Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1992, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1992. - Sími 632700 Þverholti 11 Smáauglýsingar - Látiö bóna billinn fyrir sumarfriiö! Einnig með djúphreinsun og fleira. Sækjum bíla ef óskað er. Bílbón, Smiðjuvegi E 56, sími 687266. Mazda 626, árg. '82, til sölu, 2 dyra, sóllúga, 5 gíra, krómfelgur, góðar græjur, verð 100.000 staðgreitt. Upp- " lýsingar í síma 91-682485. Nýskoðuö Mazoa 323 LX 1300, árg. ’87, til sölu, ekin 63 þúsund km, verð kr. 380 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-677628. Scout 1977. Til sölu Scout 1977, lengri gerð, dísilvél, Nissan, 6 cyl., upptekin, ný sjálfskipting, verð 170.000. Uppl. í símum 91-26488 og 91-22086. Stefán. Skipti óskast. Er með BMW 316 ’82, vil skipta á bíl árg. ’88-’90, milligjöf ca 600 þús., staðgreidd. Upplýsingar í síma 813094 e.kl. 19. Toyota Corona, árg. ’76, 2000 vél, upp- hækkuð, topplúga, skipti ath. á biluð- um bíl eða tjónbíl. Uppl. í síma 98-34415 eða 98-34139. Voivo '82 staögreiðsla eða skipti á dýrari Volvo og Colt ’82, skemmdur eftir árekstur til sölu. Einnig 16" BMX hjól. Upplýsingar í síma 91-30414. Volvo 244 GLE ’78 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, nýlegir demparar, nýtt í bremsum, staðgreiðsluverð 100.000. Upplýsingar í síma 91-675825. Ódýr sendibíll. Toyota HiAce, árg. ’83, til sölu, með hliðarrúðum, góður bíll, verð aðeins 250.000, 210.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-44958. Ódýr, góður bíllll Mazda 323, árg. '82, 5 dyra, nýskoðaður, hvítur, fallegur utan sem innan, gjöld greidd út árið. Verð kr. 65.000 staðgr. Sími 91-626961. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Daihatsu Charade, árg. ’88, ekinn 76 þús. km, til sölu á 380.000 staðgreitt. Uppl. í símum 91-31668 og 91-45976. Honda Prelude, árg. '85, til sölu. Nánari uppjýsingar á Bílasölunni Skeifunni, sími 91-689555. MMC Colt, árg. ’85, til sölu. Á sama stað geymsluherbergi með glugga til leigu. Upplýsingar í síma 91-653853. Toyota Celia, árg. ’84, til sölu. Óskað er eftir staðgreiðslutilboði eða skipt- um á ódýrari. Uppl. í síma 91-10780. Volkswagen Golf, árg. '84, tll sölu, 5 dyra, ekinn 81 þús. km, ný kúpling. Stgr. 350 þús. Uppl. í síma 91-36214. BMW 116, árg. '80, blár, í góðu standi, til sölu. Uppl. í síma 91-75997. Chevrolet van, árgerð '79, til sölu. Upplýsingar í síma 91-43743. ■ Húsnæði í boði Iðnnemasetur. Iðnnemar, umsóknar- frestur um herb. éða íb. á Iðnnema- setrum er til 29.7. Skuldlausir fél. Iðn- nemasambands Isl. eiga rétt til úthlut- unar. Félagsíbúðir iðnnema, Skóla- vörðustig 19, s. 10988, fax 620274. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. * " Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. BJört 2Ja herb. ibúð til leigu með húsgögnum og síma, leigist frá 1. september. Tilboð sendist DV, merkt „B 5876“.____________ Kaupmannahöfn. Þriggja herb. íbúð til leigu í sumar fyrir ferðamenn, hag- stætt verð. Ratvís, ferðaskrifstofa, sími 641522. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáaugiýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Til leigu lítil 3 herb. risíbúð í Nökkva- vogi. Leiga 30 þús. á mán. Tilboð sendist DV, merkt „E 5880. 2Ja herb. íbúð til ieigu i 6-8 mánuði. Uppl. í síma 91-674756 e.kl. 19.30. ■ Húsnæðí óskast Ungt, reyklaust og reglusamt par, sem hyggst stunda nám í H.I. í vetur, óskar eftir íbúð, helst í vesturbænum, frá og með mánaðamótum júlí/ágúst. Fyr- irframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 97-21248, Guðrún, og 91-46537, Hafrún, e.kl. 18. 