Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1992, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1992, Qupperneq 18
18 MÁNUDAGUR 1. JÚNÍ 1992. Merming Daniel Buren býr til útilistaverk á Islandi: Fáguð í útliti og útsmogin í hugsun Síðari hluti afhjúpunar Staðbundin verk - Staðsetning/framsetning/tilfærsla fór fram við Listasafn íslands. Daniel Buren er heimsþekktur listamaður sem Galierí 11 og Lista- safn íslands hafa fengið til landsins í tilefni Listahátíðar í Reykjavík. Hefur hann undanfama daga verið að setja saman tvö listaverk sem ganga undir samheitinu Staðbundin verk - Staöfesting/framsetning/til- færsla. Vom Ustaverkin afhjúpuð í gærkvöldi, fyrst við Gallerí 11 og síð- an var farið að Listasafni íslands þar sem seinni hluti athafnariimar fór fram. í sýningarskrá segir: „Daniel Bur- en er í dag vafalaust orðinn þekkt- asti og virtasti núlifandi myndlistar- maður Frakka á alþjóðavettvangi. Aðaieinkenni verka Buren er hversu þau em sjónrænt, afar grípandi. Fyrstu viðbrögð margra frammi fyr- ir verkum hans gætu því einfaldlega verið að hrópa upp yfir sig eða muldra í barm sér; „fallegt“ með til- heyrandi handapati, en við nánari athugun kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist því verk hans era afleið- ing á mjög róttækri og greindarlegri endurskoðun á ýmsum af viðteknum og djúpstæðum viðhorfum í vest- rænni myndlist." Buren var í hópi þeirra róttæku listamanna sem komu fram á sjónar- sviðið um og eftir 1968 og hrundu af Daniel Buren við að setja saman listaverk sitt í Listasafni íslands. DV-myndir GVA stað gagngerri endurskoðun á ýms- um grandvallargildum í vestrænni myndlist. Buren hefur oft unnið verk sín í samvinnu við listasöfn um allan heim. Það er því mikil lyftistöng fyr- ir íslenskt hstalíf að fá Buren hingað til landsins og vinna hér verk sem vafalaust á eftir að vekja mikla at- hygli. Hægt er taka undir þau orö sem era í sýningarskránni en þar segir aö íslenskir Ustunnendur fái einstakt tækifæri til að kynnast sam- tímamyndhst eins og hún gerist fáguðust í útUti og útsmognust í hugsim. -HK Árbæjarsafn og Listasafn Siguijóns: Listahátíðarstemning fyrir alla fjölskylduna á Laugarnesi ar verða til sýnis í safninu. A mynd- inni má sjá módelteikningu sem Sig- urjón gerði ca 1926-1977. í tilefni Ustahátíðar munu Árbæj- arsafn og Listasafn Sigurjóns Ólafs- sonar standa sameiginlega að fjöl- skyldudögum á Laugarnesi. Dagskrá mun verða aUa daga meðan á hátíð- inni stendur frá ld. 13-18. Áhersla er lögð á að gefa yngstu kynslóðinni kost á að njóta Ustar og náttúra og kynnast sögu Laugarness. Verður einnig komið til móts við tjáningarþörf hinna ungu gesta. í upphituðu tjaldi, sem sett verður upp við Sigurjónssafn, verður aðstaða tU að teikna og mála og verða verkin sett upp í safninu jafnóðum. Ýmsar gerðir flugdreka verða til sýnis og tækifæri gefst til að skreyta eigin flugdreka. Sunnudaginn 14. júní verður haldin flugdrekahátíð á Laug- amestúninu þar sem böm setja lit- skrúðuga dreka sína á loft. í Sigurjónsasafni verður efnt til sýningar á bernsku: og