Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Blaðsíða 32
52
MIÐVIKUDAGUR 13. MAl 1992.
Veður fer hlýnandi
Sigríður Beinteinsdóttir
Hressari og
ljóshærðari
„Séð í pollýönnuljósi má segja
að við vorum best Norðurlanda-
þjóðanna. Viö erum skemmti-
legri, hressari og ljóshærðari en
flestallar þjóðirnar," segir Dag-
finnur í Alþýðublaðinu um Euro-
vision-keppnina.
Stjórnina i
Evrópusamstarfið
„Þar með er söngsveitin Hart
tú hart búin að afsanna þá kenn-
ingu að ísland þurfi að ganga í
Evrópubandalagið til að ná langt
í evrópsku samstarfi," heldur
Dagfmnur áfram.
Ummæli dagsins
Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð
fyrir suðaustangolu og dálitlum élj-
um fram eftir morgni en síðan norð-
austankalda og úrkomulausu og að
létti til með norðaustanstinnings-
kalda í nótt. Hiti verður 3-7 stig.
Framan af degi verður fremur hæg
austlæg átt á landinu, víöast þurrt
og léttskýjað um landið norðan- og
vestanvert. Síðdegis hvessir af austri
og norðaustri um landið austanvert
og þar má búast við talsverðri rign-
ingu í kvöld og nótt. Vestan til verður
norðaustanstinningskaldi og að
mestu bjart. Veður fer hlýnandi í bili.
Veörið í dag
í morgun var fremur hæg suðaust-
læg eöa breytileg átt. É1 voru við
suðvesturströndina en annars þurrt.
Léttskýjað var um norðan- og vestan-
vert landiö. Frost var 1-5 stig norð-
anlands og austan en allt að þriggja
stiga hiti suðvestanlands.
Yfir landinu austanverðu er 1013
millíbara minnkandi hæð en um 700
km suður í hafi er 990 millíbara lægð
sem hreyfist norðnorðaustur.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað -2
Egilsstaðir léttskýjað -5
Kefla víkurflugvöllur slydda 3
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 0
Rauíarhöfn heiðskírt -3
Reykjavík skýjað 3
Vestmannaeyjar skýjað 2
Helsinki rigning 3
Kaupmannahöfn þokumóða 11
Stokkhólmur skýjað 7
Þórshöfn rigning 6
Amsterdam þokumóða 12
Barcelona þokumóða 13
Berlín alskýjað 14
Chicago skýjað 17
Feneyjar heiðskírt 15
Frankfurt léttskýjað 11
Glasgow skýjað 12
Hamborg súld 13
London þokumóða 10
LosAngeies léttskýjað 18
Lúxemborg heiðskírt 11
Madrid heiðskírt 13
Malaga heiðskirt 14
Mallorca léttskýjað 10
Montreal heiðskírt 14
New York þokumóða 14
Nuuk alskýjað -5
París heiðskírt 11
Róm heiðskírt 17
Valencia þokumóða 12
Vín skýjað 10
Winnipeg heiðskírt 0
íslendingar færri en aðrir
„Við erum færri en aðrir, þess
vegna er torveldara fyrir okkur
að fá útlendinga að taka tUlit tO
okkar,“ segir í Páll Pétursson í
DV um Evrópumálin.
BLS.
Atvinna iboði 46
46
Atvinnuhiisnæði 46
Bamagæsla 46
Bátar 43
. . 46
Bílamálun 45
Bllar óskast 46
Bílar til sölu ...46,48
Ðílaþjónusta 45
Bólstrun
Byssur 43
Dýrahald 43
Eínkamál 46
Fasteignir 43
Ferðaþjónusta 47
Fjórhjól 43
Flug 43
Fyrir ungbörn 43
43
Smáauglýsingar
Fyrirtæki 43
Garðyrkja 47
Hestamennska 43
Hjól 43
Hjólbarðar 43
Hljóðfæri 43
Hljómtæki
Hreingerningar 47
Húsaviðgerðir 47
Húsgögn 43
Húsnæðiíboði
Húsnæði óskast 46
Kennsla - námskeíð 47
Landbúnaðartæki 47
Ljósmyndun
Lyftarar 46
Málverk 43
Nudd 47
Óskast keypt 43
Sendibílar 45
Sjónvörp 43
Skemmtanir 47
Sumarbústaðir .43,48
Sveít
Teppaþjónusta 43
Teppi 43
Til bygginga 47
Tíl sölu ...42,47
Tilkynningar 47
Tölvur 43
Vagnar- kerrur
Varahlutir 43
Verslun
Viðgerðir 45
Vinnuvólar 45
Videó 43
45
Ýmislegt ...46,48
Ámi Bjömsson veitingamaður:
Býðurbjór
á útsölu
„Ég kem ekki til með að tapa á
þessu. Álagningin hefur verið mik-
il allt frá þvi að bjórinn var leyfður
en það tók mig þijú ár aö átta mig
á því að fólk hefur hreinlega ekki
efiú á þvi að borga svona raikið
fyrir hann. Bjórsala hefur minnkað
mikið upp á síðkastið og ástæðan
er sú að því fylgir samviskúbit að
eyða miklu í bjórinn. Fólk langar
oft að sitja lengur en hefur hrein-
lega ekki efni á því. Verðið sem
gilt hefur hingað til er bara viðmið-
unarverð sem allir hafa tekið upp
án þess aö eitthvert samráð hafi
verið milli kráaeigenda. Mér finnst
vera kominn tími til að breyta
þessu. Þetta er fyrst og fremst
spumingin um að hafa kúnnann
ánægðan," segir maður dagsins,
Ámi Björnsson, veitingamaður á
Rauða ljóninu, en hann hefúr
ákveðið að lækka bjórverðið hjá
Árni Björnsson veitingamaður.
