Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1992, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1992.
23
Gott sölufólk vantar í símasölu á kvöld-
in og um helgar. Góð laun í boði.
Upplýsingar í síma 91-654260.
Beitningarmaður óskast strax. Upplýs-
ingar í síma 98-33733 og 985-31193.
■ Atvinna óskast
Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu-
miðlun námsmanna hefur hafið störf,
úrval hæfra starfskrafta er í boði. Á
skrá er fjöldi einstaklinga með ýmsa
menntun og fjölhæfa reynslu. Atv-
miðlun er opin milli 9 og 18 virka
daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd-
enta við Hringbraut, s. 621080/621081.
19 ára verslunarskólanema með
verslunarpróf, bráðvantar vinnu við
hvað sem er. Upplýsingar í síma
91-44123 eftir kl. 15. Grímur.
Hjúkrunarfræðingur óskar eftir vinnu við
alls slags heimilisþjón., t.d. að annast
böm/eldra fólk og/eða hreingerning-
ar, þarf að hafa með sér harn. S. 26031.
23 ára karlmaður óskar eftir vinnu í
sumar, allt kemur til greina. Uppl. í
síma 91-671826 e.kl. 12 á hádegi.
38 ára reglusöm kona óskar eftir
vinnu, vön skrifstofustörfum. Upplýs-
ingar í síma 91-37542.
Tek að mér að strauja þvott í heimahús-
um. Hafið samband við auglþj. DV í
sima 91-632700. H-3968.
Óska eftir vinnu strax! T.d. útkeyrslu,
afgreiðslu og fleira. Ýmsu vön.
Upplýsingar í síma 91-611872.
■ Bamagæsla
Dagmamma með leyfi í Húsahverfi,
Grafarvogi. Get bætt við mig bömum.
Uppl. í síma 91-682158. Ingibjörg.
■ Ýmislegt
Er erfitt að ná endum saman?
Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og
fyrirtæki við endurskipulagningu
fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750.
Fyrirgreiðslan, fyrstir til aðstoðar.
G-samtökin - Rosti hf.
Rosti hf. sér um gerð greiðsluáætlana
og skuldaskil í samstarfi við G-sam-
tökin. S. 91-642983 og 91-642984.
Átt þú lifeyrissjóðslán sem þú nýtir
ekki? Vantar þig peninga? Svör
sendist DV, merkt „Lán 3870”.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar-
lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn-
ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu
strax í dag. Al-íslensk skrá. Trúnaður.
Sími 91-623606 kl. 16-20._
• 63 27 00 er nýtt símanúmer DV.
Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27.
Bréfasími annarra deilda er 63 £9 99.
■ Keimsla-námskeið
Fullorðinsnámskeiðin. Byrjun frá byrj-
un að heflast: stig 1, 2 og 3 og talhóp-
ar: enska, spænska, ítalska, sænska,
ísl., ísl. f. útlend., stærðfr., efnafr., rit-
aran. Fullorðinsfræðslan, s. 11170.
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. Réttindakennarar. S. 79233
kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Spákonur
Framtíðin þin. Spái í tölspeki, lófa,
bolla, áru, spila á mismundandi hátt.
Alla daga. S. 91-79192.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt.
Uppl. í síma 91-78428.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingemingar, teppahr. Kjörorð
okkar er vönduð og góð þjónusta.
Gerum föst tilb. ef óskað er. S. 72130.
Tökum að okkur hreingerningar á
heimilum og fyrirtækjum, mjög
duglegar og vandvirkar. Dóra og Erla,
sími 91-620275.
■ Húsaviðgerðir
Allar almennar viðgerðir og viðh. á
húseignum, svo sem múr- og trévið-
gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt-
ingar, málun. S. 23611 og 985-21565.
Húseigendur. Önnumst hverskonar
nýsmíði, breytingar og viðhald, inni
og úti. Húsbyrgi hf., sími 814079,
18077, 687027, 985-32761/3.
■ Skemmtanir
• Diskótekið Dísa
hefur starfað síðan 1976. Ánægðir við-
skiptavinir í þúsundatali vita að eigin
reynsla segir meira en mörg orð.
Diskótekið Dísu þekkja allir, símar
673000 (Magnús) v.d. og 50513
(Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar.
Diskótekið Ó-Doilý. í 14 ár hefur diskó-
tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir
stjóm diskótekara sem bjóða danstón-
list, leiki og sprell fyrir alla aldurs-
hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í
s. 64-15-14 áður en þú pantar gott
diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66.
Ferðadiskótekið Deild, s. 54087.
Samba, vals, polki, tangó, rokk, salsa,
tjútt, hip-hop, diskó o.fl. Leikir og
karaokee. Sími 54087.
