Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Qupperneq 22
40
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992.
Ferðir
„Vissulega hafa bílamir breyst
töluvert á undanfómum árum.
hæfni mannsins og dómgreind hans
hefur ekki tekið sýnilegum framfór-
um. Það em hins vegar mannleg
mistök sem em orsök mikils meiri-
hluta allra umferðarslysa hér á
landi. Það er sárasjaldan haegt að
skella skuldinni á bílinn eða veginn.
Það er maðurinn sem stýrir bílnum
sem gerir gæfumuninn."
Bílbelti og
barnastólar
- En hefur öryggisbúnaður eins og
bílbelti og barnabílstólar ekki aukið
öryggið?
„Jú, það er óhætt að svara því með
jái. Hins vegar kemur öryggisbúnað-
ur aldrei í veg fyrir óhöpp. Hann
getur hins vegar skipt miklu máh til
að koma í veg fyrir að afleiðingar
óhapps verði mjög alvarlegar. Ég
held að fullyrða megi að ákveðnum
áverkum í umferðarslysum hafi
fækkað til muna á síðari árum fyrir
áhrif bílbeltanna. Á undanfornum
árum hefur mátt sjá greinilega fækk-
un alvarlega slasaðra í umferðinni
og eina sjáanlega skýringin er aukin
notkun bílbelta og annars öryggis-
búnaðar. En það skiptir miklu máli
að fólk sé vel á verði og muni að
spenna beltin.
Takið lífinu með ró!
Er hægt að nefna einhver sérstök
atriði sem fólk getur haft í huga þeg-
ar það leggur af stað út á þjóðvegina?
„Ég var fyrr búinn að minnast á
hraðann. Þá ber að nefna að fólk
sýni aðgát við framúrakstur og reyni
hann ekki nema það sé fullvisst um
að óhætt sé að fara fram úr. Það spar-
ar kannski fáeinar sekúndur að fara
fram úr bílum en því fylgir gífurleg
áhætta og streita. Þá má ekki gleyma
blindbeygjunum og blindhæðunum.
Við síkar aðstæður þarf að fara gæti-
lega og einnig þegar komið er að stöð-
um þar sem vegur þrengist, eins og
við brýr. Og slíkar þrengingar geta
líka verið á vegum með bundnu slit-
lagi og þeir eru margir sem átta sig
ekki nógu fljótt á að það er aðeins
ein akrein yfir brúna.
Það skiptir líka miklu máh að fólk
sem er í fríi taki lífinu með ró. Sá sem
er að flýta sér mikið á mun frekar í
hættu að lenda í óhappi en sá sem
er rólegur og yfirvegaður. Einnig er
mikhvægt séu böm með í fór að
stoppa með reglulegu mhlibih. Þann-
ig verða bömin rólegri í bílnum og
auðvitað hafa allir gott af að rétta
úr sér og hvUa sig frá akstrinum.
Það skiptir verulegu máh að aUir
leggi sig fram í umferðinni. Hún er
eins og keðja þar sem einn veUcur
hlekkur getur skipt sköpum. Og aðal-
atriðið er að við gerum okkur öll
grein fyrir því hversu mikU ábyrgð
fylgir því að stjórna bíl. Undir stýri
berum við ábyrgð, gagnvart okkur
sjálfum og einnig gagnvart öðrum
vegfarendum,“ sagði Sigurður að
lokum.
Ferðir um Sprengisand
Á miðvikudögum og laugardögum
klukkan 8 fer rúta frá Guðmundi
Jónassyni frá Reykjavík (BSÍ) tU
Mývatns um Sprengisand. Komið er
í Mývatnssveit (Reynihhð) klukkan
20. Rútan fer frá Mývatnssveit á
fimmtudögum og sunnudögum kl.
8:30 og frá Skútustöðum kl. 8:50. TU
Reykjavíkur er komið um kl. 20.
Nestispakki í hádegi er innifalinn í
verði ásamt leiðsögn. Önnur leiðin
kostar kr. 6.300 en kr. 10.900 ef keypt-
ar eru báðar leiðir. Fólk er beðið um
að panta miða með fyrirvara. Nánari
upplýsingar fást í síma 91-683222.
Reykjavík
Reykjavík — Sprengisandur — Mývatn
Förum varlega í umferðinni. Komum heil heim.
