Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992.
Fréttir DV
Námsárangur í Háskóla íslands:
Fjölbrautaskólarnir eftir-
bátar menntaskólanna
í samanburði á námsárangri sem
gerður hefur verið og farið er með
sem trúnaðarmál kemur fram að
menntaskólar skila mun betri nem-
endum í háskólanám en fjölbrauta-
skólar. Niðurstöðumar era fengnar
með því að bera saman námsframmi-
stöðu eftir eitt ár í námi við Háskóla
íslands.
Menntaskólinn á Akureyri virðist
samkvæmt þessu skila best undir-
búnu stúdentunum en meðalein-
kunn MA-stúdenta eftir eitt ár við
Háskóla íslands er 6,9. Menntaskól-
inn 1 Reykjavík kemur næst með 6,5.
Þessir tveir skólar, MA og MR, eru
um leið elstu framhaldsskólarnir.
Fjölbrautaskóhnn á Sauðárkróki
fær mun betri útkomu en aðrir fjöl-
brautaskólar. Meðaleinkunn þeirra
Andri Már Ingólfsson:
Flytur Spán-
verjatilíslands
Andri Már Ingólfsson, sem var
framkvæmdastjóri Veraldar en hætti
í nóvember 1 fyrra, hefur stofnað
nýja ferðaskrifstofu sem ber nafniö
Heimsferðir. Á fundi ferðamálaráðs
í gær var mælt með því að Heims-
ferðir fengju feröaskrifstofuleyfl. Má
segja að Andri hafi gjörsamlega snú-
ið viö blaðinu því áður flutti hann
aöallega íslendinga til Spánar.
„Við erum einkaumboösaðili fyrir
spænska ferðaskrifstofu sem heitir
Turavia. Þetta er fyrst og fremst inn-
flutningur Spánverja hingað, við
verðum fyrst og fremst í því aö taka
á móti Spánverjum sem eru að koma
hingað til lands meö leiguflugi.
Spænska ferðaskrifstofan hefur látið
okkur fá sæti í sínum flugferðum
sem við getum síðan selt héma
heima.“
Andri segir að þeir hafi þegar selt
í nokkur sæti hér heima og viðtökur
hafi verið það góðar að hann sé að
spá í að fá fleiri fyrir ágústmánuð til
þess að selja enda sé lítið framboð á
sætum í leiguflug í þeim mánuöi.
Heimsferðir hafa veriö að flytja um
1000 manns á síðustu tveimur mán-
uðum, þar af um 700 Spánveija til
íslands. Fjórir fastráönir starfsmenn
eruáskrifstofunni. -Ari
Þýskalands-
forsetií
opinbera
heimsókn
Forseti Þýskalands, Richard
von Weizsácker, og frú verða f
opínberri heimsókn hór á landi
dagana 16.-20. júlí.
Forsetaljónin þýsku munu fara
vlða meðan á heimsókninni
stendur. Meðal annars verður
farið á Þingveffi, hitaveitan á
Nesjavöllum skoöuð, ekiö um
Reykjanes og komiö viö í Bláa
lóninu. Forsetahjónin munu hitta
Vigdísi Finnbogadóttur forseta,
Davið Oddsson forsætisráðherra
og Markús öm Antonsson borg-
arsijóra. Heimaókninni lýkur á
mánudaginn, 20. júll
- Menntaskólinn á Akureyri skilar bestu nemendunum
sem komu þaðan reyndist vera 6,3 -
en þaö er sama meðaleinkunn og
þeirra sem stunduðu nám við
Menntaskólann við Hamrahlíð.
Tveir aðrir skólar ná að vera yfir
meðaltalinu en það eru Menntaskól-
inn á Laugarvatni og Verslunarskól-
inn en meðaleinkunn þeirra sem út-
skrifuðust frá þeim skólum reyndist
vera 6,2 en meðaltal í könnuninni var
6,1.
Lökustu menntaskólamir eru
Menntaskólinn við Sund og Mennta-
skólinn á ísafiröi með 6,0 og Sam-
vinnuskólinn og Menntaskólinn í
Kópavogi með 5,9 en Menntaskólinn
á Egilsstöðum kemur verst út allra
menntaskóla með 5,8.
Jafnfætis lakasta menntaskólan-
um standa fremstu fjölbrautaskól-
amir, það er að Fjölbrautaskólanum
á Sauðárkróki undanskildum, en það
eru Fjölbrautaskóli Vesturlands,
Fjölbrautaskóhnn viö Armúla,
Flensborgarskóh og Verkmennta-
skóhnn á Akureyri. Fjölbrautaskól-
inn í Breiðholti er með meðaltahð 5,7
og Fjölbrautaskóh Suðuraesja með
5,6.
Fjórir skólar eru talsvert á eftir
næstu skólum en þaö eru Fjölbrauta-
skóh Garðabæjar og Fjölbrautaskóh
Suðurlands með 5,3, þá kemur
Kvennaskólinn með 5,2 og Fram-
haldsskóhnn í Vestmannaeyjum
kemur verst út með 5,1.
Höfundar samantektarinnar eru
Friðrik H. Jónsson og Guðmundur
B. Amkelsson.
-sme
Ólafur Hallgrímsson og Hallgrimur Árnason á Guðnýju AK með einn risa-
þorskanna sem þelr innbyrtu á Vestfjarðamiöum í vikunni. Þeir voru að
landa 3,5 tonnum eftir einn og hálfan sólarhring á veiðum.
