Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1992, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1992, Page 26
38 MÁNUDAGUR 1. JÚNl 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Tek að mér hreingemingar í heimahús- um. Er áreiðanleg. Uppl. í síma 12166 e. kl.18. Borghildur. ■ Skemmtanir Diskotekið Dísa, stofnað 1976. Danstónlist og skemmtanastjóm um land allt. Nýttu þér trausta reynslu okkar. S. 91-673000 kl. 10 18 (Magnús) og 91-654455 (Óskar og Brynhildur). Fyrirtæki, félagasamtök, einkasamkv. Leigjum út veislusali til mannfagnað- ar í Risinu, Hverfisgötu 105. Veislu-Risið, sími 91-625270. Diskótekið Deild, simi 91-54087. Góður valkostur á þína skemmtun, vanir menn, vönduð vinna. Upplýsingar í síma 91-54087. Karaoke. Leigjum út karaoke-söng- kerfi. Láttu gestina syngja sjálfa í veislunni, brúðkaupinu, afmælinu... Uppl. í síma 651563 og 985-29711. ■ Þjónusta • Þarft þú að huga að viðhaldi? Pantaðu núna en ekki á háannatíma. •Tökum að okkur sprungu- og steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sílan- úðun, alla málningarvinnu, einnig uppsetningar á rennum og m.fl. •Notum aðeins viðurkennd viðgerð- arefiú. Veitum ábyrgðarskírteini. •VERK-VÍK, Vagnhöfða 7, s. 671199, hs. 673635, fax 682099. •Ath. Steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og spmnguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Jarðýta til leigu, hentar mjög vel í lóð- ir, gmnna og hvers konar úttippun, geri föst tilboð ef óskað er. Nánari uppl. í síma 92-27099 og 91-78321 eftir kl. 19 á kvöldin og allar helgar. Verktak hf., s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og Smiði. Ath. Getum bætt við okkur verkefnum, s.s. tröppu- og spmnguviðgerðum, flísalögnum o.fl. Gerum föst tilboð. Upplýsingar í síma 91-43348. Erum með ný og fullkomin tæki til hreinsunar á móðu og óhreinindum á milli glerja. Verkvemd hf. Sími 91- 616400, fax 616401 og 985-25412. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Húsaviðgerðir sf., simi 76181. Alhliða steypu- og lekaviðg., múrverk, háþrýstiþv., sílanúðun o.fl. Tilb./ tímav. Viðurk. viðgerðarefni, ábyrgð. Lestu þessa. Smáverkefnaþjónustan tekur að sér als kyns smáverk fyrir þig + dreifingu og útkeyrslu. S. 985- 34595, Guðm., og 985-33353, Magnús. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Tilboð eða tímavinna. Vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 91-641304. Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, auk spmnguviðgerða, háþrýsti- og sílan- þvott. Málun hf., s. 91-16323 e.kl. 18. Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Almennar og sérhæfðar lagnir. Breytingar og viðgerðir. Umsjón, ráð- gjöf og reynsla. S. 91-36929 og 641303. Steypu- og sprunguviðgerðir. Trésmíði og málun. Tilb./tímavinna. Fyrirtæki m/vana menn, reynsla tryggir gæðin. K.K. verktakar, s. 985-25932/679657. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um við, panill, gerekti, frágangslistar, tréstigar. Otlit og prófílar samkv. ósk- um kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Tek að mér að smíða hjólagrindur í hjólageymslur, einnig smáviðgerðir og allskonar jámsmíði. Hagstætt verð. Sími 91-23919 og 985-38387. Steinsögun - snyrtileg vinna. Smáverk í íbúðum. Uppl. í síma 985-24641, Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann- gjam taxti. Símar 626638 og 985-33738. Múrari getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 91-40993. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Karl Ormsson, Volvo 240 GL, sími 37348. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pólmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bflas. 985-21422. Snorri Bjamason, Toyota Corolla ’91, bifhjólakennsla, s. 74975, 985-21451. