Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1992, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1992.
27
Skák
Jón L. Árnason
Armeninn Rafael Vaganjan sigraði á
sex manna móti í Ter Apel í Hollandi á
dögunum. Hann fékk 3,5 v. en Englend-
ingurinn Adams, Rússinn Epishín og
Bandaríkjamaðurinn Christiansen fengu
3 v. Lestina ráku Sosonko með 2 v. og
van der Sterren með hálfan vinning.
í síðustu umferð mótsins kom þessi
staða upp í skák Vaganjans, sem hafði
svart og átti leik, og van der Sterrens:
38. - He2 + ! og van der Sterren gafst
upp. Ef39. Dxe2d3+ ogvinnurdrottning-
una og 39. Kxe2 Dxg2 er einnig vonlaust.
Bridge
ísak Sigurðsson
í tvúnenningskeppni sem haldin var fyrir
skömmu í Flórída, var gamli jaxlinn Sam
Stayman meðal þátttakenda, 82 ára gam-
all. Hann innleiddi Stayman sagnvenjuna
í bridge, en hana nota flestallir spilarar
í dag. Stayman var í vöm gegn þremur
gröndum í þessu spili í austur og refsaði
bjartsýnum suðri fyrir frekjulega meld-
ingu. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari
og NS á hættu:
* 109872
¥ 2
♦ Á732
+ KD8
Vestur Norður Austur Suður
2» 3+ Pass 3 G
P/h
Tvö’hjörtu vesturs var tartan sagnvenja
sem lofaði 5 hjörtum og 4 + spilum í lág-
lit og 6-11 punktum. Suður ákvað að
skjóta á þrjú grönd eftir að félagi kom inn
á þremur laufum. Útspil vesturs, hjarta-
kóngur var drepið á ás í blindum. Sagn-
hafi spilaði litlu laufi úr blindum og Stay-
man drap á drottningu. Hann spilaði nú
tígultvisti. Sagnhafi setti níuna, tían frá
vestri og kóngur. Þegar Stayman kost inn
á laufkóng, tók hann tigulás og spilaði
félaga inn á tígul og spilið fór þijá niður.
Ef Stayman hefði spilað spaða í stað tíg-
uls í þriðja slag, hefði sagnhafi staðið
spilið. Sá gamli hefur engu gleymt.
* 4
» KDG85
♦ D1085
+ 764
* ÁG5I
V 1097Í
♦ G96
+ G
Ég giska á að Lína sé ekki heima því að
síminn er kaldur.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 27. mars til 2. apríl, aö báðum
dögum meðtöldum, verður í Árbæj-
arapóteki, Hraunbæ 102 B, sími 674200,
læknasími 674201. Auk þess verður
varsla í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi
21, sími 38331, læknasimi 30333, kl. 18 til
22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888. -
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar i símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum timum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. VitjanabeTönir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyóarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 1. apríl:
Náttúrulækningafélagið ætlar að stofna
heilsuhæli.
__________Spakmæli______________
Karlmennirnir semja lögin en
konurnar skapa almenningsálitið.
L. Tolstoj.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagaröurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: aila daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
iaugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Leiðsögn á laugardögum kl. 14
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjarnarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoö borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 2. april.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú hefur ákveðið verk að vinna í dag og ættir því að taka daginn
snemma. Þú verður að sýna forvitni ef þú ætlar að klára ákveðið
verk.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það ríkir mikil sýndarmennska í kringum þig. Meira félagslíf og
breyúngar eru skemmtilegar. Happatölur eru 11, 23 og 36.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Nýttu þér hvert tækifæri til að mynda sambönd. Sérstaklega við
þá sem hafa önnur sjónarmið en þú. Þú getur hagnast á nýjum
hugmyndum.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Láttu persónulegar hugmyndir ráða ríkjum í dag. Vertu metnað-
arfullur íyrir þína hönd. Happatölur eru 10,13 og 25.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Einbeittu þér að vandamáli sem upp kemur. Ræddu leiðir til að
safna peningum. Happatölur eru 2,14 og 33.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú verður að reyna að halda öllum sem þú þarft að hafa sam-
skipti við góðum þótt þú hafir ekki tíma til að sinna neinum sem
skyldi. Forðastu fómir á kostnað frítíma þíns.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Reyndu að skemmta þér við það sem þú ert að gera. Þig skortir
ákafa og sjálfsöryggi og ættir því að fá hagnýtan stuðning frá
vinum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú mátt búast við nýjum andlitum í kringum þig í hefðbundnu
starfi þínu. Reyndu að snúa blaðinu við og gera róttækar breyting-
ar á högum þínum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú skalt vera á varðbergi gagnvart áhuga annarra á þínum mál-
efnum. Reyndu að koma auga á og nýta þér langtíma möguleika
sem þú hefur.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Sporðdrekar eiga það til að berjast með orðum. Forðastu það þó
í dag þvi þú átt erfitt uppdráttar. Andrúmsloflið er mjög afslapp-
að og fólk í kringum þig mjög einbeitt.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Reyndu að tengja saman vinnu og áhugamál. Sérstaklega hvað
viðkemur ferðalögum. Ræddu hreinskilnislega við þína nánustu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert mjög bjartsýnn og hlutimir ganga þér að óskum. Fréttir
sem þú færð setja strik í reikninginn í skipulagi kvöldsins.