Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1992. Utlönd Pylsurnar mega vera sverar Dímski pylsugerðarraaðurinn krónur danskar í bætur eða um 100 Willy Theilgaard hafði á endanura þúsund íslenskar og raá halda betur i baráttu við dönsk yfrrvöld fraraleiðslunni áfram. Þegar til um hvort heimilt vœri að hafa vín- kom reyndist banniö byggt á hæpn- arpylsur sverari en 24 millímetra. um lagaforsendum. Pylsugerðar- Búið var að banna honum að selja maðurinn sagði í gær að málið allt svosverarpylsurenhannáfrýjaði. minnti á aprílgabb en svo væri Nú fær Theilgaard 10 þúsund ekki. Hítzau m |||f hljómtæki með /\g ^^/\ karaoke-kerfi Fermingargjöfin sem er framtiðareign Aflabresturinn við Færeyjar: Þorskur, ýsa og ufsi horfin af heimamiðunum Jens DaJsgaard, DV, Færeyjum; g Hágæðageislaspilari • 100 vatta magnari (300 vött PMPO) g BBE-kerfi fyrir tæran hljóm • Super T bassi g 27 lykla fjarstýring g Hljómmiklir „3 way" hátalarar • Tvöfalt segulband • Útvarp m/FM, MB, LB og 24 stöðva minni • 5 banda tónjafnari • Dolby B og NR • Og fleira og fleira ... Svo virðist sem þorskur og ýsa séu horfin af miðunum við Færeyjar. Svipaða sögu er að segja af ufsanum en nær helmingi minna hefur borist að landi af honum í upphafi þessa árs en var á sama tíma í fyrra. Það er helst að karfi fáist áfram á djúpslóð eins og verið hefur. Veiðar á öðrum tegundum hafa gengið eins og venja er til en þær skipta þó óverulegu máh. Það vekur og ugg í brjósti manna að aflinn hefur dregist æ meira sam- an eftir því sem hðið hefur á árið. Þannig hefur aflinn í mars ekki náð því að vera 40% af því sem hann var í mars í fyrra. Ástandið í febrúar var síst skárra. í janúar var ekki hægt að tala um hrun í veiðunum, þá minnkaði aílinn aðeins um íjórðung miðað við janúar í fyrra. Heildaraflinn það sem af er árinu er þó aðeins um helmingur þess sem var fyrir ári. 13 V Lagðiþroska- heftansonsinn ísteinsteypu Lögregian í Leavenworth í Kansas fann lik af fjögurra ára gömlum þroskaheftum dreng í steinsteyptum vegg á heimili hans. Drengsins hafði verið sakn- að frá því um helgi og við eftir- grennslan fundust blóðblettir á steinvegg á heimili hans. Lögreglan ákvað á láta brjóta vegghm upp og kom þá líkið í ijós. Móðir drengsins hefur verið flutt á sjúkrahús vegna ofneyslu lyfia en ekki er afráðiö hvort hún verð- ur ákærð fyrir morö. Stærsta Irfveran þekur 20 fót- boltaveili Vísindamenn við háskólann í Toronto í Kanada hafa koraist að þeirri niðurstöðu að stærsta líf- vera jarðar sé stór og mikill sveppur sem þekur landsvæði á stærð við 20 fótboltavelli. Sveppur þessi hefst við í Míc- higan. Til skamms tíma töldu menn að um marga sveppi væri að ræða en nú hefur verið sýnt fram á að sveppurinn er óskiptur þótt hann teygi arma sina um stórt landsvæði. Tysonfærað dúsa inni Lögmönnum hnefaleikakapp- ans Mikes Tyson gengur illa að sannfæra dómsyfirvöld um að óhætt sé aö sieppa honum lausum úr fangeisi gegn tryggingu meðan reynt er að fá mál hans tekið upp að nýju. Tyson er bytjaður að afplána sex ára dóm en lögmenn hans eru ráðþrota. Reuter Verð kr. 59.900 stgr. B Ný, breytt og betri verslun rTF'irn''iT'iiií— ÁRMÚLA 38 (SELMÚLAMEGIN), 105 REYKJAVÍK SlMAR 31133. 813177 PÚSTHÓLF 8933 Fiskafli í Færeyjum - 1. jan. til 15. mars 1991 og 1992 °v Ufsi í tonnum - & 05 Þorskur °v <V <V Ýsa □ 1991 ■ 1992 <o <V v v <V Karfi ævintýraferð TIL KÍNA 12.-27. maí með Unni Guðjónsdóttur ballettmeistara Verð kr. 178.000 í tveggja manna herbergi 12. mai Kl. 07.30 verður flogið með Flugleíðum til Stokkhólms og kl. 16.45 verður lagt af stað frá Stokkhólmi til Peking með Boeing 767 brelð- þotu frá Air China. 