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. Ömólfur Sveinsson, Mercedes Benz ’90, s. 33240, bflas. 985-32244. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 318i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Vísa/Euro. S. 985-34744/654250/653808. •Ath. Páll Andréss. Nissan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og endumýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560. Reyki ekki. •Ath. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, Þ-52. Ökuskóli ef óskað er, útvega námsefiii og prófgögn, engin bið, æfingatímar fyrir endumám. •Bílasími 985-29525 og heimasími *91-652877. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Ath. Magnús Heigason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Subam Legacy sedan 4WD. Tímar eft- ir samkomlagi. Ökuskóli og prófgögn. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Sigurður Gíslason. Kenni á Mözdu 626 og Nissan Sunny ’91, sérstök kjör fyr- ir skólafólk 8. maí til 15. júlí. Kynnið ykkur mólið. S. 91-679094 og 985-24124. Skarphéðinn Sigurbergsscn. Kenni allan daginn. Okuskóli ef óskað er, útv. námsefiii og prófg., endurnýj- un og æfingat. S. 40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Enginbið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Irmrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufrí karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Mó. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja______________________ Garðeigendur - húsfélög. Getum bætt við okkur verkefiium í garðyrkju, ný- byggingu lóða og viðhadd eldri garða. Tökum að okkur uppsetningu girð- inga og sólpalla, grjóthleðslvu-, hellu- lagnir, klippingu á trjám og runnum, garðslátt o.fl. Utvegum allt efni sem til þarf. Fljót og góð þjónusta. Jóhannes Guðbjömsson skrúðgarð- yrkjum., sími 91-624624 á kvöldin. •Túnþökur. •Hreinræktaður túnvingull. •Keyrðar á staðinn. •Túnþökumar hafa m.a. verið valdar á fótboltavelli, golfv. og skrúðgarða. •Hífum allt inn í garða. Gerið verð- og gæðasamanburð. „Grasavinafélagið, þar sem gæðin standast fyllstu kröfur". Sími 91-682440, fax 682442. Garðaverk 13 ára. Mosaeyðing, trjá- klippingar, grasslóttur, garðaumsjón, hellulagnir, snióbrkerfi, aih. skrúð- garðaþjónusta. Garðaverk, s. 11969. •Alhliða garðaþjónusta. •Garðaúðun, 100% ábyrgð. •Hellulagnir, heimkeyrslur o.fl. •Endurgerð eldri lóða. •Nýsmíði lóða, skjólgirðingar. •Gerum föst verðtilboð. •Smii 91-625264, fax 91-16787. •Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr. Heimkeyrslan tilbúin á 2-4 dögum, með jarðvegsskiptum, snjóbræðslu, hellu- lögn, frágangi og öllu saman. Tökum að okkur hellulagnir og vegghleðslu, skjólveggi, sólpalla o.m.fl. Menn með margra ára reynslu, gerum föst verð- tilboð. Uppl. í bílas. 985-27776. Snarverk. Garðyrkja - sóipallasmíði. Tökum að okkur alla almenna garðyrkjuvinnu, nýstandsetningu lóða, viðhald eldri lóða. Sumarumhirða, t.d. sláttur, úðun og beðahreinsun. Smíðum og hönnum sólpalla. skjólveggi og grindverk. Garðaþjónustan, s. 623073/985-35949. Ek heim húsdýraáburði, dreifi honum sé þess óskað, hreinsa og laga lóðir og garða, set upp nýjar girðingar og grindverk og geri við gömul, smíða einnig sólskýli og palla. Visa. Uppl. í síma 91-30126. Gunnar Helgason. Tökum að okkur hellulagnir, snjóbræðslulagnir, jarðvegsskipti, uppslátt stoðveggja og steyptra gang- stétta. Gerum föst verðtilb. ef óskað er, margra ára reynsla. S. 985-36432, 985-36433, 91-53916, 91-73422._______ Almenn garðvinna. •Viðhald lóða - garðaúðun. •Mosatæting - mold í beð. •Hellulagnir - hleðsla. Uppl. í símum 91-670315 og 91-73301. Fyrirtæki, húseigendur, húsféiög. Tökum að okkur garðslátt og lóða- hreinsun, bílastæðamálun, glugga- þvott, sorprennu- og