Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Blaðsíða 28
36
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992.
Skviað en þurrt
Salome nartar í hattinn, þó ekki
sinn eins og hún lofaði.
Aumingja Salome
„Ég er orðin svolítiö hvekkt,“
sagöi Salome Þorkelsdóttir, for-
seti Alþingis, eftir aö hún lækkaði
aftur um 200 þúsund kall en frægt
varö þegar hún sagðist ekki hafa
efni á að hafna þessum sama 200
þúsund kalli á dögunum.
Ummæli dagsins
Neisti hjá krötum
„Ekki er um aö villast að enn
leynist neisti í Alþýðuflokknum,"
sagði Ragnheiður Davíðsdóttir
við Alþýðublaðið eftir brunann í
Alþýðuhúsinu. Hún var einn lög-
reglumannanna sem mætti á
svæðið, líklega í fyrsta sinn sem
hún kemur þangað eftir að hún
sagði sig úr flokknum.
Skemmtilegt slökkvistarf
„Við náðum eldinum strax
mjög skemmtilega frá götunni,“
sagði Helgi Scheving, aðalvarð-
stjóri slökkviliðsins.
Guðleg forsjá
„Ég er glaður og þakklátur þeg-
ar áfengisneysla minnkar, hverju
sem það er nú að þakka - en ekki
kenna,“ sagði séra Bjöm Jóns-
son, prestur á Akranesi og stór-
templari.
BLS.
Antik 30 31
Atvínna óskast .................31 32
Bátar .30,33
Bllaleiga 31
Bílar óskast 31
..31,33
Bílaþjónusta 31
...30
Dulspeki 32
Dýrahald 30
32
Fasteignir FjórbfóL 30 30
Flug 30
Framtalsaðstoð 32
Fyrirungbörn 29
Smáauglýsingar
Fyrirveiðimenn................30
FyrÍrtæki.....................30
Garðyrkja.....................32
Heímilistækí..................29
H estamennska............... 30
Hjól..........................30
Hjólbarðar....................30
Hljóðfæri.....................29
Hljómtæki.....................29
Hreíngerningar................32
Húsavíðgerðir.................32
Húsgögn....................29,32
Húsnæðilboði..................31
Húsnaeði óskast...............31
Ukamsrækt.................... 32
Lyftarar.................. 31
Öskast keypt..................28
Sendibítar....................31
Sjónvörp..................... 30
Skemmtanir....................32
Sumarbústaðir.............,...30
Sveit 32
Teppaþjónusta.................29
Tíl byggínga..................32
Til sölu ..................28,32
Tilkynningar..................32
Tölvur........................30
Vagnar - kerrur........... 30,32
Varahlutír....................30
Verðbréf......................32
Verslun....................29,32
Viðgerðir................... 31
Vínnuvólar....................31
Vldeó.........................30
Vörubllar.....................31
Ýmislegt...................32,33
bjónusta......................32
Ökukennsla....................32
Á höfuðborgarsvæðinu verður
norðvestan gola eða hægviðri lung-
ann úr deginum en sunnan og suð-
austan gola eða kaldi í kvöld og nótt.
Veðrið í dag
Að mestu skýjað en úrkomulaust.
Á landinu verður hæg vestan- og
norðvestanátt í fyrstu en hægviðri
um miðjan dag. Gengur í sunnan
golu í kvöld og nótt. Skýjaö verður
að mestu um allt land, þó gæti rofaö
til í innsveitum norðaidands þegar
líður á daginn. Hiti 7-16 stig.
Klukkan 6 í morgun var norðvest-
an og vestan gola víðast hvar á land-
inu. Léttskýjað var við suðurströnd-
ina en þokumóða eða súld við austur-
ströndina. Annars staöar skýjað en
úrkomulaust. Hiti 4-9 stig.
Yfir landinu er 1015 mb hæðar-
hryggur sem þokast norðaustur en
um 900 km suður í hafi er vaxandi
lægð sem þokast norður.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað 9
Egilsstaðir mistur 11
Galtarviti alskýjað 7
Hjarðames þokumóða 7
Keíla víkurflugvöllur skýjað 8
Kirkjubæjarklaustur skýjað 8
Raufarhöfn þokumóða 7
Reykjavík alskýjað 8
Vestmannaeyjar léttskýjað 7
Bergen alskýjaö 10
Helsinki skýjað 16
Kaupmannahöfn léttskýjað 14
Ósló léttskýjað 15
Stokkhóimur skýjað 15
Þórshöfn léttskýjað 9
Amsterdam léttskýjað 15
Barcelona þokumóða 18
Berlín léttskýjað 14
Frankfurt skýjað 15
Glasgow mistur 10
Hamborg léttskýjað 15
London skýjað 17
Lúxemborg súld 14
Madríd léttskýjað 20
Malaga léttskýjað 19
Mallorca þoka 18
New York léttskýjað 29
Nuuk þokuruðn- ingur 3
París hálfskýjað 18
Róm heiðskírt 21
Valencia þokumóða 19
Vin skýjað 21
tAl
7°A /
J \ \|9V U
v i.
Veðríð kl. 6 í morgun
Gísli Halldórsson, formaður ólympíunefndar:
„Sjálf ferðin á sumarólympíu-
leikana mun kosta um 5 milijónir.
Aö autó fóru 3 milljónir í ferðina á
vetrarólympíuleikana. Auk þess
höfum við styrkt sérsamböndin
með 8Vz milljón. Allt starf i kring-
um þessa ólympíuleika báða er
samtals svona 22-23 milljónir," seg-
ir Gísli Halldórsson, formaðiu-
ólýmpíunefndar.
