Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992.
41
Ferðir
Nýtt aðal-
kortaf
Vestíjörðum
Landmælingar íslands hafa gefið
út nýtt aðalkort af íslandi í mæli-
kvarða 1:250,000. Um er að ræða blað
1 sem sýnir Vestfirði.
Kortið hefur mikið verið leiðrétt
frá síðustu útgáfu. Það veitir m.a.
nýjustu upplýsingar um þjóðvega-
kerfið á Vestfjörðum, veganúmer,
vegalengdir og gerð shtlags. Á kort-
inu er að finna rúmlega 2.000 ör-
nefni, auk upplýsinga um feijuleiðir,
neyðarskýh og söfn, svo dæmi séu
tekin.
Kortið er fáanlegt í Kortaverslun
Landmælinga íslands og á 200 sölu-
stöðum um land allt.
Norðurleið:
Ferðir yfir Sprengisand og Kjöl
Norðurleið er með fastar áætlun-
arferðir yfir Sprengisand og Kjöl í
júh og ágúst. Þegar haldið er yfir
Sprengisand er farið frá Reykjavík á
mánudögum og fimmtudögum kl. 8
frá BSÍ. Þegar Kjalvegur er ekinn er
haldið upp frá Ákureyri á miðviku-
dögum og laugardögum kl. 8.30, frá
afgreiðslu Sérleyfisbifreiða við
Geislagötu. Leiðsögumaður er ætíð
með í fór. Meirihluti farþega er yfir-
leitt af erlendu bergi brotinn.
Farþegar í þessum ferðum fá svo
sannarlega sinn skammt af stór-
brotnu, íslensku landslagi. Hér er
ekki rúm til að rekja ferðirnar í smá-
atriðum en nefna má að á norðurleið
er t.d. stoppað í Nýjadal og hjá Ald-
eyjarfossi. Á suðurleið er t.d. stoppað
á Hveravöhum og hjá útsýnisskífu á
Fjórðungsöldu.
Önnur leiðin um Sprengisand eða
Kjöl kostar kr. 8.200, báðar leiðir um
hálendið kostar kr. 15.600. Ef önnur
leiðin er um hálendið en hin um
byggð (Norðurleið er með áætlunar-
ferðir mhli Akureyrar og Reykjavík-
ur) kostar miðinn kr. 10.800. Veittur
er sérstakur barnaafsláttur. Sem
dæmi má nefna að 4 th 7 ára greiða
kr. 4.100 fyrir aöra leiðina um
Sprengisand eða Kjöl. Leiðsögn og
veitingar eru innifaldar í verði. Nán-
ari upplýsingar eru veittar í síma
91-11145.
1. fíeykjavík — Spféfígœandur — Akureyri
2. Akureyri — Kjölur — Reykjavík
Reykjavik
£23-
Vandinn að velja
sjónauka
Margir hafa rekið sig á að erfitt
getur reynst að velja sjónauka við
hæfi. Th eru margar gerðir og ótal
útfærslur. Verðið er afar mismun-
andi og svo er einnig um gæðin. Sjón-
aukinn er gömul uppfinning, eins og
kunnugt er úr sögubókum, og hann
á sér langa þróunarsögu. Þjóðverjar
hafa löngum verið fremstir í fram-
leiðslu alls konar sjóngleija og eru
það trúlega enn. Merki á borð við
Zeiss Ikon og Leica eru heimsþekkt
og voru það löngu fyrir stríð. Japan-
ar hafa hins vegar sótt á jafnt og
þétt og sagt er að bestu japönsku
gerðirnar gefi þeim þýsku lítið eftir.
Á bak við hönnun sjónaukans er
ákveðið lögmál. Þess vegna hafa ekki
orðið verulegar breytingar á útliti
eða gerðum í áratugi. Á síðustu árum
hefur þó komiö á markaðinn ný kyn-
slóð sjónauka, nokkurs konar
„krhi“. Þeir eru litlir og léttir en það
kemur eitthvað niður á gæðunum.
Eftirfarandi tafla getur vonandi eitt-
hvað hjálpað th við val á sjónaukum.
SAMANBURÐARTAFLA
3X25 3X28 4X30 6X21 7X35 7X35 VL 7X42 7X50 8X56 9X63 7X21 8X21 9X25 10X25 8X25 10X42 X ro 1 10X60 10X50 12X50 16X50 20X50 ZOOM
Stjörnuskoðun L L G G G Á S S G Á Á G S G
Almenn not S G Á Á Á G G G Á G G S L G
Innanhús íþróttir G Á Á Á Á S G Á G S S L L G
Utanhús íþróttir S G Á Á Á G G G Á G G G L G
Kappreiðar S S Á Á Á G S G Á G G G S Á
Siglingar L S G G G Á S G G G G S L G
Veiðar L G G G G G G Á Á G Á G S G
Gönguferðir S Á G G G S Á Á Á L L L L G
í skóglendi S G G G G Á S G Á Á Á Á S G
Við eftirlitsstörf L S Á Á Á Á G G Á Á Á G G Á
Náttúruskoðun L S Á Á Á Á S G Á G G G S . G
Fjallaferöir L G G G G L Á G G L L L L S
Almenn ferðalög S G Á Á Á G Á Á Á G G S L G
Að næturlægi L L G G G Á S S G G G G L G
í leikhúsi Á Á G G G L G S G L L L L S
Á = Ágætt, G = Gott, S = Sæmilegt, L = Lélegt, VL = Víðlinsa
Samkomutjöld
Höfurri til leigu 20-75 fm tjöld fyrir
ættarmót, starfsmannahátíðir og
aðrar samkomur.
Skátafélagið Hraunbúar, Hafnarfirði
sími 650900 og 985-34205.
Ferðafólk
á Norðurlandi
Frábær sérréttaseðill öll kvöld.
Ódýr réttur dagsins í hádeginu og á kvöldin.
Gisting í þægilegu umhverfi.
Hótel
Húsavík
Góður áningarstaður í alfaraleið um Þingeyjarsyslur.
Heimagisting
í Mývatnssveit
Að Garði m í Mývatnssveit búa
Þorlákur Páh Jónsson og Ingunn
Guðbjörnsdóttir ásamt tveimur son-
um. í fyrra hófu þau rekstur „Ferða-
þjónustunnar Garði 111“ og bjóða þau
upp á gistingu í þremur svefnher-
bergjum með alls 10 rúmum. Einnig
er hægt að fá svefnpokapláss ef óskað
er. Gestir geta eldað sér mat ef þeir
vhja. Næsta vetur er mögulegt að fá
gistingu ef þannig stendur á. Síminn
er 96-44314. Verð pr. nótt er kr. 1200
fyrir svefnpokapiáss en kr. 1800 í
uppbúnurúmi. DV-myndFB
HOTEL BLAFELL
BÝÐUR YKKUR
VELKOMIN
Eins og tveggja manna herbergi.
I veitingasal er boðið upp á Ijúffengan og heimilislegan mat
hádegi og á kvöldin.
Einnig grillrétti og pitsur við allra hæfi.
j J Góður staður til að dvelja á ef þér eruð
á leiðinni um Austfirði. Seljum lax- og
silungsveiðileyfi í Breiðdalsá.
HÓTEL i:^tL BLÁFELL
Simi (»7)56770
Breiðdalsvík