Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Page 24
32 FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1992. Þrumað á þrettán Vinningsseðillinn fannst í Næt- ursölunni um hábjartan dag Einn íslenskur tippari datt í lukku- pottinn á laugardaginn. Hann fór í Nætursöluna á Akureyri klukkan 14.30 á fóstudaginn og keypti sér sjálfvalsseöil fyrir 900 krónur. Tveir dálkar voru á kvittuninni, annar með 81 röð en hinn með 9 röðum. Dálkurinn með 81 röð reyndist vera með 13 rétta á einni röð, átta raðir voru með tólf rétta, tuttugu og fjórar raðir með eUefu rétta og þrjátíu og tvær raðir með tíu rétta. Samtals hlýtur Akureyringurinn 7.593.730 krónur í vinning. AUs seldust 996.808 raðir á íslandi. Fyrsti vinningur var 43.911.070 krón- ur og skiptist miUi 7 raða með þrett- án rétta. Hver röð fékk 6.273.010 krónur. Annar vinningur var 27.645.800 krónur. 217 raðir voru með tólfrétta og fær hver röð 127.400 krónur. 14 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 29.251.860 krónur. 3.102 raðir voru með eUefu rétta og fær hver röð 9.430 krónur. 109 raðir voru með eUefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 61.793.250 krónur. 26.295 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 2.350 krónur. 783 raðir voru með tíu rétta á íslandi. Bretar fagna sumri Á miðnætti síðastliðins laugardags tóku Bretar upp sumartíma. Leikir í Englandi hefjast nú klukkan 14.00 að íslenskum tima í stað 15.00. Það hefur engin áhrif á skilatíma í getraunum. Sem fyrr er hægt að skUa inn get- raunaseðlum allt tU klukkan 12.00 á laugardögum. Þá verður að taka tiUit til þess að leikirnir í Svíþjóð, svo og bikarleikur Liverpool og Portsmouth, verða leiknir á sunnudeginum. Athugið að þau úrslit gUda sem liggja fyrir eftir 90 mínútur í leik Liverpool og Portsmouth. Aurar og krónur styrkja pottinn I Svíþjóð eru vinningar borgaðir í heUum krónum og á íslandi í tugum. Sænska krónan er um það bil 10 sinn- um verðmætari en sú íslenska þann- ig að verið er að tala um sömu upp- hæðirnar. Afgangi vinninga, aurum í Svíþjóð og krónum á íslandi er safnað saman og heUt í pottinn öðru hveiju. Þessi athöfn verður framkvæmd næst 4. apríl en þá veröa á getraunaseðUnum leikir úr AUsvenskan og 1. deildinni ensku. Upphæðinni um það bU 22 mUljónum króna verður skipt jafnt á alla fjóra vinningsflokkana. Margir tipparar tryggir opnum seðlum Nú verður kynntur opinn seðiU, 144 raðir. Tveir leikir eru með þremur merkjum en fjórir leikir með einu merki. Verðið er 1.440 krónur fyrir þessar raðir. Ef öll merkin koma upp á seðUnum kemur fram ein röð með þrettán rétta, átta raðir með tólf rétta, tuttugu og sex raðir með ellefu rétta og fjörtíu og fjórar raðir með tíu rétta. Ef rangt er getið tU um fastan leik kemur fram ein röð með tólf rétta, átta raðir með ellefu rétta og tuttugu og sex raðir með tíu rétta. Ef rangt er getið tU um einn leik með tveimur merkjum koma fram tvær raðir með tólf rétta, fjórtán raðir með eUefu rétta og þrjátíu og átta raðir meö tíu rétta. Félagaáheit styrkja þitt íþróttafélag Glöggir lesendur taka eftir því að ég hef sett strik í reitinn félagsnúm- er. Notkun félagsáheita hefur aukist töluvert í vetur. Nú fá