Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Qupperneq 4
t
22
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992.
Ferðir
Góð myndavél er
ómissandi ferðafélagi
Myridavélar eru margar og mis-
munandi aö gæðum. Þær eiga þó eitt
sameiginlegt: að skrá ferðalagið í
myndum. Fátt er eins skemmtilegt
og að skoða myndir og rifla upp ferð-
ina löngu eftir að hún hefur verið
farin. En þekking á myndavélum og
búnaði þeirra er nauðsynleg svo að
árangurinn verið sem bestur.
Myndataka er í sjálfu sér ekki flókið
verk en æfmgin skapar meistarann
á því sviði eins og öðrum. Dýr vél er
í sjálfu sér ekki trygging fyrir falleg-
um myndum og fólk, sem tekur sjald-
an myndir, ætti tæplega að fjárfesta
í rokdýrum búnaði. Kaup á mynda-
vél ætti því að miða við líklega notk-
un. Algengustu vélarnar eru kallað-
ar 35 mm myndavélar og það eni
einmitt þær sem við munum fjalla
um í þessari grein.
Hægt að skipta
myndavélum
í þrjá flokka
„Við getum skipt öllum 35 mm vél-
um mjög gróflega í þrjá flokka. í
fyrsta lagi ódýrar, einfaldar og
óvandaðar vélar með fóstum linsum.
í öðru lagi vandaðar vélar með fóst-
um linsum og í þriðja lagi vélar með
skiptanlegum Unsum en þær eru oft-
ast dýrastar. í fyrsta flokknum eru
ódýrustu vélamar. í þeim eru ódýrar
plastiinsur og þær eru oftast fast-
stiUtar, þ.e. ekki er hægt að stiUa fjar-
lægð, ljósop eöa annað. í sumum er
þó stundum sjálfvirk ljósopsstilling.
Margar þessara véla uppfyUa þær
kröfur sem gerðar eru til þeirra en
þær skila þokkalegum myndum við
bestu skilyrði. Séu myndimar hins
vegar bomar saman við myndir úr
vandaðri vélum kemur munurinn í
Ijós. Vélamar í flokki tvö eru vand-
aðri. Linsan er betri, þær bjóða upp
á fjarlægðarstiUingu, oftast sjálf-
virka, stiUanlegt ljósop og mismun-
andi hraða. Ljósop og hraði em þá
oftast stiUt saman sjálfvirkt. Þessar
vélar em oft ágætar og hafa þann
kost að vera léttar og meðfærilegar.
Séu myndir úr þeim bornar saman
við myndir úr vönduðustu vélunum
kemur í ljós mikUl munur. Þennan
mun sér maður best í homum mynda
sem hafa verið stækkaðar eða á
myndskyggnum. Á myndavélum í
flokki þrjú er hægt aö skipta um
Unsu sem getur veriö mikiU kostur.
Yfirleitt em þessar vélar betri en
vélar með fóstum Unsum. GaUinn viö
þær er sá að þær em stærri og
þyngri,“ sagði Tryggvi PáU Friðriks-
son, starfsmaður Landsbjargar.
Þyngd vélarinnar
skiptir miklu máli
Fyrir ferðalanga skiptir þyngd vél-
arinnar og meðfærileiki miklu máU.
Ennfremur verður vélin að vera
sterkbyggö og þola töluvert frost. Þar
fyrir utan er auövitaö mikUvægt aö
vélin ráði vel við myndatökur við
erfið skUyrði. TU þess verður að vera
hægt að stilla hana.
Þótt til séu ágætar myndvélar með
fastri linsu uppfyUa þær yfirleitt ekki
ströng skUyrði um gæði. Við góðar
aöstæður er hægt að taka prýðUegar
myndir á góða „vasamyndavél" en
gamanið kámar ef aöstæður versna.