Ólympíuleikamir hefjast 25. júlí
og standa til 8. ágúst. Á leikana
fara 13 íþróttamenn, 3 júdómenn, 4
frjálsíþróttamenn, 2 sundkonur, 3
badmintonleikarar og eínn skot-
maöur. Að autó fara 9 fylgdarmenn
eða 22 alls. Gísli segir undirbúning-
inn nú hafa staðið yfir í 3-4 mán-
uði. Buiö er að tryggja öllum flug-
ferðir, íbúöir og annað auk stans-
lausra fundarhalda með sérsam-
böndunum. „Nú höfum við ákveöiö
klæönaðinn og nú er veriö aö
Gisli Halldórsson,
ólympíunefndar.
formadur
sauma á íþróttafólkiö. Þetta veröa
bláar buxur, hvítiu’ jakki, hvítur
hattur og rauð skyrta án bindis.
Maður dagsins
Þetta eru fánalitirnir og reynt að
tryggja að þetta komi vel út í sjón-
varpi þegar liðið gengur inn.
Gisli er fæddur á Kjalamesi en
hefur veriö i Reykjavík síðustu 75
árin. Hann hefur verið formaður
ólympíunefhdarinnar í tæp 20 ár
og var áður forseti ÍSÍ í 18 ár. Hann
var aðallega í knattspyrnu á sínum
yngri árum en stundaði ehmigfim-
leika, skíöi og tennis. Síðustu 40
árin hefur hann synt á hveijum
morgni og'spilar núna golf sér til
ánægju. Gísli hefur retóð teikni-
stofu í 52 ár. Hann er ekkjumaður
og á einn son, Leif Gíslason.
Myndgátan
Lausn gátu nr. 374:
'"NU ÆTTÍR þU/M>
<áBTA LÍTÍÐ SC,MA-
SQMLE&f) ÓT--Í »
n t-f'
., J K
fjk
EVfioR,-
Horfa á beina útsendingu
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði
Fram - Þór
í kvöld leika Fram og Þór í 1.
deild karla. Framarar hafa unnið
alla sína heimaleiki í sumar en
Þórsarar hafa átt gott sumar og
vermdu um tíma efsta sæti deild-
arinnar. Á morgun verða þrír
leikir í deildinni. Valur fær IBV
Íþrótöríkvöld
í heimsókn, Breiðablik tekur á
móti FH-ingum og Skagamenn fá
KR-inga í heimsókn. í kvöld leika
UBK og Stjaman og ÍA og KR í
1. deild kvenna.
I.deildkarla:
Fram-Þór kl. 20.
t.deiidkvenna:
UBK-Stjaman kl. 20.
ÍA-KR kl. 20.
Skák
j síðasta mánuði var haldið „alþjóða-
mót“ í Sankti-Pétursborg sem til skamms
hma var nefnd Leníngrad. Á mótinu
tefldu 12 skákmenn frá 7 þjóðlöndum en
allir frá „gömlu Sovétríkjunum". Sigur-
vegari varð Magerramov frá Azerbajdz-
han með 8 v. en Kuzmin, Úkraínu, kom
næstur með 7,5 v.
Þannig lauk Kuzmin, með hvitt, skák
sinni gegn Lemer:
8
7
6
5
4
3
2
1
ABCDEFGH
I IJl *
1 Á 1
L 1 A
m A W
Jt A
& & A
a a *
29. Hfit! og svartur gafst upp. Engin vöm
við 30. Hg3 ásamt máti - ef 29. - exf3 fell-
ur drottningin.
Skákmót í St. Pétursborg eiga sér langa
sögu. Frægust em mótin 1895-’96, 1909
og 1914 en heimsmeistarinn Emanuel
Lasker sigraði á þeim öllum. Varð einn
efstur á fyrstnefnda mótinu en sigraði
ásamt Rubinstein 1909. Þá varð Lasker
efstur í úrslitakeppninni 1914 þrátt fyrir
að Capablanca sigraði með yfirburðum í
forkeppninni og fengi vinningana þaðan
með sér í nesti. Jón L. Árnason
Bridge
ísraelinn Sam Lev spilaði vel úr hendi
sagnhafa á suðurhöndina í Reisinger út-
sláttarkeppninni í Bandaríkjunum í maí-
mánuði síðastliðnum. Vestur hitti á tigul
út, eina útspilið sem setur sagnhafa í
vanda:
* KDG109876
♦ 64
+ Á93
♦ 974
V 5432
♦ G105
+ G72
♦ ÁDG1082
V --
♦ KD872
+ D4
♦ K653
V Á
♦ Á93
+ K10865
Suður Vestur Norður Austur
1* Pass 4 G Pass
5» Pass 6* p/h
Tígulgosi fékk að eiga fyrsta slaginn en
næsta slag átti Lev á tígulás. Næst kom
hjartaás, spaði trompaður og trompi spil-
að sex sinnum og Lev gætti þess að henda
lauftíunni heima. Staðan var þessi:
V 7
♦ --
+ Á93
V --
♦ 10
+ G72
N
V A
S
♦ Á
V --
♦ K
+ D4
♦ 9
♦ K8
Þegar síðasta trompinu var spilað í blind-
um henti austur tígulkóngi. Lev henti
spaðakóngi heima sem hafði gegnt hlut-
verki sínu og vestur gat ekki varist. Ef
Lev hefði ekki hent lauftíu hefði austur
getað hent laufi í stað tígulkóngs.
ísak örn Sigurðsson