íþróttafélög reglulega um það bU 65% áheita sem eru tæplega 800.000 raðir á viku. í leikviku, þar sem ein mUljón raða er seld fyrir 10 mUljónir króna, fara 2 mUljónir í áheit tU íþróttafélaga. íþróttafélögin munar um þessi áheit. Sem dæmi má nefna að fúlltrúum þeirra íþróttafélaga sem hafa verið drýgst við sölu á getraunaseðlum í vetur var afhent nýlega afraksturinn af vinnu sinni í febrúar. Fylkir fékk 704.793 krónur, Fram 587.247 krónur, Valur 367.226 krónur, KR 365.661 krónu og Golfklúbbur Akureyrar 322.236 krónur. Tölvutipp eykst jafnt og þétt Notkun tölva við útfyllingu get- raunakerfa eykst jafnt og þétt. Nú skila tæplega 300 tipparar röðum sín- um í tölvutæku formi, ýmist á disk- um eða með mótaldi. Þessir tipparar tippa jafnan djarft, tæplega 1.000 rað- ir á mann. Sjónvarpsleikir fram í maí Beinum sýningum úr ensku knatt- spymunni er lokið á Norðurlöndun- um, þó ekki á íslandi. Yfirgnæfandi líkur eru á því að leikur Tottenham og Aston Villa verði sýndur næst- komandi laugardag. Útsending hefst klukkan 14.00. Veriö er að semja um fimm leikja pakka næstu laugardaga. Upplýsingar um það mál liggja fyrir síðar. ALLSVENSKA l.IFKGöteborg 18 9 6 3 29-14 33 2. Örebro 18 9 6 3 25-17 33 3.MalmöFF 18 7 8 3 20-14 29 4.AIK 18 7 6 5 21-15 27 5. Djurgárden 18 6 7 5 27-25 25 6. Norrköping 18 5 6 7 24-24 21 7. Halmstad 18 5 6 7 22-22 21 8.GAIS 18 5 5 8 22-29 20 9. Öster 18 3 9 6 23-26 18 10. Sundsvall 18 1 7 10 15-42 10 ÚRSLITAKEPPNI 1. IFK Göteborg 10 6 1 3 14-10 35 2. Örebro 10 3 2 5 7-13 27 3. Malmö FF 10 3 3 4 9-11 26 4. Djurgárden 10 3 4 3 16-15 25 5. AIK 10 3 0 7 10-15 22 6. Norrköping 10 6 2 2 18-10 20 LEIKIÐ UM SÆTI í ALLSVENSKA 1. Öster 14 8 6 0 36-17 30 2. Trelleborg 14 8 5 1 24-16 29 3. GAIS 14 8 2 4 25-16 26 4. Frölunda 14 5 3 6 27-24 18 5. Hammarby 14 4 4 6 21-21 16 6. Halmstad 14 3 4 7 28-30 13 7. Sundsvall 14 3 4 7 24-33 13 8. Kiruna 14 3 0 11 12—40 9 Leikir 14. leikviku laugardaginn 4. aprfi Heimar leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk FJölmiðlas pá > o 3 M c c 1 H C c i £7 3 S o <> > s « a i- I .52 ’-x m r*- s s u <0 «o <u S3 -O. < c o 1 1 Samtals 1 X 2 1.AIK-V. FrölundalF 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 P 2. IFK Göteborg - Malmö FF 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 w 3. Trelleborgs FF - GAIS 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 X X X X X 1 2 X 2 1 2 6 2 w 4. Örebro SK - Djurgardens IF 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 1 1 2 2 2 1 1 2 1 1 6 0 4 w 5. Öster IF - IFK Norrköping 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 X 1 1 X 1 1 X 1 7 3 0 m 6. Liverpool - Portsmouth 1 0 0 4- 0 1 0 0 2- 0 2 0 0 6- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 w 7. Coventry - Arsenal 4 1 7 9-16 2 3 8 10-25 6 415 19-41 2 2 2 2 X 2 2 2 2 2 0 1 9 w 8. C. Palace - Everton 1 2 1 5- 5 0 2 3 3-14 1 4 4 8-19 X X 1 1 2 1 X 2 X 1 4 4 2 w 9. Luton - Wimbledon 1 3 1 5-4 2 0 4 3-12 3 3 5 8-16 2 2 X 1 2 2 1 1 1 X 4 2 4 m 10. Man. City - Leeds 2 3 3 11- 9 4 2 3 9-11 6 5 6 20-20 X 2 2 2 X 1 2 X 1 1 3 3 4 m 11. Notf m Forest - Sheff. Wed 2 2 2 7- 5 4 0 3 13- 9 6 2 5 20-14 1 1 X 1 2 1 1 X 2 X 5 3 2 Si 12. Sheff. Utd. - Oldham 4 0 1 8- 6 2 1 3 13-11 6 1 4 21-17 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 m 13. Tottenham - Aston Villa 7 0 4 19-13 3 3 6 10-17 10 310 29-30 X 1 2 1 X X 1 1 2 2 4 3 3 m KERFIÐ Viltu gera uppkast að þinni spá? Rétt röð hl j X* [ 2j 1 [ l.QiD IJaL.1 Lu L E1 U j s ÍT1 m fil s [ l.JíCLQDj í.