13. maf Peking Kl. 08.10 er lent i Peking og þar með byrjar ævintýraferðin mikla. Hvlldartími fram að há- degismat en eftir hann verður farið I skoðunar- ferð um borgina. Það sem m.a. verður heim- sótf er Torg hins himneska friðar. Grafliýsi Maós, Musteri himinsins og jaðeverksmiðja. Um kvöldið býðst þeim sem vilja að sjá sýníngu á Pekíngóperu. 14. maf Peklng :|| Xlan Eftír morgunmat verður flogíð til Xian. Þar verð- ur Stóra gaasapagóðan og borgarmúrar Xían skoðuð. Búíð á Tang Cheng Hotel. 15. maf Xian Grafhvelfíng Shi Huan Di skoðuð en eftir há- degi verður keyrt að hverasvæði þar sem hægt er að baða síg í hinum aldagömlu Hua Hing laugum. Þá er keyrt til Banpo sem er 6500 ára gamalt þorp sem fornfeifafreeðingar fundu á 5. áratugnum. Eftir kvöldverð er slðan boðið upp á söngva- og dansskemmtun eins og þær tíök- uöust á Tang-keisaratímabilinu eða á árunum frá 618-907. 16. maí Xian - Guilin Fyrir hádegí verður faríð i skoðunarferð um Xian og að hádegismat loknum verður flogið frá Xian til Guilin. Farið verður i skoðunarferö uppá Glitvefnaðarhæðír. Gistá Gui Shan Hotel. 17. maf Guiiin Bátsferð á U-fljótinu, hádegísverður um borð. Til baka verður farið með rútu og stoppað við Reyrflautuhellinn og keyrt um Filahæðir. 18. maí Gullln - Shanghai Eftir morgunmat verður flogíð til Shanghai. Þar verður hið fræga Jaðe-Búddahof og Yu-garð- urinn, sem er frá Ming-timabilinu, skoðuð. Búiö á Cvpress Hotel. 19. mai Shanghaí - Suzhou Dagurinn byrjar á búðarrápi í Nanjing-stræti en slðan verður farið með lest frá Shanghai til Suzhou. Eftír hádegísmat verða Tlgrisdýrahæð- ir, skrautsaumastofur og Fískimannagarðurínn skoðuð. Gíst á New Warld Aster Hotel. 20. maí Suzhou - Wuxl Keyrt af Jiníhu-vatninu og leitað að perlum, þá verður Garður hinna auömjúku stjórnenda skoðaður. Eftir hádegismat verður hrð fræga Panman-hlið kannað og slðan farið með bát til Wuxi þar sem silkiverksmiðja verður skoðuð. Búíð á Hotel Hubin. 21. maf Wuxi Fyrir hádegi verður farið til þorpsíns Huaxi sem talið er vera eítt fegursta þorp Klna. Hádegis- matur verður á bóndabæ í grenndínni og eftir- miödagurínn notaður til að skoöa þorpið. 22. mai Wuxi - Nanjlng Keyrt að Taihu-vatninu og frá Skjaldbökuhöföa verður hiö fjölbreytta mannlif á vatninu upplif- að. Þá býðst tækifæri tíl að skoða barnaheímili á staðnum. Eftir hádegisntat verður faríð með lest til Nanjíng. A leiðinni til hótelsins er keyrt að Yantze-brúnni. Búið á Mandarin Chamber Hotel. 23. maí Nanjing - Peklng Eftir morgunmat verða Sun Yat-Sen grafhýsið og Ming-gröfín skoðuð en Sun Yat-Sen var fyrstí forsetí lýðveldisins Kína. Að hádegismat loknum verður farið að Xuanwu-vatninu. Kl. 16.45 veröur flogið frá Nanjing til Peking. Gíst á Grace Hotel. : : 23. mal Peklng Fyrir hádegi verður stóri múrinn heimsóttur en seinni part dags verður Ming-grafarsvæðið f neðanjarðarhöllinni skoðað. A leiðinni til baka er komið við f smeitverksmiðju. 25. maí Peklng Strax eftir morgunmat verður Forboðna borgín heimsótt og dvalíð þar fram að hádegi en þá verður sumarhöllin skoðuð. Um kvöldið verður hátfðarkvöldverður með pekíngönd og tilheyr- andi. 26. maf Peklng - Stokkhólmur 11.45 verður flogið frá Peking og lent f Stokk- hólmí kl. 14.40. 27. maí Kl. 13.00 flogíð frá Stokkhólmi til Keflavlkur. Innlfalið i verð er: Allt flug, gisting á 1. flokks hótelum, fullt fæðl, þ.e. þrjár máltiðlr á dag, allar skoðunarferðlr og islensk fararstjórn. Kynningarfundur með fararstjóranum, Unni Guðjónsdóttur, verður i húsakynnum ferða- skrifstofunnar Lands og Sögu, Bankastræti 2, fimmtudaginn 2. april kl. 20.30. Sýndar verða litskyggnur og eftir kynninguna mun Unnur svara fyrirspurnum. Kaffiveitingar. FERÐASKRIFSTOFAN LAMD & SAGA BAT1KASTRÆTI 2 • 121REYKJAVÍK SÍMI 91-610061

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.