Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1992. 25 DV sex mörk fyrir FH. ndknattlelk: nging og Stjaman í undanúrslit marka mun. Eyjastúlkur spiluðu mjög góðan varnarleik en sóknarleikurinn var ekki nógu góður. Mörk ÍBV: Judith 8, Stefanía 4, Ingi- björg 3, Ragna 2, Dögg Lára 1, Katrín 1. Mörk Stjörnunnar: Herdís 6, Harpa 4, Guðný 3, Margrét 3, Ingibjörg 3, Ragnheiður 2. Víkingur í basli Víkingsstúlkur lentu í miklum erfið- leikum með stöllur sínar í ÍBK í Kefla- vík í gærkvöldi en þær sigruðu samt, 13M7. ÍBK-stúlkur komu mjög grimmar til leiks og gáfu þær ekkert eftir í fyrri hálfleik og höfðu gott forskot í hálfleik, 10-6. Víkingsstúlkur voru ekkert á því að gefast upp og með góðri baráttu náðu þær að jafna og komast yfir. Mörk ÍBK: Hajni 8. Eva 2, Þuríður 1, Ólafía 1, Ásdís 1. Mörk Víkings: Andrea 7, Halla 3, Svava 3, Matthildur 2, Svava Ýr 1, Heiða 1. -Bó/ÆMK : í skvassinu sigraði Ellnu Blöndal, 3-0, í úrsbtaleik irð í þriðja sæti eftir sigur á Ástu Ólafs- linn sjást verölaunahafar á íslandsmót- -GH ir bjargað 130 í dag í Hafnarfírði krika á sunnudagskvöldið kl. 20.30. Svo kann að fara að liðið leiki hérfleiri leiki. -SK Iþróttir Evrópumótin í knattspymu í gærkvöldi: Óvæntir ósigrar bjá stórliðunum - Sampdoria vann Rauðu stjömuna og Sparta vann Barcelona Mikil spenna er nú í báðum riðlum Evrópukeppni meistaraliða í knatt- spyrnu. í gærkvöldi urðu nokkuð óvænt úrslit í A-riðli er Rauða stjam- an frá Júgóslavíu tapaði á heima- velli sínum gegn ítalska liðinu Sampdoria, 1-2. Ekki urðu úrslitin síður óvænt í B-riðlinum er Sparta Prag sigraði stórlið Barcelona, 1-0, á heimavelli sínum. Liðin eiga nú aðeins einn leik eftir þar til ljóst verður hvaða lið leika til úrshta um Evrópumeistaratitilinn en úrsUtaleikurinn fer fram á Wemb- ley leikvanginum í London þann 20. maí. Það var Horst Siegl sem tryggði Spörtu sigurinn gegn Barcelona með marki á 66. mínútu leiksins. Mikið flör var í fyrri hálfleiknum hjá Rauðu stjörnunni. Sinisa Mihajlovic kom Rauðu stjömunni yfir á 19. mínútu en þeir Katanec og VasiUjevic komu Sampdoria yflr fyrir leikhlé. í síðari hálfleiknum innsiglaði svo Roberto Mancini sigur ítalska liðsins með marki á 77. mínútu. Staðan í riðlun- um er þannig eftir leikina í gær- kvöldi: A-riðill: Rauða stjarnan-Sampdoria.......1-3 Anderlecht-Panathinaikos.......0-0 B-riðill: Sparta Prag-Barcelona..........1-0 Benflca-DínamoKiev.............5-0 A-riðill: Sampdoria.........5 3 11 9-4. 