Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Qupperneq 7
LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1992.
Bílar
37
Krossgáta
Myndin sýnir helstu hluti í þjófavarnarkerfinu. Sparkrite hefur hlotið viður-
kenningu bíleigendasamtakanna bresku, AA, og leyfi til að nota merki
þeirra á framleiðslu sina og auglýsingar.
Andstyggilegt
- fyrir þjófa
Bílþjófnaðir verða sífellt algengari,
jafnvel eru dæmi þess aö bílar hafi
ekki fundist aftur eða þeir hafi verið
rækilega dulbúnir. AIls konar þjófa-
vamarkerfi hafa verið fundin upp
og sum þeirra hafa ratað hingað
norður til íslands en líkað misvel.
Sum hafa til að mynda verið svo við-
kvæm að þau hafa farið í gang nán-
ast um leið og kára vindi hefur þókn-
ast að ræskja sig sæmilega rösklega.
Homablástur og
ljósa„show"
En ekki eru öll svo viðkvæm.
Sparkrite þjófavarnarkerfið til að
mynda er hægt að stilla þannig að
meira þurfi en meðalgust til að setja
það af stað - og meira en hrekkvísa
krakka til að banka svo á bílrúðuna
að allt fari í gang. Samt nægilega
næmt til þess að vita hvenær verið
er að fara inn í bílinn að ófijálsu eða
hnjaska hann. Sé til dæmis ekið á bíl
í stæði er næsta víst að Sparkrite
þjófavamartækið sér til þess að sá
sem ætlar að stinga af geri það við
homablástur og ljósa„show“.
Það er því óhætt að segja að þetta
tæki sé andstyggilegt fyrir þjófa.
Vél og start aftengt
Kerfið er tengt við þá staði bílsins
sem hugsanlega er hægt að komast
inn í bílinn í gegnum, hurðir, húdd
og skott, fyrir utan högg- og sveiflu-
skynjara. Verði eitthvað af þessu fyr-
ir áreiti sem ætla mætti að stafaði
af þjófnaði eöa herverki, fer í gang
sterk flauta með slitróttum viðvör-
unartón og ljós bílsins taka að blikka.
Og ekki nóg með það: viti þjófurinn
sig samt hafa næði til að komast inn
í bílinn, og það jafnvel með lyklinum
sem að honum gengur, er straumur
til vélarinnar rofinn þannig að bfil-
inn fær ekki einu sinni start, hvaö
þá gangsetningu.
Kerfi þetta er sett í gang og tekið
af með rafeindafjarstýringu, svo fjöl-
breyfilegri að samsetningu að útílok-
að á að vera að nokkrar tvær verði
eins. í kynningarbæklingi segir að í
fjarstýrikerfinu séu fjórar billjónir
fjarstýrimöguleika. Þar sem kerfið
er breskt má gera því skóna að þar
sé í raun átt við billjónir, 12 núll, en
ekki milljaröa, eins og raunin væri
er þetta væri amerískur bækhngur -
en eins allir vita er bandarísk biUjón
ekki nema mUljarður að íslensku og
bresku taU - 9 núU.
Þjófafæla í
framrúðuna
Hluti af Sparkrite kerfinu er Utill
kassi sem settur er innan á framrúðu
eða á annan áberandi stað, og blikkar
í sífeUu með rauðu ljósi þegar þjófa-
vömin hefur verið sett á. Þetta er til
að sýna þeim sem hyggjast fara
ófijálsri hendi aö bfinum að hann sé
með þjófavöm.
Það er Guðjón Jónsson sem flytur
Sparkritetækin inn. Ingvar Helgason
hf. annast smásölu en Nesradíó sér
um ísetningu. Tækið kostar eitthvað
um 22 þúsund krónur - fljótt að borga
sig fyrir þann sem er með „græjur“
upp á tugi eða hundmð þúsunda í
bílnum. S.H.H.
Renault Clio - búið að framleiða eina milljón bila á 23 mánuðum.
Ein milljón Clio
Eftir 23 mánaða framleiðslu hefur
Renault CUo náð þeim merku tíma-
mótum að miUjónasti bíUinn rúUaði
úr verksmiðjunni á dögunum.