sorpgeymslu- hreinsun. Á.S. verktakar, s. 20441. Garðaverk 13 ára.Hellulagnir er'okkar sérfag. Lágt verð, örugg þjónusta með ábyrgð skrúðgarðameistara. Varist réttindalausa aðila. Garðaverk, sími 11969. Garðsláttur, mosatæting, garðtæting. Tökum að okkur slátt o.fl., fullkomnar vélar sem slá, hirða, valta, sópa. Dreif- um áburði. Vönduð vinna, margra ára reynsla. Sími 54323 og 985-36345. Gæðamold i garðinn.gijóthreinsuð, blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp- haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30, lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988. Tökum að okkur hellulagnir, leggjum snjóbræðslukerfi, ýmiskonar steypu- og trésmíðavinnu, uppsetningu stoð- veggja og girðinga. • Föst verðtilboð, ábyrgir menn. Helluverk. s. 71693. Athugið! Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, sama verð og í fyrra. Upplýsingar í sima 91-52076, Hrafnkell Gíslason. Afbragðs túnþökur í netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í síma 98-22668 og 985-24430. Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Upplýsingar gefur Þorkell í síma 91-20809. Garöaverktakar á 7. ári Tökum að okk- ur hellulagnir, snjóbræðslulagnir, uppsetn. girðinga, túnþöku og vegg- hleðslu. Uppl. í s. 985-30096 og 678646. Garðeigendur. Tökum að okkur garð- slátt, eitrun og aðra garðvinnu. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 14818 og 681468. Garðsláttur - garðsláttur. Tek að mér að slá garðinn ykkar í sumar. Föst tilboð, traust þjónusta. Visa/Euro. Garðsláttur Ó.E., sími 614597 og 45640. Garðsláttur. Get bætt við mig föstum viðskiptavinum, bæði einstaklingum og húsfélögum. Uppl. í síma 91-31665, Jón. Garðsláttur. Getum bætt við verkefn- um í sumar, gerum verðtilboð. Uppl. gefur Magnús í símum 985-33353 og 91-620760 (símsvari). Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir einstaklinga og hús- félög, gerum fost verðtilboð. Uppl. í símum 91-73761 og 91-36339. Kæru garðeigendur. Tökum að okkur alla garðvinnu, s.s. hellulagnir, klipp- ingar, garðslátt, tyrfingu o.fl. Gerum föst verðtilboð. S. 23053 og 40734. Túnþökur til sölu af fallegu vel ræktuðu túni, hagstætt verð. Uppl. í símum 98-75987, 985-20487, 98-75018 og 985- 28897. Túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold, Sækið sjálf og sparið. Einnig heim- keyrðar. Túnþökusalan Núpum, Ölf- usi, sími 98-34388 og 985-20388. Heiðargrjót, sjávargrjót, hraunhellur og basalthellur til sölu. Uppl. í síma 91-78899 og 985-20299. Til sölu rafmagnssláttuvél, lítið notuð. I Uppl. í síma 91-656396 e.kl. 18. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals túnþökur á mjög góðu verði. Upplýs- ingar í simum 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Túnþökur. Útvegum úrvals túnþökur . af völdum túnum. Jarðvinnslan. •Túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns- sonar, símar 618155 og 985-25172. Úði - garðaúðun - úði. Öðum með Permasect hættulausu eitri. Uppl. í síma 91-32999. Úði, Brandur Gíslason garðyrkumeistari. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla i jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Trjáplöntur til sölu, ösp, birki, fura o.fl. Gott verð. Uppl. í síma 91-32558. Tæti mosa úr görðum. Uppl. i síma 91-78899 og 985-20299. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Vísa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kóp., sími 91-40600. Nýja verslunarféiagið hf. Við bjóðum nú mjög fallegt gagnvarið timbur í verandir, sólpalla o.