Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Síða 6
26 MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992. Iþróttir !k 1. deild Arsenal-Southampton Aston Villa-Coventry Eveiton-Chelsea.... Leeds-Norwich...... Man. Utd-Tottenham Notts County-Luton.. Oldham-Man. City.... QPR-Crystal Palace.. Sheff Wed-Liverpool. West Ham-Nott Forest Wimbledon-Sheff Utd. 2. deild Bristol Rovers-Charlton Derby-Swindon....... Ipswich-Brighton.... Leicester-Newcastle.... MUlwall-Southend.... Plymouth-Blackbum.. Port Vale-Grimshy... Portsmouth-Bamsley.. Sunderland-Cambridge Tranmere-Oxford..... Watford-Bristol City.... Wolves-Middlesboro.... 3. deild Bolton-Stoke........... Chester-Leyton Orient.. Darlington-Exeter...... Fulham-Bradford........ Hartlepool-Bournemouth Huddersfleld-Torquay... Huil-Swansea...... Peterboro-Brentford Preston-Bury...... Reading-Wigan..... Shrewsbury-WBA.... Stockport-Birmingham.. 4. deild Bumley-W rexham....... Doncaster-Maidstone... Gillingham-Halifax.... Lincoln-Blackpool..... Mansfleld-Rochdale.... Rotherham-Chesterfield Scunthorpe-Carlisle... WalsaU-Crewe......... York-Bamet........... ...5-1 ...2-0 ...2-1 ...1-0 ...3-1 ...2-1 ...2-5 ...1-0 ...0-0 ...3-0 ...3-0 ....1-0 ....2-1 ....3-1 ....1-2 ....2-0 ....1-3 ....0-1 ....2-0 ....2-2 ....1-2 ....5-2 ....1-2 ...3-1 ...1-0 ...5-2 ...2-1 ...1-0 ...4-0 ...3-0 ...0-1 ...2-0 ...3-2 ...1-3 „2-0 „1-2 „3-0 „2-0 „2-0 „2-1 „1-1 „4-0 „2-3 ..1 -A 1. Leeds....42 ManUtd....42 SheffWed „42 Arsenal...42 Man City....42 Liverpool...42 AVUla.....42 NForest...42 SheffUtd....42 CPalace...42 QPR......42 Everton...42 Wimbledon42 Chelsea...42 Tottenham42 S.hampton.42 Oldham....42 Norwich ....42 Coventry ...42 deild 22 16 21 15 21 12 19 15 20 10 16 16 17 9 16 11 16 9 14 15 12 18 13 14 13 14 13 14 15 7 14 10 14 9 11 12 11 11 4 74-37 82 6 63-33 78 9 62-49 75 8 81-46 72 12 6M8 70 10 47-40 64 16 48-44 60 15 60-58 59 17 65-63 57 13 53-61 57 12 48-47 54 15 52-51 53 15 53-53 53 15 50-60 53 20 58-63 52 18 39-55 52 19 63-67 51 19 47-63 45 20 35-44 44 Luton.....42 10 12 20 38-71 42 NCounty...42 10 10 22 40-62 40 WestHam..42 9 11 22 37-59 38 2. deUd Ipswich...46 24 12 10 70-50 84 Middlesb....46 23 11 12 58-11 80 Derby.......46 23 9 14 69-51 78 Leicester....46 23 8 15 62-55 77 Cambridge 46 19 17 10 65-17 74 Blackbum.46 21 11 14 70-53 74 Charlton....46 Swindon ....46 Portsm.....46 Watford...46 Wolves....46 Southend...46 BristolR....46 Tranmere.,46 MUlwaU....46 Bamsley....46 Bristol C ....46 Sunderl...46 Grimsby ....46 Newcastie..46 Oxford....46 20 11 18 15 19 12 18 11 18 10 17 11 16 14 14 19 17 10 16 11 13 15 14 11 14 11 13 13 13 11 15 54-48 71 13 69-55 69 15 65-51 69 17 51-48 65 18 61-54 64 18 63-63 62 16 60-63 62 13 56-56 61 19 64-71 61 19 46-57 59 18 55-71 54 21 61-65 53 21 47-62 53 20 66-84 52 22 66-73 50 Plymouth.,46 13 9 24 42-64 48 Brighton....46 12 11 23 56-77 47 PortVale...46 10 15 21 42-59 45 Gary Uneker kvaddi með 322. markinu - Leeds United endaði tímabilið með heimasigri Ensku meistararnir í Leeds end- uðu keppnistímabilið með sigri á heimavelli sínum gegn Norwich á laugardag. Rod WaUace skoraði sig- urmark Leeds. Manchester United náði öðm sæti með sigri gegn Totten- ham, 3-1, og Sheffield Wednesday hafnaði í þriðja sæti í 1. deUd eftir markalaust jafntefli gegn Liverpool. Enski landsUðsmaðurinn Gary Lineker kvaddi enska knattspymu á Old Trafford á laugardag. Og honum tókst að skora eina mark Tottenham í