DV-mynd Steinþór
Flateyri:
MA 6,9
MR 6,5
MH 6,3
ML og VÍ 6,2
Meðaltal 6,1
MS og MÍ 6,0
Samv.sk. og MK 5,9
ME 5,8
5,7
5,6
5,5
5,4
5,3
1 i é
5,2
5,1
Fjölbr. Sauðárkr.
Meðaltal
Fjölbr. Vesturl.,
Flensborg, Ármúli,
Verkm. Akureyrar
Fjölbr. Breiðholti
Fjölbr. Suðurnesja
Fjölbr. Garðabæ,
Fjölbr. Suðurlands
Kvennaskólinn
Framh. Vestmannae.
-----maM
Á grafinu má sjá hvernig skólarnir koma út.
Málefni Ráöstefhuskrifstofunnar:
Ráðherra bað um bik-
arinn og fær hann aftur
- segir formaður Feröamálaráðs
Framkvæmdastjóm Ferðamála-
ráðs fundaði í gær um þá ósk sam-
gönguráðherra að tflnefna fulltrúa
ráðsins í stjóm Ráðstefnuskrifstofu
íslands.
í bréfi framkvæmdastjórnar til
ráðherra vísar hún á fyrri samþykkt-
ir sínar en sem kunnugt er kom
stjómin með tfllögu um Magnús
Oddsson. Ferðamálaráð felldi þá tfl-
lögu og samþykkti Paul Richardson.
Ráðherra var ekki reiðubúinn að
kyngja þeirri afgreiðslu, eins og kom-
ið hefur fram í fréttum.
„Ráðherra bað um bikarinn og fékk
hann aftur,“ sagði Kristín Halldórs-
dóttir, formaður Ferðamálaráðs, í
samtah við DV.
„Á fundi stjómar Ferðamálaráðs
íslands, 14. júlí 1992, var meðal ann-
ars fjallað um málefni Ráðstefnu-
skrifstofu íslands, í ljósi þeirra breyt-
inga á stofnsamþykktum sem sam-
göngm-áðherra hefur óskað eftir.
Gengið hefur verið úr skugga um að
aðrir stofnaðflar fahast á þessa
breytingu og ætti því ráðherra ekki
að vera neitt að vanbúnaði með skip-
un fuhtrúa í stjóm Ráðstefnuskrif-
stofunnar," segir meðal annars í
bréfi framkvæmdastjómar tfl ráð-
herra. Síðan segir í bréfinu: „Stjóm
Ferðamálaráðs þykir miður að ráð-
herra skuh sjá sig tilneyddan tfl að
grípa inn í með þessum hætti en
dregur ekki í efa lagalegan rétt hans
til þess.“
Kristín Halldórsdóttir sagði að
skoðun stjómarinnar hefði ekki
breyst. „Það er ljóst að það yrði ekk-
ert af starfsemi Ráðstefnuskrifstof-
unnar ef við hefðum bara bent á tfl-
nefningu Ferðamálaráðs um Paul
Richardson. Ég hef ástæðu tfl að ætla
að ýmsir í ráðinu myndu greiða at-
kvæði á annan veg ef þessi umræða
yrði tekin upp núna,“ sagöi Kristín.
Búist er við skipun samgönguráð-
herra fljótlega um fulltrúa Ferða-
málaráðs í stjóm Ráðstefnuskrifstof-
unnar.
-bjb
Mokveiði af ríga-
þorski hjá færabátum
- allt að 35 kílóa fiskar hafa veiðst
Mjög góður afli hefur veriö hjá
færabátum á Flateyri að undanf-
ömu. 50 færabátar em nú gerðir út
frá Flateyri og þeim fer fjölgandi.
Meðalafh á bát í síðustu viku var tæp
4 tonn sem telst mjög gott ef miðað
er við að einhveijir drógu niöur
meðaltahð vegna bflana. Báturinn
Guðný frá Akranesi landaði 3,5 tonn-
um eftir einn og hálfan sólarliring á
veiðum. Aflinn var stór og góður
þorskur og vom nokkrir þeirra um
35 kílóa þungir. Slíkir fiskar em
sjaldséðir en þess má geta að stærsti
þorskur, sem vitað er til að veiöst
hafi á íslandsmiðum, var 180 cm
langur og hefur líklega vegið um 60
kfló. Stærsti þorskur, sem heimfldir
em til um, veiddist áriö 1926 við
Nýfundnalandogvó73kíló. -rt
Bandarískur hvltasunnukór á Lækjartorgi:
Stöðvaður í miðju lagi af lögreglu
Lögreglan í Reykjavík stöðvaði
bandarískan hvítasunnukór í miðju
lagi er hann var að syngja í Austur-
stræti í gær. Eftir kvartanir frá
stjómarráði og starfsfólki nýja dóm-
hússins hefur lögreglustjórinn í
Reykjavík bannað allar hávaöasam-
ar uppákomur í Austm-strætinu á
skrifstofutíma, nema að fengnu leyfi.
Hafliði Kristinsson, forstöðumaður
Hvitasunnusafnaðarins, en kórinn
er hér á landi á hans vegum, sagði í
samtali við DV að misskflningur
hefði átt sér stað hjá lögregluembætt-
inu, kórinn hefði fengið leyfi en Haf-
hða ber ekki saman við upplýsingar
lögreglu.
„Lögreglustjóra bárust kvartanir
frá Stjórnarráði og dómhúsinu og í
þessu tilfelh í gær barst kvörtun frá
dómhúsinu. Ef magnarar eru
kraftmikhr er varla vinnufriður á
stað eins og dómhúsinu," sagöi lög-
regluvarðstjóri við DV.
-bjb