3 reglusamar ungar stúlkur óska eftir 3-4 herb. íbúð á leigu frá og með 21. ágúst nk., helst í námunda við Hé- skóla Islands, íyrirframgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. S. 98-71292 og 98-21866 á kvöldin, - 30 ára háskólaneml, rólegur og reglu- samur, óskar eftir 2ja-3ja herb. hús- næði í Rvík sem fyrst, æskileg stað- setning sem næst gamla miðbæ eða Hlíðunum, góðri umgengni og skilv. i gr. heitið. S. 91-21956 og 91-629251. HJón með 2 böm, bæði i námi, óska eftir 3-4 herb. ibúð til a.m.k. 2 ára. Þyrftum að fá íbúðina í júlí eða ágúst. Uppl. í síma 91-688217. Hafdís. Nemanda í fjölbrautaskólanum í Breið- holti vantar lítið herbergi (helst kjall- araherbergi) í efra Breiðholti frá 26.7. Fyrirframgreiðsla. S. 676402 e.kl. 19. Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði. Við reykjum ekki og drekkum ekki. Upplýsingar í síma 91-24084 á morgnana. íslenskt-færcyskt par m/barn óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Rvík eða nágr. Við erum bæði skilvís og reglus. Vinsaml. hafið samb. v/DV í s. 632700. H-5860. 2- 3 herb. ibúð óskast. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-679757 á skrifstofutíma. 3- 4 herb. ibúð óskast til leigu. Öruggar greiðslur og reglusemi. Uppl. í síma 91-75598. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Barniaust par óskar eftir 2 herb. íbúð strax, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-42265 og e.kl. 17 í sfma 91-41879. Þriggja til fjögurra herb. íbúð óskast á leigu, helst í Voga- eða Heimahverfi. Uppl. í síma 91-687137. Óska eftir stórri ibúð eða húsi á leigu fyrir stóra fjölskyldu, í 6-12 mánuði. Úppl. í simum 91-687138 og 91-686630. ■ Atvinnuhúsnæði Iðnaöarhúsnæði til leigu, hentugt fyrir bifreiðaviðgerðir eða léttan iðnað, lengd 13 m, breidd 4,50 m, lofthæð 4,20 m, hæð dyra 3,30 m, breidd 3 m. 1 og 3 fasa rafmagn. Heitt og kalt vatn, þrýstiloft, snyrting, góð aðkeyrsla. Upplýsingar í síma 91-641443. Vantar ca 30-50 m’ húsnæði undir pökkun á höfuðborgarsvæðinu, þarf að hafa ca 10 m2 frysti og losna fljótt. Kaupmiðlun, leigumiðlun, Austur- stræti 17, s. 621700. Til leigu. Geymslu/lagerhúsnæði, 90 m2 í Kópavogi. • Skrifstofuhúsnæði, 180 m2 á hafnarsvæðinu í Reykjavík. Uppl. í s. 91-26488 og 91-22086. Stefán. ■ Atvirma í boði Bakari. Óskum eftir að ráða röskan bakara sem getur unnið sjélfstætt, verður að geta byrjað strax. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-5882. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Heilsufæði. Vantar sölufólk í hálfsdagsstarf frá kl. 9-13. Bíll nauð- synlegur. Upplýsingar hjá Heilsufæði í síma 91-11088. Kjöt, kjöt. Óska eftir kjötiðnaðarmanni eða starfskrafti vönum kjötvinnslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700, H-5879._________________ Málningarfyrirtæki í Rvik óskar eftir málurum og mönnum vönum málning- arvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5870. Verktakafyrirtæki á höfuborgarsvæðinu óskar eftir vélamönnum og vönum meiraprófsbílstjórum. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5871. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. ■ Atvinna óskast Ungt par með barn óskar eftir vinnu við landbúnaðarstörf, tamningar koma til greina. Upplýsingar í síma 96-71067 eftir kl. 20. Þrítugur, reglusamur fjölskyldumaður óskar eftir framtíðarstarfi, er vanur ýmsu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-72269. ■ Ðamagæsla Tek aö mér börn í pössun frá 1. sept- ember, fyrir eða eftir hádegi. Uppl. í síma 91-628276 í dag og næstu daga. Unglingur óskast til að gæta 2ja stráka, 3ja og 6 ára, 2-3 kvöld í viku og aðra hverja helgi. Uppl. í síma 91-42131. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadelld DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. ■ Einkamál 28 ára maður óskar eftir að kynnast stúlku eða konu á aldrinum 18-48. Svör sendist DV fyrir fimmtudaginn 23.7, merkt „Vinátta-5874.