Góðar vélar af þessari gerð, en aöeins
góðar, geta verið heppUegur kostur
fyrir ferðamann og þá vegna þess
hversu einfaldar þær era í notkun
og léttar. Nú em komnar á markað-
inn vélar í þessum flokki sem em
með aðdráttarUnsu og það er til mik-
illa bóta.
Veljið linsur eftir
þörfum og verkefnum
Bestu myndavélamar eru að öUu
jöfnu vélar með skiptanlegum lins-
um. Ótal gerðir eru til af slíkum vél-
um og em gæði þeirra æði misjöfn.
Hægt er að fá vélar sem em nánast
(eða algjörlega) sjálfvirkar, vélar
sem hafa enga (eða Utla) sjálfvirkni
eða vélar sem eru sambland af þessu
tvennu. FuUyrða má að vélar í síðast-
nefnda flokknum séu heppUegastar
og þannig era flestar vélar sem fáan-
legar em um þessar mundir.
Þegar keypt er vél með skiptanlegri
Unsu er heppUegast að kaupa vélina
linsulausa en velja svo Unsur eftir
þörfum og verkefnum. Þegar linsur
era keyptar getur maður vaUð um
linsur frá sama framleiðenda og vél-
hætt viö að þær verði ekki eins
skarpar.
Sem þumalputtareglu getur þú
reiknað með aö því minna sem ljós-
opið er þeim mun skarpari verður
myndin, þ.e. meiri dýpt verður í
henni. Einnig þarf að huga að hrað-
anum. Við getum hugsað okkur að
tekin sé mynd af bíl sem kemur í átt
til okkar á fuUri ferð. Við verðum
að stiUa á mikinn hraða (1/250,1/500
eða 1/1000 sek.) til að myndin verði
ekki hreyfð og verðum því aö nota
stórt ljósop til að fá nægilega birtu.
Við getum því búist við að myndin
af bílnum verði skörp en umhverfið
næst okkur og fjærst verði óskýrt
(ekki í fókus). Þetta myndi breytast
ef bUlinn væri kyrrstæður og við
gætum notað Utið ljósop og lengri
tíma.
Tryggvi Páll Friðriksson.
Ljósmyndun er fyrir alla, jafnt unga sem aldna.
in er eða frá fyrirtækjum sem sér-
hæfa sig í að framleiða linsur fyrir
ýmsar tegundir myndavéla. Þær síð-
arnefndu em oftast ódýrari en gæða-
munur þarf ekki að vera verulegur.
Hér er lagt til að keypt sé aðallinsa
frá framleiðanda vélarinnar. Minni
líkur em á að það komi að sök þótt
aukaUnsur séu frá öðmm framleið-
anda.
Ljósop, ljósmæling
og hraði
Femt skiptir höfuðmáU ef góður
árangur á að nást við ljósmyndun:
Jjósop, hraði, aðdráttur og fjarlægð.
Er þá reiknað með notkun á vél með
skiptanlegri Unsu. Þar að auki er
ýmislegt annaö sem kemur til greina,
eins og sjálfvirk flarlægðarstilling,
sjálfvirkni í hraða og ljósopi, raf-
vinda á filmu, nemi sem greinir
hvers konar filma er notuð og fleh-a
sem ekki hefur bein áhrif á gæði
myndanna.
Á öUum betri vélum er hægt að
stUla stærð Ijósopsins og ákveða með
því hversu mikU birta fer inn á film-
una. Birtumagnið fer einnig eftir því
hve lengi flósopið er haft opiö. Ljós-
opsstillingar em mismunandi eftir
gæðum linsunnar, þ.e. ljósopið
stækkar eða minnkar eftir birtu og
því hversu lengi það er haft opið.
M)ög stórt Ijósop er t.d. 1,4, 1,8 eöa
2,8 en mjög Utið ljósop er t.d. 16, 22
eða 32. Eftir því sem flósopið er
stærra því auðveldara er að taka
myndir við slæm birtuskUyrði, t.d.
innanhúss. Ef maður hins vegar tek-
ur myndir með mjög stóm ljósopi er
Meira um ljós
og hraða
Áður fyrr voru ljósmælar ekki inn-
byggðir í vélamar og gat orðið tölu-
vert vandaverk að ná réttri lýsingu.
