Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 2
22 MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992. íþróttir unglinga Fótboltinn byrjaður Þá er fótbolti yngri flokka byrjaður að rúlla af fullum krafti og þó nokkr- ir leikir hafa þegar verið spilaðir i Faxaflóamótinu og Reykjavíkurmót- inu. Að sjálfsögðu fara ýmis vormót í gang úti á landi og eru menn beðn- ir að átta sig strax á því að unglinga- síða DV er þeim alltaf opin. Við vilj- um nefnilega frétta hvað er að gerast í knattspymu unglinga hvar sem er á landinu. Reykjavíkurmótið 5. flokkur karla: ÍR-Valur.............A 0-4 B 2-4 Fylkir-Víkingur.... A 8-1B 6-2 Leiknir-KR A 0-9 B 0-6 Fram-Þróttur A 0-1 B 5-2 Fram-Fjölnir 9-0B6-1 Víkingur-ÍR A 0-3 B 6-2 Valur-KR A1-2 B 3-0 ÍR-Þróttur A1-5 (Heyrst hefur að í gangi sé A-, B-, C- og D-lið í Reykjavíkurmóti 5. flokks, nema hjá Þrótti sem teflir ekki fram D-liði. Þetta mun vera að frumkvæði þjálfaranna. Ekki hefur þó heyrst af úrslitum þessara hða ennþá.) 4. flokkur karla - A-lið: Þróttur-Fram 0-19 Fram-Fjölnir 2-0 Fylkir-Þróttur 13-0 Leiknir-KR 0-3 Valur-KR 3-1 ÍR-Víkineur 2-10 3. flokkur karla - A-lið: Þróttur-Fram 0-11 2. flokkur karla - A-Uð: Þróttur-Fram 2-7 Þjáifarinn dæmir Aðstoðarþjálfari 5. flokks ÍR hefur dæmt nokkuö reglulega heimaleiki síns flokks. Þetta er ekki til fyrir- myndar og vonandi leggst þetta af hjá ÍR-ingum. Dómgæsla þjálfarans hefur þó tekist nokkuð vel, að því er frést hefur, en það kemur að því að til árekstra komi - venjan er áú. ÍR- ingar, hættið þessari vitleysu áður en til árekstra kemur. Faxaflóamótið 6. flokkur - A-riðill: Aftureld.-Stjarnan...A 4-0 B 0-2 C 3-0 Haukar-ÍA.........A 0-2 B 0-0 C 0-1 FH-Aftureld............A 2-1B 2-1 Stjarnan-ÍA........A 2-5 B1-0 C 2-0 B-riðill: Selfoss-HK.............A 5-4 B1-1 HK-Grótta.........A 0-10 B1-1C 0-3 Mark B-hðs HK gerði Valdimar Hjartarson. Umsjón: Halldór Halldórsson 5. flokkur - A-riðill: Aftureld.-Stjarnan...A 1-2 B 5-1C 0-0 Haukar-ÍA.......„...AO-l B1-1C 0-1 FH-Aftureld........A1-0 B 6-1C1-2 Stjarnan-ÍA........A 2-2 B 9-2 C 0-1 B-riðill: UBK-Grótta.............A11-1B 0-0 Selfoss-HK.............A1-4 B1-3 HK-Grótta...............A 3-0 B1-1 Mörk HK, A-hð: Villi Þór Ólafsson 2, Pétur Jónsson 1. - Mark B-liðs HK gerði Pétur Ingi Sveinbjörnsson. IBK-Selfoss..................All-1 4. flokkur karla - B-riðill: HK-Grótta.....................A1-1 Mark HK gerði Þóroddur Eiríksson. (Afturelding hefur dregiö 4. flokk karla úr keppni í Faxaflóamótinu. Þetta er ekki alveg nógu gott.) 3. flokkur kaíTa - B-riðill: HK-Grótta................... A2-4 Bæði mörk HK gerði Ólafur Júhus- son. -Hson Knattspyma 3. flokks í Eyjum: Breiðablik sigraði í Coca-Cola-mótinu Erlingur Richardsscm, DV, Eyjum: Það var Breiðablik sem sigraði í Coca-Cola-mótinu í knattspymu, utanhúss, sem fór fram í Vest- mannaeyjum dagana 16.