Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1992, Page 31
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1992.
31
Dýrtað
vera ást-
fangin
Var einhver að tala um háan
símreikning? Á Qögurra tíma
flugi fram og til baka frá Los
Angeles til Toronto eyddi Shann-
en Doherty, úr þáttunum Beverly
Hills 90210, rúmlega 65 þúsund
krónum i símakostnaö.
Shannen þurfti nelhilega að
skilja kærastann, Chris Foufas,
eftir í LA og saknaði hans svo á
fluginu aö hún spjallaði við hann
í ÞRJÁ tima hvora leið. (Hefði
ekki verið ódýrara að taka hann
með?)
Choto, sem er fjögurra mánaða is-
björn í dýragarðinum í Edinborg,
nýtur hér móðurhiýju og verndar
þegar hann fer út í fyrsta sinn.
Simamynd Reauter
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 653900
Sviðsljós
Ánægðir óskarsverðlaunahafar: Mercedes Ruehl fyrir kvenaukahlutverk í Bilun í beinni útsendingu, Anthony Hopk-
ins fyrir karlaðalhlutverk í Lömbin þagna, Judi Foster kvenaðalhlutverkið í Lömbin þagna og Jack Palance fyrir
karlaukahlutverk í Fjörkálfar. Simamynd Reuter
MYNDBÖND « HÁSKÓLABÍÓI
'^enrbo^sUou i^'
»1*0* 8i*Vc*tÚ
*** ««>•
3f)ð cahloZ:?,™ °wing
wlíten
mötjan
A MYNDBANDALEIGUR í DAG
MORGUNUTVARP BYLGJUNNAR
- • • • • 0 j§> •••••••
YKKARMAÐUR A MORGNANA
U.
Eiríkur Jónsson
SAMLÍF með inger schiöt
-kynlíf, sambönd, erótík og
hjónabandiö í
morgunútvarpi Bylgjunnar
meö Eiríki Jónssyni,
-spennandi en þœgilegt.
BYLGJAN
GOTT ÚTVARP!
Veður
Hægviðri og bjartviðri austanlands og á Suðaustur-
landi en suðlæg og siðar suðvestlæg eða breytileg
átt og skýjað norðanlands og vestan. Sums staðar
dálitil slydda um norðvestanvert landið en er að
ganga í norðaustanátt með éljum á Vestfjórðum og
siðar einnig á annesjum norðanlands. Heldur kólnar
norðantil á landinu.
Akureyri alskýjaö 0
Egilsstaðir léttskýjaö -4
Keflavikurflugvöllur skýjað 0
Kirkjubæjarklaustur alskýjað .-2
Raufarhöfn skýjað -4
Reykjavik léttskýjaö -1
Vestmannaeyjar skýjaö 2
Bergen léttskýjað -4
Helsinki snjókoma -5
Kaupmannahöfn skýjaö 3
Úsló snjókoma 1
Stokkhólmur skýjað 1
Þórshöfn haglél 2
Amsterdam lágþokubl. 4
Barcelona léttskýjað 7
Berlín þokumóða 5
Chicago alskýjaö 2
Feneyjar hálfskýjaö 9
Frankfurt alskýjað 5
Glasgow rigning 3
Hamborg þokumóða 5
London léttskýjaö 2
LosAngeles skýjað 16
Lúxemborg þokumóða 2
Madrid hálfskýjað 3
Malaga léttskýjað 11
MaUorca skýjað 11
Montreal skýjaö 1
New York heiðsklrt 8
Gengið
Gengisskráning nr. 64.-1. apríl 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 59,400 59,560 59,270
Pund 102,515 102,792 102,996
Kan. dollar 49,952 50,086 49,867
Dönsk kr. 9,2686 9,2935 9,2947
Norsk kr. 9,1561 9,1807 9,1824
Sænsk kr. 9,9015 9,9282 9,9295
Fi. mark 13,1620 13,1974 13,2093
Fra. franki 10,6043 10,6329 10.6333
Belg. franki 1,7465 1,7513 1,7520
Sviss. franki 39.3756 39.4816 39.5925
Holl. gyllini 31,9226 32,0086 32,0335
Þýskt mark 35,9488 36,0456 36,0743
It. líra 0,04768 0,04781 0,04781
Aust. sch. 5.1086 5,1223 5,1249
Port. escudo 0,4167 0,4178 0,4183
Spá. peseti 0,5674 0,5689 0,5702
Jap. yen 0,44267 0,44387 0,44589
Irskt pund 95,634 95,892 96,077
SDR 81,1463 81,3649 81,2935
ECU 73.4392 736370 73,7141
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
31. mars seldust alls 45,118 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meóal Lægsta Hæsta
Blandað 0,010 35,00 35,00 35,00
Hrogn 0,132 155,00 100,00 160.00
Karfi 0,101 40.00 40,00 40,00
Keila 6,359 54,59 47,00 57,00
Rauðmagi 0,666 54,12 20,00 105,00
Skata 0,164 115,00 115,00 115,00
Skarkoli 0,140 60,11 56,00 79,00
Steinbitur 1.659 45,14 39,00 46,00
Steinbítur, ósl. 2,130 47,82 47,00 50,00
Þorskur, sl. 12,183 100,11 59,00 112,00
Þorskur, ósl. 15,030 72,59 50,00 75,00
Ufsi 0,079 34,00 34,00 34,00
Ýsa, sl. 6,447 140,71 110,00 146,00
Ýsa, ósl. 0,012 99,00 99,00 99,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
31. mars seldust alls 31,392 tonn.
