Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1992, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1992, Síða 8
32 MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1992. Iþróttir Sveitaglíman: Innanhússmeistaramótiö í sundi: sterkastir Sveit Þingeyinga sigraði í karla- flokki í Sveitaglímu ísJands sem haldin var á Laugavatni um helg- ina. Sveit HSK varð í öðru sæti og KR-ingar höfnuðu í þriðja sæti. Þetta var 13. sigur Þingeyinga í Sveitaglímu íslands. Sveit HSÞ sigraði í flokki 16-19 ára pilía. HSK sigraði í drengja og hnokkaflokki og HSK sigraði einnig í báðum flokkum stúlkna. -GH Kvennahandbolti: Stjarnan gegn Víkingi Þaö verða Stjaman og Víkingur sem leika til úrslita um íslands- meistaratitilinn í kvennaflokki i handknattleik. Víkingur sigraði Fram. 24-16, í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum í Víkinni á fóstudagskvöldið. Fram byijaði betur, um miðjan fyrri hálfeik hafði liöið þriggja marka forskot, 4-7, en Víkingur átti frábæran lokakafla í hálf- leiknum, skoraði 8 mörk og lagði þar með grunninn að sigri sinum. Mörk Víkings: Heiða 6, Halla 6/4, Andrea 4, Svava 3, Matthildur 2, Valdís l, Svava Ýr 1, Inga Lára 1/1. Mörk Frarn: Díana 5/5, Hulda 3, Steinunn 3, Inga Huid 3, Hafdís l, Auður 1. Fyrsti úrslitaleikur Fram og Víkings fer fram í Garðabæ á miðvikudag og það lið sem fyrr vinnur þijá leiki hlýtur íslands- meistaratitilinn. -BÓ Karlahandbolti: Úrslitin af staðíkvöld Sex ný Islandsmet voru sett í Eyjum - Ólafur Eiríksson setti Norðurlandamet í flokki hreyfihamlaðara Berglind Ómarsdóttir, DV, Eyjum: Sex íslandsmet voru sett á innan- hússmeistaramóti íslands í sundi fór fram í Vestmannaeyjum um helgina og þá setti Ólafur Eiríksson Norður- landamet í flokki hreyfihamlaðra. íslandsmet Arnars Freys Ólafsson- ar bar sennilega hæst en hann náði lágmarki fyrir sundmót í Edenborg í næstu viku. Metið setti hann í 400 m fjórsundi, synti á 4:25,21 mín. og bætti gamla metið um rúmar 3 sekúndur. Fatlaðir áttu sína fulltrúa á mótinu og settu þeir m.a. níu íslandsmet. Gunnar Ársælsson, SFS, setti ís- landsmet í 50 m flugsundi, synti á 26,39 sekúndum. Metið var sett í 100 metra flugsundi en millitími hans eftir 50 metra var nýtt met. Gamla metið átti Eðvarð Þór Eðvarðsson, 26,62 sek., sett fyrir sex árum. Kvennasveit SFS setti nýtt met í 4x100 m skriðsundi, synti á 4:02,67 mín. Kvennasveit SFS setti einnig nýtt met í 4x100 m fjórsundi, synti á 4:29,44 mín. en gamla metið var 4:33,76. í sveitinni voru Eydís Konráðsdóttir, Berglind Daðadóttir, Elín Sigurðar- dóttir og Bryndís Ólafsdóttir Karlasveit SFS setti nýtt íslandsmet í 4x100 m skriðsundi, synti á 3:34,58. Sveitina skipuðu Ævar Öm Jónsspn, Magnús Konráðsson, Gunnar Ár- sælsson og Amar Freyr Ólafsson. Kvennasveit Ægis setti nýtt ís- landsmet í 4x200 metra skriðsundi, synti á 8:49,26. í sveitinni vora Ingi- björg ísakssen, Kristgeröur Garðars- dóttir, Ama Þórey Sveinbjömsdóttir og Ingibjörg Amardóttir. Bryndis Ólafsdóttir var sigursæl á sundmeistaramótinu og hér fagnar hún sigri sínum i 100 metra flugsundinu. DV-mynd Ómar Garðarsson lega Loga. Ég er ánægðastur með framfarimar hjá öllum þessum ungu krökkum sem standa sig öli mjög vel,“ sagði Magnús. Sigurvegarar á mótinu urðu þessir: 200 m flórsund karla 1. Amar F. Ólafsson, SFS....2:06,48 