-20. apríl. Þetta er í 3. sinn sem mótið er hald- ið og hefur ávaht verið keppt á malarvelhnum við Löngulág. Auk Breiöabliks mætti drengjalandslið- ið (U-16 ára) til leiks, ásamt Fram, Stjömunni og ÍBV. Einnig var með 2. flokkur ÍBV og lék sem gestahð. Einar Friðþjófsson, þjálfari ÍBV og einn aðalhvatamaður þessa móts, var ánægður með útkomuna, þrátt fyrir að veðrið hefði stundum sett strik í reikninginn. Góður undirbúningur Þjálfarar drengjalandshðsins, þeir Þórður Lámsson og Kristinn Björnsson, tóku í sama streng og vildu að kæmi fram að mótið væri góður undirbúningur fyrir dreng- ina og væri engin spurning að þaö ætti að vera árlegur viðburður, því tímasetning væri góð ' Úrslit leikja ÍBV-U-16..................1-5 Fram-Stjaman..............1-0 2. fl. ÍBV-UBK............7-1 U-16-Fram.................3-2 UBK-Stjaman Fram-2. fl. ÍBV 4-0 0-3 Stjaman-U-16 0-2 ÍBV-UBK 1-1 2. fl. ÍBV-Stjaman ....15-0 ÍBV-Fram 1-0 U-16-UBK. 0-2 Stjaman-ÍBV 1_4 u-iM.fLíBv 1-1 Fram-UBK 0-1 Breiðabliksstrákarnir í 3. flokki sigruðu á Coca-Cola-mótinu í Vestmanna- eyjum. Drengjalandsliðið hafnaði í 2. sæti. DV-mynd Erlingur Eva Bjömsdóttír, Gróttu, 14 ára, sýnir hér góð tilþrif á jafnvægisránni. Hún varð i 3. sæti f fjölþraut á ungi- ingameistaramótinu í fimleikum sem fór fram i Laugardalshöil 26. april. DV-myndir Hson íslandsmótið 1 fímleikum unglinga: Siaurbiöra vann w m m m jmm m m m i eldri f lokki Það var hún Sigurbjörg Ólafsdóttir, 16 ára, úr Stjömunni sem stóð uppi sem sigurvegari í eldri flokki stúlkna á íslandsmótinu í fjölþraut sem fór fram í Laugardalshöll 26. april. Hún sigraði með nokkrum yflrburðum en keppnin um næstu sæti var mjög hörð. Leiðrétting Rétt er og að það komi fram að það var Nína Björg Magnúsdóttir, Björk, sem varð íslandsmeistari í fjölþraut unghnga, en nafn hennar misritaðist á unglingasíöu DV sl. þriðjudag og er stúlkan beðin vel- virðingar á þeim leiðu mistökum. -Hson Myndin til hægri er af verðlauna- höfunum í keppnl seniora (þeirra eldri) - en þessar stúlkur eru allar þð svo ungar að þær eru í fuiium rétti á unglingasiðunni. - Frá vinstri: Ragnhildur Guðmundsdótt- ir, Björk, 14 ára, varð í 2. sæti í stökki, Þórey Eliasdóttir, Björk, 14 ára, 2. sæti á slá og tvíslá, Ragn- heiður Þórdís Ragnarsdóttír, Björk, 14 ára, 3. sæti á slá og 2. sæti i góllæfingum, Elinborg Jenný Ævarsdóttir, Armanni, 16 ára, 1. sæii á tvislá, 2. sæti i góifæfingum og að síöustu tsiandsmeistarinn t fjölþrautinni, hún Sigurbjörg ól- afsdóttir, Stjörnunni, sem er 16 ára, en hún hlaut 1. sæti á gólfi og stá, 2. sæti i stökki og 3. sæti á tvíslá. Sigurbjörg og Elínborg eru i iandsliðinu sem keppti á Norður- landamótinu á laugardag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.