sér vemlega. Úr krana kostar lítill
bjór 295 en stór 395.
Árni hefur rekið veitíngastaðinn
Rauða fjónið á Seltjamarnesi frá
upphafi en staðurinn var opnaður
fljótlega eftír bjórdaginn, 1. mars
1989. Ami hættí í skóla 14 ára gam-
all og,
Maður dagsins
fór aö vinna þjá Eimskip. Fyrst sem
messi, síðan háseti og aö lokum
stýrimaður. Hann hættí fyrir sjö
ártnn og sneri sér að veitinga-
rekstri.
Ámi er fæddur á Dalvík en flutt-
ist 6 ára til Reykjavikur og hefur
búið þar síðan. Sambýliskona Árna
er Rósa Thorsteinsson.
Borgara-
legar
útfarir
Siðmennt,
félag um borgaralegar athafnir,
heldur umræðu- og kynningar-
fund um borgaralega útfor í kvöld
kl. 20.30 að Hverfisgötu 21 (húsi
Félags bókagerðarmanna). Sið-
mennt hefur nýlega gefið út
bæklinginn „Borgaraleg útfor,
annar möguleiki".
Fundir kvöldsins
ITC Melkorka
Opinn fundur ITC Melkorku
verður í kvöld kl. 20 í Menning-
armiðstöðinni Gerðubergi í
Breiðholti. Stef fundarins er
Gleðin gerir Umina létta. Á dag-
skrá er meðal annars ísbijótar
og fólk er minnt á AP-bækurnar.
Skák
Hvítur leikur og vinnur i meðfylgjandi
stöðu, sem er eftir skákþrautasnillinginn
Troitzky, samin 1927. Fyrstu leikirnir eru
nokkuð augljósir en óvæntur sjötti leikur
hvíts er lykillinn að lausninni:
8
7
6
5
4
3
2
1
1. c6 b2 2. c7 bl = D 3. c8 = D+ Ka7 4.
Dc7 + Ka8 Þvingað - ef 4. - Ka6 5. Bc8
mát. 5. Bg2+ Be4 og hvað nú? 6. Dh7!!
Krossleppun og svartur er glataður. Ef
6. - Bxg2 7. Dxbl og vinnur létt og 6. -
Kb8 7. Bxe4 leysir heldur ekki vandann.
Hvítur vinnur. jón L Árnason
Bridge
Norðmennirnir Glenn Grötheim og Geir
Helgemo unnu sterkan páskatvímenning
sem haldinn var í Kaupmannahöfn. Þar
voru 10 sterk dönsk pör meðal þátttak-
enda, 3 sænsk, 3 norsk og 4 hollensk, 20
alls. Mótið var það sterkt að bræðumir
Lars og Knud Blakset urðu að láta sér
lynda 11. sætið. Þetta spil kom fyrir í
keppninni og algengast var að norður fór
sér að voða í hindrunarsögnum. Suður
var gjafari, AV á hættu og flestir spilar-
amir í norður töldu það heUaga skyldu
sína að koma inn á hindrunarsögn þvi
þeir töldu að AV gætu staðið mikið í spil-
inu. Algengar lokatölur vom 4, 5 eða 6
lauf dobluð, mismarga niður eftir því
hvemig vömin spUaðist. Danska
kvennaparið Bettina Kalkemp og Charl-
otte Palmund sátu í NS í þessu spih:
V 108
♦ KG82
4* G987432
♦ Á8652
V KG95
♦ ÁD75
+ --
♦ K10974
V 6432
♦ 10
+ D106
V ÁD7
♦ 9643
JL.
Bettina Kalkemp sat í norður og hún sá
enga ástæðu tU þess að trufla sagnir and-
stæðinganna. Eftir marga sagnhringi var
lokasamningurinn 6 tíglar í austur og þá
doblaði Kalkemp tU þess að fá spaðaút-
spU (Lightner-dobl). Utspilið var aftur á
móti lauf þjá félaga en spUið var samt
sem áður 500 niður og hreinn toppur til
NS. Það er ekki aUtaf gott að trufla and-
stæðingana með kröftugum hindmnar-
sögnum. isak Sigurðsson.