Nú em innbyggðir mælar í allar góð-
ar vélar. Mælirinn er oftast og á að
vera bak við linsuna, á filmuplani
vélarinnar. Þá mæla nýjustu vélar
ljósið á fleiri en einum stað á mynd-
fletinum og er það til mikiUa bóta.
í myndavéUnni er svokaUaður lok-
ari sem ákveður hve lengi Ijósiö á
aö skína á filmuna. Tíminn (hraðinn)
er stiUtur á vélinni sjálfri en ekki
Unsunni. Með honum ákveðum við
hve lengi ljósopið á að vera opið. Á
nýjustu vélum er hæsta hraöastilling
a.m.k. 1/8000 úr sekúndu en 1/1000
er oftast nóg. Þá er yfirleitt hægt að
stUla hraðann upp í nokkrar sekúnd-
ur eða stUla á óendanlegan tíma. TU
að ná óhreyfðri mynd, án þess aö
setja véUna á þrífót, má hraöinn ekki
vera minni en 1/30 og helst þarf hann
að vera 1/60 eða meiri.
Aðdráttur linsunnar
Styrkleiki linsunnar (aðdráttur) er
mældur eftir flarlægö ysta glers
hennar frá filmunni. Algengt er að
linsur á 35 mm vélum séu 50 mm.
Ef linsan er sterkari telst hún að-
dráttarUnsa en sé hún veikari þá
gleiðUnsa. Aðdrátturinn mjókkar
sjónsviðið um leið og aðdrátturinn
eykst en gleiðUnsan virkar þveröf-
ugt. Linsur era til af öUum stærðum
og gerðum. Algengast er að þær séu
frá 28 mm og upp í 400 mm en til em
frávik í báðar áttir. Mjög vinsælt er
að eiga zoomlinsur, þ.e. linsur með
stiUanlegum styrkleika. Notadrýgsta
Unsan að mati Tryggva er 35-70 mm.
Næst á eftir kemur Unsa sem er
80-200 mm en hún er miklu stærri
og þyngri.
Tryggvi ráðleggur fóUti að kaupa
sem fyrstu Unsu 35-70 mm zoom-
linsu. Zoomlinsur em eitthvað dýr-
ari en notagUdið er meira og gæðin
ágæt sé um viöurkennd merki að
ræða. Sumar Unsur em jafnframt
svokaUaðar macroUnsur en meö sér-
stakri stiUingu er hægt að taka
myndir mjög nálægt viðfangsefninu.
Fjarlægð
Fmmatriði góðrar myndatöku er
góð og nákvæm flarlægðarstilling
(fókus). Hægt er að fá vélar með sjálf-
virkri stillingu (auto-fókus) og getur
það verið mjög gott. Á vönduðum
vélum mæUr véUn flarlægðina á
fleiri en einum stað og er þaö til bóta.
Það nýjasta er að hægt er að „festa"
fiarlægðina að vUd á ákveðnum hlut.
Einnig er hægt að vefia um stillingu
á ákveðinn punkt eða dreifimælingu.
Eltifókus er það allra nýjasta. Þá
reiknar vélin út hraða hlutarins sem
tekin er mynd af og áætlar flarlægð-
ina eftir þvi.
GaUar em hins vegar við þessa
|sjálfvirkni. Rafmagnseyðsla er meiri
og Unsur fyrir þessar vélar era bæði
jdýrari og þyngri. Því mælir Tryggvi
frekar með vél sem ekki er sjáífvirk
Jað þessu leyti.