200 m fjórsund kvenna 1. Ragnheiður Runólfsd, ÍA..2:23,32 1500 m skriðsund karla 1. Hörður Guðmundss., Ægi 17:03,23 800 m skriðsund kvenna 1. Ingibjörg Arnard., Ægi...8:53,85 50 m skriðsund karla 1. Logi Jes Kristjánss., ÍBV..24,41 50 m skriðsund kvenna 1. Bryndís Ólafsd., SFS..7....27,10 200 m skriðsund karla 1. Hörður Guðmundss., Ægi...2:00,27 200 m skriðsund kvenna 1. Ingibjörg Amard., Ægi....2:05,92 200 m baksund karla 1. Ævar Ö. Jónsson, SFS.....2:09,57 200 m baksund kvenna 1. Eydis Konráðsd., SFS.....2:27,44 100 m flugsund karla 1. Gunnar Ársælsson SFS.......57,66 100 m flugsund kvenna 1. Bryndís Ólafsd., SFS.....1:05,52 100 m bringusund karla 1. Óskar Ö. Guðbrandss., ÍA..1:07,43 100 m bringusund kvenna 1. Ragnheiður Runólfsd., ÍA..1:12,42 400 m fjórsund karla 1. Amar F. Ólafsson, SFS....4:25,21 400 m íjórsund kvenna 1. Sigurlín Garöarsd., Sel..5:22,65 4x100 m skriðsund karla 1. A-svéit SFS..............3:34,58 4x100 m skriðsund kvenna 1. A-sveit SFS..............4:02,67 4x100 m fjórsund karla 1. A-sveit SFS..............3:56,33 4x100 m fjórsund kvenna 1. A-sveit SFS..............4:29,44 Úrslitakeppnin um Islands- meistaratitilinn í meistaraflokki karla í handknattleik hefjast i kvðld. Klukkan 20 leika taka Sel- fyssingar á móti Haukum, KA og IBV leika á Akureyri og Víkingur fær Fram í heimsókn Víkina. Klukkan 20.30 fá FH-ingar Stjöm: una í heimsókn í Kaplakrika. Á miðvikudag leika líðin öðra sinni. Tvo sigurleiki þarf til að komast áfram og þurfl að grípa til þriðja leiksins fer hann fram á laugar- daginn. -GH Jafntefli hjá ValogKR Valur og KR skildu jöfh, 1-1, í fyrri leik liðanna í Reykjavíkur- mótinu í knattspymu í kvenna- flokki á gervigrasinu í gær. Bryndís Valsdóttir kom Val yfir en Guðrún Jóna Kristjánsdóttir jafnaði metin fyrir KR. -ih Jóhannmeð átján mörk Jóhann Ágústsson skoraði 18 mörk í gær þegar íslendingar urðu Norðurlandameistarar heymariausra í handknattleik með því að vinna stórsigur á Svíum, 27-17, í síðustu umferð- inni. ísland vann alla leiki sina á mótinu, sigraði Norðmenn, 2(1-18, og Dani, 19-15. Ingibjörg var mjögsigursæl Ingibjörg Arnardóttir, Ægi, var mjög sigursæl á íslandsmeistaramótinu. Hún vann til femra guilverðlauna og bætti íslandsmetið í 800 metra skriðsundi, sem hún átti sjálf, synti á tímanum 8:53,85 mín. en gamla metiö var 8:57,15 mínútur. „Ég er að sjálfsögðu mjög ánægð með árangur- inn hjá mér um helgina og get ekki sagt annað en að þetta hafi komið mér mjög á óvart. Sérstaklega af því ég er í fullri æfingu og er þar af leið- andi mjög þreytt,“ sagði Ingibjörg Amardóttir við DV að sundinu loknu. Frábær árangur hjá Ólafi Ólafur Eiríksson, KR, náði hreint frábærum árangri í flokki hreyfi- fyrst bæði Breta og Frakka, báða á „ippon", en tapaði síðan naumlega iyrir Eric Gordon frá Bretlandi. Bjami Friðriksson mátti sætta sig við 7. sætiö í -95 kg flokki. Hann vann tvo Breta á „ippon" en tapaði hamlaðra (RS5 flokki). Hann setti tvö íslandsmet, í 100 og 200 metra flug- sundi. í 100 metra flugsundi náði hann því afreki að setja Norður- landamet. „Ég vil byrja á því að þakka þjálf- ara mínum Álbert Jakobssyni þenn- an góða árangur sem ég náði,“ sagði Ölafur við DV. „Ég er búin að stefna að þessu móti síöan í september og er árangurinn að skila sér núna.