Skata 0,020 150,00 150,00 150.00
Langa 0,097 66,00 66,00 66,00
Lúða 0,039 412,05 410,00 415,00
Steinbítur, ósl. 0.078 36,00 36,00 36,00
Ýsa, ósl. 0,301 138,67 116,00 141,00
Þorskur, ósl. 1,972 76,56 62,00 80,00
Langa.ósl. 0,035 66,00 66,00 66,00
Keila, ósl. 0,120 35,00 35,00 35.00
Karfi 0,283 33,64 33,00 37.00
Rauómagi/gr. 0,335 53,76 50,00 80,00
Steinbítur 0,037 54,00 54,00 54,00
Ýsa 3,515 131,66 120,00 141,00
Ufsi 1,728 44.00 44,00 44,00
Smárþorskur 0,209 78,00 78,00 78,00
Þorskur, st. 1,220 98,96 86,00 100,00
Þorskur 19,881 86,38 65,00 93,00
Skarkoli 0,628 41,83 35,00 70.00
Hrogn 0,894 203,61 50,00 205,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar
31. mars seldust alls 39,312 tonn.
Hrogn 1,338 131,22 47,00 170,00
Karfi 0,202 32,00 32,00 32,00
Keila 0.026 25,00 25.00 25,00
Langa 0.131 60,20 60,00 61,00
Lúða 0,022 350,00 350,00 350,00
Rauómagi 0,037 32,97 20,00 50,00
Saltfiskflök 0,105 64,24 50,00 115,00
Skata 0,043 115,00 115,00 115,00
Skarkoli 0,079 35,00 35,00 35,00
Skötuselur 0,019 230,00 230,00 230,00
Steinbitur 0,358 45,00 45,00 45,00
Þorskur.sl. 6,415 96,42 94,00 99,00
Þorskur, ósl. 4,982 74,97 74,00 75,00
Ufsi 13,362 42,57 42,00 44,00
Ufsi.ósl. 10,853 32,00 32,00 32,00
Ýsa,sl. 0,610 127,44 127,00 129,00
Ýsa, ósl. 0,722 113,05 108,00 115,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
31. mars seldust alls 174,042 tonn.
Ýsa, sl. 7,209 127,69 123,00 129,00
Ufsi, sl. 47,221 46,36 40,00 47,00
Þorskur, ósl. 68,180 77,21 66,00 85,00
Ýsa, ósl. 7,161 126,60 84,00 132,00
Ufsi.ósl. 5,356 35,39 25,00 40,00
Karfi 14,716 38,74 38,00 40,00
Langa 0,509 61,00 61,00 61,00
Keila 1,150 35,13 32,00 36,00
Steinbítur • 1,150 33,13 32,00 36,00
Ösundurliðað 0,024 35,00 35.00 35,00
Lúða 0,072 435,35 400,00 615,00
Skarkoli 0,017 58,00 58,00 58,00-
Grásleppa 0,099 44,00 44,00 44,00
Hrogn 0,431 158,01 153,00 165,00
Undirmþ. 0,088 50,00 50,00 50,00