• •
DV-mynd S
Oryggisbúnaður kemur
aldrei í veg fyrir óhöpp
- segir Sigurður Helgason, upplýsingafulltrúi Umferðarráðs
Ef þú ert í vondu skapi:
Farðu afar varlega
í umferðinni!
Það skiptir afar miklu máh að öku-
menn hafi ekki farið öfugum megin
fram úr rúminu áður en haldið er
af stað - hvort sem um ferðalög er
að ræða eða bara stutta ferð í bæinn.
Fjölmörg óhöpp má rekja beint til
þess að ökumennimir voru í slæmu
andlegu ástandi. Þýskur sérfræðing-
ur hefur leitað orsaka fyrir 1.382.000
mnferðaróhöppum og komist að
þeirri niðurstöðu að orsakarinnar sé
að leita í andlegu ójafnvægi hjá öðr-
um hvorum aðilanum í 460.000 tilfeh-
um! Þar sem verslunarmannahelgin
er ekki langt fram undan er rétt að
minnast annarrar athugunar sem
einnig var gerð í Þýskalandi. Afar
margir létust í umferðarslysum eftir
að hafa farið á diskótek. Og orsök
slysanna var ekki áfengisneysla
heldur hafði stemmningin á diskó-
tekunum örvandi áhrif sem leiddi th
ógæthegs aksturs.
Guðmundur Jónasson:
aðstæðum, sagði Sigurður Helgason,
upplýsingafuhtrúi Umferðarráðs."
Bakkus tók 50 manns
á 10 árum
- Er ölvunarakstur stórt vandamál í
umferðinni?
„ Já, það er ótrúlega algengt að öku-
menn, sem lenda í slysum, séu undir
áhrifum áfengis. Það á ekki síst við
á sumrin. Og því miður eru afleiðing-
ar margra slysa, þar sem ölvun kem-
ur við sögu, mjög alvarlegar. Má þar
nefna að í a.m.k. einu af hveijum
fimm banaslysum í umferðinni hér
á landi á undanfómum árum hefur
mátt rekja orsökina th ölvunar. Sam-
kvæmt því má áætla að um fimmtíu
manns hafi látið lífið af þeirri ástæðu
á síðustu tíu árum. Og oftar en ekki
er þar um ungt fólk að ræða.“
Skuldinni verður ekki
skellt ávegeðabíl
- Hafa bhar ekki breyst og orðið ör-
uggari á síðustu árum og er því ekki
í lagi að hækka hámarkshraðann?
Langflest umferðarslys verða á
sumrin, samkvæmt reynslu undan-
farinna ára. Það eru fyrst og fremst
júní, júlí og ágúst og getur munurinn
orðið mjög mikhl í þeim mánuðum
sem fæst slys verða. Þetta segir Sig-
urður Helgason, upplýsingafulltrúi
Umferðarráðs. Hann segir ennfrem-
ur að ungt fólk komi margfalt oftar
við sögu í umferðarslysum heldur en
aðrir aldursflokkar.
Hraðinn er óvinur
ökumanna
- Hveijar eru algengustu orsakir
slysa?
„Það er hægt að nefna margar
ástæður. í fyrsta lagi eru margir á
ferð á þessum árstíma á vegum þar
sem þeir þekkja htið th. Aðstæður
eru hugsanlega framandi og fyrir
bragðið lendir fólk í óhöppum. Hrað-
inn er óvinur ökumanna númer eitt.
Þeir eru margir til dæmis sem ekið
hafa út af eða velt bílum á malarveg-
um vegna þess að of hratt hefur ver-
ið farið. Það stafar meðal annars af
því að fólk er óvant akstri á malar-
vegum og eins hafa margir brennt
sig á því að aka á sama hraða á veg-
um með bundnu slitlagi og á möl-
inni. Þar kemur th eins konar hraða-
blinda þar sem ekið er jafnhratt óháð
Reyndar hafa þær breytingar bæði
verið til góðs og hls því smábhum
hefur fjölgað og þeir eru ekki eins
öruggir og stærri bílar. En hraðinn
er áfram og veröur jafn hættulegur
og þótt bílamir hafi í sumum tilfell-
um breyst til batnaðar er eitt atriði
sem hefur lítið eða ekkert breyst. Þar
á ég við mannlegt eðli, þannig að
Sigurður Helgason