Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 22
30 FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1992. ' Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 3 herb. íbúö til leigu á góðura stað í vesturbæ, 2 forstofuherbergi geta fylgt, annað eða bæði. Laus strax. Tilboð sendist DV merkt „V-3991. 70 m1 2-3 herb. ibúö til leigu í Selás- hverfi í ca 1 ár. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „R-3993“, fyrir 6. apríl. Herbergi til leigu í hjarta borgarinnar, aðgangur að eldhúsi, baðherbergi, sjónvarpi og þvottahúsi. Uppl. í síma 91-682614 eftir kl. 18.______________ Nýstandsett 3 herbergja ibúð í einbýlis- húsi í Fossvogsdal, Kópavogsmegin, til leigu, sérinngangur. Upplýsingar í símum 91-641165 og 91-41238. Stór, tveggja herbergja íbúð, til leigu í Kóngsbakka. Leiga 37 þúsund á ^ínánuði Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Kóngsbakki 3987“. Til leigu 5 herb. raðhús i Breiðhoiti. Leigist til 16. nóvember, laust nú þeg- ar. Einnig til leigu góður bílskúr. Uppl. í síma 91-673372. Vönduð einstaklingsibúð til leigu nálægt miðb., laus strax, verð ca 30 þ. á mán., einhver fyrirframgr. Aðeins reglus. aðili kemur til greina. S. 91-41016. 2ja herb. ibúö við miðbæinn til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Lajjs 3970“. 5 herb. ibúð á góöum stað i Rvik til leigu. Uppl. í síma 91-10074 e.kl. 19. ■ Húsnæði óskast Par með 4 ára barn óskar eftir 2-3 , herb. íbúð strax á höfuðborgarsvæð- r inu. Meðmæli ef óskað er. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Vin- samlegast hringið í síma 91-78736 e.kl. 17.____________________________________ Ágæti ibúðareigandi, við erum ungt, rólegt og reglus. par og óskum eftir að fá leigða 2ja herb. íbúð frá 1. maí. Uppl. e.kl. 19, Skúli 667457, Eva 669807. Einbýlishús eða raðhús óskast á leigu frá og með 1. júní, helst í Hafnarfirði eða Garðabæ. Upplýsingar í síma 98-12167 eftir kl. 17. Hjón, sem komin eru yfir miðjan ald- •>. ur, óska eftir 2 herbergja íbúð til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-13040. Leigjendur vantar íbúðir. Húseigendur, vinsamlegast hafið samband. Leigjendasamtökin. Upplýsingar í síma 91-23266. Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. ibúð eða einbýlishús í Garðabæ, leigutími 12 til 18 mánuðir. Upplýsingar í síma 91-656927. Oska eftir rúmgóöri 2-3ja herb. ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 91-667658 eftir kl. 18. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð á leigu í Hafnarfirði. Erum í síma 91-674656 eftir kl. 18. 3 herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 91-660501. ■ Atvinnuhúsnæöi Ert þú að selja fasteign? Þá skaltu auglýsa í söluskrá Fasteignaþjón- ustunnar. *Mun lægra auglýsinga- verð. •ítarlegar uppl. og myndir. •Söluskráin liggur frammi á flestum bensínstöðvum og söluturnum á höf- uðborgarsvæðinu. Fasteignaþjónust- an, Skúlagötu 30, sími 91-26600. Við Hátún. Til leigu er nýtt og snyrti- legt 66 m2 verslunarhúsnæði í Hátúni 6B frá og með 1. apríl. Sérinngangur, næg bílastæði. Hentugt fyrir hár- greiðslustofu eða heildverslun. Uppl. í síma 91-621026 á verslunartíma. 80 ms og 302 skrifstofuhúsnæði til leigu í austurborginni, næg bílastæði og geymslusvæði fyrir vörugáma. Uppl. í síma 91-30953. Óska eftir að taka á leigu húsnæði fyr- ir bifreiðaverkstæði, ca 120-150 m2, helst miðsvæðis og í snyrtilegu um- hverfi. Uppl. í síma 91-40864. Skrifstofuhúsnæöi í Ármúla til sölu, 60 m2, áhvílandi lán. Upplýsingar í síma 91-812300. Til leigu við Lyngás i Garðabæ 120 m2, stórar innkeyrsludyr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700.H-3967. 135 m2 skrifstofuhúsnæði að Krókhálsi 4 til leigu. Uppl. í síma 91-671010. ■ Atvinna í boöi Afgreiðsla - bakarí. Óskum eftir að ráða þjónustulipra manneskju til þjónustarfa í bakaríi, æskilegur aldur 18-25 ára. Hafið samband við DV í síma 91-27022. H-2983. Áttu ekki krónu? Hvernig væri að demba sér þá í að taka allt til á heimil- inu sem þú hefur ekki not fyrir og selja það sjálffur) í Undralandi-Mark- aðstorgi? Uppl. í s. 91-651426 e.kl. 18. Aðstoð - bakarí. Óskum eftir að ráða aðstoðarmann í uppvask o.fl. í bak- aríi, hálfsdagsvinna til að byrja með. Hafið samb. v/DV í s. 91-27022. H-3984. Húshjálp óskast. Vandvirk kona ósk- ast til hreingerninga einu sinni í viku (ekki á kvöldin). Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „Vandvirk 3985“. • 27 ára karlmaður óskar eftir 2ja her- bergja íbúð í Hafnarfirði strax. Greiðslugeta 20-30 þús. á mánuði. Upplýsingar í síma 91-670408. Hraustur og hörkuduglegur 21 árs mað- ur óskar eftir atvinnu, hefur bílpróf, allt kemur til greina, er ýmsu vanur. Uppl. í s. 91-33641 í dag og næstu daga. Kona óskar eftir léttri og vel launaðri vinnu, hefur bíl til umráða, t.d. rukk- un fyrir fyrirtæki o.fl. kæmi til greina. Uppl. í síma 91-52765. 19 ára piltur óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina, er með bíl. Uppl. í síma 93-11694. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-73907. ■ Bamagæsla Tek börn í gæslu, allan daginn, einnig stök kvöld og helgar. Er í Mosfellsbæ Uppl. í síma 91-668109. Óska eftir 13-14 ára barnapíu til að passa 2 börn kvöld og kvöld. Uppl. í síma 91-622316. ■ Ymislegt Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan, fyrstir til aðstoðar. Átt þú lifeyrissjóðslán sem þú nýtir ekki? Vantar þig peninga? Svör sendist DV, merkt „Lán 3870”. ■ Einkamál Fertug kona óskar eftir að kynnast góðum og traustum manni á aldrinum 38-46 ára, verður að vera fjárhagslega sjálfstæður. Fullum trúnaði heitið. Uppl. ásamt mynd sendist DV, merkt „Traustur vinur 3994“. Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Al-íslensk skrá. Trúnaður. Sími 91-623606 kl. 16-20. • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99. ■ Kennsla-námskeið Fullorðinsnámskeiðin. Byrjun frá byrj- un að hefjast: stig 1, 2 og 3 og talhóp- ar: enska, spænska, ítalska, sænska, ísl., ísl. f. útlend., stærðfr., efnafr., rit- aran. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. 3-4ra herb. ibúö óskast til leigu. Reglu- semi og öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-37402. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Einbýlishús eða raðhús óskast á leigu frá og með 1. júní, helst í Hafnarfirði % eða Garðabæ. Uppl. í síma 9812822. FIA T FI0RIN0 sendibifreið, árqerð 1992 Spameytinn vinnuþjarkur. VERÐ FRÁ KR. 642.000,- án virðisaukaskatts. BBBO Skeiíunni 17 • REYKJAVlK • SlMI 688 850 Laghentur starfskrattur óskast í alm. lagerstörf og útkeyrslu hjá heildsölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3989. Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða byggingaverkamenn og iðnaðarmenn til starfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3981. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Bráðvantar starfskraft á kaffihús, ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar í síma 91-680553 eftir klukkan 18. Vanlr beitningamenn óskast, mikil vinna, húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 94-7872. ■ Atvinra óskast Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlun námsmanna hefur hafið störf, úrval hæfra starfskrafta er í boði. Á skrá er fjöldi einstaklinga með ýmsa menntun og fjölhæfa reynslu. Atv- miðlun er opin milli 9 og 18 virka daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd- enta við Hringbraut, s. 621080/621081. Tvitugur drengur óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, þrælvanur útkeyrsl- um fiskflökun + afgreiðslu. Sendi- ferðabíll getur fylgt ef um semst. Uppl. í símum 985-24706 og 91-813745. 17 ára glaðlyndur, ungur maður óskar eftir vinnu. Er stundvís og reglusam- ur. Meðmæli. Getur byrjað strax. Hafið samb. við DV í s. 632700. H-3982. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Réttindakennarar. S. 79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spái í spil og bolla. Takið upp á spólu, tæki á staðnum. Upplýsingar í síma 91-29908 eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna. Spákona skyggnist í kristal, spáspil og kaffibolla. Slökun fylgir ef óskað er. Vinsamlega pantið tímanlega ef mögulegt er. Sími 91-31499. Sjöfn. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hrehgerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Uppl. í síma 91-78428. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahr. Kjörorð okkar er vönduð og góð þjónusta. Gemm föst tilb. ef óskað er. S. 72130. Tek aö mér hreingerningar hjá fyrir- tækjum og heimilum. Upplýsingar í síma 91-629991. ■ Skemmtanir • Diskótekið Disa hefur starfað síðan 1976. Ánægðir við- skiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnúsj v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Diskótekið Ó-Dollý. 114 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjórn diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. ■ Framtalsaðstoð Rekstrarframtöl 1992. Mikil reynsla. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson, viðskiptafræðingur, s. 91-651934. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtæka, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Sími 45636 og 642056. Örninn hf., ráðgjöf og bókhald. • Alhliða bókhaldsþjónusta og rekstrar- ráðgjöf. Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör. •Áætlanagerðir o.fl. Tölvuvinnsla. Endurskoðun og rekstrarráðgjöf, Skúlatúni 6, sími 91-27080. ■ Þjónusta Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti sem inni, tilboð eða tímavinna, Sann- gjarn taxti. Símar 91-626638 og 985- 33738. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. ■ Ökukennsla •Ath. Páll Andréss. Nissan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og endurnýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560, fax 91-79510. Ath. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn efóskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eft- ir samkomlagi. Ökuskóli og prófgögn. Vs. 985-20042 og hs. 666442, Hailfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in út í umferðina. Get bætt við mig nemendum. S. 91-681349 og 985-20366. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ■ Garðyrkja J.F. garðyrkjuþjónusta annast klipping- ar og hvers konar umhirðu lóða. Heilsársumhirða fyrir fast verð. Úðun, klipping og sláttur innifalið. Sími 91-38570 e.kl. 16. Trjáklippingar - Trjáklippingar. Tökum að okkur klippingar á trjám og runnum, sjáum um hreinsun og brottflutning. Fast verð eða tíma- vinna. Látið garðyrkjumenn vinna verkið. Garðyrkjuþjónustan hf. Uppl. í síma 91-20391, 44659 og 985-36955. Trjáklippingar - Fagmenn. Tökum að okkur klippingar á trjám og runnum, fjarlægjum afklippur. Önnumst einnig alla garðyrkjuþjónustu, þ. á m. smíði á sólpöllum, grindverkum o.fl. Garðaþjónustan. Upplýsingar í síma 91-75559, 985-35949 og 91-681079. Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju, trjáklippingar, vetrarúðun, húsdýra- áþurður og fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s. 91-31623. Garðeigendur, ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Látið fag- menn um verkin. S. 613132 e.kl. 15 eða í hádegi og 985-31132. Húsdýraáburður. Útvegum hrossatað og kúamykju. Snyrtilegur frágangur, hagstætt verð. Uppl. í síma 985-31940 og e.kl. 22 í síma 91-670846 eða 79523. Nú er rétti timinn til að setja húsdýra- áburð í garðinn, gerum föst verðtil- boð, vanir menn, fljót og góð þjón- usta. Uppl. í síma 91-75775. ■ Húsaviðgerðir ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 6327 00. ■ Parket Parket, parket. Önnumst allar alhliða parketlagnir o.fl. Vönduð, ódýr og góð þjónusta, faglærðir menn að verki. Upplýsingar í síma 91-79009. ■ Nudd Jæja, komdu nú í nudd eftir veturinn og losaðu þig við streitu og bólgur. Nota eingöngu lífr. olíur, sauna fylgir og verðið er mjög hagstætt. Hringdu, það kostar ekkert, s. er 22174. ■ Tilkyrtningar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun þréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Tilsölu 2 daga reynslutími þér að kostnaðar- lausu. PS50 papírstætarinn frá Viðari Magnússyni hf. Ódýr, sjálfvirkur og þægilegur í notkun. Afgreiðum sam- dægurs. V.M. hf., Ármúla 15, s. 674915. Fallegar og vandaðar bilskúrshurðlr á frábæru verði, úr rauðviði eða furu. Gerið góð kaup í gæðavöru. Visa, Euro raðgreiðslur. K.G.B. byggingar- vörur, s. 91-642865., símboði 984-59709. rnm . MITSUBISHI Sérstakt tilboðsverð: r~s ■ m ■ Mifsubishi FZ-129 D15 farsími ásamf símtóli, tólfestinqu, tólleiðslu (5 m), sleSa. rabiaansleiðslum, handfrjálsum hljóðnema, loftneti og loftnetslei&slum. Verð aoeins 97.500,- eða 19 SKIPHOLTI SÍMI29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.