Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1992, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1992.
21
Smáauglýsingar -Sími 632700 Þverholti 11
Hvers vegna var
hann kallaður
"Eiríkur rauði"?
Vegna þess að
hann var með
rautt skegg!
Ö, ... en hvers
vegna er ég
ekki kallaður
"Hrollur rauði"?
Vegna þess
að þú ert svo
HRYLLI
LEGUR!
' Eg var hérna hinu megin þegar ég heyrði á stuttbylgjunni
minni að leyninefnd frá leyniþjónustunni væri á leiðinni
1 ti! að ganga frá þér Stjáni frændi. Svo að ég fékk t
þennan óvina skirðdreka lánaðan og bjargaði þér.—
"[ Ætli það
— ' »-» .
ekki.
Munrnii
memhom
fi8l ^4
Adamson
Flækju-
fótur
Vörubflar
Volvo FL10 ’88 til sölu, búkkabíll, 4,10
m á milli hjóla, ek. 130 þ. km, selst
án palls en m/eða án sturtugrindar
sem útbúin er f. dráttarskífu. Á bílnum
er krani, C.O.M.P.A. C980/2 ’87, sem
er til sölu. Á sama stað er álstuðari á
Volvo FIO eða F12 til sölu. S. 94-4210.
Innfluttir notaðir vörubilar og vinnuvél-
ar, allar stærðir og gerðir. Gott verð
og góð greiðslukjör, t.d. engin útborg-
un, einnig varahlutir í vörubíla. Bíla-
bónus hf., vörubíla- og vinnuvélaverk-
stæði. S. 641105, fax 642688.
•Alternatorar og startarar i vörubíla,
M. Benz, MAN, Volvo, Scania, Iveco,
Ursus, Zetor, CAT o.fl. *Frábært verð
og gæði. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700.
Til sölu vörubílspallur og Sindra sturtur
með lausum skjólborðum og sturtu-
dælu. Upplýsingar í síma 91-666397,
e.kl. 19.
Tækjahlutir sf., s. 642270, fax 45500.
Scania 85 ’72, m/12 tm krana, sendi-
bílakassi, 610x240, varahl. í fl. gerðir
vörub., fjaðrir, vatnskassar, boddíhl.
Vörubila- og vélasalan sf., s. 91-642685.
Höfum mikið úrval af vörubílum og
vinnuvélum á söluskrá. Ath. aðeins
1% sölulaun. Gott útipláss.
óska eftir að kaupa pall og sturtu á 10
hjóla vörubíl. Einnig óskast bílkrani.
Uppl. í síma 91-36583 e.kl. 19.
SendibOar
Mercedes Benz 307D ’80 til sölu, ný-
sprautaður, klaiddur, upptekin vél,
skoðaður ’93. Uppl. í síma 91-678540.
BOar óskast
Ath., þar sem bilarnir seljast. Hjá okk-
ur færð þú bestu þjónustu sem völ er
á. Eigum nokkur laus innipláss. Hjá
okkur er alltaf bílasýning. Bílaport,
bílasala Skeifunni 11, sími 91-688688.
Þar sem þú ert alltaf númer eitt.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-632700.
Höfum opnað bílasölu að Dugguvogi 12.
Bjartur og rúmgóður sýningarsalur.
Vantar allar gerðir bíla á skrá og á
staðinn. Bílasalan Bílagallerí, Duggu-
vogi 12, v/Sæbraut, s. 812299/812255.
Staðgreiðsla. Óska eftir Daihatsu
Charade, árg. ’88, 5 dyra, eknum 40
þús. km eða minna. Upplýsingar í s£ma
91-641198 eftir kl. 17.
Óska eftir Scout ’77-’80 eða sambæri-
legxim jeppa, helst dísil, í skiptum fyr-
ir BMW 318i ’83. Uppl. í símum 94-3223
og 94-4554.
Óska eftir fólksbíl fyrir ca 100-200 þ.
stgr., ’86 eða yngri. Mætti jafnvei
þarfnast viðg., aðeins bíll með góðum
stgr. afsl. S. 54682 eða 627017 e.kl. 19.
Óska eftir góðum, nýlegum bil, lítið
keyrðum, á kr. 400.000 á borðið. Uppl.
í síma 92.-12240 eftir kl. 19.
Óska eftir ódýrum japönskum bii, ekki
eldri en árg. ’81. Upplýsingar í síma
91-52358 e.kl. 18,_____________
Bíll óskast á verðbilinu 20-45 þúsund.
Upplýsingar í síma 91-26037.
Bílar til sölu
Range Rover ’85 til sölu, 4ra dyra,
steingrár, ekinn 100 þús., toppútlit,
verð 1.150 þús. Einnig til sölu Saab
900 GLS ’81, sjálfskiptur, vökvastýri,
verð 170 þús., staðgreitt. Uppl. á Litlu
bílasölunni í síma 91-679610 eða 985-
34383 og 91-52445 á kvöldin.
Einstakur glæsivagn, Buick Riviera '80,
til sölu, snjóhvítur, plussinnrétting,
rafmagn í rúðum og sætum, sentral-
læsingar. Bíllinn er eins og nýr, verð
kr. 700.000 stgr. Uppl. í síma 91-688060
á daginn og 621881 á kvöldin.
Subaru Justy 4x4. Til sölu fallegur, lít-
ill, hvítur og snyrtilegur Subaru
Justy, árg. ’86, ek. 80 þús., nýjar fram-
hjólalegur, vetrardekk, útv./segulb.,
sko. ’93, góð kjör. Sími 91-79009.
Trooper-Mazda. Til sölu Isuzu Trooper
’90, dísil turbo, 5 d., fallegur bíll, skipti
á ódýrari koma til gr. Mazda 626 GLX
2000 ’84, 2 dyra, öll skipti ath. eða
skuldabr. S. 92-27015 e.kl. 18.
380 þús. staðgreitt. Til sölu Volvo 340
GL ’86, grár, ekinn ca 10 þús. á vél,
útvarp/segulband, sumar/vetrardekk,
topplúga. S. 985-32886 eða 675223.
Bilaviðgerðir. Vélastilingar, hjólastill-
ingar, hemlaviðgerðir, almennar við-
gerðir, endurskoðun. Borðinn hf,
Smiðjuvegi 24C, s. 91-72540.
Daihatsu Charade '83, 4ra dyra, í góðu
ástandi, selst gegn staðgr., kr. 120.000.
sk. ’93, skattar og skyldur allt greitt.
Til sýnis að Ármúla 42, sími 812990.