Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Side 4
20 FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992. Sýningar Art-Hún Stangarhyl 7, sími 673577 I sýningarsal og vinnustofum eru til sýnis og sölu olíumálverk, pastelmyndir, grafík og ýmsir leirmunir. Opið aila daga frá kl. 12-18. Árbæjarsafn „Það er svo geggjað" nefnist sýning sem stendur nú yfir í Árbæjarsafni. Opið alla daga nema mánu- daga kl. 10-18. Sýningin verður í allt sumar. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, simi 13644 Safn Ásgríms Jónssonar er opið á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30-16.00. Ásmundarsafn Sigtúni, sími 32155 Þar stendur yfir sýning sem ber yfirskriftina Bók- menntirnar í list Ásmundar Sveinssonar. Jafnframt hefur verið tekin í notkun ný viðbygging við Ásmund- arsafn. Safnið er opið kl. 10-16 alla daga. Ásmundarsalur v/Freyjugötu Opið alla virka daga frá kl. 10-16. FÍM-salurinn Garöastræti 6 Nú stendur yfir málverkasýning Erlu Norðdahl. Á sýningunni eru 16 myndir, allar unnar í olíu og á sl. 3-4 árum. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14-18 og stendur til 16. ágúst. Gamla Álafosshúsið Nú stendur yfir sýning á verkum Hauks Dórs. Á sýn- ingunni eru málverk og teikningar. Sýningin er opin alla laugardaga frá kl. 12-18 og stendur i allt sumar. Café Mílanó Nú stendur yfir sýning á verkum Ríkeyjar Ingimund- ardóttur. Á sýningunni eru olíumálverk, vatnslita- myndir og skúlptúr. Gallerí G-15 Skólavöröustig 15 Á morgun, laugardaginn 8. ágúst, mun Katrín Elvars- dóttir opna Ijósmyndasýningu. Á sýningunni verða 20 svart-hvítar silfur-gelatín Ijósmyndir sem allar eru unnará þessu ári. Sýningin stendurtil 1. september. Gallerí Ingólfsstræti Bankastræti 7 Nú stendur yfir sýning á myndum, máluðum á silki, eftir Guðrúnu Arnalds. Einnig eru fjögur myndverk, unnin úr bývaxi og litadufti á striga eftir Jón Sæ- mundsson. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14-18. Gallerí List Skipholti. sími 814020 Sýning á listaverkum eftir ýmsa listamenn. Opið dag- lega kl. 10.30-18. Gallerí Port Kolaportinu Opið laugard. kl. 11-17. Gallerí Sævars Karls Bankastræti 9, sími 13470 I dag, föstudaginn 7. ágúst, kl. 16 opnar Helgi Val- geirsson myndlistarsýningu. Á sýningunni verða málverk og-teikningar. Sýningin verður opin á versl- unartíma og stendur til 4. september. Geysishúsið Aöalstræti 2 Nú stendur yfir sýningin Höndlað í höfuðstað - þættir úr sögu verslunar í Reykjavík. Að sýningunni standa Borgarskjalasafn Rvíkur, Ljósmyndasafn Reykjavíkurborgar og Verslunarmannafélag Rvík. Á sýningunni er reynt að rekja þróun verslunar í borg- inni frá upphafi hennar til nútímans með skjölum, Ijósmyndum og öðrum gögnum. Sýningin mun standa til 30. ágúst. Hún er opin alla daga kl. 9-20. Aðgangur ókeypis. Hafnarborg Strandgötu 34 Laugardaginn 25. júlí sl. opnaði hópur myndlistar- manna, er kalla sig Anima Nordica, sýningu. Á sýn- ingunni eru sýnd málverk, teikningar, skúlptúrar, videoverk o.fl. Sýningin stendurtil 10. ágúst. í Sverr- issal opna færeysku listakonurnar Astrid Andreasen, Guðrið Poulsen og Tita Winter sýningu á verkum sínum. Á sýningunni verða textílverk, hefðbundinn vefnaður, verk unnin með blandaðri tækni og keramikverk. Sýningin stendur til 24. ágúst. Sýning- arnar eru opnar alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. i kaffistofu verður opnuð 8. ágúst sýning á höggmyndum úr steini. Verkin eru eftir Einar Már Guðvarðarson og Susanne Christensen og eru unnin í marmara, íslenskum grástein og móbergi. Sýningin er sölusýning og er opin virka daga frá kl. 11-18. Hún stendur til 31. ágúst. Hafnarhúsið Tryggvagötu 