■ Framtalsaðstoð
Rekstrarframtöl 1992. Mikil reynsla.
Áætlanagerðin, Halldór Tíalldórsson,
viðskiptafræðingur, s. 91-651934.
■ Bókhald
Framtals- og bókhaldsþjónusta.
• Alhliða bókhaids- og skattaþjón-
usta fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
• Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör.
• Launabókhald * Stofnun fyrirt.
• Rekstrarráðgjöf * Tölvuvinnsla.
Viðskiptaþjónustan, Kristinn B.
Ragnarsson viðskiptafr., Síðumúla 31,
sími 689299, fax 681945.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtæka, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl.
Tölvuvinnsla. Sími 45636 og 642056.
Öminn hfi, ráðgjöf og bókhald.
■ Þjónusta
Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög.
Verkvernd hf. er fyrirtæki sem hefur
mjög góðan tækjakost, t.d. körfulyft-
ur, vinnupalla, háþrýstdælur o.fl.
Verksvið okkar er nánast allt sem
viðk. húseigjnum. Starfsmenn okkar
em þaulvanir, traustir og liprir fag-
menn: Húsasmiðir - múrarar - málar-
ar - pípulagningamenn. Verkvernd
hf., s. 678930/985-25412, fax 678973.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Almennar og sérhæfðar lagnir.
Breytingar og viðgerðir. Umsjón, ráð-
gjöf og reynsla. S. 91-36929 og 641303.
Trésmiður getur bætt við sig verkefn-
um, alhliða smíðar. Tilboð eða tíma-
vinna. Upplýsingar í síma 91-19784 eða
91-14125.
Tek aó mér útveggjaklæðningu og
viðhald á húsum. Upplýsingar í síma
91-611559.
ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
■ Ökukenrisla
Kenni á Volvo 240 GL, fasteign á hjól-
um, vel búinn bíll. Sérstaklega til
kennslu í öllum veðrum. Traust og
örugg kennsla. Útv. öll kennslugögn.
Keyri nemendur í ökuskóla og öku-
próf. Góð þjónusta. Karl Ormsson,
löggiltur ökukennari, s. 91-37348.
•Ath. Páll Andréss. Nissan Primera.
Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli
og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við
þjálfun og endurnýjun. Nýnemar geta
byrjað strax. Visa/Euro. Símar
91-79506 og 985-31560, fax 91-79510.
Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Hallfríður Stefánsdóttir. ökukennsla -
æfingatímar. Förum ekki illa undirbú-
in út í umferðina. Get bætt við mi§
nemendum. S. 91-681349 og 985-20366.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg.
’92, ökuskóli, öll kennslugögn,
Visa/Euro, S. 985-34606 og 91-31710.
• Már Þorvaldsson, ökukennsla,
endurþjálfun, kenni alla daga á Lan-
cer GLX ’90, engin bið, greiðslukjör,
Visa/Euro. Úppl. í síma 91-52106.
Skarphéðinn Sigurbergsson.
Kenni allan daginn. Ökuskóli ef óskað
er, útv. námsefhi og prófg., endumýj-
un og æfingat. S. 40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000.
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Garðyrkja
Trjáklippingar - Trjáklippingar.
Tökum að okkur klippingar á trjám
og runnum, sjáum um hreinsun og
brottflutning. Fast verð eða tíma-
vinna. Látið garðyrkjumenn vinna
verkið. Garðyrkjuþjónustan hf. Uppl.
í síma 91-20391, 44659 og 985-36955.
Trjáklippingar - Fagmenn. Tökum að
okkur klippingar á trjám og runnum,
fjarlægjum afklippur. Önnumst einnig
alla garðyrkjuþjónustu, þ.m. smíði á
sólpöllum, grindverkum o.fl. Garða-
þjón. s. 75559, 985-35949 og 681079.
J.F. garðyrkjuþjónusta annast klipping-
ar og hvers konar umhirðu lóða.
Heilsársumhirða fyrir fast verð. Úðun,
klipping og sláttur innifalið. Sími
91-38570 e.kl. 16.
í garðskálann: Vorlaukar, fræ, rósir.
og ávaxtarunnar t.d. kiwi, bláber,
hindber, plómur, ferskjur o.m.fl. Ótrú-
legt úrval og gott verð. Garðshorn
v/Fossvogskirkjugarð, s. 40500.
Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju,
trjáklippingar, vetrarúðun, húsdýra-
áburður og fl. Halldór Guðfinnsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s. 91-31623.
Garðeigendur, ath. Garðás hf. tekur
að sér trjáklippingar o.fl. Látið fag-
menn um verkin. S. 613132 e.kl. 15 eða
í hádegi og 985-31132.
