Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1992, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1992, Síða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1992. Andlát Anna Fríeda Kummer frá Leipzig iést í Borgarspítalanum 28. mars. Jón Baldvinsson, Tunguseli 9, er lát- inn. Þórhallur Bjarnason, frá Suðureyri við Súgandaijörð, til heimilis á Öldu- götu 35, Hafnarfirði, lést þann 30. Sigurlilja Þorgeirsdóttir, Miðleiti 7, andaðist í Landakotsspítala 30. mars. Þórdís Guðmundsdóttir, Vogatungu 33a, Kópavogi, lést að morgni 30. mars. Aðalbjörn Elías Guðmundsson, frá Gelti í Súgandafirði, andaðist í Fjórð- ungssjúkrahúsinu á ísafirði 28. mars sl. Jarðarfarir Ingvar Ellert Óskarsson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fóstudaginn 3. apríl kl. 10.30. Hákon Benediktsson frá Efra-Haga- nesi, Fljótum, Miðvangi 10, Hafnar- firði, sem lést á heimili sínu 24. mars sl., verður jarðsunginn frá Víðistaöa- kirkju í Hafnarfirði fimmtudaginn 2. apríl kl. 13.30. Já... en ég nota nú yfirleitt beltift! Útfór Stefáns Rafns Sveinssonar fræðimanns, sem andaðist á lang- legudeild Heilsuvemdarstöðvar Reykjavíkur hinn 25. mars sl., verður gerð frá nýju kapellunni við Foss- vogskirkju nk. fimmtudag kl. 10.30 fyrir hádegi. Gunnar Kjartansson frá Fremri- Langey, Karfavogi 36, verður jarð- sunginn frá Langholtskirkju fimmtudaginn 2. apríl kl. 13.30. Þuríður Einarsdóttir, Grettisgötu 66, Reykjavík, lést 14. mars sl. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. TiJkyimingar M-hátíð í Vatnsleysu- strandarhreppi M-hátíð verður sett í Vatnsleysustrand- arhreppi í dag, 1. apríl í Glaðheimum, Vogum kl. 20.30 með kvöldvöku. Bryndís Rafnsdóttir leikur frumsamin lög meðan fólk safnast á staðinn. Síðan verður dag- skrá þar sem m.a. bamakór syngur, ein- söngur, upplestur, píanóleikur og fleira. Aðgangm- er ókeypis og boðið verður upp á veitingar eftir dagskrá. Tónleikar Lipstick Lovers áTveimur vinum í kvöld, 1. apríl, heldur hljómsveitin Lipstick Lovers tónleika á veitingastaðn- um Tveir vinir og annar í fríi. Hliómsveit- Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í dómsal embættisins, Strandgötu 52, Eskifirði, á neðangreindum tíma: Búðareyri 22, Reyðarfirði (Hjallabali), talinn eig., ekki þingl., Búnaðarfélag Reyðarfiarðar, miðvikudaginn 8. apríl 1992 kl. 10.00. Búðavegur 8, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Birgir Kristmundsson, miðvikudag- inn 8. apríl 1992 kl. 10.00. Uppboðs- beiðandi er Sigríður Thorlacius hdl. Búðavegur 34, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Knstmann E. Kristmannsson, miðvikudaginn 8. apríl 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Húsnæðisstofinm ríkisins. Fjarðarbraut 64, Stöðvarfirði, þingl. eig. Páll Hannesson, miðvikudaginn 8. apríl 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er Eggert B. Ólaísson hdl. Heiðarvegur 10, Reyðarfirði, þingl. t eig. Bjöm Jónsson, miðvikudaginn 8. apríl 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki fslands og Eggert B. Ólafsson hdl. Heiðarvegur 23, Reyðarfirði, þingl. eig. Stefán Þórarinsson, miðvikudag- inn 8. apríl 1992 kl. 10.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimta Austurlands. Miðás 11, Egilsstöðum, þingl. eig. Brúnás hf., miðvikudaginn 8. apríl 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimta Austurlands og Iðnlána- sjóður. Skál, innri hl., Reyðarfirði, þingl. eig. Jón Ómar Halldórsson, miðvikudag- inn 8. apríl 1992 kl. 10.00. Uppboðs- beiðandi er Sigurður G. Guðjónsson hrl________________________________ Skólabrekka 3, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Valur Þórarinsson, miðvikudag- inn 8. aprfi 1992 kl. 10.00. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimta Austur- lands, Magnús _M. Norðdahl hdl. og Búnaðarbanki Islands. Skólabrekka 9, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Birgir Kristmundsson, miðviku- daginn 8. apríl 1992 kl. 10.00. Uppboðs- beiðandi er Sigríður Thorlacius hdl. Sólvellir 23, Breiðdalsvík, þingl. eig. Hraðfrystihús Breiðdælinga hf., mið- vikudaginn 8. aprfl 1992 kl. 10.00. Uppböðsbeiðandi er Ólafur Gústafc- son hrl. Steinholtsvegur 2, Eskifirði, þingl. eig. Bjami Björgvinsson, miðvikudaginn 8. aprfl 1992 kl. 10.00. Uppboþsbeið- andi er Húsnæðisstofiiun ríkisins. Strandgata 10, Eskifirði, þingl. eig. Eskfirðingur hf., miðvikudaginn 8. aprfl 1992 kL 10.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Strandgáta 87a, Eskifirði, þingl. eig. Aðalsteinn Valdimarsson, miðviku- daginn 8. aprfl 1992 kl. 10.00. Uppboðs- beiðendur em Guðjón Ármann Jóns- son hdl. og Eggert B. Ólafeson hdl. Svínaskálahlíð 19, Eskifirði, þingl. eig. Hjalti Sigurðsson, miðvikudaginn 8. aprfl 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimta Austurlands. Tjamarbraut 17, Egilsstöðum, þingl. eig. Guðrún Tryggvadóttir, miðviku- daginn 8. aprfl 1992 kl. 10.00. Uppboðs- beiðendur em Ámi Halldórsson hrl. og Búnaðarbanki Islands. BÆJAEFÓGETINN Á ESKMRÐI SÝSLUMAÐURINN í SUÐUR-MÚLASÝSLU Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eignum fer fram í dómsal embættisins, Strandgötu 52, Eskifirði, á neðangreindum tíma: Búðareyri 6, Reyðarfirði, þingl. eig. Markús Guðbrandsson, miðvikudag- inn 8. aprfl 1992 kl. 10.00. Uppboðs- beiðendur eru Hróbjartur Jónatans- son hdl., Islandsbanki hf. og Gjald- heimta Austurlands. Búðareyri 15, Reyðarfirði, þingl. eig. Óskar Álfreð Beck og Sveinsína Erla Jakobsdóttir, miðvikudaginn 8. aprfl 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Byggðastofhun. Ekra II, Djúpavogi, þingl. eig. Krist- björg Snjólfcdóttir, miðvikudaginn 8. apríl 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki, lögfræðideild. Hafriargata 32, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Pólarsfld hf., miðvikudaginn 8. aprfl 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Sigríður Thorlacius hdl. og Byggðastofnun. Lyngás 3-5, Egilsstöðum, þingl. eig. Gunnar og Kjartan sf., miðvikudag- inn 8. aprfl 1992 kl. 10.00. Uppboðs- beiðendur em Sveinn H. Valdrmars- son hrl. og Gjaldheimta Austurlands. Mánagata 29, Reyðarfrrði, þingl. eig. Guðjón Þórarinsson, miðvikudaginn 8. apríl 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeið- endur em Húsnæðisstofhun ríkisins og Tryggingastofiiun ríkisins. Skólabrekka 6, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Gestur Stefansson, miðvikudag- inn 8. aprfl 1992 kl. 10.00. Uppboðs- beiðandi er Öm Höskuldsson hrl. Túngata 2, Eskifirði, þingl. eig. Ragn- ar Þ. Ólason, miðvikudaginn 8. aprfl 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Sigríður Thorlacius hdl., Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. og Magnús M. Norðdahl hdl.__________________ BÆJARFÓGETINN Á ESKIFIRÐI SÝSLUMAÐURINN í SUÐUR-MÚLASÝSLU. in, sem er að byrja að spila aflur eftir mannabreytingar, er skipuð þeim Bjarka Kaikumo - söngur og gitar, Heimi Sverr- issyni - bassa, Ragnari Bjömssyni - trommur og Antoni Má - gitar. Tónleik- amir hefjast kl. 23 stundvislega. Aðgang- ur er ókeypis. Einleikaraveisla á Norðurlandi Fimm einleikarar koma fram með Kam- merhljómsveit Akureyrar undir stjóm Amars Óskarssonar á tvennum tónleik- um sem haldnir verða á Blönduósi og Akureyri helgina 4. og 5. apríl nk. Ein- leikaramir, sem fram koma, em Gordon G. Jack, Jacqueline Simm, Richard Simm, Thomas Higgerson og Sigrún Eð- valdsdóttir. Tónleikamir á Blönduósi fara fram í félagsheimilinu laugardaginn 4. april kl. 15 og tónleikamir á Akureyri í íþróttaskemmunni sunnudaginn 5. apríl kl. 17. Pundir ITCdeildin Gerður, Garðabæ heldur fund i kvöld, 1. apríl, í Kirkju- hvoli kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. Aðalefni fundar: fræðsla um íslenskt mál. Upplýsingar veita Edda Bára Sigur- bjömsdóttir, s. 656764, og Brynja Hlíðar, S. 76190. Sjálfsvíg - forvarnir -aðstandendur