þ.h. Efnið er unn- ið úr 114x4 og er heflað og rúnað á öllum köntum. Uppl. í s. 91-677252. Einnota mótatimbur, 1x6, v. 50 kr. m, 2x4, ýmsar lengdir, t.d. 2,45, 2,70, 2,80, 3,0 og 3,30, v. 65 kr. m, og 7 m2 vinn- uskúr m/3 fasa rafintöflu. S. 54968. Giæsilegt úrval flísa frá Nýborg, úti/ inni, á stofuna, eldhúsið eða baðið. Saxolite lím og fúgi. Bónusverð og toppgæði. Nýborg., Skútuv, s. 812470. Stálgrind. Tilboð óskast. Bogaskemma, 6,50x6,20x20 m, veggir beinir í 2 m hæð, vantar klæðningu, hentar mjög vel fyrir plast. S. 91-672413. Vel útlítandi eikareldhúsinnrétting til sölu, einnig einnotað mótatimbur, 1x6 og 1 /2x4. Öpplýsingar í síma 91-77932 eftir kl. 19. Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á þakið: þakpappi, rennur, kantar, o.fl. Blikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222. Mótatimbur óskast, 1x6. Uppl. i sima 680030 eða 72837. ■ Húsaviðgerðir Allar almennar viðgerðir og viðh. á húseignum, svo sem múr- og trévið- gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt- ingar, málun. S. 23611 og 985-21565. Sprunguviðgerðir, málun, múrviðgerð- ir, tröppuviðgerðir, svala- og rennu- viðg., hellulagnir o.fl. Þið nefhið það, við framkv. Varandi, sími 626069. ■ Sveit Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Biskupstungum. Sumardvöl í sveit fyrir 6 til 12 ára böm. Reiðnámskeið, íþróttir, sveitastörf, ferðalög, sund, kvöldvökur o.fl. Innritun og upplýs- ingar í síma 98-68808 eða 98-68991. Sveitardvöl, hestakynning. Tökum böm, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn, útreiðar á hverj um degi. Öppl. í síma 93-51195. Tökum börn á aldrinum 6-12 ára í sveit í sumar að Urriðaá, V-Húnavatns- sýslu. Upplýsingar í síma 95-12933. Tökum börn i sveit i sumar, júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 95-11171. M Dulspeki__________________ Reiki-heilun. Stuðlar að jafiivægi og heilbrigði. Námskeið í Rvík og úti á landi. Bergur Bjömsson reikimeistari, s. 91-679677. Hringdu eftir nánari uppl. ■ Tflkyimingar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Tflsölu Gerið sumarbolinn persónulegan. Vorum að fá ódýra T-boli. Eigum auð- veldar strau-myndir, svampstimpla og margar gerðir af taumálningu í glös- um, túpum eða pennum. Tómstund, Reykjavíkurvegi 68, Hf., sími 91-650165. Rúm og kojur, st. 160x70 cm, 180x70 cm, 190x70 og 200x80. Smíðum eftir máli ef óskað er. Bamarúm með fær- anlegum botni. Uppl. á Laugarásvegi 4a og Laugavegi 60, s. 38467/20253. Framleiðum leiktæki sem ætluð eru börnum á öllum aldri. Leiktækin eru gerð úr gagnvarinni furu og lökkuð- um krossvið í ýmsum litum. Leiktækin henta jafnt á almennum leikvöllum, í skemmtigarða, sem á leiksvæðum íbúðarhúsa eða í garðinn. Trésmiðjan Nes hf., 340 Stykkishólmur, sími 93-81225 og 93-81179. Léttitœki ■ Vélar - verkfæri 2 pósta Istanbul bilalyfta, argonsuða, gastæki og ýmis handverkfæri til bíla- viðgerða til sölu. Upplýsingar í símum 92-27139 og 92-27185._________________ Til sölu Cat háþrýsidæla, 300 bar, ’ með bensínmótor á kerru, ásamt slöngum og byssu. Uppl. hjá Markaðs- þjónustunni í síma 91-26984. ■ Sport________________________ Frábærar grenningar- og vöðvaupp- byggjandi vörur frá Arcidi St. system ÚSA. Útsöluverð, 25% afsláttur. Uppl. í síma 91-15888 og 91-37026. ■ Nudd Námskeið i svæðanuddi er að byrja. Lærðu svæðanudd hjá færum og fag- menntuðum kennara. Nuddstofa Þórgunnu, Skúlagötu 26. Uppl. og innritun í síma 91-21850. Á nuddstofu Þórgunnu, Skúlagötu 26, færðu svæðanudd, baknudd, punkta- nudd og heilun hjá færum og fag- menntuðum nuddara. Upplýsingar og tímapantanir i síma 91-21850. íslensk framlelðsla, handtrillur og tunnutrillur í miklu úrvali, einnig sér- smíði. Sala - leiga. •Léttitæki hf., Bfldshöfða 18, s. 676955. Atlas AB-1702 D hjólagrafa, árg. '79, til sölu, vélin er öll nýstandsett hjá um- boðinu og skoðuð af vinnueftirlitinu fvrir árið ’92-’93. Uppl. í vs. 91-680995, 91-673820,985-32850 eða í hs. 91-79846.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.