-Wj n i r20 cs s jzr .j ~T~ rn;mm 8 LYj TFI gd § , r CD lEj iSjn m ixi m tt , 3’ 12 : |U.J : 13 Staðan í 1 35 10 6 36 10 8 35 11 4 35 12 35 9 35 10 36 6 33 9 36 10 36 4 10 35 36 35 36 36 8 35 8 35 33 33 35 36 33 1 0 3 2 2 4 6 3 5 4 2 6 5 4 5 5 6 (28- 9) (32-13) (35-24) (30-14) (38-20) (24-14) (21-24) (32-23) (25-15) (21-18) (25-13) (26-27) (22-19) (38-30) (27-23) (26-19) (17-13) 10 (22-25) 7 (14-25) 4 (18-14) 7 (20-23) 7 (14-21) Man. Utd..... Leeds ....... Sheff. Wed. ... Liverpool ... Arsenal ..... Man. City ... C. Palace.... Nott'm Forest Aston Villa.. QPR ......... Everton ..... Chelsea ..... Sheff. Utd... Oldham ...... Norwich ..... Wimbledon .... Coventry .... Tottenham ... Southampton Luton ....... Notts County West Ham .... 3 10 3 12 6 9, 8 4 4 5 0 5 13 2 5 12 3 5 9 (28-16) (33-18) (19-24) (12-17) (24-21) (21-28) (26-31) (20-22) (12-22) (20-21) (20-27) (17-22) (31-36) (17-28) (18-28) (14-25) (17-24) (20-21) (18-21) (10-45) (15-31) (14-27) 56-25 70 65-31 69 54- 48 60 42- 31 58 62-41 55 45-42 54 47-55 49 52- 45 48 37-37 48 41- 39 47 45-40 46 43- 49 46 53- 55 44 55- 58 44 45-51 44 40-44 43 34- 37 40 42- 46 39 32-46 37 28-59 32 35- 54 31 28-48 29 38 13 39 13 39 8 39 8 35 11 37 9 38 12 38 9 39 11 38 12 38 9 39 10 39 38 37 39 38 40 39 36 40 38 39 10 40 6 (34-18) (36-15) (27-15) (22-21) (28- 7) (29-17) (36-12) 2 8 (27-20) 3 6 (35-23) 5 (35-22) 5 (30-20) 7 (24-21) 9 (18-20) 8 (24-26) 3 (31-26) 3 (33-26) 8 (23-25) 4 (35-26) 4 (24-19) 3 (29-18) 8 (31-32) 7 (35-27) 5 (22-20) 7 (20-22) I 2. deild Ipswich ...... 7 8 4 (24-21) Blackburn .... 6 5 9 (23-27) Cambridge .... 9 6 4 (27—22) Charlton .....10 3 7 (26-22) Middlesbro' .... 6 4 8 (15-22) Leicester..... 8 4 8 (19-27) Portsmouth .... 4 5 10 (21-32) Derby ........ 8 5 6 (26-25) Southend ..... 5 6 8 (22-28) Swindon ...... 3 8 7 (28-29) Wolves ........ 6 4 8 (22-23) Barnsley ..... 4 6 9 (16—26) Watford ...... 7 4 8 (22-23) Millwall ..... 6 6 8 (30-36) Tranmere....... 3 8 7 (13-19) Bristol Rvs...... 4 4 12 (13-30) Grimsby ...... 6 5 8 (21-30) Newcastle ... 3 5 12 (23-46) Bristol City .... 2 7 11 (20-39) Sunderland .... 4 1 14 (19-33) Brighton ......5 4 11 (17-31) Oxford ....... 2 4 12 (20-33) Plymouth ..... 1 3 15 (14-35) Port Vale .... 3 6 11 (17-29) 58- 39 70 59- 42 66 54-37 65 48-43 62 43- 29 61 48-44 59 57-44 58 53- 45 58 57- 51 57 63-51 56 52-43 55 40-47 51 40-43 50 54- 62 50 44- 45 49 46-56 48 44-55 46 58- 72 46 44-58 44 48-51 43 48-63 43 55- 60 41 36- 55 41 37- 51 40 .. *#* ■ ■ TðtVO- ÖPIMN VAL SEfilLL 13 LSKff? TÖLVUVAL - RAOIR S-KERF! kWí f Æftisr Bméöfmíj l köo a. iyöLöi VIKMA ■ w u-K6RR 0 KEfSf! MöVSrMi nooe liU i ' i. i r i ö'-í t í X f rr v i ■ i > r- j - i PÉLAGSNÚMER j Gd öD él IX HOPNUMER ' W. :T. ■.rJ Gj r_n :.H fjj CD ',03 ŒJ 0.1 G3 Q3 E ::ö Oj l. öö .J ■ 3Kb 3 tu' 5íS m S m m \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.