Hópurinn um forvamir gegn sjálfsvígum ungmeima heldur opinn fund í kvöld, 1. apríl, kl, 20.30 í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Breiðholti. Vegna áhuga aðstandenda ungmenna, sem svipt hafa sig lifi, ákvað hópurinn að halda þennan fund og gefa aðstandendum og öðrum þeim, sem áhuga hafa á málefninu, tæki- færi til að koma saman. Aö fundi loknum verður fólki gefinn kostur á að mynda sjálfshjálparhópa. ITC deildin Korpa heldur fund í kvöld í Safnaðarheimilinu kl. 20 stundvíslega. Á dagskrá verða m.a. óundirbúnar ræður. Nánari upplýsingar gefa Helga, s. 666457, ogFanney, s. 673928. ITC deildin Björkin heldur fund í kvöld, miðvikudag, kl. 20 að Síðumúla 17. Fundurinn er öllum op- inn. Nánari upplýsingar gefa Gyða, s. 687092, og Magný, s. 22312. Myndgáta Leikhús í sts I ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 M-hátíð á Suðurnesjum: RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel 2. sýning i Festi, Grindavik, fimmtu- daginn 2. april kl. 20.30. 3. sýning i Stapa, Ytri-Njarövik, föstudaginn 3. april kl. 20.30. 4. sýning i Glaöheimum, Vogum, laugardaginn 4. april kl. 20.30. Miðapantanir í síma 11200, aö- göngumiðaverö kr. 1500. Miðasala frá kl. 19 sýningardagana i samkomuhúsunum. STÓRA SVIÐIÐ ELÍN HELGA GUÐRÍÐUR eftir Þórunni Siguröardóttur 3. sýn. fimmtud. 2. april kl. 20. Uppselt. 4. sýn. föstud. 3. april kl. 20. Uppselt. 5. sýn. fös. 10. apríl kl. 20. Fá sætl laus. 6. sýn. lau. 11. april kl. 20. Fá sæti laus. EMIL í KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren í dag kl. 17, uppselt, lau. 4.4. kl. 14, uppselt og sun. 5.4. kl. 14, uppselt og kl. 17, uppselt. UPPSELT ER Á ALLAR SÝNINGAR TILOG MEÐMIÐ.29.4. MIÐAR AEMILÍ KATTHOLTISÆK- IST VIKU FYRIR SÝNINGU, ELLA SELDIR ÖÐRUM. Menningarverðlaun DV 1992: RÓMEÓ OGJÚLÍA eftir William Shakespeare Lau.4.4. kl. 20, fim. 9.4. kl. 20. Aðeins 2 sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju í kvöld kl. 20.30, uppselt, lau. 4.4. kl. 16, uppselt, sun. 5.5. kl. 16, upp- selt og 20.30, uppselt. UPPSELT ER Á ALLAR SÝNINGAR TILOG MEÐ MIÐ. 29.4. EKKIERUNNTAÐ HLEYPA GESTUM í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR Á KÆRU JELENU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐRUM. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ ÉG HEITi ÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdísi Grimsdóttur í kvöld kl. 20.30, uppselt, lau. 4.4. kl. 20.30, uppselt, sun. 5.4. kl. 16, uppselt, og ki. 20.30, uppselt. Sala er hafin á eftirtaldar sýningar: Þri. 7.4. kl. 20.30, uppselt, miö. 8.4. kl. 20.30, laus sæti, sun. 12.4. kl. 20.30, laus sæti, þrl. 14.4. kl. 20.30, laus sæti, þri. 28.4. kl. 20.30, laus sæti, miö. 29.4. kl. 20.30, uppselt. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM INNÍSALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR Á ÍSBJÖRGU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐRUM. ÁHORFANDINN í AÐALHLUTVERKI -um samskipti áhorfandans og leikarans. eftir Eddu Björgvinsdóttur og Gisla Rúnar Jónsson. Fyrirtæki, stofnanir og skólar, sem fá vilja dagskrána, hafi sam- bandísíma 11204. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningar- dagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum I síma frá kl. 10 alla virka daga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. GRÆNA LÍNAN 99-6160. HÓPAR 30 MANNS EÐA FLEIRI HAFISAMBAND j SÍMA11204. LEIKHÚSGESTIR, ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELJAST DAGLEGA. Leikfélag Akureyrar Islandsklukkan eftir Halldór Laxness Flmmtud. 2. apríl kl. 17.00. Föstud. 3. aprfl kl. 20.20. Uppselt. Laugard. 4. apríl kl. 15.00. Laugard. 4. aprll kl. 20.30. Miðasala er i Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opln alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýnlngardaga fram aö sýn- Ingu. Grelöslukortaþjónusla. Sími í miðasölu: (96) 24073.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.