CUo er söluhæsti bílUnn í Frakk-
landi, Spáni og Portúgal og er í öðru
sæti innfluttra bfia í Þýskalandi, á
eftir Renault 19, og á Ítalíu er hann
einnig í öðru sæti innfluttra bfla,
næstur á eftir Ford Fiesta.
Á smábflamarkaðnum í Evrópu er
Ctio með 14,2% markaöshlutdeild.
ÁCT> þV/ÍTr INGUR GflrtlST 3* f FYR/R Söá/v KÓN6A 30 - STfíÐlR FORSK BE/T/j ÚT- VE6UH t
/3 1 1
5 TRE/T fl umL 5 LETT/ ‘/S/rtrt BflrtTJ ‘02/ L'/Tfí SRmfírt LfíáT 3
Tort/T rtúRN SKóNfí
5ÆT/ 10 Fékk /6 H
HHfíPP UR x TuEDfl
^ BEL- JfíKft PRúTrtfl SJÖ L/EJflR /2 5
^ 'BÚT 1 T/LF/rt/1 /NófíR LfíUS /8 TflKl T/L Fórfl rtrtfí b
Tórtrt hVALUR
WEPuR ÞfíTTuK INN fíTORKfl n •r/T/j-L. UOFfíTfíK ST/LLfí UPP ?
21 r) fl FU6LS Löpp HVERF ULfíR 25 &
KZ.fí/<í) OEOL SK/PJfí fítóTfí H SV/KjfíL 3/Lfl BRflur/rt IH 9
TUSKU \ H/rtDRf) STELpfl b to
Pumpfl SKÓFL Rrt
5 YrtRÚ V/fí . 60RKUL u/? rtflRT/ RErtrtS L/O 1 II
r- . /l
r) rtEmuR. RL- KurtrtFj 8 5KR1FE) /3
5 PÝj- PlN /> 19 : 5 ORG 5KITJP Irtrt /V
KJfiNfW geriR Hfírt/ E/NK.sr IMi: ^fíRNÍR 2g /5
VMfl v UR /5 ÞEKKjr LE/D 2/ /6
KJÖSF) WfíN 6JALJ)
i 3 • RoSTur Tv'/HL■ ELSKfl f /7
Hiyjfí KLOK ■ — : H LflUK 18
Tb/Vrt Tfírtá/ 1 /O 19
Lfíuófl V/ E/F L‘fíT/E>
l, 23 orfl VE /Ertflr lo
SrÚLK fíN heevur Þ/N& ÆTTflR óETR/ /y VE/DfíR FÆR/ KVErt vyRum £ND. LÆKKfl V
\ ► 11
SVELG uR/rtrt HLJÓTJ flO/ FORfl 9 23
FLOSrt flÐ 1 FJEVP Elrtrtifl 2?
tS/RTfí ÓFftfí DÆLJ) n rt/ÐuR SuDP V£RK ímiöjfl 16 ÚTT. í 5 25
l /9 29 11 U
^ttJ
tX>
CO
co
o
>H
B
1
xO
cn
a: Cd VD V- ÍC Ui V V — oc a: •2: til € <c a: Ll 2: - •
CC cr Crt a. Oc £ <s: k h k.
s: cv Só V- CQ • VT\ vl k - 3 jV N
CQ < vn o cu • -4 '41 vn <C • V- vn
Ul Bl « o 'J) > oc . CL <C VA vn <*: ♦ £
. K C) £ -4 • k vn
P -4 S U; k: u: u: CU ■ <* '41 k N VO o k *
-4 * CQ uc a: <4 K Qc -- • • O tT) h . n: o V-
• q; u. 3 • -4 \n Uí <c -4 V-
CC ^) k VO '-u V- <s u. <c o: • k Cc <c • •4 n:
\> ctr ij. • Vti jv — • •4 • V íö
CQ. -4 Uj cn S) ■o <5> ■4 Ui -4 vn k •
• <S) • • * <15 • - CQ - o - •