7 Rauðastjarnan.....5 3-0 1 7-7 6 Anderlecht........5 1 2 2 5-7 4 Panathinaikos.....5 0 3 2 0-3 3 B-riðill: Barcelona.........5 3 118-37 SpartaPrag........5 2 2 1 7-6 6 Benfica.........5 13 17-35 DínamoKiev......5 1 0 4 2-12 2 Genoa gegn Real Madrid í keppni félagsliða? Genoa frá Ítalíu stendur vel að vígi í Evrópukeppni félagsliða. Fyrri leik- irnir í undanúrslitum keppninnar fóru fram í gærkvöldi og þá lék Genoa frá ítaUu á heimavelli Ajax frá HoUandi. Ajax sigraði 3-2 og útlitið er gott hjá ítalska liðinu þrátt fyrir tapiö. í hinum undanúrslitaleiknum vann Real Madrid Torino, 2-1. Club Brugge og Feyenoord standa vel Fyrri undanúrslitaleikirnir í Evr- ópukeppni bikarhafa fóru einnig fram í gærkvöldi. Club Brugge sigr- aði Werder Bremen 1-0 og Mónakó og Feyenoord gerðu jafntefh 1-1. -SK Aron Winter skorar hér þriðja mark Ajax frá Hollandi í sigurleik liðsins gegn Genoa i gærkvöldi i Evrópukeppni félagsliða. Ajax sigraði, 3-2. Símamynd/Reuter Breytingar á Höllinni fyrir HM1995: Styður borgin breytingarnar? - tiHaga þess efnis lögð fram 1 borgarstjóm „Hinn frábæri árangur íslenska landsUðsins í Austurríki leiðir hug- ann að HM á íslandi 1995. Það er á brattann að sækja fyrir HSÍ gagnvart stjómvöldum um efnd á loforðum varðandi aðstöðu. Eftir að Kópavog- ur datt út úr dæminu eru aðrir möguleikar í stöðunni, eins og að breyta LaugardalshöUinni þannig að þar rýmist 4-4500 áhorfendur, nokk- uð sem tækninefnd IHF sætti sig við,“ sagði Alfreð Þorsteinsson borg- arfuUtrúi í samtali við DV í gær- kvöldi en í dag flytur hann tiUögu í borgarstjórn Reykjavíkur sem miðar að því að borgarstjórn lýsi sig reiðu- búna til a<) stuðla að því að breyting- ar verði gerðar á LaugardalshöUinni. „Þessi breyting á Höllinni er ekki kostnaðarsöm, kostar kannski 10 miUjónir. Vera kann að gera þurfi fleiri breytingar, við búningsher- bergi, varðandi brunavamir og að- stöðu fyrir fréttamenn," sagði Alfreð ennfremur. TUlaga Alfreðs er svohljóðandi: „Með þvi að mikU óvissa hefur rikt um framkvæmd HM i handknattleik, sem fram á að fara á íslandi 1995, vill borgarstjóm Reykjavíkur leggja sitt af mörkum til að auðvelda fram- kvæmd keppninnar. Því felur borg- arstjóm íþrótta- og tómstundaráði að taka upp viðræður við Handknatt- leikssamband íslands í því skyni að afla frekari upplýsinga um hvort bæta megi áhorfendaaðstöðu í Laug- ardalshöU á þann veg, að hún upp- fylU kröfur alþjóðahandknattleiks- sambandsins vegna úrsUtaleiks keppninnar. Lýsir borgarsfjórn sig reiðubúna að stuðla að sUkri fram- kvæmd, en telur jafnframt ekki óeðlUegt, að ríkisvaldið taki þátt í þeim kostnaði sem af því hlýst með tUliti til áður gefinna fyrirheita um þátttöku í byggingu nýrrar íþrótta- hallar vegna HM.“ -SK Úrslit 1 gærkvöldi: ÍR-ingar í úrslit ÍR-ingar tryggðu sér í gær- kvöldi rétt til að leika til úrsUta í 1. deUd karla í körfuknattleUc. ÍR sigraði þá Hött á EgUsstöðum, 8L-89, og er komið í úrsUt. ÍR leikur tíl úrsUta gegn Breiða- bUki eða ÍA. Blikar unnu þar fyrri leikinn en í gærkvöldi sigruðu Skagamenn á Akranesi, 83-80. Þriðja leUdnn þarf því til. Stórsigur ÍR-inga ÍR-ingar héldu Uka upp á sigur í knattspymunni. Þá sigraði ÍR Uð Ármanns á Reykjavíkurmótinu á gervigrasvelUnum í Laugardal með fimm mörkum gegn tveimur. Þrenna hjá Lineker Gary Lineker skoraði þrennu fyr- ir