14. júní var opnuð sögusýning í Hafnarhúsinu. Á sýningunni ersýnd þróun og uppbygging Reykjavík- urhafnar og þar er einnig mikil veggmynd sem Gylfi Gíslason myndlistarmaður hefur gert af Reykjavíkur- höfn eins og hún mun hugsanlega líta út árið 2017. Sýningin verður opin daglega frá kl. 13-18 fram til hausts. Hótel Lind Nú stendur yfir sýning á verkum Reynis Sigurðsson- ar. Á sýningunni eru 24 olíumálverk og einnig akríl- myndir. Sýningin er opin á afgreiðslutíma veitinga- hússins. Sýning á Hressó Opnuð hefur verið í veitingahúsinu Hressó sýning á Ijósmyndum eftir Kristján Logason. Myndirnar eru ýmist svarthvítar, handmálaðar eða í lit. Kjarvalsstaðir 8. ágúst kl. 16 opnar Kristrún Gunnarsdóttir myndlist- arsýningu sem ber yfirskriftina Fjallamjólk. Á sýning- unni verður ísetning á veggmyndum og skúlptúrum í sýningarkössum safnsins sem kenndir hafa verið við Kjarval sjálfan. Sýningin stendur til 23. ágúst og er opin alla daga frá kl. 10-18. Norræna húsið Laugardaginn 11. júli sl. var opnuð sumarsýning í sýningarsölum Norræna hússins. Þrír listamenn sýna verk sín, þeir Daði Guðbjörnsson, Helgi Þorgils Frið- jónsson og Tumi Magnússon. Verk Helga og Tuma eru máluð á þessu ári en verk Daða eru frá undanförn- um árum. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14-19 og stendur til 16. ágúst. Aðgangur er ókeypis. I bókasafni stendur yfir sýning á bókamerkjum og böndum eftir þýsku listakonuna Marianne Krauss. Þau eru ofin með spjaldvefnaðartækni sem er alda- gömul hefð en rekja má sögu spjaldvefnaðarins þús- undir ára aftur í tímann. Sýningin er opin mánud - laugard. frá kl. 13-19 og á sunnud. frá kl. 14-17. Sýningin stendur fram í miðjan ágúst. I anddyri stendur yfir sýning á Ijósmyndum sem þýski Ijós- myndarinn Franz-Karl Freiherr von Linden tók á is- landi á árunum 1972-77. Á sýningunni eru 36 mynd- ir. Sýningin stendur út ágústmánuð. Nýlistasafnið Vatnsstig 3b Laugardaginn 25. júlí var opnuð sýning á verkum eftir fjóra hollenska myndlistamenn, Peter Terhorst, Evelyn van Dvil, Marcel Zalme og Willem Speeken- Brink. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-18. Sýn- ingin stendur til 9. ágúst. Katel Laugavegi 20b. sími 18610 (Klapparstigsmegin) Til sölu eru verk eftir innlenda og erlenda listamenn, málverk, grafík og leirmunir. Iistmunahúsið: Geysishúsiö: Höndlað í höfuðstað Listakonan Kristrún Gunnarsdótt- ir opnar myndlistarsýningu á morg- un, laugardag, í vestursal Kjarvals- staða. Sýningin ber yfirskriftina Fjalla- mjólk og er hér um að ræða ísetningu á veggmyndum og skúlptúrum í sýn- ingarkassa safnsins sem kenndir hafa verið við Kjarval sjálfan. Kristrún hefur lagt stund á mynd- listamám við California Institute of the Arts síðastliðin fjögur ár. Hún hefur bæði tekið þátt í staðið fyrir samsýningum í Los Angeles, auk þess að standa fyrir samsýningu á gömlu billjardstofunni við Klappar- stíg í ágúst 1991. Sýning Kristrúnar, sem er í vestur- forsal Kjarvalsstaða, er önnur einka- sýning listakonunnar á íslandi. Sýningin opnar kl. 16. Kristrún Gunnarsdóttir ásamt einu verka sinna. Sýning hennar, sem opnar á morgun, ber heitið Fjallamjolk. Myndir Katrinar eru allar svart-hvít- ar Ijósmyndir. G-15: Silfur- gelatín ljósmyndir Katrín Elvarsdóttir opnar ljós- myndasýningu í gallerí G-15, Skóla- vöröustíg 15, á morgun. Á sýning- unni verða 20 svart-hvítar silfur- gelatín ljósmyndir, allar unnar á þessu ári. Katrín hefur stundað ljós- myndanám í Bandaríkjunum und- anfarin fjögur ár, fyrst í Brevard Community College, Flórída, og síð- an í The Art Institute of Boston, Massachusetts. Hún hefur tekið þátt í samsýningum í Bandaríkjunum og hélt lokasýningu