Nú er rétti tíminn til að setja húsdýra-
áburð í garðinn, gerum föst verðtil-
boð, vanir menn, fljót og góð þjón-
usta. Uppl. í síma 91-75775.
■ Tfl bygginga
Óska eftir 1500 metrum af mótatimbri,
l"x6", greiðsla með vörubílaakstri.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-3976.
■ Parket
Parket, parket. Önnumst allar alhliða
parketlagnir o.fl. Vönduð, ódýr og góð
þjónusta, faglærðir menn að verki.
Upplýsingar í síma 91-79009.
■ Tilkyimingar
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
■ Til sölu
Léttitœki
íslensk framleiðsla, mikið úrval af alls
konar léttitækjum. Fáið senda
myndabæklinga. Sala - leiga. *Létti-
tæki hfi, Bífdshöfða 18, s. 676955.
TÓMSTUNDAHÚSIÐ HF.
Fjarstýrðar flugvélar, bátar og bílar i
miklu úrvali. Futaba fjarstýringar,
O.S. mótorar, rafmótorar í úrvali, Zap
lím. Balsi og allt til módelsmíða.
Gæðavörur á góðu verði. Póstsendum
samdægurs, sími 91-21901.
2 daga reynslutimi þér að kostnaðar-
lausu. PS50 papírstætarinn frá Viðari
Magnússyni hfi Ódýr, sjálfvirkur og
þægilegur í notkun. Áfgreiðum sam-
dægurs. V.M. hfi, Ármúla 15, s. 674915.
Húsfreyjan, 1. hefti 1992, er komið út.
Meðal annars er í blaðinu fjallað um
atvinnumál kvenna í dreifbýli frá
ýmsum sjónarhomum, viðtal við
Heiðar Jónsson snyrti, grein un fjár-
mál heimila og einstaklinga. I handa-
vinnuþætti eru uppskriftir að einlitum
kven- og barnapeysum. í matreiðslu-
þætti eru uppskriftir að gimilegum
fiskréttum og glæsilegum tertum í
páskaveisluna. Nýir áskrifendur fá 2
blöð frá því í fyrra í kaupbæti. Ár-
gangur 1992 kostar kr. 1650-. Tímari-
tið Húsfreyjan, sími 91-17044.
■ Verslun
Wirus innihurðir á kr. 15.700.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru ensku
dráttarbeislin á flestar gerðir bíla.
Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands.
Ásetning á staðnum, ljósatenging á
dráttarbeisli og kerrur, allar gerðir
af kerrum og vögnum, allir hlutir í
kermr, kerruhásingar með eða án
bremsa. Áratuga reynsla. Póstsend-
um. Opið alla laugardaga. Víkurvagn-
ar, Dalbrekku 24, s. 43911' og 45270.
Til fermingargjafa: Vorum að fá á sér-
stöku tilbverði, heil sett í poka (kylf-
ur, poki, pútter, ásamt hettum á poka
og trékylfur). Verð aðeins kr. 35.165.
Komið, skoðið og gerið góð kaup.
Golfvörur sfi, Lyngási 10, Garðabæ,
s. 651044. Ath. nýtt heimilisfang.
Það er staðreynd að vörumar frá okk-
ur gera þér kleift að auðga kynlíf þitt
og gera það meira spennandi og yndis-
legra. Troðfull búð af alls konar
spennandi hjálpartækjum ástarlífsins,
f/dömur og herra, o.m.fl. Ath. allar
póstkr. dulnefndar Erum á Gmndar-
stíg 2 (Spítalastígsmegin). S. 91-14448,
opið 10-18 virka daga, 10-14 laugard.
Páskatilboð á Dusar sturtuklefum og
baðkarshurðum úr öryggis -og plexi-
gleri. Verð frá kr. 25.950, 13.900 og
11.900. A & B, Skeifunni 11, s. 681570.
Ódýrar Bianca baðinnréttingar.
Mikið úrval baðinnréttinga.
Afgreiðum samdægurs.
•Poulsen, Suðurlandsbraut 10,
sími 91-686499.
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270.
■ Hjól
■ Bátar
Suzuki DR BIG 750 S ’88, ekið 10.500
km. er eins og nýtt. S. 92-13591.
■ Vaiahlutir
Tvær nýjar tölvurúllur til sölu, góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
95-35260 eftir kl. 19.
Brettasamstæður og brettakantar á
Wagoneer og Blazer. Skúffur og hús
á Willys CJ-5 og CJ-7 pallhús á Nissa»
Patrol og Toyota pallbíla, pallhús á
Izusu Crew cab. Bílplast, Vagnhöfða
19, sími 688233.