxlar í Pajero. Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Toyota Xcab '90, Isuzu Gemini ’89, Charade ’88, Renault 5 ’87, Shuttle ’89 4x4, Hiace ’85, Peugeot 309 ’88, Bluebird ’87, Saab 900 turbo ’82, Accord ’83, Nissan Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Renault Express ’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’88, BMW 728i ’81, Tredia ’84 og ’87, Kadett ’87, Re- kord dísil ’82, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’88, ’87, Escort XR3i ’85, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 1600 ’86, ’86 dísil, ’82-’83, st„, Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87 og ’88, 626 ’85, ’87, Opel Corsa ’87, Corolla ’85, ’82, Laurel ’84 og ’87, Lancer ’88, ’84, ’86. Swift ’87. Opið 9-19 mán.-föstud. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn- ir: Daihatsu Charade ’84-’89, BMW 730 ’79, 316 318 320 323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Vanette ’87, Micra ’84, Mars ’87, Cherry ’85, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Golf’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum notaða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’84, Benz 230-280, BMW 318i og 320i ’78-’82, Toyota Crown ’83, Golf ’85-’87, Mazda 323, 626 og 929 ’80-’87, Citroen BX ’84, Subaru ’80-’86, Ford Sierra ’85, Escort ’85, Toyota Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81, Corolla ’82-’87, Audi 100 CC ’83, Gal- ant ’82, Oldsmobile 5,7 dísil ’79 og fleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19 virka daga og 10-16 laugardaga. Bilapartar, Smiðjuvegi 12D, simi 670063. Varahlutir í: Subaru 4x4 ’81-’87, Toyota ’78-’87, Fiat Panorama ’85, Uno 45/55 ’83-’88, Argenta 2,0i ’84, Lancia Y10 ’87, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79-’85, 929 ’80-’82, Escort ’84-’87, Corsa ’87, Galant ’81-’87, Lancer ’80-90, Charade ’80-’88, Hi-jet, Cuore 4x4 ’87, Vanette ’88, Cherry ’85, Civic station ’82, Volvo 244 ’75-’80, BMW 700 ’79-’81, 500 ’77-’81, 300 ’76-’85, Lada 1500 ’88, Saab 900 ’79-’85, 99 ’81 o.fl. o.fl. Opið virka daga frá kl. 9-19, laugard. frá kl. 10-16. Bilhlutir, Drangahrauni 6, s. 54940. Erum að rífa: Opel Kadett ’87, Samara ’87, Sunny ’89, Fiesta ’87, Taunus ’82, Honda Accord ’83, Civic ’81-’83 og ’90, Jetta ’82, Daih. Charade ’83, ’87, ’88, Cuore ’87, Lancer ’87, Colt ’85, Fiat 127 Brasilíu ’85, Uno ’88, Suzuki st. 90 ’83, Mazda 626 ’87, 323 ’82, ’85, ’87, Oldsmob. Cutlass dísil ’84 o.m.fl. Sendum. Kaupum bíla, Visa/Euro. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Toyota Extra cab ’90, Honda Civic Shuttle 4x4 ’89, Civic ’88, Charade ’88, Gemini ’89.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.