leiknum og var það mark númer 322 hjá honum í 1. detidinni ensku í 626 leikjum. Lineker varð marka- kóngur 1. detidar með 35 mörk en Ian Wright, Arsenal, sem skoraði 3 mörk gegn Southampton um helgina, kom næstur með 31 mark. Lineker er á forum til Japans og mun leika þar í nýstofnaðri detid. Mark Hughes skoraði tvö af mörkum United og Brian McClair það þriðja. Cantona skrifaði undir þriggja ára samning Eftir leikinn gegn Norwich vom leik- mönnum Leeds afhent sigurlaunin og var mikiU fógnuður á Elland Road á laugardag. Og fyrir leikinn skrifaði franski landsliðsmaðurinn Eric Can- tona undir þriggja ára samning við Leeds en hann var keyptur frá franska Uðinu Nimes fyrir 900 þús- und pund og hefur leikið fráhærlega vel með Leeds á nýloknu keppnis- tímabiU.« Luton Town tókst ekki að bjarga sér frá faUi í 2. deUd í síðasta leik eins og undanfarin fjögur ár. Liðið tapaði á heimaveUi Notts County og Luton vann ekki útileik á tímabilinu. Með Luton faUa West Ham og Notts County. Ef Luton hefði sigrað í leikn- um hefði Coventry faUið. -SK AC Milan þarf nú aðeins eitt stig i viðbot AC MUan er algerlega óstöðvandi í ítölsku knattspymunni og Uðið þarf nú aðeins eitt stig tíl viðbótar til að tryggja sér meistaratitUinn. AC Milan lék í gær gegn Lazio á heima- velU sínum og vann öraggan sigur, 2-0. Á meðan náði Juventus aðeins jöfnu gegn Sampdoria á heimaveUi sínum. UrsUtin urðu þessi í gær: AscoU-Verona.................1-1 Atalanta-Bari................2-1 Cremonese-CagUari............0-1 Fiorentina-Torino............0-0 Foggia-Torino................0-0 Genoa-Inter MUan.............1-2 Juventus-Sampdoria...........0-0 AC Milan-Lazio...............2-0 Roma-Parma...................1-0 Það vom þeir Daniele Massaro og varamaðurinn Diego Fuser, sem kom í stað Marco van Basten í síðari hálf- leik, sem skomðu mörk AC MUan sem þarf nú aðeins jafntefli gegn NapoU á útiveUi uni næstu helgi til að tryggja sér titilinn í 12. skipti. Staða efstu Uða á Ítalíu er nú þessi: ACMUan „31 20 11 0 61-18 51 Juventus „31 18 9 4 42-19 45 NapoU „31 14 11 6 52-35 39 Torino „31 11 15 5 30-17 37 Parma „31 10 14 7 28-25 34 Arangur AC MUan og yfirburðir í vetur em athygUsverðir en eins og sést á töflunni hér að ofan hefur Uðið ekki enn tapað leik í 1. detid. -SK Maurizio Gaudino, Argentínumaðurinn í liöi Stuttgart, hefur leikið stórt hiut- verk í vetur. Toppliðin þrjú í mjög kröppum lokadansi - Stuttgart, Frankfurt og Dortmund beijast um þýska titilinn Þórarmn Sigurðasan, DV, Þýskalandi: Eyjólfur Sverrisson og félagar hjá Vfb Stuttgart em enn við toppinn í þýsku úrvalsdetidinni ásamt Eintracht Frankfurt, sem hefur betra markahlutfaU, en bæði liðin em með 47 stig í tveimur efstu sætunum þeg- ar þrjár umferðir em eftir. Dort- mund er í þriðja sæti með 46 stig. Stuttgart sigraði Stuttgarter Kick- ers á útivelli, 1-3, í hörkuspennandi og góðum nágmnaslag á laugardag. Frankfurt sigraði Duisburg, 3-0, en Dortmund, sem var jafnt Frankfurt og Stuttgart fyrir letici helgarinnar, mátti þakka fýrir jafntefli, 2-2, á heimavelli gegn Borussia Mönchen- gladbach. Toppliðin þijú áttu reyndar öU í erfiðleikum framan af í leikjum sín- um. Aðeins 16 minútum fyrir lok leikjanna á laugardag var staðan hjá toppUðunum þannig, 0-2 fyrir Gladbach í Dortmund, 0-0 í Frank- furt, og 1-0 fyrir Stuttgarter Kickers gegn Stuttgart. Eyjólfur, sem var nýstiginn upp úr flensu, náði sér ekki á strik í fyrri hálfleik frekar en aðrir í