Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Side 3
-4 LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1992. 29 4- Bílar Það gekk stundum mikið á í krónuflokknum eins og sést vel á þessari mynd þegar þeir fremstu eru aö reyna að troðast. Þeir sem á eftir komu áttu stundum erfitt með að sjá fram eftir brautinni vegna ryksins sem þyrlaðist upp í góða veðrinu á sunnudaginn. ETbílkrossið: Sextíu keppendur mættu til leiks - í fyrstu íslandsmeistarakeppni sumarsins Fyrsta keppnin í bíkrossi, sem gef- ur stig til Islandsmeistaratitils, var haldin á keppnisbrautinni í Kap- helluhrauni við Krísuvíkurveginn síðasta sunnudag. Alls mættu sextíu keppendur til leiks og var keppni hörð og skemmti- leg. Keppt var í fjórum flokkum. Mestur fjöldi bíla mætti til keppni í krónukrossi og mátti þar sjá mörg skemmtileg tilþrif. Þá hafði fjölgað í „teppaflokknum" og þar var það einkum hörð keppni á milli feðganna Einars Gíslasonar og Óskars Einars- sonar sem gladdi augu áhorfenda. Kristín Bima á Porsche náði sigri í rallíkrossflokki á Porsche-bíl sínum þótt hún ætti stundum erfitt með að hemja bílinn á brautinni. Ætlunin er að keppa í fjórða flokknum, „opnum flokki" í sumar en að þessu sinni mættu aðeins tveir keppendur á „buggy-bílum“ og óku nokkra sýningarhringi en eiginleg keppni varð ekki á milli þeirra vegna mikils aflsmunar bílanna. Mikið ryk þyrlaðist upp vegna þess hve brautin var þurr og fengu marg- ir áhorfenda rykom í augun af þeim sökum. Sennilega þyrfti að vökva brautina til að allir áherfendur hefðu jafnan möguleika á að fylgjast með skemmtilegri keppni. Annars urðu úrsht sem hér segir: Rallíkross: 1. KristínBirnaGarðarsd.. 2. Ármann Guðmundsson.. 3. Páll Halldórsson ...Porsche BMW Teppaflokkur: 1. Einar Gislason 2. Óskar Einarsson Monte Carlo 3. Arnar Hrafnsson Nova Krónukross: 1. Sigmundur Guðnason ....Toyota 2. Sigurður Sigurðsson 3. Högni Gunnarsson Kristín Birna á Porsche veitti strákunum harða keppni enda fór svo að hún náði fyrsta sætinu. Það var ekki gefist upp þótt húddið opnaðist og það byrgði útsýnið, áfram var ekið f tvo hringi á fullri siglingu. Það var Þórir Haraldsson, framkvæmda- stjóri tæknisviðs Skeljungs, sem keppti sem gestur, sem sýndi þessa keppnishörku. Að vísu gafst vélin upp þannig að hann kláraði ekki keppnlna, en Vaka, sem leggur til „gestabíl" fyrlr keppnlmar lofar nýjum bil fyrir næstu keppnl, Tveir „buggy-bilar“ i eigu þeirra Guöna Guðnasonar og Baldurs Þórarinssonar mættu tll leiks en ekki varð af keppni mllli þeirra en þelr sýndu ágæt tilþrif á nokkrum sýningarhringjum. Daihatsu Feroza EL-II ’89, 5 g., Dodge Shadow turbo ’88, rauður, | k blásans., ek. 51.000. V. 1.030.000. ek. 61.000. V. 1.050.000. Mazda 626 2,0 GLX '87, grár, ek. Mazda 626 2,0 GLX ’88, hvitur, | 186.000. V. 700.000. ek. 45.000. V. 980.000. IMazda 626 2,0 GLX ’91, 5 g., M. Benz 200 D station, ek. | beige, ek. 9.000. V. 1.480.000. 346.000. V. 1.275.000. Opið laugardaga frá kl. 10.30-17.00 og sunnudaga frá ki. 13.00-16.00 NOTAÐIR BÍLAR r 9 • Lada Samara 1300 ’91, 3ja d. V. 420.000 . m ) s Lada Samara 1300 ’90, 3ja d. V. 360.000 Lada Samara 1500 ’89, 5 d. V. 370.000 Lada Samara 1500 ’89. V. 310.000 Lada Samara 1500 ’88, 3ja d. V. 260.000 Lada Samara 1300 ’87, 3ja d. V. 170.000 Lada Lux ’89. V. 280.000 j§ Lada Lux ’88. V. 230.000 Lada Lux ’87. V. 160.000 Lada Samara 1300 ’89, 5 d. V. 330.000 Lada station ’88. V. 240.000 Lada Sport vsk-bíll ’90. V. 490.000 Lada Sport ’89. V. 420.000 Lada Sport ’88. V. 340.000 Lada Sport ’87. V. 250.000 Volvo 340 GL ’88. V. 590.000 Subaru Justy ’87, 4ra d. V. 390.000 Toyota Carina II ’89, sjálfsk., 5 d., ek. 52.000. V. 890.000 Subaru st. 4x4 ’86, 5 d. V. 560.000 MMC L-300 4x4 ’88, 5 d. V. 950.000 Honda Civic ’89, sjálfsk. V. 300.000 Oplð vlrka daga 9-18 og laugardaga 10-14 <V^f^RÍiA&VfiS[EflASAlAN<^ BIFREIÐAR&lANDBÚNAÐARVBARH:©®s —* Suðurlandsbraut 14 & Ármúla 13, sfmi 681200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.