í The Art Institute of Boston sl. vor. Þetta er fyrsta einkasýning Katrínar hér á landi og stendur hún til 1. september. Sjávarlífsmyndir Gunnlaugs Scheving Sýning á nokkrum stórum sjávar- lífsmyndum Gunnlaugs Scheving verður opnuð á morgun kl. 16 í List- munahúsinu í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Myndir þessar hafa verið fengnar að láni frá ýmsum einka- og opinber- um aðilum og nú hittast þær allar aftur, afkvæmi þessa kyrrláta mál- ara, og birtast almenningi í sölum Listmunahússins við hina gömlu Reykjavíkurhöfn á sjötugasta og fimmta afmælisári hafnarinnar. Hafnarborg: Færeyskar listakonur Færeysku listakonurnar Astrid Andreasen, Guðrið Poulsen og Tita Winther opna sýningu í Hafnarborg, Sverrissal, á morgun kl. 14. Allar hstakonurnar hafa sýnt verk sín á fjölda sýninga heima í Færeyj- um og á listasöfnum og galleríum annars staðar á Norðurlöndunum. Aðeins Guðrið Poulsen hefur sýnt verk sín hér á landi áður. Á sýningunni í Hafnarborg verða textíl- og keramikverk. Sýningin stendur til 24. ágúst og er opin frá kl. 12-18 alla daga nema þriðjudaga. Nú stendur yfir sýningin Höndlað í höfuðstað - þættir úr sögu verslun- ar í Reykjavík og er sýningin í Geys- ishúsinu, Aðalstræti 2. Að sýning- unni standa Borgarskjalasafn Reykjavíkur og Ljósmyndasafn' Reykjavíkurborgár og Verslunar- mannafélag Reykjavikur. Á sýning- unni er reynt að rekja þróun versl- unar í borginni frá upphafi hennar til nútímans meö skjölum, ljósmynd- um og öðrum gögnum. Sýningin er opin alla daga frá kl. 9-20. Aðgangur er ókeypis. Færeysku listakonurnar sem nú eru staddar hér á landi. Myndlistarsýning: Fjallamjólk á Kj arvalsstöðum Sýningar Listasafn Einars Jónssonar Njaröargötu, simi 13797 Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-16. Listmunahúsið Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, sími 621360 Laugardaginn 8. ágúst kl. 16 verður opnuð sýning á nokkrum stórum sjávarlífsmyndum Gunnlaugs Scheving. Myndirnár hafa verið fengnar að láni hjá ýmsum einkaaðilum og opinberum aðilum. I minni sal á annarri hæð er verið að sýna og selja fjölda myndverka eftir islenska samtímalistamenn. Listinn gallerí - innrömmun Siöumúla 32, simi 679025 Uppsetningar eftir þekkta íslenska málara. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 14-18. Listasafn Háskóla íslands í Odda, sími 26806 Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýjum verkum í eigu safnsins. Opið er daglega kl. 14-18. Aðgangur að safninu er ókeypis. Lóuhreiðrið Laugavegi 59 Jón Gunnarsson sýnir i kaffistofunni Lóuhreiðri, 2. hæð, fyrir ofan Hagkaup. Á sýningunni eru eingöngu vatnslitamyndir. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-18. Mokkakaffi Skólavöröustíg Um þessar mundir stendur yfir sýning á verkum Haralds Jónssonar. Á sýningunni eru teikningar, unnar á pappír á undanförnum mánuðum. Sýningin er opin alla daga kl. 9.30-23.30 nema sunnud. kl. 14-23.30 og stendur fram eftir ágúst. Myndlistarsýning í menntamálaráðuneyti Elín Magnúsdóttir sýnir oliumálverk og vatnslita- myndir, Tryggvi Hansen sýnir tölvugrafík og Elínborg Guðmundsdóttir, Margrét Salome Gunnarsdóttir og Sigrún Gunnarsdóttir sýna leirlistarverk. Sýningin er opin á virkum dögum á starfstíma ráðuneytisins kl. 8-16. Sjónminjasafn íslands Nú stendur yfir sýning Skipaútgerðar rikisins. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18. Stofnun Árna Magnússonar Árnagarði, Suðurgötu Nú stendur yfir handritasýning í Árnagarði. Á sýning- unni eru m.a. handrit sem minna á ævistarf Árna Magnússonar. Einnig eru galdrakver og eitt merkasta rímnahandrit sem varðveist hefur. Sýningin verður opin alla daga vikunnar, nema sunnudaga, frá kl. 14r16. Sýningin stendur til 1. september. Sýning í SPRON í útibúi SPhON að Álfabakka 14 i Mjódd eru til sýnis verk eftir Björgu Þorsteinsdóttur. Á sýningunni gefur að líta 10 listaverk, unnin með olíukrít, og eru þau unnin á árunum 1990-1992. Sýningin stendur til 14. ágúst og er opin kl. 9.15-16. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11, sími 54321 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Vinnustofa Ríkeyjar Hverfisgotu 59, sími 23218 Þar eru til sýnis og sölu postulínslágmyndir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslunartíma þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga og á laugardögum kl. 10-16. Þjóðminjasafn íslands Sýningin Húsvernd á islandi var opnuð í Bogasal Þjóðminjasafns íslands laugardaginn 27. júní sl. Þar er saga húsverndar á islandi rakin í stórum dráttum og kynntar aðgerðir opinberra aðila sem markað hafa stefnuna á hverjum tíma. Mikill hluti sýningar- efnisins er Ijósmyndir, teikningar, vatnslitamyndir og uppdrættir af gömlum húsum og húshlutum. Minjasafnið á Akureyri Aöalstræti 58, simi 24162 Opið daglega kl. 11-17. Myndlistaskólinn Akureyri Laugardaginn 18. júlí var í þriðja sinn opnuð sumar- sýning í Myndlistarskólanum á Akureyri. Þeir sem sýna verk sín á sýningunni eru Guðmundur Ármann Sigurjónsson, Helgi Vilberg, Kristinn G. Jóhannsson, Sigurbjörn Jónsson, Jón Laxdal Halldórsson og Rósa Kristín Júlíusdóttir. Á sýningunni eru málverk, máluð vattteppi og klippimyndir. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14-18 fram tii 9. ágúst. Gallerí Hulduhólar Mosfellsbæ 27. júní sl. opnuðu listamennirnir Steinunn Marteins- dóttir, Sveinn Björnsson, Hlíf Ásgrimsdóttirog Sverr- ir Ölafsdóttir sýningu með verkum sínum. Sýningin er opin laugard - miðvikud. kl. 14-19 og fimmtud. og föstud. kl. 17-22. Vinnustofa Snorra Alafossvegi 18a, Mosfellsbæ Þann 16. júlí sl. opnaði Snorri Guðmundsson sýn- ingu á Listaverki náttúrunnar sem eru höggmyndir úr hrauni og öðrum náttúrulegum efnum. Hraunið, sem valið er í hvern grip, er allt út siðasta Heklu- gosi. Sýningin verður opin frá kl. 14-20. Eden Hverageröi Nú stendur yfir sýning Sigurðar Hauks Lúðvíksson- ar. Á sýningunni eru 35 olíu- og vatnslitamyndir. Þetta er sölusýning og stendur til 16. ágúst. Tjamarbíó, sími 19181 Sýningin Night Lights verður fimmtudaga-sunnu- daga kl. 21—23 fram til 30. ágúst. Sýningin er gerð til fræðslu um íslenska menningu, þjóðsögur og vík- ingatímann. Sýningin fer fram á ensku. Hótel Búðir Núna stendur yfir sýning á verkum listamannanna Arnar Karlssonar, Haíldórs Ásgeirssonar og Magnús- ar Sigurðssonar. Örn sýnir vatnslita- og klippimyndir í þvottahúsinu, Halldór Ásgeirsson sýnir verk sín á bryggjunni og Magnús Sigurðsson sýnir nokkur verk inni á hótelinu. Allar sýningarnar standa yfir í sumar. Akranes 15. júlí var opnuð sýning í upplýsingamiðstöðinni fyrir ferðamenn á oiíumálverkum eftir Hjálmar Þor- steinsson. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 10.30-17.00. Sýningunni lýkur 15. ágúst. Gallerí Slunkariki isafiröi Laugardaginn 25. júlí var opnuð sýning á verkum ungverska listamannsins Miklos Tibor Vaczi. Á sýn- ingunni, sem er 12. einkasýning Miklosar, sýnir hann 13 Ijósmyndaverk og hefur gefið sýningunni heitið Carnival. Sýningunni lýkur sunnudaginn 16. ágúst. Samkomuhúsið Staður Eyrarbakka 1. ágúst opnaði Jón Ingi Sigmundsson málverkasýn- ingu. Á sýningunni eru 50 olíu-, pastel- og vatnslita- myndir og stendur hún til 16. ágúst. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 17-22 og um helgar frá kl. 14-22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.