Uði Stuttgart og var tekinn af leikveUi á 56. mínútu. Hann hefði þó getað náö forystu fyrir Uð sitt á 3. mínútu, þegar hann fékk frábæra sendingu frá Sammer inn fyrir vöm Kickers, læddi boltanum fram hjá markverðinum en skot hans fór rétt framhjá. Eftfr þetta færi átti Kickers meira í leiknum og Uðið komst verð- skuldað yfir í letimum á 49. mínútu eftir misheppnað útspark Immels. En undir lok leiksins var eins og Uð Stuttgart vaknaði og átti Matrthias Sammer stórleik síðustu mínútum- ar. Gamla kempan Fritz Walter gerði tvö marka Stuttgart á laugardag og landsUðsmaðurinn Michael Frontzc- ek það þriðja. Walter er markahæsti leUunaður deUdarinnar og hefur gert 20 mörk. ÚrsUt í öðrum leikjum: Köln-Hansa Rostock.........3-1 Hamburger SV-Karlsruhe.....0-1 DynamoDresden-Schalke......2-1 Bayem Munchen-Wattenscheid „5-2 Bochum-Dusseldorf..........3-0 Kaiserslautem-W. Bremen....2-2 Númberg-Leverkusen.........1-0 í 2. deild Ipswich Town varð enskur meistari í 2. detid ensku knatt- spymunnar og leikur því í 1. deUd á næsta keppnistímabtii ásamt Middlesborough sem varð í 2. sæti. í aukakeppni um sæti 11. deild fara Uð Derby County, Leicester, Cambridge og Blackburn Rovers. ! 3. deUd félluPort Vale, Brighton og Plymouth. Brentford varð meistari í 3. detid og leikur næsta vetur í 2. deUd ásamt Birmingham sem varð í 2. sæti. í aukakeppni 3. deUdar um sæti í 2. deUd leika Stoke, Huddersfield, Peterboro- ugh og Stockport. í 4. deUd féllu DarUngton, Shrewsbury, Tor- quay og Bury. Bumley varð meistari í 4. detid og leikur í 3. detid næsta keppnis- timabU ásamt Rotherham sem varö í 2. sætinu. f aukakeppni um sæti í 3. detid leika Blackpool, Scunthorpe, Crewe og Bamet eða Rochdale. Lið Colchester tekur sæti í 4. deild en Uðið lék utan detida í vetur. -SK Úrslit í Evrópu Frakkiand Caen-Toulouse........... Caimes-Nancy............ Lille-Marseille......... Lyon-LeHavre....... Metz-Lens.......... Mónakó-MontpeEier....... Nimes-Sochaux........... Paris SG-Nantes......... Rennes-Auxerre.......... Toulon-StEtienne........ „..1-0 ...1-1 . ...0-1 ...0-2 ...3-2 ....1-1 .,..2—2 ..„1-1 ....1-1 ....1-2 Sviss St.Gallen-Xamax............2-2 Lausanne-Sion..............0-3 Young Boys-Grasshopper.....2-1 FCZurich-Servette..........2-2 Sion........10 5 3 2 18-14 27 Xamax.......10 4 5 1 20-11 25 YoungBoys....10 6 2 2 17-0 25 Grasshopper.10 3 3 4 11-12 24 Holland Waalwijk-Groningen..... 0-0 WV Venlo-Den Haag........2-1 Dordrecht ’90-Ajax.......0-5 Arnhem-Sparta............1-1 Volendam-Twente Enschede... .0-0 Feyenoord-Fortuna Sittard.3-0 PSV Eindhoven-Ðoetinchem ..„5-0 RÖdaJC-WUlemn............0-0 FCLáege-Waregem...........0-0 Lierse-Charleroi...........3-0 Anderlecht-Cercle Brugge..4-3 Antwerpen-Ghent............3-1 Lokeren-Beveren............0-1 Kortrijk-Standard Liege....1-1 Skotiand Aberdeen-Rangers..........0-2 Celtíc-Hibemian............1-2 Hearts-Falkirk............2 0 MotherweU-Dundee Utd.......1-2 St.Johnsíone-Airdrieonians.1-1 St,Mirren-Dunfermline.....3-1 Burgos......„1-1 AlbaceteReal Mallorca......l-l Coruna-Espanol.............2-2 Logrones-Real Socíedad.....1-1 Real Madrid-Real Zaragoza..2-0 Sporting Gijon-Real Oviedo.1-0 AfleticoBilbao-Osasuna.....2-1 RealValladolid-Valencia....1-4 Cadiz-Tenerife............„0-0 SevUla-AÖeticoMadrid.......0-1 Real Madrid „33 21 7 5 70-24 49 Atl.Madrid ....33 21 4 8 56-28 46 .33 18 9 6 70-37 45 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.