“ Endurnýið kynnin við Rolling Stones með dúndurhressum hljómleikaupp- tökum frá árunum '70-90. Verð kr. 500 stykkið. Pöntunarsími 93-11382. ■ Keimsla-námskeið Get bætt við mig nemendum. Jakobína Axelsdóttir píanókennari, sími 91-30211. ■ Spákonur Spái í spil og bolla, kaffi og rólegheit á staðnum. Kem í hús ef óskað er. Á sama stað óskast lítið skrifborð og bókahilla. Spádómar, simi 91-668024. ■ Hreingemingar Hólmbræður eru með almenna hreingemingaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólaftir Hólm, sími 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjónusta. Gerum föst verðtilb. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. AG hreingerningaþjónusta. Ibúðir, stigagangar, teppi, fyrirtæki. Tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Sími 91-75276 og 91-622271.___________ Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Framtalsaðstoð Skattaþjónusta. Framtöl, kærur, bókhald, skattaráðgjöf. Mikil reynsla, vönduð vinna. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræð- ingur, sími 91-651934. ■ Þjónusta Þýðingar (úr ensku og dönsku), skák- þættir, skákskýringar (fyrir hvers konar fjölmiðla). Tækifærisgreinar. Ömgg þjónusta, pantið tímanlega. Sveinn Kristinsson. Uppl. í síma 74534 kl. 17-19, mánudaga-föstudaga. Alhliða viðgerðir á húseignum. Háþrýstiþvottur, múrverk, trésmíða- vinna, móðuhreinsun milli glerja o.fl. Fagmenn. Verkvernd hf. Sími 91- 616400, fax 616401 og 985-25412. Verktak hf., s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Álhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Glerísetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. ■ Ökukeimsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Subam Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422 Snorri Bjamason, Toyota Corolla ’91. Bifhjólak. s. 74975, 985-21451. •Ath. Páll Andrésson. Síml 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- um. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endurnýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer, engin bið. Greiðslukjör, Vísa/Euro. Sími 91-658806. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Garðyrkja Sérræktaðar túnþökur. • Með túnvingli og vallarsveifgrasi. • Þétt rótarkerfi. • Skammur afgreiðslutími. • Heimkeyrðar og allt híft í netum. • Ath. að túnþökur em mismunandi. • Ávallt ný sýnishorn fyrirliggjandi. • Gerið gæðasamanburð. Jarðvinnslan, túnþökusala Guðmund- ar Þ. Jónssonar. Áratugareynsla tryggir gæðin. Símar 91-618155 og 985-25172. •Túnþökur. • Hreinræktaður túnvingull. • Þétt og gott rótarkerfi. • Keyrðar á staðinn. •Túnþökumar hafa m.a. verið valdar á fótboltavelli, golfv. og skrúðgarða. • Hífum allt inn í garða. Gerið gæðasamanburð. Grasavinafélagið, sími 682440, fax 682442. •Alhliða garðaþjónusta. • Garðaúðun, 100% ábyrgð. • Hellulagnir, heimkeyrslur o.fl. • Endurgerð eldri lóða. • Nýsmíði lóða, skjólgirðingar. • Gerum föst verðtilboð. •Sími 91-625264, fax 91-16787. •Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr. •Garðaúðun - garðaúðun. •Gamla lága verðið -100% árangur. •Standsetjum lóðir við nýbyggingar. • Hellulögn á aðeins ca 3000 kr. m2. •Breyt. og viðhöldum eldri görðum. •Látið fagmann vinna verkið. • Hjörtur Haukss. skrúðgarðyrkjum. •Sími 91-12203 og 91-681698. Túnþökur - túnþökur. Höfúm til sölu mjög góðar túnþökur með túnvingli og vallarsveifgrasi af sérræktuðum túnum. Verðið gerist ekki betra. Gerið samanburð. Símar 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Hellulagnir. •Hitalagnir. *Gott verð. Heimkeyrslan tilb. á nokkrum dögum. Tökum að okkur hellulagnir og hita- lagnir, uppsetningu girðinga, tún- þöku, grjóthleðslu og jarðvegsskipti. Föst verðtilboð. Garðaverktakar. Símar 985-30096 og 91-678646. Gæðamold í garðinn.grjóthreinsuð, blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp- haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30, lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988. • Mosatæting. • Mosatæting. Sérhæf. í að eyða mosa. Ný fullk. vél, betri árangur. Vélin eyðir 95% af mosanum og efhin 5%. Sími 91-682440. Afbragðs túnþökur í netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430. Alhliða garðyrkjuþjónusta: sláttur, trjá- klippingar, hellulagnir, mold, tún- þökulagning, garðúðun o.fl. Halldór Guðfinnsson, garðyrkjum., s. 91-31623. Athuglð. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefúr Þorkell í s. 91-20809 eða 985-37847. Mold, mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu. Annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Símar 91-668181 og 985-34690. Jón. Traktorsgrafa. Gröfum og skiptum um jarðveg í görðum o.fl. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Sanngjarnt verð. S. 42001, 40405 og 985-30561. Túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold, Sækið sjálf og sparið. Einnig heim- keyrðar. Túnþökusalan Núpum, Ölfusi, sími 98-34388 og 985-20388. Ódýrt. Drenimöl fyrir plast- og stein- rör. Sandur, mold og allt fyllingar- efni. Stórar og litlar gröfur til leigu. Sími 985-34024 og 91-666397._________ Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Úrvals túnþökur, á staðnum eða heim- keyrðar. íslenska umhverfisþjónust- an, Vatnsmýrarvegi 20, v/Miklatorg, opið món.-fös. frá 10-19, s. 628286. Garðagrjót. Úrvalsmold, heimkeyrð og mokuð inn á garða og lóðir. Hafið samband í síma 985-36814. Túnþökur tll sölu, heimkeyrðar ef ósk- að er, hagstætt verð. Upplýsingar í síma 91-650882. Úða með Permasect gegn meindýrum í gróðri, einnig illgresisúðun. J.F. garðyrkjuþjónusta, sími 91-38570. Útvegum gröfur og vörubíla, mold og fyllingarefni. Sanngjamt verð. Uppl. í símum 985-21858 og 985-27311. Tek að mér aö slá, klippa og hreinsa garða í sumar. Uppl. í sfma 91-625339. Túnþökur til sölu.Greiðslukjör visa og euro raðgreiðslur. Bjöm R. Einarsson. Sími 91-666086. ■ Til bygginga Til sölu notað litað bárujárn, ca 700 mJ, sanngjamt verð. Upplýsingar í síma 985-24842 á daginn, 92-46670 og 91-53125 e.kl 19. Óska eftir að kaupa mótatimbur, 1x6, og uppistöður, 2x4. Upplýsingar í síma 91-44900. ■ Húsaviögerðir Pace. Wet-Jet samskeytalaus þekju- efhi. Lausnin á bílskúrum, steinþök- um, steinrennum, asbest- og bám- jámsþökum. Góð öndun, frábær við- loðun. Týr hf., s. 642564 og 11715. Ath. Sprungu- og múrviðgerðir, sílan- böðun, tröppu-.og lekaviðgerðir. Yfir- förum þök fyrir veturinn o.fl. Notum eingöngu viðurkennd efni. S. 685112. Múrari getur bætt við sig utanhúss- pússningu og múrviðgerðum í sumar. Runólfur Sigtryggsson múrari, sími 91-78428. ■ Sveit Sveitardvöl, hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn, útreiðar á hveijum degi. Úppl. í síma 93-51195. ■ Ferðalög Þingvellir helgina 17.-19. júlí. Söguferðir um þinghelgi, þar af ein á ensku. Nóttúmskoðunarferðir fyrir börn og myndsköpunardagskrá. Tjald- og veiðileyfi. Guðsþjónusta. Upplýsingar á tjaldsvæðum. Þjóðgarðsvörður. ■ Tilkynningar ATH.I Auglýsingadeild DV hefúr tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Tilsölu Hvaö er betra en að vakna úthvild(ur) á morgnana og fá sér te eða kaffibolla. En til þess að vakna úthvíld(ur) á morgnana þarf rétta dýnu og hana finnur þú hjá okk- ur. Mundu bara að það er ekki dýrt að sofa vel. Líttu inn til okkar. Hús- gagnahöllin, Bíldshöfða 20, s. 681199. Frábæru Dino barnareiðhjólin, stærðir 10", 12", 14", 16", 20", í miklu úrvali, frá kr. 3.825 stgr. Póstsendum. •Tóm- stundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901. Grillþjónusta fyrir einstaklinga, fyrir- tæki og félagasamtök. Smáréttir, s. 91-814405 og 91-666189. STÖÐVUM BÍLINN ef við þurfum að tala í farsímann!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.