æskuteikn- ingum Siguijóns Ólafssonar sem flestar era gjöf til safnsins. Teikning- ar þessar hafa aldrei verið sýndar áður en þær vitna um hve mikilU leikni Sigurjón náði í teikningu á unga aldri og hvers konar vegarnesti hann hafði er hann innritaðist í Kon- unglega Ustaakedemíið í Kaupmn- annahöfn haustiö 1928. Meðal þess sem gert verður á fjöl- skyldudögunum verða gönguferðir um Laugames með borgarminja- verði, Margréti HaUgrímsdóttur, en nesið nýtur þegar mikflla vinsælda sem útivistarsvæði. Bömum verður boðið í ratieUti um svæðið og 15. júní kemur Gestur Þorgrímsson mynd- höggvari og fer hann með fólk um svæðið og rifjar upp bernskuminn- ingar í leiðinni. Af öðra má nefna að Jón E. Guð- mundsson, sem hefur skapað sér- staka hefð í menningarlífl bama, kemur með íslenska brúðuleikhúsiö í Sigurjónssafn aUa þriðjudaga með- an Listahátíð stendur yfir og nem- endur Suzukiskólans halda nem- endatónleika í Sigurjónssafni. Tónverk eftir Stefán S. Stefánsson á samnorrænum geisladiski: Sáttur við minn hlut Nýlega kom í verslanir geisladisk- urinn Nordjazz big 5 með Stóru dönsku útvarpshljómsveitinni, undir stjóm Ole Koch Hansen. Á þessum geisladiski era fimm verk eftir einn höfund frá hveiju Norðurlandanna. íslenska verkið er eftir Stefán S. Stef- ánsson og heitir Agara gagara, er það tæplega tíu mínútna langt. Nordjazz Big 5 kom út á öðrum Noröurlöndum í janúar og hafa viðtökumar verið góðar. Stefán var inntur í stuttu spjaUi eftir sínum hlut á þessum geisladiski og tilurð verksins: „Verkiö er samið vorið 1987 og var það tekið upp seinna um haustið. Það var ákveðiö aö fara í þetta verkefni áramótin 1986-87 á Nordjazz fundi. Þar komu fram margar hugmyndir, meðal annars að semja sameiginlegt verk. Það gekk nú samt ekki upp og í lokin var ákveöið það fyrirkomulag sem er á diskinum. Ég sendi síðan mitt verk út um vorið og vora öU verkin flutt fyrir troðfuUum sal áheyrenda í Montmarte um haustið og era upptökumar frá þeim tónleik- um mjög góðar, en það var samt ákveðið að fara í stúdíó og taka verk- in upp þar.“ - Þekkir þú til hinna höfundanna? „Ekki persónulega heldur kannast ég við nöfnin og haföi heyrt í Peter GuUin sem er sonur Lars Gullin sem var á sínum tíma einn helsti díass- maður Svía, en við kynntumst þegar þetta verkefni hófst.“ - Ertu sáttur við hvemig tekist hefur til með flutninginn á Agara gagara? „Já, ég er mjög sáttur, hljómburð- urinn er ótrúlega góður þegar haft er í huga að þetta er tekið upp í einni töku.“ - Verður framhald á þessu sam- starfi? „Ég hef rætt við hugmyndasmiðinn að baki þessu verkefni, Steinar Krist- iansen, en þetta er ótrúlega mikið mál að koma þessu saman því það þarf að treysta á styrki frá hinu opin- bera og heyrðist mér að það yrði ein- hver bið, allavega þar til hann myndi reyna þetta aftur." - Ertu eitthvað að semja þessa dag- ana? „Já, það vUl nú svo til að ég fékk starfslaun í vor, sem kom mér skemmtilega á óvart, og ég hef átt í fórum mínum drög að mörgum verk- um sem ég hef tekið til við að fuU- klára. Þótt sum þessara verka hafi verið hugsuð fyrir Utlar