Sjálfvirkar stillingar
Á flestum nýrri og vönduðum vél-
um er boðið upp á nánast alsjálfvirka
myndatöku. Vélin mælir ljósmagnið
og UtUl tölvukubbur ákveður bæði
hraða og fiósop. Helsti galUnn við
þessa tækni hefur verið sá að með
sjálfvirkninni var „mannlegi" þátt-
urinn tekinn úr myndatökunni og
allar myndir urðu „svipaðar". Nýj-
ustu vélamar em hins vegar með
nokkrum mismunandi sjálfvirkni-
möguleikum. Það er því engin
ástæða til annars en að notfæra sér
tæknina enda gott sjálfvirkt kerfi til
mikUla þæginda við myndatökur á
ferðalögum. Þó þarf maður að geta
stUlt vélina sjálfur við sérstakar að-
stæður. Best er því að velja vél sem
hefur bæði sjálfvirkt og handvirkt
kerfi.
Nýjasta nýtt er eins konar strika-
merking. „Þú ert með bækUng með
alls konar fyrirmyndum og velur
eina sem Ukist myndinni sem þú
ætlar að taka. Sem dæmi má nefna
mann sem situr í gluggakistu. Á fyr-
irmyndinni er strikamerking og þú
strýkur skynjara eftir merkinu.
Þetta finnst mér ekki sniðugt,“ segir
Tryggvi.
Að kaupa myndavél
Ömggast er að kaupa aðeins
myndavél frá traustum og þekktum
framleiðenda. GUdir þar sama regla
og með annan búnað. Skoðaðu aUa
möguleika og gerðu þér grein fyrir
til hvers þú ætlar að nota myndavél-
ina. Veldu vél sem er auðveld í notk-.
un og ekki of þung. Á markaði eru
vélar sem eru svo flóknar að það er
meiri háttar mál að nota þær. Athug-
aðu hvemig viðgerðarþjónustu er
hagað hér á landi og að ábyrgðarskír-
teini fylgi véUnni. Ef þú kaupir vél
erlendis gUdir ábyrgðin aðeins í því
landi þar sem þú kaupir véUna - jafn-
vel þótt vélinni fylgi „alheims-
ábyrgð".
Ekki kaupa myndavél 1 fyrstu
versluninni sem þú kemur í. Spyrðu
afgreiðslufólkið og berðu saman svör
í mismunandi verslunum. Ef þú ert
á leið úr landi berðu saman verðið í
ljósmyndavömverslunum og Frí-
höfninni. Þú getur hringt í Fríhöfn-
ina og spurt hvemig vélar fást þar.
Láttu eklti plata inn á þig hlutum sem
þú hefur ekkert með að gera og gættu
þín á tilboðum erlendis.
Ef þú kaupir „origmal" linsur getur
munað háum upphæðum á milU
stærða. Svo dæmi sé tekið þá er 50
mm linsa, sem hefur ljósop 1,8 eða
1,4, dýrari en 50 mm linsa sem er
með ljósop 2,8. Tryggvi ráðleggur
fólki að fara ódýrari leiðina. Sama
má segja um víðlinsur. Linsa, sem
er 28 mm, er mun dýrari en linsa sem
er 35 mm. Sú ódýrari kemur að sama
gagni í langflestum tilfeUum. Láttu
því 35 mm linsu duga til að byrja
með.
Athugaðu hvort burðartaska fylgir
í verðinu, ef ekki getur verið hent-
ugra að kaupa stærri tösku sem rúm-
ar aukalinsur, leifturljós, ljóssíur og
filmur auk myndavélarinnar. Ef
burðartaskan fylgir getur þú e.t.v.
skipt og fengið stærri tösku í staðinn.
Þegar þú kaupir myndavél ertu að
kaupa hlut sem verður „félagi" þinn
í mörg ár. Það er því ekíti galin hug-
mynd að lesa sér vel til um viðkom-
andi vél áður en hún er keypt. Um-
sagnir er að finna í erlendum fiós-
myndablöðum og jafnvel auglýs-
ingabæklingum. Spurðu ennfremur
vini þína og kunningja. Ekki hika viö
að afla þér upplýsinga. Það gæti
nefnilega borgað sig þegar upp er
staðið.