Tottenham sem sigraði West Ham í gærkvöldi, 3-0, í 1. deUd ensku knattspymunnar. Að auki léku Everton og Southampton og skoraði CockerUl sigurmark leiksins fyrir Southampton. -SK Gíst Guömundsson, DV, Englartdn Enskir knattspyrnu- menn héldu uppskeru- hátíð sína um helgina og völdu bestu leik- mennrna á tímabilinu. Leik- mennirnir úr röðum Manchester United, Gary Pallister og Ryan Giggs, voru valdir bestu og efni- legustu mennirnir. Kom þetta val fáum á óvart og feta þeir í fótspor félaga sinna, þeirra Mark Hughes og Lee Sharp, frá síðasta Ieik- tímabili. í öðm sæti yfir besta leikmanninn lenti Stuart Pearce, Nottingham Forest, og í þriðja sæti var Steve Bruce hjá United. Leikmenn völdu einnig liðl.deildar Við sama tækifæri völdu leik- menn lið 1. deUdar og var útkom- anþessi: Coton, Manchester City, Jones, Liverpool, Pearce, Nott. Forest, Pallister, Man. Utd, Walk- er, Nott. Forest, Hougliton, Liv- erpool, McAlUster, Leeds, Towns- end, Chelsea, Lineker, Totten- ham, Hughes, Man. Utd, Shearer, Southampton. Þrírfrá Blackburnog Swindon í liði 2. deildar Lið 2. deildar: James, Watford, Bersford, Portsmouth, Linighan, Ipswich, Calderwood, Swindon, Hazard, Swindon, Kerslake, Swindon, Cowans, Blackbum, Shearer, Blackbum, Speedie, Blackburn, Aldridge, Tranmere. Monaco gerir aðra tilraun að fá Barnes Arsene Wenger, framkvæmda- stjóri Monaco, hefur gert aðra til- raun til að fá John Bames frá Liverpool til franska liðsins. í fyrstu tilraun stöðvaöi Liverpooi aUar samningaviðræður með aUt of liáum peningakröfum. Barnes getur nú gert upp hug sinn Nú hefitr dæmið hins vegar snú- ist við því að samningur hans viö félagið rennm- út í sumar og getur Barnes nú gert upp við sig hvort hann fer eða veröur áfram hjá Liverpool. Monaco hefur áöur hafi þá Glenn Hoddle og Mark Hateley innan liðsins og hafa boðið Bar- nes guU og græna skóga gangi hann til liðsins. Waddle á förum frá Marseille Talið er Uklegt að Chris Waddle sé nú á fórum frá franska liðinu Marseille. Waddle hefur að vísu ekki enn gert upp hug sinn en miklar breytingar eru nú í vænd- um hjá franska Uðinu. Nokkur frönsk félög hafa sýnt Waddle áhuga og sömuleiðis lið á Bret- landseyjum. Má í því sambandi nefna Newcastle og Sheffield Wednesday. Handalögmál á leik Blackburn og Barnsley Framkvæmdastjóri Bamsley og aðstoðar- maður Kenny Dalglish hjá Blackbum lentu í i: handalögmálum i leik Uðanna um helgina. Undir lokin. meiddist leikmaður Barnsley og sparkaði þá markvörður iiðshis boltanum út af svo hægt væri að líta á meiðsli leikmannsins. Og í fram- haldinu gerðust óvæntir hlutir. Framkvœmdastjórinn missti stjórn á sér Samkvæmt óskráðri reglu láta andstæðingamirþáfábollannen i þetta sinn var ekki tími fyrir drengilega framkomu. Þetta rakti framkvæmdastjóri Bamsley sem skipun irá forráðamönnum Blackbum og missti stjórn á sér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.