“ Drengilega gert hjá Ævari Logi Jes Kristjánsson, ÍBV, vann tvenn gullverðlaun á mótinu en hann fékk þrenn. Var það Ævar Örn Jóns- son, SFS, sem sýndi mjög drengilega og íþróttamannslega framkomu þeg- ar hann afhenti Loga gullið en Logi hafði náð besta tímanum í 200 metra baksundi en sundið var ógilt hjá hon- Freyr Gauti Sigmundsson og Vemharður Þorleifsson komust báðir í 2. umferð í sínum flokkum, en töpuðu þar báðir fyrir ísraels- mönnum. Jón Gunnar Björgvins- son og Halldór Hafsteinsson féllu báðir úr keppni í 1. umferð. um. „Ég er ánægður að því leyti að ég er 2. hraðasti í baksundi á eftir Eð- varði Þór en mér urðu á smámistök og var sundið því ógilt. Ég fór til Ungverjalands í febrúar og æfði þar í 5 vikur og er árangurinn að skila sér núna. Að lokum vil ég koma á framfæri þökkum til Ævars Arnar fyrir gullið." Magnús Tryggvason, yfirumsjón' armaður mótsins, hefúr leyst það verk vel af hendi, enda byggir hann og samstarfsfólk hans á reynslunni þar sem mótið er haldið í flmmta skipti í Eyjum. Ánægður með mótið „Ég er að vonum rosalega ánægður með mótið og var ánægður með ár- angurinn hjá mínum krökkum, þeim gekk öllum mjög vel en þó sérstak- 400 m skriðsund karla 1. Hörður Guðmundss., Ægi...4:16,16 400 m skriðsund kvenna 1. Ingibj. Amard., Ægi......4:24,88 200 m bringusund karla Óskar Guðbrandss., ÍA,......2:23,86 200 m bringusund kvenna 1. Ragnheiður Run., ÍA......2:34,96 200 m flugsund karla 1. Kári Sturlaugsson, Ægi...2:12,79 200 m flugsund kvenna 1. Ingibj. Arnard., Ægi.....2:21,70 100 m baksund karla 1. Logi J. Kristjánss., ÍBV...58,50 100 m baksund kvenna 1. Eydís Konráðsd., SFS.....1:07,87 100 m skriðsund karla 1. Gunnar Ársælss., SFS.......52,65 100 m skriðsund kvenna 1. Helga Sigurðard., Vestra...58,38 4x200 m skriðsund karla 1. A-sveit Ægis.............8:14,09 4x200 m skriðsund kvenna 1. A-sveit Ægis.............8:49,26 Elsa varð fjórfald- ur íslandsmeistari - í borðtennis á íslandsmóti fatlaðra Elsa Stefánsdóttir, ÍFR, varð fjór- faldur íslandsmeistari í borðtennis á íslandsmóti fatlaðra, en stærsti hluti þess fór fram í Reykjavík um helgina. Elvar Thorarensen, Akri, og Jón H. Jónsson, ÍFR, urðu tvöfaldir meistarar í borðtennis og Guöjón A. Ingvason, Ösp, Lilja Pétursdótt- ir, Ösp, Viðar Ámason, ÍFR, og Guðrún Guðmundsdóttir, ÍFR, unnu einnig til meistaratitla. í lyftingum urðu meistarar þeir Þorsteinn Sölvason og Magnús P. Komtop, báðir úr ÍFR. Meistarar í bogfimi urðu Leifur Karlsson, Þröstur Steinþórsson, Ester Finnsdóttir og Jón H. Leifs- son, öll úr ÍFR. Elma Finnbogadóttir, ÍFR, sigr- aði í 1. deild í boccia, Stefán Thorar- ensen, Akri, í 2. deild, Anna K, Jónsdóttir, Snerpu, í 3. deild, Bjömey Sigurlaugsdóttir, Ösp, í 4. deild, og Helga Bergmann, IFR, í unghngaflokki. A-hð Akurs sigraði í 1. deildinni í sveitakeppni. -VS Sigurður f immti í + 95 kg f lokki Sigurður Bergmann náði bestum síðan fyrir Hollendingi. í uppreisn- árangri íslensku keppendanna sem arglímu vann Bjami sigur á tóku þátt í opna breska meistara- Frakka en beiö síðan iægri hlut mótinuíjúdóiumhelgina. Sigurð- fyrir Stevens frá Bretlandi og ur tapaði fyrir Múiler frá Þýska- missti þar með af glímu um brons- landi í glúnu um bronsverðlaunin ið. í +95 kg flokki og endaði í 5. sæti af 18 keppendum. Hann sigraði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.