hljómsveitir ætla ég að skrifa öU þau verk sem ég klára fyrir stærri sveitir." - Ertu þá að hugsa um hljómleika þegar þú hefur lokið við verkin? „Það er draumurinn en hér á landi er erfitt aö koma saman stórri sveit. Stefán S. Stefánsson, höfundur Ag- ara gagara. Verk þessi krefjast þess að það sé í hveiju sæti mjög góöur spUari og allir okkar bestu hljóðfæraleikarar era í atvinnumennsku og leUcandi úti um aUt og erfitt að ná þeim sam- an en þaö er vonandi að það takist þegaraðþvíkemur.“ -HK að þýða Meðan áenskti Bókaútgáfan Forlagið hefur fengið styrk að upphæð 40.000 danskar krónur (400.000 íslensk-: ar) til að þýöa verðlaunaskáld- sögu Fríðu Á. Sigurðardóttur, Meðan nóttin líöur, yfir á ensku. Styrkur þessi er úr norræna þýð- ingarsjónum og er þetta 1 fyrsta skiptið sem veittur.er styrkur til að þýða á eitthvert annað mál en NorðurlandamáL Eins og kunn- ugt er hlaut Fríða Á. Sigurðar- ; dóttir bókmenntaverðlaun Norð- urlandaráðs fyrir skáldsögu sína og hafði áður fengið hér heima meðal annars Menningarverð- laun DV fyrir þessa rómuðu sögu. Stórtónleikar nýrrí kvikmynd Bíórokk nefnast stórtónleikar sem verða haldnir í Laugardals- holhnni 16. júm. Verða þessir tön- leikar á vegum kyikmyndafélags- ins Art Film og íþrótta- og tóm- stundaráðs Reykjavíkur.; Tón- leikarnir tengjast nýrri íslenskri kvikmynd sem tekin verður upp í Reykjavík dagana 8.-30, júní og hefur hún hlotið vinnuheitið Stuttur frakki. Vegna myndar- innar verður 40 manna kvik- myndatökulið á vegum Art Film við upptökur á tónleikunum. Um krikmyndatökuna á þessum tón- leikum sér Ágúst Jakobsson en hann hefur meðal annars unnið við kvikmyndatöku í Bandaríkj- unum með stórsveitunum Nir* vana og Guns ’n Roses. Á þessum tónieikum koma fram Ný dönsk, Todmobile, Síðan skein sól, Sálin hans Jóns míns og Bubbi Morth- ens. Savnsýmng erlendra listamanna Átta erlendir listamenn, sem allir eru búsettir hér á landi, hafa opnað samsýningu sem er til staðar í Gallerí 8 í Austurstræti. Þetta er í fyrsta skipti sem slík samsýning er haldin hér á landi. Myndlistarmennirnir átta, sem sýna verk sín í Gailerí 8, eru Jaqueline Lafleur Björgvinsson frá Bandaríkjunum, Dominique Ambroise frá Frakklandi, UUa Hofsford frá Svíþjóð, Heidi Christiansen frá Noregi, John Soul frá Englandi, Viggo Karlsen frá Noregi, Marilyn H. Mellk ft'á Bandarikjunum og Brian Pilk- ington frá Englandi. Klúbbur listahátíðar áHressé Eins og á síðustu listahátíö er starfræktur Klúbbur listahátíðai- á veitingaliúsinu Hressó. Klúbb- urinn er vettvangur fýrir ís- lenska listamenn og er reynt aö gera Öllum listgreinum jafnhátt undir höfði og verður eitthvaö um aö vera á hveijum degi. Dag- skráin er síbreytileg vegna þess að margir bætast við á síðustu stundu. Klúbburinn hóf starf- semi sína á laugardaginn með tónlist, upplestri, örleikriti og dansi. Veröur klúbbuiinn starf- ræktur utandyra þegar veöur leyfiren fluttur^hin á^veitin^ verður meöai annars boðið upp á djass með tríói Karls Möller og Andreu Gylfadóttur og upplestur eigin ijóöum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.